Morgunblaðið - 08.04.1967, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1967.
Útgefandi:
Framkvæmdastjóri:
Ritstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
í lausasölu kr.
Áskriftargjald kr. 105.00
1
Hf. Árvakur, Reykjavík.
.Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthias Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson,
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
7.00 eintakið.
á mánuði innanlands.
ÍSLENDINGAR STYÐJA
FÆREYINGA
að vakti alimenna ánægju
meðafl. íslendinga, að
Danir skyldu bera fram í
Norðurlandaráði tillögu um
það, að Færeyingar fengju
aðild að ráðinu. AHir íslend-
ingar eru því hlynntir, að
sjötta Norðurlandaþjóðin fái
þessa viðurkenningu.
En það gladdi menn líka,
að einmitt Danir skyldu bera
fram þessa tilflögu, því að
þannig undirstrika þeir bezt
víðsýni sína og viflja til þess
að efla sjálfstæði Færeyinga
— eða að minnsta kosti hafa
þeir undirstrikað, að þeir
hyggjast ekki standa í vegi
fyrir þeim sjálfsékvörðunar-
rétti, sem Færeyingar sjáltfir
telja sér henta.
Þótt aðild Færeyja næði
ekki fram að ganga að þessu
sinni, er ljóst, að baráttunni
verður haldið átfram, og Fær-
eyingar fá sinn sess í Norð-
urlandaráði áður en langt um
láður.
vegna Tímann í fyrradag,
hvort þetta væri virkilega
rétt. Og í gær kemur Tím-
inn út, án þess að bera þetta
til baka, svo að álykta verð-
ur, að einnig þessir forustu-
menn Framsóknarflokksins
hafi verið felldir úr máðstjórn
inni.
Það mun þykja tíðindum
sæta, norðanlands að
iminnsta kosti, að ekki sé
lengur rúm fyrir mann eins
og Jákob Frímannsson inn-
an raða Framsóknartflokks-
ins. Páir menn njóta meiri
virðingar og vinsælda en
Jakob Frímannsson og er það
að verðleikum. Þegar hann
er felfldur úr miðstjórn Fram
sóknarflokksdns, fer ekki hjá
því að ýmsir þeir, sem þeim
flokki hafa fylgit að málum,
hljóti að spyrja hvað sé að
gerast í þessum flokki —
og þeir hljóta sjállfir að
finna svörin.
FELLDU ÞEIR
JAKOB
OG BJÖRN?
l?átt hefur að undanförnu
vakið meiri athygli en sú
staðreynd, að klíka sú, sem
Eysteinn Jónsson styðst við
í Framsóknarflokknum,
skyldi fella Þorstein Sigurðs-
son á Vatnsleysu úr miðstjórn
Framsóknarflokksins.
Formaður Búnaðarfólags
íslands var ekki talinn eiga
neitt erindi í miðstjórn þessa
flokks, og raunar töldu hinir
nýju valdamenn flokksins,
sem eru meginmáttarstoð Ey
steinskunnar, hringavitleys-
unnar, sem Eysteinn boðar
og nefnir „hina leiðina“, að
það væri beinMnis skaðlegt
fyrir flokkinn að sýna 1 æðstu
stjórn sinni þennan aðaltfor-
ustumann bænda; það mundi
benda tifl þess að fl'okkurinn
væri enn bændaflokkur eins
og fyrr á árum og fæla burt
það fylgi, sem Framsóknar-
ffliokkurinn er að reya ná
frá kommúnistum.
En fleira hefur gerzt stór-
tíðinda á þessu þingi. Þann-
ið fregnaði Morgunblaðið, að
Jakob Frímannsson, kaupfél-
agsstjóri, og Björn Guð-
mundsson fyrrv. forstjóri og
borgarfuflltrúi Framsóknar-
flokksins hefðu líka verið
felfldir úr miðstjórninni.
