Morgunblaðið - 29.03.1967, Page 16

Morgunblaðið - 29.03.1967, Page 16
16 MORCÍUmiLAÐIÐ, MTOVIR.UUA(iUR 29. MARZ 199T. r i Útgefandi: Framkvaemdastj óri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: í lausasölu kr. Áskriftargjald kr. 105.00 . ^ Áskriftar gj al Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Simi 22480. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. J VISINDI OG VELMEGUN 1?kikert hefur átt meiri þátt í stórajukinni velmegun í heiminum síðustu ár en þær miklu framfarir, sem orðið hafa á mörgum sviðum vis- inda og tækni. Þó eru flestir sammála um, að enn sé mann kynið naumast lengra komið en rétt inn fyrir þröskuldinn - í nýtingu þeirra miklu mögu- lei'ka, sem hvers kyns tækni og vísindi búa yfir. Menn renna því vonaraugum í þessa átt, þegar staðið er and- spænis þeim gífurlegu vanda málum, sem enn eru óleyst til þess að öllu mannkyni séu búin mannsæmandi lífskjör. Og ef hyggilega verður á hald ið í þessum efnum má vissu- lega ætla, að á næstu áratug- um verði stigin ný og stærri skref en nokkru sinni fyrr í þá átt að bæta hlu-t þeirra, sem við hungur og fákunn- áttu eiga að stríða, jafnframt áframhaldandi framfarasókn þeirra þjóða, sem þegar hafa náð úr fátækt til bjargálna — og þaðan af lengra. Það er einmitt- undirbún- * ingur nýrra átak-a í þessum efnum, sem átt hefur þýðing- armikinn þátt í þeirri þró- un til au-kins og nánara sam- starfs ríkjanna í Vestur-Ev- rópu, sem í sívaxand-i mæli hefur átt sér stað. Þeir sem kunnugastir eru á þessum sviðum álíta, að Evrópuríkin eigi á hættu að dragast aftur úr stórveldunum í vestri og austri, nema því aðeins, að þa-u taki hönd-um saman um lausn þeirra verkefn-a, sem framundan eru, en sum þeirra gerast nú svo stórvaxin, að mjög mikið efnahagslegt bol- - magn þarf til þess að hrinda þeim í framkvæmd. Athugan- ir hafa leitt í ljós, að mjög verulegur munur er nú á framlögum Vestur-Evrópu- ríkjanna annars vegar og hvort heldur er Bandarikj- anna eða Sovétrfkjanna hins vegar á þessum sviðum; leggja þau fyrstnefndu að- eins af mörkum sem svarar Y\ af framlögum hinn-a hvors um sig. Er álitið, að þessi mikli munur geti þegar fram í sækir haf-t hinar alvarleg- uistu afleiðingar, ef ekki verða •ráð í tíma tekin. Það er vissulega h:ð mikils- verðasta mál fyrir þær þjóð- ir, sem á liðnum öldum hafa verið í fararbroddi efnahags- þróunarinnar í heiminum — og átt flesta mestu vísinda- menn og hugsuði hei-ms, að bregðast nú rétt við kalli nýs tíma. Þróun síðustu ára í álf- unni bendir ótvírætt til þess, að fullur skilningur sé meðal leiðtoga á hinni brýnu þörf þessa, þó að margar torf ærur þurfi að sjálfsögðu að yf-ir- vinna, áður en efnahagslegar undirstöður hinna nýju átafca hafa verið nægilega treystar. TRYGGJA ÞARF HLUTDEILD ÍSLANDS ó að ísland hafi sérstöðu um margt, verður ekki horft fram hjá nauðsyn þess, að tryggja þjóðinni hl-utdeild í þeim miklu efn-ahagslegu fr-amförum, sem fyrir-sjáa-nleg ar eru í heiminum á næstu árum. Einan-grun og sinnu- leysi andspænis þessum nýju tækifærum til að bæta lífsaf- komu þjóðarinnar eru skamm sýni, sem haft gæti hinar af- drifaríkustu afleiðingar fyrir framtíð þjóðarinn-ar. Því að- eins verður landið gert byggi- legt fyrir komandi kyn-slóðir, að velmegun og alhliða fram- farir verði hér svipaðar og í nágrannalöndunum. Þetta hefur tekizt að tryggja fram til þessa, og svo verður einn- ig að vera í framtíðinni. íslendingar þurfa að gera tvennt í senn: Tryggja sér við unandi aðilld að þeim efna- hagslegu samtökum, sem skapa munru í framtíðinni grundvöll hinna auknu fram- far-a — og táka að minnsta kosti í öllum þeim greinum, sem beint varða ísland og ís- lenzkt atvinnuMf, fullan þátt í því vísinda- og