Morgunblaðið - 19.04.1967, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1967.
„Hið stutta líf“
- ritdómur i B. T. um bók
Hannesar Péturssonar
Mikið hefur verið ritað í
dönsk blöð um þýðingu Pouls
P. M. Pedersen á ljóðum Hann
esar Péturssonar, en bókin heitir
á dönsku „Lang:t hjem til menn-
esker." 1. apríl s.l. birtist í
Berlingske Tidene ritdómur um
bókina eftir Hennng Fonsmark,
undr fyrirsögninni „Hið stutta
líf." Henning Fonsmark segir í
gagnrýni sinni:
Vð úthlutun á bókmenntaverð
launum Norðurlandaráðs 1964,
sem Tarjei Vesas hlaut, var ís-
lenzka ljóðskáldið Hannes Pét-
ursson í öðru sæti, við tilnefn-
ingu verðlaunanna. Hann var
þá 32 ára, og hafði sent frá sér
þrjú kvæðasöfn.
Á Norðurlöndum, öðru en Is-
land, voru ljóðunnendur ekki
á einu máli, hve réttmætt þetta
var. Skáld er rita á Finnsku eða
fslenzku eiga erfitt með að láta
til sín taka í hinu Norræna sam-
félagi þessarar listgreinar. f>au
munu koma til álita við og við,
svo að ekki verði hægt að segja
að gengið sé framhjá löndum
þeirra, við verðlaunaafhending-
una, en kjör sem eru sambæri-
leg kjörum Skandinaviskra
skálda fá þau ekki. Verða slík
verðlaun því meira happdrætti
fyrir þá, heldur en hina. Dóm-
nefndin getur í mesta lagi til-
einkað sér verk þeirra af þýð-
ingum, en oftast mun það ekki
einu sinni vera hægt.
Fyrir danska ljóðaunnendur er
það ánægjulegt, að Poul P. M.
Pedersen skuli nú nota nokkur
Hannes Pétursson
Fjölbreyttur matseðill
Tríó INIAUSTS leikur
Helga Sígurþórsdtóttír syngur
Opið til kl. 1.00
Borðpantanir i síma 17759
til Thorkild Björnvig.
Poul P. M. Pedersen kemur
fram með 1 safni sánu,mjög góða
mynd af ljóðum þeim sem eru
eru í bókum þeim er Hannes
Pétursson hefur sent frá sér:
Kvæði (1955) f sumardölum
(1959) og Stund og Staðir
(1962). Kvæðin eru samin undir
áhrifum frá íslenzkri náttúru og
frá fyrri tíma bókmenntum,
íslendingasögum og skáldakvæð
um og ennfremur koma fram á-
hrif frá ferðum skáldsins umb
Evrópu, en þær virðast hafa haft
mjög mikil áhrif á Hannes Pét-
ursson. í kvæðum frá Stras-
bourg og Köln, eru það kirkj-
urnar sem verða honum að yrk-
isefni, — þær verða staðfesting
á trúhneigð hans og um leið á-
ár ævi ssinn ar til að kynna lönd minning um raunveruleikann,
um sínum leyndardóma íslenzk- *
rar ljóðagerðar. Nokkur sýnis-
horn af ljóðum Hannesar Péturs
sonar voru tekin með í sýnis-
bók íslenzkrar nútímaljóðagerð-
ar, sem Poul P. M. Pedersen
birti 1962, undir nafninu „Frá
hafi tl jökuls". Nú hefur hann,
sem í öðru bindi af útgáfunni
„Nútíma íslenzk ljóðasafn”, gef-
ið út bók með þýðingu valinna
ljóða, eftir Hannes Pétursson.
í eftirmála bókarinnar er tal-
að um Hannes Pétursson sem
„nútímaskáld, en ekki ýktan nú-
tímamann," og hvorutveggja
þetta kemur vel heim við þýð-
ingarnar. Hinn ýkti nútímastíll,
sem við þekkjum frá danskri
lega enga hliðstæðu 1 íslenzk-
um bókmenntum. Hannes Pét-
ursson er nútímaskáld í þeim
skilningi, að hann jrrkir á ó-
þreyjufullan og rótlausan hátt,
en slíkt hefur á mismunandi
vegu, einkennt evrópskar bók-
menntir sl. 50 ár. Sem nemandi
hefur hann verið í þýzkum
borgum og orðið fyrir áhrifum
af öryggisleysi menningar þeirra
og þeim skáldum (m.a. Rilke)
sem hafa lýst því.
sem hans eigið „stutta líf,“ get-
ur ekki verið án.