Blaðið vildi ekki trúa þess-
u mfregnum og spurði þess
UMMÆLI
FULBRIGHTS
f>andaríski öldungadeifldar-
þingmaðurinn Willliam
Fuflbright, er hér var á ferð í
vetur, hefur fært banda-
ríska þinginu eftirfarandi lýs
ingu á landi okkar og þjóð:
„Ég heimsótti nýlega þetta
einstæða land, til að taka þátt
í hátíðalhöldum í tilefni af 10
ára afmæfli Menntastotfnunar
Bandaríkjanna á íslandi. Ég
álít, að í mjög fáum þjóð-
félögum hatfi fólkinu tekizt
eins vel að stjórna eigin máll-
um, eins og -íslenzku þjóð-
inni hefur tekizt. Þar eru tifl-
töluflega látil náttúruauðæfi,
en þeim hefur tekizt að skapa
þjóð sinpi einstaklega góð
lífskjór. Það er margt sem
við getum lært af þeirri
reynslu í því að skapa sið-
menntað þjóðtfélag í nútím-
anum“.
Á sama tíma sem þessi
merki og áhrifamikli stjórn-
málamaður stærstu þjóðar
heims segir þessi orð, flýsir
Eysteinn Jónsson og aðrir aft
urhaldsmenn í Framsóknar-
flokknum þvú fjálglega, að á-
standið í íslenzkum þjóðmál-
um sé beinflínis hro'llvekjandi,
þeir sjá hvergi ljósan dfl,
heldur er eil'íft svartnætti fyr
ir augum þeirra.
Svo eru þessir menn að
gera sér vonir um það, að
íslenzka þjóðin feli þeim for-
ustu í málefnum, sínum og
umboð til að kollvarpa öflflu
Tamara Motorína klippir hár í rakarastofunni í Pe trovkastræti 18.
Ætla að gera sovézka karlmenn
að fríðustu mönnum heimsins
— segir Tamara Motorína fremsti hárskeri Sovétríkjanna
MOSKVA, (Associated Press).
— Helzti hárskeri þessa lands
— kona — segir markmið
sitt vera, „að gera sovézka
karlmenn að fríðustu mönn-
um heimsins."
Viðskiptavinir Tamöru
Motorínu í rakarastofunni í
Petrovkastræti 18 í verzlana-
hverfi Moskvu bíða í allt að
fjórar klukkustundir eftir
einni af „skúlptúr-kipping-
um“ hennar.
Meðal þeirra eru geimfari,
knattleiksstjörnur, læknar,
. háttsettir liðsforingjar og há-
skólamenn, — hinir miðaldra
rétt eins og hin snyrtilega
sovétæska.
Frú Motorína, aðlaðandi
og fráskilin ljóshærð kona,
er ein af mörgum kvenhár-
skerum þessa lands. Hún bar
sigur úr býtum í stærstu
keppni innan þessarar iðnar,
sem fram fór á síðasta ári,
með þátttöku bæði karla og
kvenna.
Rakaraiðn í heild og frú
Motorína sérstaklega hafa
hlotið hagstætt umtal upp á
síðkastið. Starf þetta hefur
verið endurreist eftir langt
vanrækslutímabil.
Sovietskaya Rossiya, (So-
vét-Rússland), dagblað, sem
gefið er út af miðstjórn
kommúnistaflokksins, birti
nýlega grein, þar sem sagði:
„Yfirgnæfandi meirihluti
fólks kýs að vera aðlaðandi,
við það ekkert ólögmætt.1*
Blaðið ræddi með virðingu
um rakaraiðn að því er virð-
ist í fyrsta skipti, og varði
áhuga karlmanna á þvi að
vera vel klipptir.
Þetta var síðbúið hróp frá
hinum ógreiddu, bindislausu
verkamönnum, sem drógu
húfur sínar yfir loðna haus-
ana á Stalínstímanum.
Sovietskaya Rossiya sagði:
„löngunin til þess að vera
aðlaðandi ber vott um batn-
andi lífskjör í landi voru.“
Blaðið kallaði rakaraiðnina
heiðvirða grein í efnahags-
kerfi þjóðarinnar og hvatti
til notkunar á betri útbún-
aði og meðferðar, t. d. hár-
þvotta og hárúðunar.
