Morgunblaðið - 19.04.1967, Side 5

Morgunblaðið - 19.04.1967, Side 5
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1967. ---»........—---------- ------ . ■ ..... Til móts við sumar og sól 260 Sunnufarar sigldu með Fritz Heckert í gœr í>AÐ var brosleitur hópur manna sem stóð á Ægisgarði í gærmorgun, þrátt fyrir kuld- ann. Við bryggjuna lá glæsi- legt farþegaskip, sem verður heimili þeirra næstu fimmtán daga, á ferðalagi til Noregs, Svíþjóðar, Danmerkur, Hol- lands og Énglands. sem ferða- skrifstofan Sunna undirbjó. 190 manna áhöfn mun kapp- kosta að gera ferðina sem ánægjulegasta. Menn geta gætt sér við barinn, í matsaln um, synt í annarri hvorri sundlauginni, dansað í dans- salnum, hvílzt og spjallað saman í setustofunni, komizt í gott skap í kvikmyndahús- inu, spilastofunum eða bóka- safninu, auk þess geta menn farið í skoðunarferðir um þau lönd, sem heimsótt verða. Fyrsta landferðin verður I Bergen, þar sem borgin og ná- grenni hennar verður skoðað. Landslag þarna er ákaflega fallegt, fjöll og fjarðarbyggðir skógi vaxnar. Næst verður farið til Oslóar og farnar sam- eiginlegar ferðir á skemmti- staði borgarinnar. Þar verður einnig farið í kynningarferð og Byggðasafnið skoðað, þar sem m. a. má sjá Fram. heim- skautafar Nansens, flekann fræga Kon Tiki og víkinga- skipið forna. Frá Kaupmanna- höfn verður farið um Sjáland og Krónborgarkastali verður skoðaður. Þeir, sem óska, geta lagt upp í eins dags ferð til Svíþjóðar. Þegar komið verð- ur til Amsterdam verða ferðir farnar inn í landið, auk þess sem borgin verður skoðuð og einnig geta menn komizt til Rotterdam. Skemmtistaðir fyrrnefndu borgarinnar verða svo sóttir af þeim sem það vilja um kvöldið. Frá Amster- dam verður farið til Englands og lagzt að bryggju í London, borgin vandlega skoðuð og síðan farið í verzlunarferðir. Frá London verður svo siglt til íslands. Farþegarnir, sem eru milli 260 og 270, stóðu allir við borðstokkinn þegar skipið lét úr höfn og lúðrasveit þess stóð á þilfarinu og lék fjörug lög. Meðal þeirra sem við borðstokkinn stóðu mátti kenna marga ágæta íslenzka skemmtikrafta, sem munu gera farþegunum lífið létt. Þeir voru brosandi og kátir eins og allir hinir, en þeir sem eftir stóðu brettu upp frakkakrögunum og röltu heim á leið. Á tnyndinni t. v. sést Friðrik Adóifsson taka framleiðsluna frá einni prjónavéiinni, en á myndinni til hægri sést unnið við frágang sokkanna. Nýtt iðnfyrirtæki á Akranesi: „Sokkagerðin 7^íoí# veitir um 20 manns atvinnu ELÍAS Guðjónsson kaupmaður að Staðarfelli og Friðrik Adólfs- son, útvarpsvirki, Kirkjubraut 6 hér á Akranesi, stofnuðu nýlega myndarlegt fyrirtæki með þessu nafni. — Þeir keyptu fullkomn- ar vélar af Bentley tegund af Sokkagerðinni h.f. í Reykjavík, og hafa starfrækt þær síðustu 6 mánuði, með ágætum árangri og miklu lofi á framleiðslunni. Afköstin geta verið það mikil að fullnægja mætti öllum þörf- um íslendinga á hinum ýmsu tegundum sokka, öðrum en næl- onsokkum kvenna, og auk þess framleitt til útflutnings. Elías sér um viðskiptafram- kvæmdir en Friðrik um tækni og framleiðsluframkvæmdir. — Báðir eru þeir vel færir í sínu starfi, og hefir Friðrik starfað við prjónavélar o. fl. í 1 ár hjá verksmiðjum SÍS á Akureyri, auk þess kynnt sér meðferð prjónavéla hjá framleiðendum þeirra erlendis. — Raunar hefir eftirspurn og sala „TRÍCO“ sokkanna farið vaxandi á þessu stutta tímabili, sem verksmiðjan hefir starfað. — Sokkagerðin er til húsa í verzlunarhúsi Þórðar Ásmundssonar h.f. að Vestur- götu 48. Framleiðslan er fullkomlega sambærileg við það bezta, sem flutt er inn bæði hvað gæði og verð varðar, og telja viðskipta- menn Sokkagerðarinnar að dreg- ið hafi úr innflutningi á sokk- um síðan hún tók til starfa. Það er eftirtektarvert að þetta er sannanlega annað fyrirtækið hér á Akranesi, sem hefir sýnt að íslenzkur iðnaður getur verið samkeppnisfær við þann er- lenda, áður var getið um Tré- smiðjuna „Akur“, sem hlaut smíði á innréttingum og upp- setningu þeirra nú nýlega í Reykjavík, í