tæknisam- starfi sem bera mun framfar- irnar og hin bættu lífskjör í Skauti sínu. íslenZkir vísind-amenn hafa löngu sýnt, að þeir eru hin- um beztu hæfileikum búnir. Sé þeim sköpuð hin nauðsyn- lega aðstaða er þeim því vel' treystandi til áran-gursríkrar þátttöku í alþjóðlegu vísinda- samst-arfi; til þess bæði að leggja þar nokkuð af mörk- um í allra þágu — og sjá um að h-agnýta í þágu lands síns og þjóðar hvers kyns nýjung- ar, sem fram munu koma. Séð yfir Skíðaskálann í Hveradölum. Myndin er tekin um hádegisbil á föstudaginn langa. Seinna um daginn var mikið fjölmenni saman kominn við Skiðaskálann. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.). snjór um land allt MJÖG mikill snjór var um páskana um land allt. Olli veðráttan ferðalöngum viða miklum töfum og tjóni. Marg- ir urðu að sitja heima, sem höfðu ætlað í ferðalag um há- tíðina. Á Suðurlandsveginum móts við Rauðhólana var svo mikill snjóskafl á veginum að bilar komust ekki um hann, en þurftu að aka sérstaka vetrarleið, sem liggur nær Hólunum. Mikil aðsókn var í Skíða- Myndin er tekin á Suðurlandsveginum til móts við Rauð- hólana og sýnir snjóbíl ryðja veginn. : J skálann í Hveradölum, enda veður þar hið fegursta alla páskana. Sólskin var þar nokkuð og hafa án efa marg- ir komið heim úr páskafríinu brúnir og veðurbarnir eftir ánægjulega skíðaferð. Þórherepur Izyzantur M Jímeríku BLAÐINU hefur borizt fyrsta bókin eftir Þórberg Þórðarson sem gefin er út vestan hafs. Er þar um að ræða valda kafla úr „íslenzkum aðli“. sem k-oma ut undir nafninu ,,In SearCh of My Beloved" hjá The American- Scandinavian Foundation og Twayne Publishers, Inc. í New York. Bókin er þýdd úr íslenzku af Kenneth G. Ohampman, en - „SLYSA“ PASKAR Fr-amhald af bls. 1 Nokkrir íullorðnir menn gáfust upp fyrir veðrinu og fengu hjartaslag A föstudag og síðan um helg- ina var veður heldur hægara en þó týndust m-argir í fjöllun- um þá daga. Þá hafði hinsvegar verið brýnt rækilega fyrir fólki að fara varlega og ítre’ aðar regl urnar um fjallaferðir og hvernig ætti að graf-a sig í fönn ef n bjarga sér á annan hátt. Einnig var reynt að hafa meira eftir- lit með því, hvert fólk fór og reynt að draga úr ferðum upp í fjöll. Yfirmaður norsku björg- unarsveitanna, Leif Hanoa, sem hjfur stjórnað björgunarstörfum Kristján Karlssön ritar stuttan og greinargóðan inngang þar sem hann gerir grein fyrir höf- undinum, sérkennum hans og stöðu í nútímabókmenntum íc- lendinga. Bókin er 119 blaðsíður og mjög smekkleg að öllum frágangi. Hún er fyrsta bindið í ritsafni sem ber heitið „The Library of Scandinavian Literature", og er Erik J. Friis ritstjóri þess. Er ætlunin að norrænar úrvalsbók- menntir komi út í þessu safni, bæði skáldsögur, leikrit, ljóð og ritgerðir. Þórbergur Þórðarson norsku fjölunum um langt ára- bil, sagði, að páskarnir nú væru erfiðasta tímabil, sem hann myndi. Orsakir slysanna sagði hann fyrst og fremst sambl-and af slæmu veðri, ónógri líkams- hreysti og því, að menn hefðu ekki hlýtt, sem skyldi, gildandi reglum um fjallaferðir — og ekki hugað að veðurfréttum og veðurspám. Björgunarsveitirnar voru skip aðar hundruðum manna og út- búnar ýmsum björgunartækjum. Sumsstaðar var björgunarstarf- , ið miklum erfiðleikum bundið, til dæmis í fjalli einu, er svo mikið járn er í, að áttavitar komu að engu gagni. Geysileg bílaumferð var líka í Noregi yfir páskan-a og biðu ellefu manns bana en 96 slösuð ust. Umferðarlögreglan átti mjög annríkt, vegna margskonar smá óhappa og slysa og umferðar- öngþveiti urðu á stöku stað. Flugumferð gekk hinsvegar eðli leg-a og slysalaust ala páskana, þrátt fyrir hvassviðri og slæm i lendingrskilyrði víða um land.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.