Morgunblaðið - 08.04.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 196T.
11
„Drottinn hefur verið mér
ákaflega náðugur"
- segir Jóhannes Sigurðsson í stuttu spjalli á 75 ára afmœi sínu
„M3GAR ég lílt til baika, þá
er það helzta, sem angrar mig,
að ég haifi ekki verið nægilega
trúr, ekki verið naegilega
dyggur og eikki fórnað nægi-
léga miklu,“ sagði Jóhannes
Sigurðsson prentari ag prédik
ari við okkur núna í vikunni,
þegar við áttum við hann ör-
lítið afmælisspjall í tilefni af
því, að í dag á hann 75 ára
afmæli. Jóhannes er teinrétt-
ur og unglegur og þó má segja
að hann hafi unnið baki
brotnu í kristilega starfinu í
landinu yfir hálfa öld, og
aidrei hefur hann sézt hlífa
sér. 10 ár var hann elkki heima
eitt einasta kvöld, nema að-
fangadagskvölcL En miklir
menn kananst manna bezt við
vanmátt sinn, ef honum er til
að dreiía, en við hyggjum, að
þeir, sem til þekkja, muni á
einu máli um það, að enginn
hafi síður unnið sér hvildar
merku ævistarfi en Jóhannes.
Við erum komnir til hans til
að fræðast, bæði um lífshlaup
hans, skoðanir og viðhorf til
lífsins og þeirra mála, sem
honum eru hjartfólgnust. Við
verðum samt að fara hratt
yfir sögu, því að af svo mörgu
er að taka.
AUt í einu laukst allt
upp fyrir mér.
„Já, það er trúin á Jesú og
samfélagið við hann, sem gef-
ur kraift andans og skapar
feærleikann í hjörtun,“ heldur
Jóhannes áfram. „Sú trú gef-
ur manni einnig likamlegan
feraft til að standast erfiðar
raunir, og til að standasf mife-
ið starf. Kærleiki Krists knýr
oss. Ég eignaðist mitt aftur-
hvarf 1912, og það er raunar
forsenda fyrir því, að hægt
sé að prédifca Guðsorð. Þegar
ég nú líf yfir farinn veg, sé ég
ekki eftir því að hafa valið
mér þetta ævistarf, nei,
Drottinn hefur verið mér
ákaflega náðugur. Ég öðlaðist
afturhvarf mitt, þegar ég var
að hlusta á Þorvald heitinn
Guðmundsson halda ræðu í
litla salnum i KFUM um ein-
hvern sérstafean mann. Allt
virtist allt í einu Ijúkast upp
fyrir mér, allt verða svo auð-
velt og ljóst, og andi Guðs
fyllti mig og ég öðlaðist frið
í sálu mína.“
„Við ættum að staldra hér
ðrlítið við, Jóhannes, og heyra
eitthvað um ætt þína og upp-
runa, um atvinnu þína og sitt-
hvað fleira.“
Með Eldeyjar-Hjalta
á Swift.
„Já, ég er fæddur í Reykja-
nesvita 8. apríl 1892. Por-
eldrar mínir voru hjú hjá
vitaverðinum, kynntust þar
og giftust, og áttu þar heima
í tvö ár eftir fæðingu mína.
Fluttust þau síðar til Grinda-
víkur, en þaðan til Hafna, að
Junkaragerði í Höfnum. í
Grindavík var prestur séra
Oddur Gíslason, sem segja
má, að hafi hafið kristilegt
starf meðal sjóroanna.
Ég var elztur sex systkina,
en eitt þeirra var dáið, þegar
við fluttumst suður til Reykja
víkur. Ég var 1906 tii sjós
með Eldeyjar-Hjalta á Swift,
en kom í land í byrjun sept-
ember, og hinn 11. september
fékk ég pláss í ísafoldar-
prentsmiðju, sem stráklingur.
