Morgunblaðið - 08.04.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.04.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1967, 29 LAUGARDAGUR 8. APRÍL Laugardagur 8. apríl 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30. Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:00 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar 9:30 Tilkynningar — Tónleikar 10:05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp 'Tónleikar 12:25. Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 Óskalög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Vikan framundan Baldur Pálmason og Þorkell Sigurbjörnsson kynna útvarps- r efni. 15:00 Fréttir. 15:10 Veðrið í vikunnl Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur skýrir frá. 15:20 Einn á ferð Gísli J. Astþórsson flytur þátt í tali og tónum. 16:00 Þetta vil ég heyra (16:30 Veður- fregnir). Runólfur Þórðarson verksmiðju stjóri velur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ung- linga Örn Arason flytur . 17:30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um Korsiku. 17:50 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjar hljóm- plötur. Sumarbústaður fbúð til leigu um lengri eða skemmri tíma, hituð upp með heitu vatni. Á góðum stað í Árnessýslu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 13. apríl merkt: „2249“. Stór sumarbústaður til sölu. Tilboð óskast í íbúðarhús hentugt fyrir einstakling eða félagasamtök. Húsinu fylgir heitt vatn til upphitunar. Sundlaug í nágrenninu. Sími og rafmagn á staðnum. Fjarlægð frá Rvík um 100 km. Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. apríl merkt: „2250“. GLAUMBÆR Faxar og Classic LEIKA O G SYNGJA. GLAUMBÆR símni777 SAIVIKOMUHIISIÐ SANDGERÐI f KVÖLD KL. 9 — 2. LÚDÓ NESMENN FRÁ KEFLAVÍK LEIKA OG SYNGJA NÝJUSTU LÖGIN. SÆTAFERÐIR FRÁ UMFERÐAMIÐ- STÖÐINNI KL. 9. SAMKOMUHÚSIÐ SANDGERÐI. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Slavneskir dansar eftir Smetana. Fílharmoníusveitin í ísrael leik- ur; István Kertesz etj. 19:50 „Fiskur undir steini*. smásaga eftir Rósberg G. Snædal. Höf- undur flytur. 20:10 Einsöngur; Kím Borg syngur lög eftir Haydn, Beethoven og Schubert; Erik Werba leikur undir á píanó 20:56 Leikrit: „Ást og stjórnmál*, eftir Terence Rattigan. Þýðandi: Sigurður Grímsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 22:15 Píanólög af léttara tagi: Semprini leikur. 22:30 Fróttir og veðurfregnir 22:40 Danslög. 01:00 Dagskrárlok — (Síðan útv. veður fregnum frá Veðurstofunni). T'l sölu 2ja herb íbúð við Austur- brún. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð við Hátún 4ra herb. hæð í Háaleitishv. 5 herb. glæsileg íbúð við Háa- leitisbraut, bílskúr fylgir. Hefi kaupanda að byggingar- lóð. Fasteignastofan Kirkjuhvoli 2. hæð Sími 21718 Kvöldsími 42137 íbúð til leigu 5 herb. íbúð (jarðhæð) I Háa leitshverfi til leigu 1. maí. íbúðin leigist með teppum, ljósum og síma. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „Ibúð 101 2197“ STÓR- DANSLEIKUR DATAR & TOXIC leika stanzlaust frá kl. 9—2 að HLECARÐI í K V Ö L D ! Sætaferðir frá Hafnarfirði og Umferðar- miðstöðinni kl. 9 og 10. Munið nafnskírteinin! HLÉGARÐUR. ÚTGERÐARMENN - SKIPSTJÚRAR MARCO MOMOI girninetin (einþáttungur) hafa nú sannað yfirburði sína yfir eldri gerðir þorskaneta. Girninetin og nýju sjöþáttungsnetin eru net framtíðarinnar. Fylgizt með þróim- inni. Framsýnn skipstjóri verður að gera sér ljóst á þessari ver- tíð hvað verður ofan á næstu vertíð, ef liann ekki vill dragast aftur úr. IMARCO HF. Aðalstræti 6 — Símar 15953 og 13480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.