Morgunblaðið - 19.04.1967, Page 6

Morgunblaðið - 19.04.1967, Page 6
6 MOKUUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1967. 2 RÖSKIR PILTAR óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41374. Kílóhreinsun Nýjar vélar, nýr hreinsi- lögur, sem reynist frábær- lega veL Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51. Til leigu er um 10 ferm. herb. í nýju húsi í Hlíðunum, með sér- inngangi og baði. Teppa- lagt. Fyrirframgreiðsla. Til boð sendist merkt „2356“. Keflavík Gullhálskeðja tapaðist 9. þ. m. Finnandi hringi í síma 1122. Fundarlaun. Múraranema vantar litla íbúð strax. Uppl. í síma 30166. Trillubátur Óska eftir að kaupa 4—7 tonna trillubát í góðu lagi. Helzt frambyggðan. Uppl. í síma 13492. Ráðskonustaða óskast í sumar við vinnuflokk eða lítið mötuneyti. Tilb. send- ist afgr. Mbl. merkt „Góð laun 101 — 2392“. Sumarbústaður Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu, fyrirfram- greiðsla ef um leigu væri að ræða. Simi 36538. Pípulagningar Legg miðstöðvarleiðslur. Tengi hitaveitu og hrein- lætistæki. Geri við eldhús- tæki. Sími 36029. Til sölu mjög lítið notuð hálfsjálf- virk þvottavél. Með suðu og þeytivindu. Uppl. í síma 30394. Til sölu mótatimbur einu sinni not- að. Sími í 37298. Herbergi óskast Ung og reglusöm stálka óskar eftir herbergi. í Aust urborginni. Æskilegt að ein hver húsgögn fylgi. Uppl í síma 18712 eftir kl. 6. íbúð Hver getur leigt okkur 3—4 herb. íbúð? Vinsamlegast hringið í síma 20929 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 7. Fermingarmyndatökur Nýja myndastofan Laugavegi 43 B. Sími 15125. Vandað hjónarúm með áföstum hliðarborð- um til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 12267. --------------------------- Brúðuleikhús í VíkingasaJ STRENGJABRUÐUR I VJKINGASAL f kvöld, síðasta vetrardag, byrjar mjög nýstárlegt skemmtiatriði í VÍKINGASAL HÓTEL LOFTLEIÐUM. Þetta er nokkurs konar brúðuleikhús, sem fer fram með strengja brúðum ca. 1 meter á hæð. Þalð eru franskir listamenn, sem stjórna brúðunum en þær fylgja hreyfingum hljómlistarmanna eftir alls konar hljómlist, sem leikin er með atriðinu. Siík atriði sem þessi eru mjög vinsæl bæði í Skandinavíu og Þýzkalandi, og án efa eiga margir gestir í Víkingasal eftir að hafa gaman að þessu sérstæða skemmtiatriði. Vér biðjum £ Krists staS: Látið sættast við Guð. (2. Kor. 5. 21). f dag er miðvikudagur 19. aprfl og er það 109 dagur ársins 1967. Eftir lifa 256 dagar. Síðasti vetrardagur. Ardegisháflæði kl. 1:32. Síðdegisháflæði kl. 14:23. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstcfan i Heilsuvernd arstöðinni. Opii. allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis tii 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 tii kl. 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í iyfjabúðum í Reykjavík vikuna 15. april til 22. april er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 20. april er Eiríkur Bjömsson sími 50235. Næturlæknir í Kefiavik 17/4. og 18/4. Kjartan Ólafsson 19/4. og 20/4. Arnbjörn Ólafsson Keflavíkurapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3 Framvegis verCur tekið á móti þelm er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h og 2—-4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá ki. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykjm- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak* anna, Smiðjustig 1 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, siml: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar i síma 10000 I.O.O.F, 9 = 1484198*4 = XX, HELGAFELL 59674197. VI/V. 2. I.O.O.F 7 = 1484195*4 = Hf sá NÆST bezti Hannes ðhreinkaði sig eltt sinn á öðrum fætinum. Hann tók þá upp hvítan vasaklút og batt honum um hattinn, til þess að draga athyglina frá fætinum. 