Morgunblaðið - 19.04.1967, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 19.04.1967, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19, APRIL.J967, Jón Guðmundsson Bárekseyri - Minning Páll Björgvinsson Efra-Hvoli - Minning HANN var fæddur að Báreks- eyri á Áiftanesi 5. desember 1886, og var hann því liðlega áttræður er hann lézt 11. þ.m. í Borgarsjúkrahúsinu. Útför hans fer fram í dag frá Fossvogs- kirkju. Foreldrar Jóns voru þau Guð- mundur Guðmur.dsson og Soffía Einarsdóttir. serr bjuggu að Bá- -ekseyri r.il ársin* 1902 Jg siðan allan sinr aldui að Vesturgjtj 53 hér í bæ t>au eignuðust 5 börn. Jón sem var elztur. Val- gerði. Elínu. Sigurð Z. og Einar, og er hann sá eini þeirra syst- kina er etfir lifir. Að þeirra tíma venju fór Jón snemma að vinna og þá fyrst á opnum batum og skútum. og var þá orft vinnudagurinn langur Er togararnir komu til sögunn- ar réðist hann á þá og stundaði togaravinnu allt fram til ársins 1929, er hann fór í land og t Sonur minn, Ólafur Sveinbjörnsson, lögfræðingur, Freyjugötu 47, andaðist á Landspítalanum 18. þ. m. Oddrún Þorkelsdóttir. t Eiginmaður minn og faðir okkar, Einar Jónsson, Bakka, Landeyjum, lézt á heimili sínu 17. þ. m. Kristbjörg Guðmundsdóttir og börnin. t Móðir okkar og tengdamóðir, Guðmunda Guðjónsdóttir Ljósvallagötu 20, verður jarðsungin föstudag- inn 21. apríl kl. 1,30 frá Foss- vogskirkju. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Guðrún Oddsdóttir, Sigurður Þórarinsson, Hreinn Oddsson, Lára Sveinsdóttir, Björn Þórðarson, Dóris Þórðarson. keypti býlið Brekku í Sogamýri, þar sem hann stundaði búskap um 6 ára skeið. Skömmu eftir að hann hóf búskapinn hélt kreppan mnreið sína hér á landi og varð á þeim tíma oft æði erf- itt að sjá sér og sinum farborða. Jón hóf þá, jafnframt búinu, að vinna hjá grjótnámi bæjarins (1930) og starfaði þar um 3 ára- tugi, en er árin tóku að færast yfir hann vann hann hjá hita- veitunni allt til dauðadags. Hann va/ lengst ævinnar heilsu- hraustur og til vinnu var hann hamhleypa enda barn þess tíma er menn urðu að vinna vel og samvizkusamlega. Hann var trúr t starfi og að því gekk hann heill og óskiptur. Það var honum sðlilegt. Hann var vörpulegur maður á velli og snarlegur í öll- um hrey'ingum og þótt það yrði hlutskipti hans að vinna alla -■ína ævi hörðum höndum, hélt hann snerpu sinni og bar aldur- nn sérstaklega '»el. Hreysti hans var einstök og ég man ekki eftir að yrði nokkurn tíma veikur fyrr en árið 1961 er hann veikt- ’st alvariega og var þá af lækn- um talinn eiga skammt eftir ólif- að. Hanr. komst þó á fætur aftur fíjótlega og hóf sín fyrri störf njá hitaveitunni. Árið 1915 kvæntist Jón Guð- rúnu Sveinsdóttur frá Stóra Seli í Reykjavík. hinni mestu myndar- og glæsikonu, og varð Stóra Sel heimili þeirra fyrst’j 15 árin, eða þat til þau fiuttu að Brekku, þar sem þau bjuggu fram tn ársins 1935 er þau brugðu búi fluttu í bæinn og keyptu húseignina Frakkastígur 19. Þar bjuggu þau lengst af. Jón og Guðrún eignuðust 4 börn. Auk þeirra áttu þau eina kjör- dóHur og eina stjúpdóttur. Af jeim eru 5 á líf. Sigríður, Guð- mundur Sveinn. Esther og Anna. öl' búsett í Reykjavík. Einn son Magnús, misstu þau er togarinn Max Pemberton t Innilegar þakkir öllum þeim er sýndu samúð og hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, föður okk- ar, tengdaföður og afa, Tómasar Hallgrímssonar. Margrét Jónsdóttir, böm, tengdabörn og bamabörn. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmánns míns og föður okkar, Björns G. Snæbjörnssonar, í hans erfiðu veikindum. Elísabet Ásberg og börn. t Þökkum hjartanlega auð- sýnda samúð við fráfall og jarðarför, Björns Jónssonar, prentara. Anna Einarsdóttir, böra, barnabörn og systkin. fórst árið 1944, og varð sá skips- skaði þeim hjó:,um mikið áfall, þar sem með skipinu fórusi einnig eiginmaður Önnu og tengdafaðir. Guðrún, kona Jóns, varð bráðkvödd á áfmælisdegi hans 5. desember 1946. og lifði hann hana því um rúmt 21 ár. Fundurr okkai Jóns bar fyrst saman fyrir um 30 árum, er ég tengdist honum fjölskyldubönd- um og urðu kynni okkar þar af 'eiðandi all náin. Ég tók snemma eftir því að skapgerð hans hafði mófast af harðri vinnu. Á yfir- borðinu virtist hann hrjúfur og hann gat verið harður í horn að taka, en mér varð jafnsnemma ljóst að undir niðri bjó góður drengur með stóia sál. Hann var maður dulur um hagi sína og barst lítt á. Honum gafst litt tækifæri að blanda geði við fólk, en i vinahópi var hann oft hrókur alis fagnaðar og orð- heppinn. ef því var að skipta. En tækifærin voru fá, því vinnan var hans vettvangur Hann var snyrtimenni í klæðaburði og hreinlegur í allri umgengni, þrátt fyrir vinnu þá er hann stundaði alla ævi. Jón var eins og áður er sagt lengi æv. heilsugóður og það var ekki fyrr en á síðasta ári að heilsu hans tók að hnigna veru- lega og ágerðist sú hnignun eft- ir því sem á leið Er það þvi að vonum, að hann hafi orðið hvíld inni feginn eftir langan erfiðis- dag. Við sem næst honum stóð- um munum að vísu sakna hans, en hitt vitum við að allir eiga sitt skapadægur sem ekki verð- ur umflúið og að lögmál lífsins er og verður, eins og skáldið góða segir: „Vegir skiptast. — Allt fer ýmsar leiðir inn á fjrrir- heitsins iönd. Einum lífið árma breiðir, öðrum dauðinn réttir hönd“. Fæddur 1.6. 1895. Dáinn 114. 1967. frá stjúpdóttur og barnabörnum. Það er svo margs að minnast og margt sem þakka ber. Nú viðkvæm hjörtun vikna er verða að sjá af þér. Þig aftur fá að finna. Nú fékkstu hvíld og ró. Um sturdu lokast leiðir á lífsins ólgusjó. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför litla drengs- ins okkar, Guðmundar. Þórann Jónsdóttir, Þorsteinn Guðbjörnsson. HANN hvarf af sjónarsviðinu í önnum dagsins, en átti þó lang- an starfsferil að baki. Fyrir tví- tugsaldur var nann orðinn vel liðtækur heima á Efra-Hvoli Hann fæddist á Hallormsstað 20. ágúst 1898. sonur hjónanna Björgvins Vigfússonar og Ragn- heiðar Einarsdóttur. Voru for- eldrar hans bæð Austfirðingar. Faðir Björgvins var sonur séra Vigfúsar á Ási í Fellum, af siðara hjónabandi. en móðir madama Guðríður. Mæðginin fluttust í Hallormsstað eftir að séra Vigfús dó Vann Guðríður síðan við búrekstur Elísabetar á Hallormsstað Ólst Björgvin þar að mestu leyti upp. Giftist þar á enduðum skólaárum. Og þar fæddist Páll. En systkin Ragnheiðar voru, Magnús dýra- læknir í Reykjavík. Vigfús, bjó á Keldhólum á Völlum og Sig- urður, á sama stað, lengi hrepp- stjóri í Vallahreppi. Frá Hallormsstað fluttist Páll með foreldrum sínum er hann var 5 ára gamall. að Höfða- brekku í Mýrdal. er Björvgin var settur sýslumaður í Skafta- fellssýslu Var hann síðan eftir 2 ár skipaður sýslumaður f Rangárþingi með aðsetur á Efra- Hvoli. ólst Páll þar upp eftir það fékk hann hina beztu upp- fræðslu ’ föðurgarði. Auk þess sem foreldrarnir sögðu börnun- um til, var oft kennari á heim- ilum að kenna beim systkinum. Önnur börn þeirra Ragnheið- Um stundu lokast leiðir en lífið á sinn þrótt. Á vori vakna blómin þá víkur heldimm nótt. til ljóssins hefjum huga þá harmur burtu flýr. Þvi lausnarlnn hann lifir og ljómar dagur nýr. Það skýrast margar myndir