Ég hafði alltaf haft gaman að
vélum, og það uppgötvaði
Björn Jónsson, og fékík mig
í þetta. Sjálfan langaði mig
til að „studera", en ég var
elztur systkina fátækra for-
eldra, svo að efnahaigurinn
leyfði ekki slíikt. Ég átti líka
erfitt að velja námsgreinina,
því að mig langaði mikið til
að nema bæði læknisfrœði og
guðfræði.
við þurftum að prenta Mong-
unblaðið ásamt mörgum bók-
um. Blaðið var þá eins og nú
prentað á næturnar.
Björn Jónsson mér
minnisstæður.
Björn Jónsson var mesti
merkismaður. Mér er hann
lika minnisstæður fyrir hið
mikla yfirvanaskegg og loðnu
augnabrúnir. Ég vann hjá
Birni í 10 ár fná 1906—1916.
Pólitíikin var heit í þá daga,
en það var unun að lesa eftir
Björn, það var svo gott mál
á öllu, sem hann skrifaðL
Man ég eitt sinn, að hann
sagði með dimmri röddu:
„Jóhannes, hlauptu fyrir mig
upp í Ráðagerði." Það var
nafnið sem hann valdi
Stjórnarráðinu.
Konungsskiptapeningurinn.
Svo var það einhverju
sinnL að feoma þurfti blaðinu
til Hafnarfjarðar að kvöldL
og tók ég það verik að mér
að hlaupa þangað, og var ég
klukkutíma hvora leið. Að
launum fyrir vikið fékk ég
„konungsskipta-peming", en
það var minnispeningur gef-
inn út með mynd af Kristjáni
Jóhannes Sigurðsson við eina
tók Sveinn Þormóðsson nú í
við mig. „Farðu nú heim til
foreldra þinna og segðu þeim
fré þessu.“
Móðir mín vildi endilega,
að ég tæ&i þessu boði, og þar
með var framtíð min ráðin.
Og prentlistinni og mér hefur
samið sérstaklega vel um
ævina.
Lúðrasveit K.F.U.M., „Sumargjöfin". Jóhannes er lengst til vinstri, en fyrir neðan hann er
Páll bróðir hans. Fyrir miðju má þekkja séra Friðrik og Hallgrím Þorsteinsson stjórnanda.
Fyrsti prentari
Morgunblaðsins.
Og þannig hóf ég svo
prentaranám hjá Ágústi Sig-
urðssyni f ísafold og við urð-
um jafnframt fyrstu prentar-
arnir, sem prentuðum Morg-
unblaðið. Við höfðum eina vél,
þá stærstu, sem til.var þá á
landinu. Allt var handsett, og
Gömlu bæjarhúsin á Reykjanesvita. Fæðingarstaður Jóhann-
IX öðru megin, en Friðrik
VIII hinu megin, og stóð tvær
krónur. Nú vantaði mig pen-
inga nokferu síðar, og spurði
afgreiðslumann ísafoldar,
hvort hann vildi láta mig hafa
venjulegan tveggja krónu
pening fyrir hann, og geyma
hann fyrir mig, þar til ég
gæti aiftur leyst hann út? Það
var sjálfsagt, en konungs-
skiptapeninginn fékk ég aldrei
aftur. Hann hefur sjálfsagt
gleymt þessu.
Gamla klukkan er til ennþá.
Við höfðum líka jólasjóð
hjá okfeur í prentsmiðjunnL
Létu menn þar í peninga eft-
ir efnum og ástæðum. Þetta
varð til þess, að ég gat gefið
foreldrum minum forláta
veggklukfeu, sem kostaði 12
krónur og tók mig heilt ár
að safna fyrir hennL — en
sú klukka er raunar til enn-
þá.“ — Og Jóhannes sýnir
okkur klukkuna, sem er hin
mesta gersemL —
Framtíðin ráðin
Björn Jónsson vildi endi-
lega fá mig í prentnám.
„Ég skal borga þér hærra
kaup, borga þér 15 krónur
(12 kr. var þó hið vanalega),
ef þú slærð tiL“ sagði Björn
Skrifborðið fór ekki niður
á flagglínunni.
