Morgunblaðið - 19.04.1967, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 19.04.1967, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRIL 1967. Útgefandi: Framkvæmdastjóri: í Ritstjórar: j \ Ritstjórnarfulltrúi: j Auglýsingar: ! Ritstjórn: \ Auglýsingar og afgreiðsla: i í lausasölu kr. LÁskriftargjald kr. 105.00 | Hf. Árvakur, Reykjavík. í Sigfús Jónsson. | Sigurður Bjarnason frá Vigur. í Matthías Johannessen. i Eyjólfur Konráð Jónsson. ; Þorbjörn Guðmundsson. \ Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. / Aðalstræti 6. Sími 22480. 7.00 eintakið. \ á mánuði innanlands. í HÆGARIVERÐBÖLGU- ÞRÓUN EN ÁÐUR 17’itt helzt árásarefni stjórn- arandstæðinga á ríkis- stjórnina um margra ára sikeið hefur verið það, að í bíð núverandi ríkisstjórnar hafi verðbólgan verið miklu meiri en nokfeur dæmi séu til um áður og segja þeir, að hér hafi ríkt sannköl'iuð óða- verðbólga. Þeir virðast að vísu gleyma því, að eina skiptið, sem forustumaður í íslenzkum stjórnmálum hef- ur í alvöru talað um óðaverð bólgu var, þegar vinstri stjórnin hrökklaðist frá völd um og forsætisráðherra henn ar lýsti því yfir, að óðaverð- bólga blasti við og ríkis- stjórnin kynni engin ráð gegn henni. En hverjar eru staðreyndirnar um verðbólgu þróunina í tíð núverandi rík- isstjórnar? Þær eru þessar: Á áratugnum 1. jan. 1950 til 1. jan. 1960 er hækkun ví’sitölu framfærslukostnaðar að meðaltali á ári 8,5%. Hækkunin á ársgrundvelli var síðasta hálfa ár vinstri stjórnarinnar 35,5%. Frá 1. maí 1964 til 1. maí 1965 er hækkun framfærsluvisitöl- unnar yfir árið aðeins 4,7% og gætir þar áhrifa júnísam- komulagsins. Það er lægsta hækkun vísitölu á ársgrund- velli að meðaltali allt frá 1950, ennþá minni hækkun er svo frá 1. maí 1966 til 1. marz 1967, eða aðeins 2,6% og ails er hækkun visitölu framfærslukostnaðar á ári frá 1. maí 1964 eða undanfar- in 3 ár og þar til nú 6,5%. Þessar staðreyndir tala skýru máli um það, að full- yrðingar stjórnarandstæð- inga um örari verðbólguþró- un í tíð núverandi rikis- stjórnar en nokkru sinni fyrr fá engan veginn staðizt og alveg sérstaklega er saman- burðurinn óhagstæður fyrir vinstri stjórnina. Ríkisstjórnin hefur með þeim hagstjórnartækjum, sem hún hefur haft yfir að ráða, unnið stöðugt og kerf- isbundið gegn verðbólguþró- uninni en hins vegar hefur hún ekki viljað ganga svo langt á þeirri braut, að hér skapaðist hætta á atvinnu- leysi. Hún hefur fremur vilj- að tefla á tæpasta vaðið gagn vart verðbólgunni en skapa atvinnuleysi eins og ýmsar þjóðir beinlínis skipuleggja til baráttu gegn verðbólgu. Frá því á árinu 1964 hef- ur tekizt gott samstarf milli ríkisstjórnar, verkalýðshreyf ingar og atvinnurekenda um baráttu gegn verðbólgunni og hefur það samstarf þegar borið verulegan árangur. En það er athyglisvert, að tveir hópar manna hafa jafnan fjandskapazt gegn því sam- starfi, annars vegar eru það Framsóknarmenn, sem hafa beitt öllum sínum áhrifum til þess að feoma í veg fyrir jákvæðan árangur af sam- vinnu ríkisstjórnar, verka- lýðshreyfingar og atvinnu- rekenda og hins vegar eru það æstustu Moskvufeomm- únistar, sem hafa fylgt á eft- ir Framsókn í þessum efn- um. Sökin á því, að ekki hef- ur þó tekizt betur að hefta verðbólguþróunina liggur auðvitað hjá mörgum aðil- um, en ekki er