Morgunblaðið - 08.04.1967, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1967.
Framkvæmdaáætlunin
Framhald af bls. 1
I NIÐURLAGI hinnar yfirgrips-
miklu ræðu sinni gaf fjármála-
ráðherra m.a. eftirfarandi heild-
arsýn yifir þróunina 1963-1966 —
pg viðhorfin nú:
í þessari skýrslu er leitast
við að gefa yfirlit um
þróun efnahagsmála á þeim
fjórum árum, sem þjóðhags- og
framkvæmdaáætlunin 1963-1966
náði til. Á þessum árum hefur
hagþróunin verið óvenju hag-
*tæð. Þjóðarframleiðsla hefur
vaxið örar en á flestum samtoæri
legum skeiðum og nokkru örar
én búizt hafði verið við. Þar við
bættist, að verð útflutningsafurða
hækkaði mikið og mun meira
«n verð innfluttrar vöru.
Af þessum sökum jufcust
þjóðartekjur enn meira en þjóð-
arframleiðsla. Það aukna ráðátöf
imarfé, sem þjóðin hefur þannig
haft undir höndum, hefur að
Bofckru verið hagnýtt til að aufca
•Imenna velmegun, en þó um-
fram allt til aukinnar fjármuna-
myndunar í atvinnuvegum, íbúð
arhúsabyggingum og opintoerum
framkvæmdum. Mest hefur aukn
tng fjármunamyndunar orðið í
atvinnuvegunum og jafnframt
mest umfram það, sem gert hafði
Verið ráð fyrir. Það er í þennan
farveg, sem hin óvænta viðtoót
víð ráðstöfunarfé þjóðarinnar
fcefur fyrst og fremst beinzt.
Jbukning fjármunamyndunar um
fram það, sem áætlað var, hetfur
drðið minnst í opinberum fram-
fcvæmdum. Þrátt fýrir það hafa
þau markmið, sem þjóðhags- og
framkvæmdaáætlunin setti í
þessum greinum, að fullu náðst,
að öðru leyti en því, að Búrfells
virkjunin er einu ári síðar á
Éerðinni en búizt hafði verið
við. f sumum greinum opinberra
mannvirkja, og þá einkum þeim,
sem sveitarfélög sjá um, hefur
•ukning framkvæmda orðið mun
meiri en áætlunin gerði ráð fyr-
ir.
Þá hefi ég í þessari Skýrslu
reynt að gera grein tfyrir þeim
breyttu viðhorfum í etfnahags-
áaálum, sem tók að gæta á miðju
•íðastliðnu ári og koma munu
fram að fullu á því ári, sem nú
ér að Uða. Mjög dró úr vexti
þjóðartframleiðslu á árinu 1966
miðað við það, sem verið hafði
næstu fjögur ár á undan, og er
rifki hægt að búast við nýrri
breytingu í því efni fyrr en að
fcokkrum tima liðnum. Enn
meira máli gkipti það þó, að á
aíðastliðnu ári hófst mikið verð-
fall íslenzkra útflutningsafurða,
*fðn enm er efcki séð fyrir end-
inn á.^Á sama tíma og þannig
4ók fyrir vöxt þjóðarframleiðslu
Óg þjóðartekna, hélt ráðstöfun
fejóðarteikna til neyzlu og fjár-
í tnunamyndunar átfram að vaxa
í m<eð líkum hætti og verið 'hafði
L.Á undantförnum árum.
^ Vegna traustrar stöðu þjóð-
arinnar út á við og góðs f jár-
hags ríkissjóðs var unnt að
mæta þessum miklu erfiðleik
ttm án þess að grípa til rót-
tækra og skjótvirkra að-
gerða. Með verðstöðvuninni,
*em ákveðin var í nóvember-
mánnði síðastliðnum um eins
árs skeið, og með ströngu að-
haldi í peningamálum og f jár
málnm er stefnt að því, að
ráðstöfun þjóðartekna til
neyzlu og fjármunamyndunar
færist smátt og smátt til sam-
ræmis við þau breyttu skil-
yrði, sem nú eru fyrir hendi.
^ f>au nýju viðhorf, sem þannig
jStofðu myndazt, hlutu að móta
t iftefnu ríkisstjórnarinnar við
lirbúning framkvæmda- og
áröflunaráætlunar ársins 1967.