Frá brunanum 1915 man
ég sérstaklega vel eftir þvL
þegar þeir ætluðu að „fýra“
amerísku skrifborði Ólafs
Bjömssonar niður á flagglín-
unnL Fékk ég því róðið, að
við það var hætt, enda bjarg-
aðist borðið óskemmt. Einn-
ig hjálpaði ég til við að koma
fyrir brunasegli út um loft-
gluggann, sem svo var
sprautað á, og bjargaðist hús-
ið.
Vilhjólmur Finsen og Ólaf-
ur Björnsson voru mér bóðir
mjög kærir. Þeir voru prýði-
legir menn. Ég held ég hafi
aldrei kynnzt nema góðu fólki.
Vilhjálmur hygg ég, að hafi
haft mikla blaðamennskuhæfi
leika, en máski var hann full-
fljótfær. Ólafur var hins veg-
ar bæði þéttur á velli og þéít-
ur í lund. Hann minnti mig
alltaf á Björnstjerne Björn-
son.
Danmerkurferð með
Gullfossi.
1915 hélt ég til Danmerkur
en hafði áður lofað Ólafi að
koma aftur fyrst í desember-
mánuði. Tók ég mér far með
GullfossL og þetta átti að
verða bein ferð og taka 4 sól-
arhringa. En það fór nú á
prentvélina í Leiftri. Myndina
vikunni.
aðra leið. Enskt herskip tók
skipið fast og sigldi með okk-
ur til Kirkwall á Orkneyjum.
Urðum við að liggja þar í
viku. Síðan var okkur skip-
að til Leith með hervaldi og
lágum þar í 3 daga. Þó voru
þeir að skoða farminn. í hon-
um voru kolsýrukútar frá
Sanitas, og þeir hétdu það
vera sprengjur. Við urðum 17
sólaihringa til Kaupmanna-
hafnar, og þó var svo gengið
á farareyri minn, að ég áftti
eftir 2 krónur í eigu minnL
Fékfe ég að gista í KFUM í 8
daga og eina máltíð fékk ég
í upphafi hjó framkvæmda-
stjóranum. En ég haifði ver-
ið samskipa íslenzkum læknL
sem átti systur í Kaupmanna-
hhöfn, og hiitti hann eftir 8
daga, og spurði hann mig,
hvar ég byggL Ég svaraði því,
en nú væri ég á götunnL og
mat hefði ég ekki smaikkað í
7 daga. Hann reyndist mér
hinn mesti bjargvættur og
fékk ég að búa hjó þeim syst-
kinum, þar til úr rættist fyr-
ir mér, en ég haíði sótt um
styrt til Alþingis til litmynda
prentunar, og fékk 400 krón-
ur, svo að eftir þetta vegnaði
mér vel. Ég vann hjá Missions
tryfekeriet við litprentun. En
svo kom ég heim í desember
til að efna loforðið við Ólaf
Bjömsson. Við heimfeomuna
fann maður glöggt, hvað við
vorum langt á eftir í mörgu,
hvað við kom prentlistinnL
Ég hætti svo í ísafold 1916, og
hóf þó starf í Félagsprent-
smiðjunnL 1918 fór ég enn ut-
an til náms í Hertzborgtrykk-
eri í Kaupmannahöfn.
Acta stofnuó.
1920 stofnuðum við nokkrir
prentarar Prentsmiðj'Una
Acta. Tófeum við aðallega að
okkur smóprent. Vorum fyrst
í Mjóstræti 6, þar sem Prent-
smiðja Ágústs Sigurðssonar er
núna. Þetta var fyrsta prent-
smiðjan í Reyfejavík, þar sem
vélarnar vom reknar með
rafmagni. Hætti ég ekki í
Acta fyrr en 1928. Nú fór
starf mitt við Sjómannastof-
una að taka mikið af tima
mínum, og kem ég að því síð-
ar. Síðan hef ég starfað í eft-
irtöldum prentsmiðjum:
Eddu, Kassagerðinni, Oddi
Björnssyni á Akureyri, með-
an ég dvaldist þar nyrðra, og
síðan 1948 í LeiftrL hjó
Gunnari Einanssyni.
Hann var eins og ég, einn
þeirra, sem langaði frekar til
að „stúdera", hefði lagt fyrir
Framhald á blaðsíðu 24.