Náttúruljóðin, eru að minnsta
kosti í þýðingum Pouls M. Ped-
ersens, og sennilegast einnig í
fyrirmyndinni, enkennd af orða-
vali fornsagna og skáldakvæði.
Er það aftur vitnisburður þess,
hvað hefðin er lifandi í and-
legu lífi íslendinga. f náttúru-
kvæðum er fjalla um fjöll, jökla
og ár er viðleitni til að skapa
fegurð, en hún hefur horfið
smátt og smátt í nýjasta ev-
rópska skáldskapnum.
Þýðing á ljóðum Hannesar
Péturssonar er þannig á margan
hátt, heilbrigð uppörfun fyrir
hina almennu ljóðagerð og vek-
ur athygli á þeim verðmætum
og örlögum sem tengir saman
kynslóðirnar.
En kjölfesta íslenzkrar hefðar
og söguskilningur og tilfinningar
fyrir sögu, sem hann hefur feng-
ið frá landi sínu, leynir ssér ekki
í Ijóðum hans. Þar kemur mest
frá sögulegum og bókmennta-
legum arfi, sem samtíma ev-
rópsk skáld hafa haldið að þeir
gætu kært sig kollóttan um, —
en íslenzk skáld hafa tekið sem
sjálfsagðan hlut að halda við,
sem innblæstri og uppörvun. I
þessum skilningi er Hannes Pét-
ursson mótsetning við nútímann.
Hvað hann hrærir er sögusögnin
ekki dautt efni, heldur grundvöll
ur andagiftar. Ætti að líkja hon-
um við eitthvert danskt skáld,
væri helzt hægt að nefna þar
Um hinn íslenzka
stúdentakór
AF ýmsum „tradisjónum“, sem
háskólar frænda vorra á Norð-
urlöndum hafa, er að hafa a.m.k.
allsæmilegan kór, sem í minnsta
falli þjónóir „músikinteressu“
stúdenta. Nú eru ekki aðeins
stúdentar söngglaðir, heldur og
sjómenn o.fl. — En hugmyndin
með kór er það, að þjóna ekki
sönggleði skipulagslaust, heldur
að fá menntaða músikanta til að
virkja þannig að frambæri-
legt sé opinberlega, söngvurum
og áheyrendum til ánægju.
Hér við Háskóla íslands hefur
gengið á ýmsu í þessum efnum,
þangað til nú síðustu 4 árin (að
mér er tjáð) að myndazt hefur
frambærilegur kór, enda hafa
áhugasamir menn á ýmsum aldri
fengið ekki verri menn en Jón
Þórarinsson tónskáld til að fá
„klang“ í kórinn.
í hinni frægu borg Ábo
(Turku) eru fleiri en 1 háskóli
og stúdentakór, sem halda upp
á 30 ára afmæli nú í ár. í því
tilefni verður haldið stórt „jubi-
leurn" norrænna háskólakóra.
M.a. mun okkar íslenzki boðinn
og ætlar að verða til staðar síð-
ustu daga þ.m.
í Súlnasalnum í Búnaðarhöll-
inni hélt kórinn samkvæmi, sum-
part, held ég, til að kynna sig,
en að sjálfsögðu líka til fjáröfl-
unar Finnlandsferðinni. Undir-
ritaður varð fyrir vonbrigðum
sljóleika lenzkra kolle^a, sem
lýsti sér m.a. í því, að salarkynni
voru ekki alveg fyllt, þrátt fyrir
hóflegt aðgöngumiðaverð.
Út á hinn hóflega aðgangskostn
að fékk maður smjörþef af
þeirra söng, sem auðvitað mætti
gagnrýna, en samt var stúdenta-
lagasyrpa þeirra góð (mun gera
lukku). ^
Það er auðvitað erfitt fyrir
ungan kór að keppa við ca 10
sinnum eldri eða þaðan af meira,
en ég er sannfærður um það, að
okkar ungi, fyrrnefndur kór,
verður sér ekki til skammar.
Góðá ferð.
