Morgunblaðið - 29.03.1967, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1967.
Guli „Rolls Royce“
bíllinn
(The Yellow Rolls-Royce)
Heimsfræg MGM stórmynd í
litum og Panavision.
Rex Harrison*Jeanne Moreau
Shirley MacLaine* Alain Delon
Ingrid Bergman* Omar Sharif
“ i
Sýnd kl. 5 og 9.
MMFmmB
HILLINGAR
Gregory
PECK
Diane
ER
i ISLENZUR TEXTI
Afar spennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hið marg-
eftirspurða
undrameðal
Hair stop
er komið aftur.
Tvær stærðir.
kístá-
Vesturgötu 2. — Sími 13155.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
ISLENZKUR TEXTI
JACK
LEMMON
VIRNft
LISI
(How to murder your wife)
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
af snjöllustu gerð. Myndin er
í litum. Sagan hefur verið
framhaldssaga í Vísi.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNU
Siml 18936
BÍð
ISLENZKUR TEXTI
Viðburðarík ný amerísk stór-
mynd í litum og Cinema
Scope með úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Til fermingargjafa
BURSTASETT
HANDSNYRTISETT
PÚÐURDÓSIR
ILMVÖTN
ELMSPRAUTUR
ILMKREM
SNYRTITÖSKUR
GJAFAKASSAR
í úrvali.
Austurstræti 17
Silla- og Valdahúsinu.
Jörð til sölu
Jörðin Galtarholt í Skilmannahreppi í
Borgarfjarðarsýslu er til sölu og laus til
ábúðar í næstu fardögum. Jörðin er vel
hýst, ræktað land um 20 hektarar og
ræktunarskilyrði góð, silungsveiði í Eyð-
isvatni. Bústofn og vélar geta fylgt ef ósk-
að er. — Nánari upplýsingar gefur eig-
andi og ábúandi jarðarinnar.
ÞÓRIR KÁRASON, Galtarholti.
Sími um Akranes.
Judith
PARAMOUNT PICTURES KURT UNGER
$0pHlA IPREN
JvöiTh
PuÚttMT Al
PANAVISION'
Frábær ný amerísk litmynd
er fjallar um baráttu ísraels
manna fyrir lífi sínu.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Peter Finch
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
jfinp
ÞJÓDLEIKHÚSID
Tónlist - Listdans
Sýning í Lindarbæ
í kvöld kL 20.30.
L
OFTSTEIlli
eftir Friedrich Durrenmatt.
Þýðandi: Jónas Kristjánsson.
Leikstjóri: Gísli Alfreðsson.
Frumsýning föstudag kl. 20.
Sýning í tilefni 40 ára leik-
araafmælis Vals Gíslasonar.
Fastir frumsýningargestir
vitji miða fyrir miðvikudags-
kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15—20. Sími 1-1200.
JARL JONSSON
lögg. endurskoðandi
Holtagerði 22, Kópavogi.
Sími 15209.
lidó
snittur
lido
Heitur og kaldur matur.
Pantið tímanlega
fyrir fermingarnar
Sími
35935
lidó
Pierpont
úr
Hermann
Jónsson
úrsmiður
Lækjargötu 2.
ISLENZKUR TEXTl
3. Angélique-myndin:
Heimsfræg og ógleymanleg,
ný, frönsk stórmynd í litum
og CinemaScope byggð á sam
nefndri skáldsögu eftir Anne
og Serge Golon, en hún hefur
komið sem framhaldssaga í
„Vikunni".
Aðalhlutverk:
Michéle Mercier
Robert Hossein
Sami Frey
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
„__ LGÍ
^EYK^WÍKUg
Fjalla-Eymdur
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Sýning föstudg kl. 20.30.
54. sýning fimmtudg kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
tangó
Sýning laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
HEIMSOKNIN
Amerísk Cinemascope úrvals
mynd gerð í samvinnu við
þýzk, frönsk og ítölsk kvik-
myndafélög. Leikstjóri
Bernhard Wicki
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
■ -9 (*■
Símar: 32075 — 38150
Hefnd Grímhildar
Völsungasaga 2. hlutL
TFYTI
Þýzk stórmynd í litum og
Cinemascope með íslenzkum
texta. Framhald af Sigurði
Fáfnisbana.
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Miðasala frá-kl. 3.
Kóp
avogur - atvmna
Afgreiðslustúlka óskast í kjöt- og nýlenduvörubúð.
Helzt vön. Upplýsingar í síma 41303, eftir kl. 2 á
daginn.
Bústaðasókn
Aðalfundur Bústaðasóknar verður haldinn í Rétt-
arholtsskóla, sunnudaginn 2. apríl næstkomandi að
aflokinni messu sem hefst kl. 2 strax eftir hádegi.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, Kirkjubygg-
ingin, önnur mál.
SÓKNARNEFNDIN.