^ðingarmikið var, að fram-
jræmdir ykust sem minnst, og
fjár til þeirra væri aflað með
|im hætti, er stuðlaði að mynd
efnahagsjatfnvægi®. Á hinn
^ginn varð ríkisstjórnán að taka
it til þess, að efcki var unnt
fresta þýðingarmiklum fram-
IhræmduTn án þess að alvarlegt
, Ijjón hlytist af, og að þarfir fyrir
þessar framkvæmdir voru oft á
tíðum mjög brýnar. f þeirri
greinargerð, sem ég hefi gefið
í þessari skýrslu um væntan-
lega fjármunamyndun á árinu
1967 og framkvæmda- og fjár-
öflunaráætlun þesis árs, hefi ég
reynt að gera grein fyrir, hvern-
ig leitazt hefur verið við að
rata skynsamlegt meðalhóf í
þessu efni.
f lok tímabils hinnar fyrstu
Þjóðhags- og framkvæmdaáætl-
unar vil ég að lokum tafca það
fram, að þrátt fyrir það, að efna-
hagsþróunin hafi á undanförn-
um árum reynzt önnur en hægt
var að sjá fyrir, þegar áætlunin
var samin, og ráðstöfun þjóðar
tekna hafi, ekflci sízt atf þessum
ástæðum, orðið nokkur önnur en
upphaflega var gert ráð fyrir,
telur ríkisstjórnin, að áætlunar-
gerðin hafi gegnt þýðingarmiklu
hlutverkL Þótt ríkisstjórnin
telji ekki tímabært að leggja nú
fram nýja þjóðbags- og fram-
kvæmdaáætlun til langs tíma,
meðal annairs vegna þeirrar
óvissu um framtíðarþróun efna-
hagsmála, sem nú er rikjandi,
telur hún eigi að síður þýðingar
mikið að áfram sé unnið að und-
irbúningi slíkrar áætlunargerð-
ar. í þvi sambandi er ekki sízt
þýðingarmikið, að stuðlað sé að
könnun á þróun og vandamálum
einstafcra atrvinniuvega, að
traustari áætlunargerð í ein-
stökum greinum opintoerra fram
kvæmda, og að betri tæknileg-
um og fjárhagslegum undirbún-
ingi framkvæmda.
Við undirbúning þessarar
framfcvæmda- og fjáröflunar-
áætlunar, hefur það vakað fyrir
ríkisstjórninni, eins og á sl. ári,
að fj'áröflunin hefði ekki áhrif
til aukinnar þenslu. Af þessum
sökum var ákveðið, að hagnýta
ekki erlendar lántökur umfram
mótvirði vörukauplána, en
byggja fjáröflunina fyrst og
fremst á sölu spairiskírteina og á
samningum við bankana
um hagnýtingu hluta inn-
lánsaulkningar þeirra. Hvor-
uga þessara fjáröflunarleiða
mátti hins vegar nýta í þeim
mæli, að það truflaði almenna
starfsemi bankakerfisins. Eink-
um og sér f lagi var þýðingar-
mikið, að þessi fjárötfíun tor-
veldaði ekki eðlilega lánveit-
ingu bankanna til rekstrar at-
vinnuveganna. Vegna hinna
mi'klu þarfa, sem fyrir 'hendi eru,
og vegna þess, hversu erfitt er
að fresta framkvæmdum án þess
að alvarlegt tjón hljótist af,
reyndist þó ekki unnt að halda
áætluninni að öllu leyti innan
þess ramma, sem þannig mark-
aðist. Af þessum ástæðum hef-
ur framkvæmda- og fjárötflunar
áætlunin ársins orðið allhá, og
hærri en ríkisstjórnin hafði í
fyrstu hugað sér að hún yrðL
Hetfur það vandamál, sem þann-
ig skapast, fyrst og fremst verið
leyst með hagnýtingu nokkurs
hluta af tekjuafgangi ríkissjóðs
frá árinu 1966.
Fjármunamyndunin 1963-1966.