beztur hlut- ur þeirra, sem alla tíð hafa reynt að spilla fyrir aðgerð- um gegn v e r ðból gu þróun- inni. BEZTA DÆMIÐ UM TRAUSTAN EFNAHAG FH til vill er skýrasta dæm- ið um það, hversu efna- hagur þjóðarinnar hefur ver- ið treystur og efildur í tíð við- reisnarstjórnarinnar, sú stað reynd, að þrátt fyrir hið gíf- urlega verðfali á útflutnings- afurðum okkar, sem nemur allit að 37%% á sí’ldarlýsi, 25% á síldarmjöli og yfir 10% á hraðfrystum fiski, hef ur engu að síður tekizt að mæta þessum stórfelldu læfek unum án þess að grípa þegar í stað til viðskiptahafta og jafnvel skömmtunar. Þetta gífurlega verðfall nær til tveggja þriðju hluta útflutningsframieiðslu okkar, og þrátt fyrir það hefur ann- ars vegar tekizt að halda á- fram frjálsum viðskiptahátt- um og hins vegar hefur ver- ið auðið að koma útflutnings- framleiðslunni til aðstoðar án þess að leggja á nýja skatta. Óhætt er að fullyrða, að fyrir viðreisnina hefði slífet stórfellt verðfall á útflutn- ingsafurðum landsmanna haft hinar alvarlegustu afleiðing- ar í för með sér og almenna kjaraskerðingu hjá þjóðinni. En vegna þess hversu efna- hagur hennar hefur verið treystur og efldur í tíð nú- verandi rfkisstjórnar hefur tekizt að mæta verðfallinu án þess að almenningur hafi orðið þess var á einn eða annan hátt í erfiðari kjörum. PENNAVINIR Kaupmannahöfn, — AP SJÖTÍU og fimm ára gamall Dani segist hafa orðið til þess, að um það bil 15 milljónir ungra manna og kvenna í 174 löndum hafa sezt niður og skrifað ipeira en 591 milljón bréfa. Hann er dr. Sven V. Knudsen, en fyrir- tæki hans, „Skrá yfir penna- vini frá öllum þjóðum“, hélt ný- lega upp á 40 ára afmæli sitt. Knudsen, sem er fyrrverandi skólakennari, hóf hinn einstaka feril sinn sem knattspyrnumað- ut í dönsku 1. deildar liði, og i landsliðið komst hann árið 1910. Hann jók frægð sína innanlands með því að aðstoða við stofnun dönsku skátahreyfingarinnar og skipuleggja Heimsmót skáta í Danmörku árið 1924 — hið fyrsta sem haldið var utan Bret lands. Aðeins fáum árum síðar gáfu hanr. og kona hans sér tíma til að ferðast um heiminn í hrör- legu T-módeli af Ford. ,,En skráin er g'imsteinninn í kórónu minni“, segir Knudsen, sem er höfundur níu bóka, ótelj andi greina bæði hér og í Banda- ríkjunum og býr hamingjusam- lega í stórri nýtízku íbúð nálægt vötnunum í miðri Kaupmanna- höfn. „Við höfum alltaf nóg að gera — fjögurra manna starfsiið mitt og ég póstlögðum um 600 bréf í dag“. Dr. Knudsen hafði skrifstofu sína í Boston, MassaChusetts, í 14 ár og flutti fyrirlestra um tungumál. sögu og uppeldisfræði meðan hann dvaldi um tveggja ára skeið við Antioch-háskólann í Ohio, sem sendikennari. „Ég skemmti mér konunglega", seg- ir hann. , En að lokum ákvað ég að snúa aftur hingað, þegar heimsstyrjöldin síðari brauzt út og halda áfram að stjórna mið- stöðinni hérna megin Atlants- hafsins" Ein bezta viðurkenningin á starfi minu kom frá Sameinuðu þjóðunum frá sjálfum aðalfram- kvæmdastjóranum, Trygve Lie, sem skriíaði formála að fyrstu bókinni minni. Samt hefur mér borizt margskonar stuðningur hér á liðnum árum“. Þrátt fyrir aldur sinn, segist Knudsen vera jafnþróttmikill og hamingjusamur og þegar hann stofnaði þessa heimsmiðstöð fyr- ir 40 árum. Hvernig fer maður að því að ganga í þennan alþjóðaklútob