90 ára er í dag Kristín S. Þor- steinsdóttir, Suðurgötu 111, Akra nesi. FRÉTTIR Fermingarskeyti sumarstarfs- ins í Kaldárseli fást í K.F.U.M. húsinu, hjá Jóni Mathiessyni, raf tækjadeiid, og Fjarðarprent, 51714. Samkoma Kristileg samíkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlið 16 í kvöld kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Langholtssöfnuður Sumarfagnaður á vegum BræðraÆélagsins verður síðasta vetrardag í Safnaðarheimilinu og hefst kl. 8. Ávörp: Séra Áre- lius Nielsson. Söngur kirkju- kórsins, helgisýning, kirkjukór- inn aðstoðar. Einsöngur: Sigurð ur Ólafsson með aðstoð Skúla Halldórssonar. Sbemmfiþáttur: Aðalbjörg og Hermann. Veiting- ar. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Aðgöngumiðar af- hentir í dag milli 5—7 og við innganginn. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld, síð- asta vetrardag kl. 8:30 í Betaniu. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 02:30, fyrsta sumardagsfagnaður. Brigader Emma stjórnar. Söngur og hljóð færasláttur. Við bjóðum þig vel kominn. j- Fjáröflunarnefnd Hallveigar- staða heldur basar í félagsheimilinu Hallveigarstöðum Túngötu 14 fimmtudaginn 20. apríl kl. 2:30. Félög og velunnarar Hallveigar- staða eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum að Túngötu 14. milli 3—5 miðvikudag og fimmtudag kl. 10—13. Tekið á móti kökum á sama tíma. Skagfirðingar í Reykjavík Munið sumarfagnaðinn í Átt- hagasal Hótel Sögu miðvikudag- danni 19. april kl. 8:30. Stjórnin. Spilakvöld Templara Hafnar- firði. Félagsvist i Góðtemplarahús- inu á Miðvikudagskvöldið þann 19. apríl. Ný 3ja. kvölda keppni hefst. Allir velkomnir. Nefndin. ó.,l Minningarspjöld Óháða safnað- arins fást hjá Andrési Andrés- syni, Laugaveg 3, Stefáni Árna- syni, Fálkagötu 9, ísleiki Þor- steinssyni, Lokastíg 10, Björgu Ólafsdóttur Jaðri við Sundlauga- veg, Rannveigu Einarsdóttur, Suð urlandsbraut 5 E, og Guðbjörgu Pálsdóttur. Soffaves 176. í atvinnuleit Á DÖGUNUM var okkur bent á bréf, sem áttræður Hollend- ingur, N. Jacobs í Amsterdam h.'4Ji skrifað kunningjum sín- um á íslandi, sem búsettir eru í Hveragerði. Bréfið var skrifað á villuIítiUi íslenzku, og er það vel gert, þegar til þess er tekið, að maðurinn hefur aðeins dval- izt á íslandi í hálfan mánuð, og eingöngu lært íslenzku á lítilU orðabók, sem vinir hans í Hvera gerði sendu honum. f bréfinu segir m.a. á þessa leið, örlítið stytt: „Dóttur-dóttur okkar, Lineke de Jeeger, hefur frétt frá ýms- um, að hægt sér að fá vinnu í sumar á íslandi. Lineke er reiðu búinn að vinna allt, sem tU feU- ur, og viðeigandi er fyrir stúlku. Á skólaárum sínum hefur hún unnið allt mögulegt, borið út dagblöð, tínt jarðarber, unnið I kvikmyndahúsi og sölubúðum, o.s.frv., o.s.frv. Á íslandi viU hún gjarna vinna í sSLdarvinnu eða annarri fisk- vinnu. Líneke verður 23 ára gömul 1 þessum mánuði, og lauk milliskóla og listiðnskóla þar sem hún laerði „línurit, prentun- aruppköst og myndskreytingu". Hún vinnur núna við kvenna- vikublað við uppsetningu og myndskreytingu. Hún viU auð- vitað vinna við sinar greinar á íslandi, en heldur að það verði máski erfitt að fá vinnu á því sviðd. Hún talar vel ensku, þýzku og nokkuð í frönsku“. Síðan spyr Jacob þessa vini sína um það, hvort þeir haldi að hún geti fengið hérna vinnu? Og þeir hafa beðið Morgunblað- ið að koma þessari beðini Lín- eýkar á framfæri við lesendur, ef leynast skyldu íþeirra hópi fóik, sem sæi leið fyrir Líneyk að fá hér vinnu. Heimilisfang Jaeabs í Hollandi er N. Jacobs, Wolbrandtskerweg 91, Amster- dam, Osdorp en upplýsingar um þetta fólk mun góðfúslega gefa vinur hans á fslandi Paul V. Michelsen garðyrkjumaðuT 1 Pálshúsi í Hveragerði. SKUTTOGARANEFND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.