Frú Motorína var tekin
sem dæmi um, hvernig hár-
skeri ætti að vera. Lesend-
um var sagt, að viðskipta-
vinir hennar færu til raka-
stofunnar, „til að sjá listrænt
handbragð."
Frú Motorína sagði um
leið og hún klippti ungan
lækni með handbragði kunn-
áttumannsins, að eftirlætis
hárgreiðsla sín væri stutt,
snögg, („skúlptúr"), með
skiptingu. Hún notar aðallega
rakhníf, lítur niður á vél-
klippur og beitir sérstakri
tækni með þurrku og úðun
til að setja hvert hár á sinn
stað.
„Ég var heppinn í dag,“
sagði ungi læknirinn. „Ég
beið aðeins í eina og hálfa
klukkustund."
Klippingin kostar eina
rúblu og 72 kópeka, (ca. 83
kr. ísl.), en venjuleg klipping
50 kópeka, (ca. 24 kr. ísL).
Tylft annarra rakarameist-
ára starfar í rakarastofunni
í Petrovkstræti 18, sem hefur
verið við líði í næstum heila
öld. Fjodor Sjaljapín, hinn
frægi bassasöngvari, var van-
ur að láta klippa hár sitt þar
fyrir byltinguna. Þetta var
gamaldags staður með Ijósa-
krónum og útflúruðum spegl-
um. Sumir tréstólanna voru
keyptir 1 Bandaríkjunum á
nítjándu öld.
Eins og aðrir hárskerar er
frú Motorína mjög hlynnt
nýju tízkunni þessa dagana
en andvíg öllu öfgum. Hún er
mótfallin bítlagreiðslunni og
öðrum síðhærðum tilbrigð-
um. „Karlmaður á að líta út
eins og karlmaður," sagði
hún. „Útlit hans á að vera
virðulegt og glæsilegt."
Hún er ekki gefin fyrir að
lita hár, sem stundum er gert
í stofunni eða skrýfingar,
(,,túberingar“). Þær eru svo
gott sem óþekktar hér í landL
hlæjandi.
„Ég vil, að menn séu eðJi-
Hún hló aftur, er hún var
legir,“ sagði frú Motorína
spurð, hversvegna hún hefði
valið klippingar í stað hár-
greiðslu kvenna. „Menn eru
þöglir og alvarlegir," svaraði
hún. Þeir meta verkið meira
en kvenfólk gerir. Og þá
langar til að líta vel út.“
Frú Motorína var fulltrúi
Sovétríkj anna í Búdapest
síðastliðið ár, þegar þau í
fyrsta skipti tóku þátt í al-
þjóðlegri keppni hárskera. Á
úrslitastund biiaði hið gam-
aldags úðunartæki hennar og
hún var að fá að láni ný-
tizkutæki. Sovétríkin urðu
númer fjögur.
Frú Motorína sagði, að sér
sárnaði einnig getuleysi sitt
M1 standa á sporði erlendum
hárskurðarsnillingum vegna
hinna sérstöku tækja þeirra.
Sovietskaya Rossiya gat
þessa atviks og benti á að
rakaraiðn, eins og allar aðrar
iðnir verði að hafa „viðeig-
andi tæki og tæknigrundvöll.“
Blaðið kvartaði yfir sovézk-
Framhald á bls. 21
1
því, sem áunnizt hetfur og
taka upp tiflraunasitartfsami í
efnahagsmálum. En þeir ís-
lendingar eru margir, sem
áðu,r hafa fylgt Framisóknar-
Ulokknum en skoða nú hug
“)ainn og leggja ekkí úit á
„hina leiðina“, þá torfæru og
‘það kvilcsyncld, sem Ey-
steinskan, hin samræmda
stefna Framsóknar og komm-
únista í efnalhagsmálflum, en.