Morgunblaðið - 19.04.1967, Page 18
18
MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1967.
ByrjiÖ daginn með
Eftirlœfi fjölskyldunnar
Tíi jérmíncjarcþafcL
Mikí5 úrval af myndavélum
Ai Frá Kodak-Agfa- Braun
fy_ Oa POLAROID
gpORTVAL
VERÐ FRA Kr. 433»
Laugavegi 116
Söluturn til sölu
Kvöldsala við mikla umferðagötu til sölu. Tilboð
sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudags-
kvöd merkt: „2. maí — 2327“.
KanÍGF's
Teg. 836.
Stærðir 32—42
Skálar A—B—C
Litir hvítt, svart og
skintone.
V
Laugavegi 19
Sími 17445
KowÍgp’s
Teg. 655
Stærðir M—L—xL—xxL
Litir hvítt, svart og
skintone.
Skálar B og C
TtbPos
Laugavegi 19
Sími 17445
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
JÖTUNN
H. BENEDIKTSSON, H F.
Suðurlandsbraut 4 Simi 38300
ARMtJLA 3 SlMI 38900
VHADEILD S.I.S.
Fyrir sumardaginn fyrsta
Barnablússur, barnakjólar, Skotapils, skokkar
einnig úrval af barnapeysum og m. fl.
Notið tækifærið — 20—70% afsláttur
þar sem verzlunin er að hætta.
VERZLUNIN ÁSA, Skólavörðustíg 17.
Njótið hollrar útiveru
# fögru umhverfi og
skemmtilegum félagsskap
Skíðakennsla,
gönguferðir,
kvöldvökur
í sumar verða 7 daga ferðir sem hér segir:
1. 3. júlí — 9. júlí 5. 27. júlí — 2. ágúst
2. 9 júlí — 15. júlí 6. 2. ágúst— 8. ágúst
3. 15 júlí — 21. júlí 7. 8. ágúst — 14. ágúst
4. 21. júlí — 27. júlí 8. 14. ágúst — 20. ágúst
Þátttökugjald er 4300 kr. Innifalið: ferðir, fæði,
gisting, skíðakennsla, skíðalyfta, leiðsögn í göngu-
ferðum, kvöldvökur. — Afsláttur fyrir fjölskyldu.
Unglinganámskeið verður 20. — 25. ágúst og auk
þess 26. júní — 1. júlí, ef færð leyfir. — Gjald
2600 kr.
Upplýsingar í síma 10470, mánud. — föstud. kl.
4 — 6, laugard. kl. 1 — 3.
Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum.
Aðalskoðun
bifreiða í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
1967.
Mánudagur 24. apríl, kl. 9 — 12 og
13 — 17,00 í Borgarnesi.
Þriðjudagur 25. apríl, kl. 9 — 12 og
13 — 17,00 í Borgarnesi.
Miðvikudagur 26. apríl, kl. 9 — 12 og
13 — 17,00 í Borgarnesi.
Fimmtudagur 27. apríl, kl. 9 — 12 og
13 — 17,00 í Borgarnesi.
Föstudagur 28. apríl, kl. 9 — 12 og
13 — 17,00 í Borgarnesi.
Mánudagur 8. maí, kl. 10 — 12 og
13 — 16,30, að Lambhaga.
Þriðjudagur 9. maí, kl. 10 — 12 og
13 — 16,30 í Olíust. Hvalf.
Miðvikudagur 10. maí, kl. 10 — 12 og
13 — 16,30 í Reykholti.
Við skoðun þarf að framvísa kvittunum
fyrir greiðslu opinberra gjalda og trygg-
ingariðgjalda, ennfremur vottorði um
ljósastillingu.
Þeir bifreiðaeigendur, sem eigi færa
bifreiðar sínar til aðalskoðunar mega
búast við því, að þær verði teknar úr um-
ferð án frekari fyrirvara, nema þeir-hafi
tilkynnt gild forföll.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu,
10. apríl 1967.
Ásgeir Pétursson.