Um fjármálamyndunina á of-
angreindu tímabili í landbúnaði,
sjávarútvegi og iðnaði, sagði fjár
málaráðherra m.a.:
Fjármunamyndunin var sá þátt
ur ráðstöfunar þjóðarframleiðsl-
unnar, sem mest jókst á tímabil-
inu 1963-1966. Nemur þessi aukn-
ing um 47% yfir tímabilið allt.
Á sama tímabili jukust þjóðar-
tekjurnar um 31%. Þessi aukn-
ing fjármunamyndunar hefur
dreifst tiltölulega jafnt um helztu
greínar atvinnulífsins, íbúðar-
húsabyggingar og opinberar
framkvæmdir. Þó var fjárfesting
í hvers konar vélum og tækjum
sérstaklega mikil, og aukning
fjárfestingar því mest í þeim at-
vinnugreinum, sem einkum hag-
nýta sér slikar vélar og tæki, þ.e.
í fiskveiðum, flutningastarfsemi
og byggingarstarfsemi.
Aukning fjármunamyndunar-
innar varð mest árið 1963, en á
því ári jókst hún um 31%. A
árinu 1964 dró verulega úr aukn-
ingunni, og var hún 18% það ár.
Árið 1965 varð síðan lítil sem
engin breyting á fjármunamynd-
un. Stafaði þetta af minnkun
skipa- og flugvélakaupa, þar sem
á hinn bóginn byggingar og önn
ur mannvirkjagerð héldu áfram
að aukast. Á árinu 1966 hefur
þetta breyzt aftur, og fjármuna-
myndun aukizt mikið, eða um
14%. Stóð aukningin ekki sízt í
sambandi við kaup fiskiskipa og
flutningatækja auk verulegrar
aukningar í fjármunamyndum
iðnaðar.
Sé litið yfir tímabilið 1963-1966
í heild, þá eru það atvinnuvegirn
ir, sem hafa haft forustu i aukn-
ingu fjármunamyndunar. Hefur
fjármunamyndun á þeirra vegum
aukizt um 54% yfir tímabilið
allt, samanborið við 46% aukn-
ingu íbúðarhúsabygginga og 37%
aukningu opinberra fram-
kvæmda.
Fjármunamyndun í landbúnaði
minnkaði nokkuð á árinu 1960
greinum. Kemur hér að ein-
hverju leyti til greina óhagstætt
árferði. Við þetta bætast svo
vaxandi erfiðleikar við að koma
í verð þeirri aukningu fram-
leiðslu, sem á sér stað, vegna
þess hversu hægt markaðurinn
vex fyrir landbúnaðarafurðir
innanlands og hversu lágt verð
er hægt að fá fyrir þessar afurð
ir erlendis. Er hér vissulega um
mikil og alvarleg viðfangsefni að
ræða, sem hljóta að gefa tilefni
til gaumgæfilegra athugana af
hálfu bændasamtakanna og ríkis
valdsins og aðgerða í því skyni
að draga úr kostnaði við land-
búnaðarframleiðslu og beina
landbúnaðarframleiðslunni frá
mjólkurafurðum til annarra af-
urða og með stofnun Framleiðni
sjóðs landbúnaðarins og Jarða-
kaupasjóðs. Ljóst er hins vegar,
að nánari athugunar á þróun
landbúnaðar og stefnunni í land-
búnaðarmálum hlýtur að verða
þörf á næstu árum.
Fjármunamyndun í fiskveið-
um, en þar eru talin kaup og
smíði nýrra fiskiskipa og lenging
ar og endurbyggingar á eldri
skipum, hefur breytzt allmjög frá
ári til árs á áætlunartímabilinu.
Framkvæmda- og fjáröflunar-
áætlun 1967 — Heildaryfirlit
Fjáröflun:
A. Fjárfestingarlánasjóðir: f millj. kr.
Lánsfjáröflun úr Framkvæmdasjóði, frá bönkum og
Atvinnuleysistryggingasjóði ...................... 212
B. Opinberar framkvæmdir:
1. Spariskírteinalán ......................... 125
2. Endurgreiðsla spariskírteinalána ........... 61
3. P. L. 480 lán .............................. 49
4. Endurgreitt af ens-ka láninu................. 25
5. Af greiðsluafgangi 1966 ..................... 53
309
Ráðstöfun:
A. Fjárfestingarlánasjóðir ...........................
B. Opinberar framkvæmdir
1. Raforkumál ............................... 45
2. Gufuveita í Reykjahlíð ....................... 6
3. Hafnir ...................................... 58
4. Vegir ....................................... 81
5. Kísilvegur ............................. 30
6. Flugmál ..................................... 23
7. Keflavíkurflugvöilur ........................ 10
8. Skólar ...................................... 17
9. Sjúkrahús .............................. 15
10. Búrfellsvirkjun ............................. 26
521
212
309
521
frá því, sem verið hafði árin á
undan, en hefur síðan vaxið með
hverju ári hröðum skrefum. A
árinu 1966 er fjármunamyndun
í landbúnaði talin hafa verið 635
m.kr. á verðlagi þess árs, og var
það að magni til um 50% meira
en á árinu 1962. Svipuð niður-
staða um aukninguna fæst, ef
áætlunartímabilið 1963-1966 er
tekið sem heild. Gert hafði ver-
ið ráð fyrir, að fjármunamyndun
I landbúnaði yrði svipuð á þessu
tímabili og á árunum 1957-1961.
Reyndin hefur hins vegar orðið
sú, að fjármunamyndunin hefur
orðið rúmlega 40% meiri að
magni en á þessu tímabili og þá
jafnframt mun meiri en þjóð-
hags- og framkvæmdaáætlunin
gerði ráð fyrir.
Hin mikla fjármunamyndun í
landbúnaði á undanförnum árum
hefur gert bændum kleift að
halda uppi framleiðslu og auka
hana með minnkandi mannafla
og á margvíslegan hátt létta störf
þeirra. Það er hins vegar athygl-
isvert, að samfara þessari miklu
fjármunamyndun hefur orðið til
tölulega lítil aukning framleiðslu,
og virðist fjármunamyndun í
landbúnaði á þessu tímabili hafa
gefið minna í aðra hönd í auk-
inni framleiðslu en fjármuna-
myndun í öðrum höfuðatvinnu-
Var þessi fjármunamyndun mjög
mikil á árunum 1963 og 1964,
dróst verulega saman á árinu
1965, en jókst aftur á árinu 1966.
Á árinu 1967 mun þessi aukning
halda áfram og má gera ráð fyrir,
að fjármunamyndun í fiskiskip-
um verði meiri á þessu ári en á
nokkru ári síðan 1960 vegna
þess fjölda stórra og vandaðra
fiskiskipa, sem nú eru í bygg-
ingu innanlands og utan og bæt-
ast munu við fiskiskipaflotann á
árinu. Sé lítið yfir áætlunartíma
bilið 1963-1966 í heild varð meðal
fjármunamyndun í fiskveiðum
324 m.kr. á ári, reiknað á verð-
lagi ársins 1966. Var þetta um
19% hærri upphæð heldur en
gert hafði verið ráð fyrir í þjóð-
hags- og framkvæmdaáætluninni,
og er einnig nokkru hærri tala
heldur en meðalfjármunamynd-
unin varð í fiskveiðum á árunum
1957-1961, 284 m.kr. Stendur
þetta að sjálfsögðu í sambandi
við það, að vegna vaxandi síld-
veiða hafa fiskveiðarnar orðið
meiri þáttur í atvinnulífinu held
ur en búizt var við, þegar áætl-
unin var samin.
