Morgunblaðið - 19.04.1967, Síða 20

Morgunblaðið - 19.04.1967, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MTÐVIKUDAGUTt 19. APRIL 1967. B-próf Bóklegt námskeið fyrir atvinnuflugmenn hefst 21. apríl. Innritun stendur yfir. Flugskólinn Þytur. Söluíiiaoor Heildverzlun óskar eftir sölumanni strax. Há sölu- laun. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Sölumaður 2215“. Skrifstofustarf Stúlku vantar okkur sem fyrst, til almennra skrif- stofustarfa, svo sem vélritunar, verðútreikninga, og fleira. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ^ HR. HmSTJÁNSSON H.F. flflltl S.UDURLANDSBRAUT 2 • SIMI 3 53 Ð0 TILBOÐ Rafveita Keflavíkur óskar eftir tilboðum í bif- reiðarnar: 1. Chevrolet vörubifreið 31/2 tonn árgerð 1964. 2. Dodge Vibon með spili. Tilboðum sé skilað sé skilað fyrir 29. þessa mánað- ar á skrifstofu rafveitunnar, og verða þar veittar allar nánari upplýsingar. RAFVEITA KEFLAVÍKUR. Tilkynning um lóðahreinsun i Reykjavik Samkvæmt 10., 11. og 23. gr. heilbrigðissam- þykktar fyrir Reykjavík, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpílátunum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar á brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant, verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnulokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í síma 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufu- nes, á þeim tíma sem hér segir: Allar virka daga frá kl. 7.45 — 23.00 Á helgidögum frá kl. 10.00 — 18.00 Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brot- legir í því efni. Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild. Stofuklukkur eldhúsklukkur mikið úrval Varahlutir — ársábyrgð A Magcús Asnrnndsssn úra- og skartgripaverzlun, Ingólfsstræti 3. FELAGSLÍF Víkingur, knattspyrnudeild, 2. og 3. flokkur. Útiæfingar verða fyrst um sinn: 2. flokkur sunnudaga kl. 1,30—3, mánudaga kl. 7—8,30. 3. flokkur. föstudaga kl. 7,30—9, laugardaga kl. 3,30—5. Inniaefingar verða óbreyttar. Verið með frá byrjun. Þjálfari. Framarar. 2. flokkur Útiæfing á Framvelli í kvöld kl. 19. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin Knattspymufélagið Valur Handknattleiksdeild. Uppskeruhátíð deildarinar verður haldin í félagsheimil- inu í kvöld, miðvikudaginn 19 apríl og hefst kl. 8,30. Vals félagar yngri og eldri mætum öll. Stjórnin Farfuglar munið sumarfagnaðinn I Heiðarbóli í kvöld. Ferð verð- ur frá bifreiðastæðinu við Arnarhól kl. 8. Nefndin SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku- dag kl. 8.00. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20,30 fyrsta sumardagsfagnaður. Allir vel- komnir. Höfum ávallt mikið úrval af hinum eftirsóttu DS()\ HUDSON dömusokkum Verzl, Austurstræti 17 (Silla & Valda húsinu). Frá Búrfellsvirkjun Á næstunni þarf að ráða vegna verktaka: 1. Fjóra vélvirkja. 2. Þrjá rafsuðumenn. 3. Fimm rafsuðumenn með rafsuðu- próf (certificate). 4. Fjóra verkamenn. Fosskrafi Suðurlandsbraut 32 — Sími 38830. Vindsængur Svefnpokar Tjöld Bakpokar F erðaprímusar Skautaskór Útivistartöskur Sjónaukar Ljósmyndavélar V eiðis tangase tt. Fermingargjafir VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER. VERZLIÐ ÞAR SEM HAEKVÆMAST ER. Sími 13508 Laugavegi 13. Chevrolet ‘64 Seljum og sýnum í dag og næstu daga að Ármúla 7 nokkrar vel með farnar Chevrolet fiólksbifreiðir að árgerð 1964. Véladeild S.f.S. Tilkynning um lóðahreinsun í Hafnarfjarðarkaupstað Samkvæmt öðrum kafla heilbrigðissamþykktar Hafnarfjarðarkaupstaðar, er lóðareigendum og um- ráðamönnum lóða skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Eigendur og umráðamenn lóða eru því hér með áminntir um að flytja burt af lóðum sínum allt rusl er veldur óþrifnaði eða óprýði og hafa lokið því fyrir 10. maí næstkom- andi. Hreinsunin verður að öðrum kosti fram- kvæmd á kostnað lóðareigenda. Óheimilt og stranglega bannað er að fleygja rusli, fiskúrgangi, eða hvers konar óþverra sem er í lækinn, höfnina, innan hafnargarðanna, í fjöruna eða annars stað- ar í landi bæjarins, og er aðeins heimilt að losa slíkt rusl og úrgang á sorphaugana, austan Kríus- víkurvegar, og eftir fyrirmælum umsjónarmanns. Að gefnu tilefni er mönnum bent á að skylt er að hafa lok á sorptunnum, og fást slík lok hjá áhalda- húsi bæjarins, við Vesturgötu. Hafnarfirði 17. apríl 1967. Heilbrigðisfulltrúi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.