Benedikt Bogason.
Innlán í Vélstjóra-
sparisjðöi 42.7 millj.
AÐALFUNDUR Sparisjóðs vél-
stjóra var haldinn 19. marz s.l.
að Bárugötu 11. Á fimdinum
mættu fulltrúar 82 ábyrgðar-
manna. Jón Júlíusson, formaður
BRÆÐURNIR KAMPAKATU
TEIKNARL JÖRGEN MOGENSEN
V- »
iV
VI 1 • »
$
Ferðaskrifstofufóík
í boði Loftleiða
Á mánudag fór 18 manna hópur
Þjóðverja og Austurríkismanna
sem komu í boði Loftleiða síð-
astliðinn föstudag. Einn þeirra
var Werner Hoenig sem stjórnar
skrifstofum félagsins í Þýzka-
landi, Austurríki og Austur-
Evrópulöndum og annar var Er-
win Gasser sem undir yfirstjórn
Uoenigs stýrir skrifstofu Loft-
leiða í Vínarborg og sér um söiu
mál í Austurríki og Vestur-Þýzka
landi.
. Hin voru svo frá ýmsum- ferða
skrifstotfum í Þýzkalandi og
Austurríki, og var þeim boðið
hingað til að kynnast landi og
þjóð af eigin raun. Farið var
með þau í kynnisferðir um
Reykjavík og nágrenni, m.a, til
Hveragerðis og einnig var þeim
gefinn kostur á að fara í útreið-
artúr sem þau höfðu mikið gam-
an af. Þetta er fyrsti hópurinn
af þremur frá þýzkalandi og
Austurríki sem hingað kemur og
er von á þeim næsta um næstu
helgi.
AfSi meiri en i fyrra
I:*á Hornafjarðarbátum
HÖFN, Hornafirði 17. apríl: —
Fyrri hluta apríl var afli Horna-
fjarðarbáta 1212,8 lestir í 80 sjó-
ferðum. Frá áramótum er afli
þeirra orðinn 4365,2 lestir í 401
sjóferð, en var á sama tíma í
fyrra 3524,3 lestir.
Þrír aflahæstu bátarnir eru
Hvanney með 683 lestir í 52 sjó-
ferðum, Jón Eiríksson með 646
lestir í 33 sjóferðum og Gissur
hvíti með 633 lestir í 55 sjóferð-
um.
Sjóveður hafa verið frekar erf-
ið og langróið er, eða átta til tíu
klukkustunda stím á miðin.
— Gunnar.
stjórnar sparisjóðsins, flutti
skýrslu stjórnar og minntist
þess sérstaklega, að fimm ár
væru liðin frá því að sparisjóð-
urinn tók til starfa. Stofnendur
sparisjóðsins voru 350 einstakl-
ingar, svo og nokkur félög.
Greidd stofnframlög námu einni
milljón. Fyrsti formaður stjórn-
ar sparisjóðsins var Gísli Jóns-
son, fyrrverandi alþingismaður,
en auk hans sátu í stjórn þau
Hallgrímur Jónsson og frú
Jónína Loftsdóttir.
Innistæður viðskiptamann.
anna hafa stóraukizt árlega og
meðalinnlánsaukning á mánuði
árið 1966 var um ein milljón,
en innlán námu kr. 42.700.000,00
í árslok.
Á árinu 1965 var starfsemi
sjóðsins orðin svo viðamikil, að
tekið var upp vélabókhald.
Á síðastliðnu ári var gerð
nokkur stækkun á húsnæði
sparisjóðsins.
Stjórn sparisjóðsins var endur
kosin, en hana skipa Jón Júlíus-
son, Jón Hjaltested og Gísli
Ólafsson, sem skipaður er af
borgarstjórn Reykjavíkur.
Endurskoðendur sparisjóðsins
eru þeir Þorkell Sigurðsson og
Jón Snæbjörnsson. Fram-
kvæmdastjóri er Hallgrímur G.
Jónsson.
SPECK SEKUR
Peoria, 17. april (AP)
Kviðdómur í Peoria i
Bandaríkjunum úrskurðaði í
dag Richard Speck sekan um
morðið á átta hjúkrunarkon-
um í Ghicago sl. sumar. —
Lagði dómurinn til að Speck
yrði líflátinn í rafmagnsstóln-
um.