Fjármunamyndun í fiskiðnaði
jókst mjög á árinu 1962 eða um
60% um það bil frá meðaltali
fimm síðustu ára á undan, 1957-
1961. Stóð þessi aukning ekki
sízt í sambandi við miklar fram-
kvæmdir í síldariðnaði, er þá
hófust. Síðan hefur þessi fjár-
munamyndun haldizt lítið breytt,
nálægt 300 m.kr. á ári á verðlagi
ársins 1966, en hafði verið 197
m.kr. að meðaltali á árunum
1957-1961, reiknað á sama verð-
lagi. Þó var árið 1966 enn meiri
fjármunamyndun í þessari grein
en á undanförnum árum, eða 363
m. kr. Meðaltal fjármunamynd-
unar í fiskiðnaði fyrir allt tíma-
bilið 1963-1966 er um 27% um-
fram það sem þjóðhags- og fram
kvæmdaáætlunin hafði gert ráð
fyrir, og stafar þetta að sjálf-
sögðu af því, að framkvæmdir í
síldariðnaði hafa orðið meiri en
búizt var við. 1 þessari grein er
einnig búizt við verulegri fjár-
munamyndun á árinu 1967, ekki
sízt vegna áframhaldandi upp-
byggingar síldariðnaðar á Aust-
urlandi, enda þótt einhver sam-
dráttur verði sennilega frá árinu
1966. Hér hlýtur þó að verða um
verulega breytt viðhorf að ræða
á næstu árum, þar sem uppbygg
ingu síldariðnaðarins er nú að
Ijúka, og má raunar segja, að sú
uppbygging hafi þegar gengið
lengra en eðlilegt og heilbrigt
geti talizt. Ekki mun heldur þörf
fyrir nýbyggingar í hraðfrysti-
iðnaðinum. Aftur á móti er mikil
þörf á lagfæringum í uppbygg-
ingu þessa iðnaðar, eins og nú
hefur mjög komizt á dagskrá i
sambandi við þá alvarlegu erfið-
leika, sem hann á að mæta vegna
verðfalls á erlendum mörkuðum
Þessar lagfæringar munu að sjálf
sögðu krefjast nokkurrar fjár-
festingar, en ekki er hægt að
gera ráð fyrir að þar sé um veru
legar upphæðir að ræða.
Fjármunamyndun í öðrum iðn-
aði en vinnslu sjávarafurða hef-
ur aukizt mikið á tímabilinu 1963
-1966. Hófst sú aukning 1963,
þegar fjármunamyndunin jókst
um nálægt 50% á einu ári. Síðan
hefur þessi vöxtur haldið áfram
og var einkum mikill á árinu
1966, þegar fjármunamyndun 1
þessum iðnaði náði 547 m.kr. á
verðlagi þess árs, eða um helm-
ingi hærri upphæð heldur en
meðaltal fjármunamyndunar 1
þessari grein var á árunum 1957-
1961. Aukningin á árinu 1966
stóð að verulegu leyti í sambandi
við framkvæmdir í dráttarbraut-
um og skipasmíðastöðvum og
framkvæmdum við Kísiliðjuna.
Meðal fjármunamyndun á ári á á
ætlunartímabilinu 1963 til 1966
hefur í þessum iðnaði reynst
440 m.kr. á verðlagi ársins 1966,
samanborið við 282 m.kr., sem
ráð var fyrir gert í þjóðhags- og
framkvæmdaáætluninni og 264
m.kr. raunverulegri fjármuna-
myndun á árunum 1957-1961. Hef
ur því fjármunamyndun í þess-
ari grein farið um 56% fram úr
áætluninni. Stendur þetta að tals
verðu leyti í sambandi við fram-
kvæmdir í dráttarbrautum og
skipasmíðastöðvum, sem hafa
orðið meiri en upphaflega var
gert ráð fyrir, og við framkvæmd
ir Kísiliðjunnar. Það skiptir þó
einnig verulegu máli, að aðrar
framkvæmdir í iðnaði, ekki sízt
bygging iðnaðarhúsnæðis, hafa
reynst meiri en búizt var við.
Gert er ráð fyrir mikilli aukn
ingu fjármunamyndunar í þess-
ari grein á árinu 1967, vegna
byggingar álbræðslunnar 1
Straumsvík, en fjármunamynd-
un í henni er áætluð 300 m.kr. á
árinu. Búizt er við, að fjármuna-
myndunin muni að öðru leyti
lítið breytast frá hinni háu upp-
hæð ársins 1966.
Opinberar framkvæmdir.
Um opinberar fraimkvæmdir
á tímabilinu sagði Magnús Jóns
son m.a.:
Þáttur opinberra framkvæmda
í þjóðarbúskapnum í heild hef-
ur orðið hlutfallslega minni en
hin upphaflega þjóðhags- og
framkvæmdaáætlun frá árinu
1963 gerði ráð fyrir. Er þetta
eðlileg afleiðing þeirra breyttu
viðhorfa, sem sköpuðust á tíma
bilinu. í fyrsta lagi urðu hinar
miklu síldveiðar tilefni mjög
aukinnar fjárfestingar í bæði
veiðiskipum t>g verksmiðjum og
skÖDuðu þar að auki nauðsyn
Framhald á bls. 31