Knudsens? „Ég 'hef sett aðeiras þrjú skil- yrði..... umsækjendur verða að vera á aldrinum 15 til 21 árs, og þeir verða að senda mér haiœ. i’.isföng sín og segja til um Kya sitt. Það er allt og sumt. Síðan sendi ég þeim tvö eða þrjú heim- ilisföng, þeim algerlega að kostn aðarlausu “ Hvernig getur þessi gráhærði herramaður séð af þeim tíma og peningum sem fara í að halda uppi húsnæði og fjögurra manna starfsliði? Knudsen hefur engar fjárhags áhyggjur: „Sjáðu til, það er okk ar starf að koma fólki i sam- band við hvort annað, og venju- lega er umsækjendum sama am hvar pennavinir þeirra búa. Þeir, sem ekki láta sér á sama standa, verða að greiða fyrir það 12 kr. daraskar. Það kostar að velja sérstakt land. Og ég hef meira en nógan tíma. Síðan konan mín dó 1949 hafa pennavinir allsstaðar að úr heiminum og þessi bréf verið eini félagsskapur minn.......... Þetta er dýrleg tómstundaiðlja“. Knudsen með hnattlíkan þakið nöfnum og heimilisföngum Þetta er e.t.v. bezta dæmið uitn þann mikiisverða árang- ur, sem efnahagsstefna við- reisnarstjórnarinnar hefur náð. ÖR FRAMÞRÓUN íLANDBÚNAÐI Cá árangur, sem náðst hefur ^ á sviði landbúnaðar á við- reisnartímabilinu er ekki sáð- ur athyglásverður. en fram- þróunin á öðrum sviðum at- vinnuveganna. Stéttarsam- band bænda ákvað á sínum tíma að semja framkvæmda- áætlun fyrir landbúnaðinn fyrir áratuginn 1961 til 1970. Á miðju áætlunartímabilinu eða eftir 5 ár er þróunin í landbúnaði komin langt fram úr áætlunargerð bændanna sjálfra. Þurrheyshlöður átti að byggja að stærð 600.000 teningsmetra á 10 árum en var búið að byggja á 5 árum 741.000 teningsmetra. Súg- þurrkunarkerfi átti á 10 ár- um að koma upp sem svaraði 200.000 teningsmetrum, en eftir 5 ár hafði verið byggt sem svaraði 640.000 tenings- metrum. Dráttarvélar áttu bændur að eignast á 10 ára tímabilinu 4000 talsins, en höfðu eignazt 3000 á 5 ára tímabili viðreisnarinnar. í- búðarhús áttu bændur að eignast 700 talsins á 10 ára tómabilinu, en höfðu eignazt 538 hús á 5 ára tímabilinu. Þessar staðreyndir sýna glögglega hve framþróunin í landbúnaðinum hefur verið ör á tímabili viðreisnarstjórn arinnar. Missti vinnuna vegna gin- og klaufaveiki Ainwick, Englandi, 15. apríl (AP). SÖLUMAÐUK nokkur, Brew- is að nafni, hefur starfað und anfarin fimm ár hjá land- búnaðarvéla-fyrirtæki í Bret- landi. Hefur honum nú verið vikið fyrirvaralítið úr starfi, því hann er talinn hættuleg- ur skepnum. Hann er nefni- lega fyrsti Bretinn, sem vitað er til að hafi sýkzt af gin- og klaufaveiki. Brewis tók veikina í fyrra- sumar þegar hún gekk í Englandi, en þá drápust alls 45 þúsund nautgripir, sauðir og svín af hennar völdum. Seinna tilkynnti Jæknir Brewis honum að hann vse-ri laus við veikina, en það breytti ekki ákvörðun íéV gs- ins, sem hann starfaði hjá Talsraaður félagsins sagði við þetta tækifæri: „Lækn.r félagsins sagðí í janúar að Brewia mætti ekki koma ná- lægt nautgripum, og þeirri yí- irlýsingu hefur ekki ver ð breytt Við gátum því ekki annað gert en segja honum upp starfi með mánaðar upp- sagnaríresti" Brewis býr nú á búgarði bróður síns, og hefur farið fram á bætur fyrir atvmnu- missinn. Hefur þingmaður héraðsíns heitið að ieggia málið íyrir brezka þingið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.