Morgunblaðið - 29.03.1967, Page 20

Morgunblaðið - 29.03.1967, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1967. Skákþinginu lokið: „Ætli maður gutii ekki við þetta eitthvað áfram' segir Björn Þorsteinsson skákmeistari Islands SKÁKÞINGI íslands lauk á annan páskadag. Sigurvegari í land 'iðsfiokki og Jafnf '.mt skákmeistari íslands 1967 varð Bjöm Þorsteinsson. Hlaut Bjóm 714 vinning úr 11 skákum, og tapaði að-úns einni skák í síðustu umferð fyrir Arinbirni Guðmunds- syni, sem var eini ’-eppand- inn taplaus. Varð Arinbjc í annar með 7 vinninga, og jafn þeim Gunnari Gunnarssyni og Halldóri Jónssyni, sem er Akureyringur, en um önnur úrsl't vísast til töflu, sem birt ist með frétt þessari. „Auðvitað varð ég glaður yfir sigrinum í Islandsmótinu, en ég fékk 7% vinning úr 11 skákum og tapaði aðeins einni fyrir Arinbirni Guð- mundssyni" sagði Bjöm Þor steinsson, sem á annan páska dag varð skákmeistari tslands 1967 á nýafstöðnu skákþingi, þegar við hringdum hann upp í gær á heimili hans að Garðastræti 36, en Bjöm er sonur séra Þorsteins Bjöms- sonar, fríkirkjuprests og konu hans. „Ég lærði mannganginn, þegar ég átti heima á Þing- eyri, og síðan 1956, þegar ég ánsson. Jú, ég hef telft við Friðrik meistara, en ég hef tvívegis tekið þátt í Opympiuskákmót um, í fyrra skiptið í Búlgaríu 1. borði í ísrael, en við lent- um í C riðri, svo að þetta var ekkert sérstaklega spennandi. Auðvitað tekur það mikinn tíma að tefla, en hvað aetli maður hafi svo sem betra við tímann að gera. Ég er ókvænt ur, svo að ekki truflar kon- an og krakkarnir. Annars vinn ég í Útvegsbankanum í Reykjavík, og þess mætti máski geta, að íslandsmeist- arinn í fyrra, Gunnar Gunn- arsson vinnur þar einnig. Nei, skákáhugi þar er ekkert til- takanlega mikill, og líklega minni en í hinum bönkunum. Máski hann glæðist við' henn an tvöfalda sigur okkar Gunn ars. Ekki er það nú svo vel, að ég æfi mig upp á hvern dag í skákinni, en nokkuð reglulega samt. Sigurinn hefur ekkert stig- ið mér til höfuðs, fjarri því, en ég ætla ekki að hætta að tefla. „Ætli maður gutli ekki við þetta eitthvað áfram“, sagði hinn ungi skákmeistari að lokum. Fr. S. Skákþing íalands 1967 - XendaliÍKfloltkur i . 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 VÍnit. aUs 1 Bjöm lorsteinason X 0 i i 1 1 i 1 i 1 i 1 7i 2 ArinbJ örn Guðnmndsson 1 X i 1 i i i i i i i 1 7 3 Halldér J^nsson i i .X 0 i 1 1 i 1 1 i- i 7 4 Gunnar Gunnarsson i 0 1 X 0 0 i 1 1 1 1 1 7 5 Ingvar Xsmundsson 0 ■i i 1 X i i i 0 1 1 0 5i 6 Bragi Kristjánsson 0 i 0 1 i X i •i 1 i i i 5í 7 Trausti Björnsson i i 0 _i i i X i i 0 1 i 5 8 Jónas íorvaldsson 0 'i i 0 i i i X 1 0 i 1 5 9 Haukur Apgantýsson i i .0 0 1 0 i 0 X 1 i 1 5 LO i Magnússoa 0 i ’o 0 0 'i 1 1 0 X 1 i 4i 11 12 J6n Þár - i i •i 0 ó i 0 i i 0 X i 3i .Bragi Bj'örnsson 0 0 i 0 •1 i i 0 0 i i X 3i Björn Þorsteinsson, skák- meistari Islands 1967. 1 meistaraflokki sigraði ung ur skákmaður frá Ólafsvík Ingimar alldórsson af nafni. Hann hlau 7% vinning úr 9 skákum og tapaði engri skák. 1 öðru, þriðja, og fjóðra sæti urðu þeir Bjarni Magn- ússon, Björn Theodórsson og Jóhann Örn Sigurjónsson all ir með 6 vinninga. Fjórir efstu menn í lands- liðsflokki hafa þátttökurétt í landsliðsflokki að ári og úr meistaraflokki Ingimars, á- samt einum af þremenning- unum í öðru sæti. — sg. fram. M.a. verða settar á það tvær þverskrúfur, kraftblökk, astik og annað sem síldveiðum tilheyrir. Er áætlað að skipið geti verið komið á veiðar í ágúst eða september á þessu ári. Það getur borið einar sjö til átta þús und tunnur af síid í einu, sagði Kjartan og því ti-'valið að flyt.ia ísaða síld langa uegu, til vinnzlu. Þrettán manna áröfn verður um borð. en ekki heíur verið tekin ákvörðun um skipstjóra ennþá. Gylfi verður annar togarinn sem breytt er til síldveiða, hmn var Þorsteinn þorskabítur, sem nú beitir Sigurey, og er 50Q tonn að stærð. Gylfi hefur verið í oigu ríkisábyrgðasjóðs Brotizt inn í kförbúðarbíl AÐFARANÓTT sl. laugardags var brotizt inn í kjörbúðarbíl KRON í Kópavogi, þar sem hann var í porti á bak við húsið að Álfihólsvegi 32. Stolið var rúmlega 1000 krón- um í peningum; Lögreglan náði þjófúnum þá um nóttina, en þeir voru tveir 15 ára piltar. Bv. Gylfi Bv. Gyífa breyft í síldveiðiskip Sfœrsta skip flotans þá gert út frá Sigluf. HLUAFÉLAGIU Sjávarborg á Siglufirði er að fésta kaup á tog- aranum Gylfa og hyggst breyta honum í síldveiðiskip. Verður þá langstærsti bátur flotans gerður út frá Siglufirði. því að Gylfi er um 700 tonn að stærð. Gylfi var byggður árið 1953 og var um nokkurra ára skeið gerður út frá Patreksfirði en siðastliðin tvö ár hefur hann legið inni á sundum. Kjartan Friðbjarnarson, fram- kvæmdastjóri Sjávarborgar. sagði Morgunblaðinu að vélar Gylfa yrðu yfirfarnar hér heima og gerðai ýmsar lagfæringar en skipinu yrði svo lík- lega siglt til Noregs í byrjun maí og þar færu breytingarnar I3TSALA á kuidaskóm kvenna hefst í dag og stendur aðeins í nr»kkra daga. Seljum fjölmargar tegundir fyrir mjög lágt verð, þar á meðal leðurstígvél kvenna, vandaða gerð, fyrir aðeins kr. kr. 498.—, Notið þetta einstæða tækifæri. Skóval Austurstræti 18, Eymund.vsnnarkinUara. OPEL KADETT Nýr sportbíll - KADETT C0UPÉ Glæsilegt útlit í FASTBACK stíl Sportskiptistöng í gólfi Diskahemlar að framan (fáanlegir) 146 km/klst. hámarkshraði 100 km/klst. á 22 sek. ”L” frágangur með 30 aukahlutum ... og fjöldi annarra nýjunga Ármúla 3 Sími 38900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.