harðri samkeppni, meðal annars við 10 erlend fyr- irtæki. Vissulega eiga önnur iðnaðarfyrirtæki eftir að sanna það sama. Iðnaðurinn býr að sterkum samtökum, vel menntuðu og dug- legu starfsfólki, og hefir reynd- ar fengið stórauknar fjárhags- legar fyrirgreiðslur hin síðari ár, þótt allir séu ekki jafn á- nægðir með sinn hlut; en það verður víst seint hægt að full- nægja þeim þörfum. — En það er óhætt að fullyrða eitt, — að iðnaðurinn á íslandi er ekki skrA um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 4. flokki 1967 25101 kr. 500.000 59329 kr. 100.000 Þessí númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: mt 13200 19922 28429 39435 32733 41890 47785 52844 561 *S 4900 18092 23888 28437 30318 38156 42802 50394^ 83919 5877* 6718 18047 27430 29367 32396 39625 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hverti 336 4826 9803 15967 23912 31781 36831 42065 48309 52511 450 4889 10659 16820 24730 32320 38236 42491 48740 536p* 832 4917 10799 17564 24769 32394 39037 43059 48960 5871« 1281 5941 11084 17836 25243 32442 39197 43260 49404 53781 2380 6028 11308 17942 25616 34061 39331 43278 49459 5466» 2554 6524 11856 18602 26588 34550 39568 44658 50141 5529» 2582 6904 11877 18831 27181 34639 39732 44771 51457 55488 2699 7130 12024 18993 27616 35030 39900 44818 51564 55758 2895 7493 12575 19359 27764 35077 40550 45147 51862 56054 3078 7520 13728 19695 27841 35135 40786 45448 51970 66868 8637 7758 14067 19885 27904 35216 40819 45780 51984 57098 4295 8106 14491 20413 28012 36090 40840 47738 52028 67188 4426 8985 14965 20483 29411 36222 41930 47801 52062 57978 4609 9002 15312 23432 31667 36462 42049 48252 52278 <8181 Aukavinningar : 25100 kr. 10.000 25102 kr 10.000 ►bmÍ nútncr hlutu 1500 kr. vinning hvert: 78 4196 9942 19602 20876 25827 30183 35277 39219 44832 49933 54951 80 4268 9974 15662 21065 25861 30218 35307 39226 44543 50143 54962 126 4354 10038 15680 21087 26005 30448 35358 39270 44605 50220 Ö497t 239 4476 10035 15709 21134 26017 30560 35446 39327 44630 50241 55222 381 4502 1008» 15761 21164 26019 30579 35474 39333 44898 50278 56328* 466 4609 10053 15816 21225 26025 30696 35481 39471 44902 50281 53348 482 4666 10174 15824 21343 26042 30772 35485 39489 44955 50338 6547* 624 4636 10210 15871 23372 26053 30802 35540 39537 46073 8#375 56498 538 4642 10288 15976 21554 26142 30812 35616 39555 45116 50508 5650* 589 4666 10305 16085 21590 26187 30893 35632 39899 45213 50521 56528 699 4741 10475 16223 21680 26226 30934 35660 39956 46312 50523 53567 704 4780 10585 16253 21842 26281 30955 35792 39967 45361 50758 55608 819 4815 10618 16432 21846 26289 30974 35804 40060 45492 50801 56601 871 4846 10759 16477 21984 26351 31059 35839. 40096 45544 50823 55654 891 4910 10808 16647 22013 26398 31077 35871 40112 45549 50852 56765 1139 4953 10975 16711 22041 26640 31129 35897 40136 45583 50884 55771 1172 4064 11005 16742 22314 26678 31217 35959 40452 45588 50903 55905 1173 5024 11354 1674S 22327 26678 31270 36019 40524 45610 50970 56011 1199 5091 11506 16753 22339 26716 31272 36046 40596 45759' 50990 56028 1284 5117 11514 16815 22384 26854 31292 36070 40735 45818 50995 56058 1350 5137 11531 16968 22390 26913 31402 36100 40785 45913 51004 56185 1497 5171 11671 16973 22634 27188 31527 36144 40822 46006 51008 56288 3520 5354 11704 17039 22660 27214 31609 36169 40854 46188 51011 36304 1605 5381 11817 17091 22750 27218 31649 36232 40863 46218 51024 56315 1687 6383 11911 17225 22846 27223 31700 36238 40935 46313 51258 56477 1707 5417 11912 17272 22855 27229 31707 36250 40996 46332 51263 56481 1715 5431 11923 17424 23019 27278 31844 36257 41073 46551 51370 56655 1760 5460 11945 17474 23125 27304 31872 36294 41144 46718 51398 5668« 1797 5512 12021 17491 23164 27398 31900 36398 41198 46742 51497 56701 1813 5515 12068 17545 23168 27466 31908 36457 41363 46782 51647 56748 1867 5538 12091 17594 23197 27471 31948 36492 41493 46788 51692 5674« 1869 5578 12233 17606 23277 27541 32050 36522 41538 46954 51733 56760 1995 