í minninganna reit, sem áður lágu í leyni er lífsþráð Guð þinn sleit. Þá leitar upp hið liðna og leggur fram sitt mat. Þá bert er barn að vera sem bljúgt á kné þér sat. Þú hefur fengið friðinn og fulla neilsubót. Þú líður ekki lengur en lagðir sumri mót. Þótt líkið liggi 4 moldu ei 'ífið dáið fær. Því andinn áfram lifir Já’ eins í dag, og gær. Nú þér við þakkir færum Við þökkum liðna tíð. Við þökkum ástúð alla af alhug, fyrr og síð. Við leggjum blóm á leiðið sem lítinn þakkarkrans. Og horfum upp til hæða hins hulda friðarlands. F.K. KOSNINGAR í TÓKÍÓ Tókíó, 17. apríl (AP) Flokkur Eisako Satos, for- sætisráðherra, beið miikinn ó- sigur í borgarstjórnarkosning um í Tókíó um helgina. Borg- arstjóri var kjörinn Ryokiohi Minobe prófessor, sem naut stuðnings kommúnista og sós íalista. Hlaut hann 2.200.289 atkvæði, en frambjóðandi stjórnarflokksins, Masatoshi Matsushita. 2.063.752. ar og Björgvins voru, Einar, sem dó á æskuárum og tvær systur, Elísabet, gift Þorláki Helga- syni, verkfræðingi og Helga, fyrri kona Þórarins Þórarinsson- ar, guðfiæðikandidats, skóla- stjóra og kennara, er dó af barns förum. En þótt hin góða uppfræðsla á Efra-Hvoli væri veigamikið veganesri réðst svo til, að Páll færi að heiman, var hann þá um tvítugt, pótt hann væri þá þegar irðinn mikil hjálparhella ! föður síns á sýsluskrifstofunni. Var staðurinn valinr, Alþýðuskólinn á Eiðum þar sem hann naut háms í 2 vetur á hinum ágæta nýstofnaða Alþýðuskóla. Var hann eftir það r.ám orðinn enn betur fær að vinna sem aðalbók- ari á skrifstofu föður síns. Pál) giftist 1944 eftirlifandi konu sinni, Ingunni Ósk Sigurð ardóttur. sem er ættuð úr Ár- nessýslu Var hún fyrir skömmu búin að ijúka námi við ninn ágæta skóla. Húsmæðraskólann á Hallomsstað. Eignuðust þau hjónin tvær dætur, Ragihe’ði og Helgu. Eru nöfn þeirra beggja ættarnöfn. Á heimili Björgvins sýslj- manns var alltaf eitthvað af fullorðnu fólki við bústörfin. Einnig tóku systkinin, sem vOra hvert öðru myndarlegra þátt í bústörfunum. Og síðan Páll byrjaði búskap, hafa þau alltaf haft eitthvert vinnufólk. Einnig tók Páll þátt í mjög mörgum opinberum störfum er voru mjög tímafrek. Voa-u þau öll unnin eins og bezt er hægt að hugsa sér. Sparaði hann held ur engan tíma að gera þau sem bezt úr garði. Pall Guttormsson, Hallormsstað. Verkfall lög- reglumanna í IMýfu Dehli NÝJU DEHLI, 17. apríl, NTB. — Áttatíu og fjórir lögreglumenn voru handteknir í Nýju Dehli i dag til viðbótar þeim 800 sem handteknir voru um helgina fyr- ir brot á settu banni gegn hóp- fundum á almannafæri. Höfðu lögreglumenn í höfuðborginni lagt niður vinnu í þrjá daga til áherzlu kröfum sínum um hærri laun, betra húsnæði o. fl. en yfirvöldin gáfu lögreglumönn- unum frest til mánudagskvölds að mæta til vinnu og kváðust ella myndu fara með mál þeirra sem liðhlaupar væru úr herþjón- ustu og yrði þeim hegnt sem svo væri. Töluvert fleiri lögreglu- menn voru að störfum í dag en á sunnudag en vopnaður vörður er enn við allar mikilvægustu opin- berar byggingar og við embætt- isbústað forsætisráðherra, frú Indiru Gandhi. Ríkislögreglu- menn og landamæraverðir hafa annazt löggæzlu á götum höfuð- borgarinnar síðan verkfallið hófst. Beztu þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa okkur vinarhug með fata- og peningagjöfum. Sérstakar þakkir vildum við færa heimilisfólkinu að Berja nesi, fyrir ómetanlega hjálp og hlýhug. Kristbjörg Ingvarsdóttlr, Emil Guðmundsson, Stíflu, Austur-Landeyjum. V.J. Hinzta kveðja til Ragnars Þorsteinss.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.