5752 12258 17616 23334 27562 32142 36583 41597 46990 51747 5683« 2010 5758 12486 17730 23344 27669 32166 36720 41635 . ,47034 51785 56958 2019 5919 12610 17738 23447 27779 32207 36787 41685 47061 51943 56970 2208 6002 12643 17745 23493 27798 32219 36809 41695 47062 51957 57073 2293 6093 12723 17833 23621 27804 32233 36840 41824 47154 51975 57113 2393 6167 12779 17941 23682 27922 32235 36851 41874 47158 51979 57170 2421 6315 12963 17957 23692 27964 32259 36854 41916 47298 52142 5730« 2443 6341 13003 18034 23840 27967 32380 36920 42047 47300 52184 57378 2556 6403 13055 18095 23903 28031 32508 36971 42054 47317 52222 5743» 2568 6553 13191 18134 23910 28171 32534 37027 42119 47379 52321 57450 2611 6558 13317 18243 23986 28180 32851 37191 42167 47488 52401 5753« 2627 6585 13393 18287 23998 28403 32911 37217 42173 47551 52430 57568 2631 6659 13530 18675 24013 28428 33099 37813 42185 47634 52466 57721 2644 7147 13653 18695 24148 28465 33234 37349 42198 47698 52492 57781 2735 7191 13725 18785 24188 28530 33282 37394 42246 47747 52497 57798 2797 7438 13733 18790 24252 28631 33305 37462 42510 47776 52581 57867 2823 7540 13795 18874 24336 28691 33316 37516 42531 47953 52721 57901 2880 7811 13835 18893 24440 28730 33357 37712 42561 47990 52924 58003 2881 7874 13921 18918 24455 28749 33492 3.821 42583 48311 52947 58054 2882 7928 13966 18970 24614 28769 33599 38003 42601 48416 52965 5822« 2946 7987 13973 18979 24635 28796 33635 38037 42605 48425 53018 58301 3075 8121 13978 19228 24669 28872 33660 38265 42609 48450 53034 58364 3187 8193 14040 19300 24728 28932 33930 38292 42690 48468 53103 58391 3201 8371 14057 19331 24751 28959 34043 38300 42814 48477 53157 5856* 3228 8394 14084 19364 24795 29108 34093 38320 42819 48493 53236 58665 3254 8435 14148 19461 24842 29331 34209 38404 42890 48625 53482 58767 3327 8452 14234 19524 25129 29486 34343 38414 43133 48655 53485 58800 3498 8475 14298 19559 25141 29541 34417 38460 43199 48715 53500 58848 3544 8507 14456 19663 25190 29571 34551 38464 43204 48741 53626 58854 .3548 8520 14601 19804 25211 29578 34685 38502 43268 48745 53683 58951 3641 8539 14719 19890 25308 29619 34785 38514 43319 48991 53743 589«! 3663 8579 14826 19965 25381 29637 34834 38561 43541 49006 53788 58970 3669 8730 14882 20066 25400 29642 34954 38565 43594 49053 53870 59003 3677 8782 15024 20087 25545 29665 34958 38567 43819 49078 53900 59108 3681 9038 16122 20202 25553 29842 34960 38586 43826 49177 54274 59101 3869 9055 15198 20246 25570 29906 35000 38754 43832 49210 54356 5917» 3883 9075 15200 20471 25580 29935 35037 38784 43911 49275 54393 59417 3990 9239 15266 20513 25642 30006 35048 38841 43929 49335 54553 59484 4024 9478 15289 20557 25693 30023 35052 38854 43994 49346 54636 59577 4049 9685 15316 20635 25787 30146 35071 39120 44112 495Í4 54706 59598 4156 4189 9797 9903 15339 15577 20780 20841 25806 30175 35143 39142 44313 49752 54860 5993« lengur á sokkabandsárunum. Um hagkvæmni til þess að reka iðnað á Akranesi, segir Friðrik Adólfsson, verksmiðju- stjóri, m.a. í viðtali við „Skag- ann“ á Akranes: „Það er mjög gott að reka svona fyrirtæki á Akranesi, og ég tel að það sé mun betra en í Reykjavík. — Mjög stutt er héðan á stóran markað og eng- in vandkvæði að koma fram- leiðslunni á markaðinn. — Vinnu afl er hér mjög „stabilt" og raunar mikil þörf fyrir léttan iðnað.“ — iH. J. Þ. • Bandaríska utanríkisráðu- neytið hefur varað bandaríska ferðamenn sem fara til Sövefc- ríkjanna, við því að brjóta ao- vézk lög og bent á, að þeir gett átt á hættu þungar refsinga*, hvort sem þeir brjóti lögin vilj- andi eða óviljandi. Beri því a8 sýna ítrustu varkárni er meim dveljist þar í landi og fara «6 öllu eftir settum reglum. Um 18000 bandarískir ferðamenn fóru til Sovétríkjanna á síðasto ári og er búizt við, að enn fleirí leggi leið sína þangað á yfir- standandi ári, meðal annan vegna þess að innan tíðar hefj- ast beinar flugsamgöngur milfl New York og Moskvu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.