Morgunblaðið - 19.04.1967, Síða 25

Morgunblaðið - 19.04.1967, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRIL 1967. 25 Alyktun um luunu mál kennaro EFTIRiFARANDI ályktun var samþykkt á fundi í Stéttarfélagi barnakennara í Reykjavík: „Þróun í þjóðfélaginu er sú, að skólarnir þurfa sífellt að ann- ast meirl þátt í uppeldis- og fræðslumálum þjóðarinnar. Menntun kennara hlýtur því að vera ein af máttarstoðum menn- ingarinnar og verður að aukast með vaxandi fjölbreytni í þjóð- lífinu, svo að við drögumst ekki aftur úr öðrum menningarþjóð- um meira en nú er. Það er staðreynd, að hjá öll- um þjóðum haldast í hendur, al- menn og góð menntun og góður efnahagur Enda almennt viður- kennt af forystumönnum fræðslu og fjármála, að engin fjárfesting sé hagkvæmari en sú, sem fer til uppeldis- og skólamála. Laun íslenzkra barnakennara eru óviðunandi og í engu sam- ræmi við laun, sem menn með kennaramenntun geta fengið á frjálsum vinnumarkaðL Afleið- ingin er geigvænlegur kennara- skortur. A þessu skólaári eru 148 barnakennarar réttindalaus- ir eða 15%%. Þar af eru 20 í kaupstöðum landsins. Þess er lítil von, að bót verði ráðin á kennaraskortinum, meðan launa- málum kennara er svo háttað, sem nú er. Fundurinn lítur þessi mál mjög alvarlegum augum og heit- ir á alla, sem hlut eiga að málL að hefjast þegar handa um raun- hæfar úrbætur. Góður árangur í fræðslumál- um er öðru fremur undir því kominn, að skólarnir hafi úrvals kennurum á að skipa en það má því aðeins verða, að stéttin sé vel menntuð, búi við góð starfs- skilyrði og góð launakjör.“ Aðalfundur Sjálf- stæðiskvenna í Dalasýslu BÚÐARDAL, 14. apnl. — Aðal- fundur Sjálfstæðiskvennafélags Dalasýslu var nýlega haldinn í félagsheimilinu á Búðardal. For- maður, Kristjana Ágústsdóttir, setti fundinn og bauð konur vel- komnar, sem margar voru komn ar langt að í slæmu veðrL Síðan hófust aðalfundarstörf. Kosið var í stjórn, og hlutu þess- ar konur kosningu: Formaður Kristjana Ágústsdóttir, Búðar- dal, Ingibjörg Sigurðardóttir, Kvennabrekku, Þrúður Kristjáns dótti, Búðardal og Sonja Guð- mundsson Kvisthaga. Ennfrem- ur var kosið í ýmsar aðrar nefnd ir. Að loknum aðalfundarstörfum hófust umræður. Altnenn ánægja kom fram hjá fundarkonum með störf Sjálfstæðisflokksins og fagnað var þeirri einingu, sem ríkti í röðum flokksmanna við uppstillingu framboðslista Sjálf- stæðismanna í Vesturlandskjör- dæmi. 4 4 4 é i •j 4 4 4 í HOT4L IMA i SÚLNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Dansað til kl. 1 Afgreiðslufími lyfjabúða ENGIN tíðindi voru í gærkvöldi af deilu lyfjafræðinga og apótek- ara, en rétt þykir að vekja at- hygli á því, að á meðan deila þessi stendur yfir eru apótekin aðeins opin frá 9 til 18 og frá 9 til 12 á laugardögum. Tvö apótekanna eru auk þess opin frá 12 til 18 á laugardögum og frá 10 til 16 á sunnudögum. Á sumardaginn fyrsta verða einnig tvö apótek opin frá 10 til 16 hafi deilan ekki leystst fyrir þann tíma. Það skal tekið fram, að í neyð- artilfellum getur næturlæknir ætíð haft aðgang að apóteki. BÝÐUR BETUR ! Hljómplötur hinna vinsælu áströlsku þjóðlaga- 300 lítra kistur kr. 16.990,- söngvara Þjóðleikhúskjallarans eru nú komnar. Þar 400 lítra kistur kr., 21.325,- á meðal nýjasta plata þeirra „Bitter and Sweet“, Einnig 3 stærðir frystiskápa sem kom á markaðinn í Bretlandi 1. apríl. um allt W' FÁLKINN land. Hljómplötudeild. UKORMERVP-HAMfEM F HI1IWW.MII.1IHAIIBIJ VERÐLÆKKUIM á 175 lítra frystikistum Árstíðarverð á fáeinum sendingum — áðeins GLAUMBÆR Dansað til kl. 1 Tvær hljómsveitir skemmta. GLAUMBÆR srmi 11777 SÍÐASTI VETRARDAGUR í fyrsta sinn ' * I kvöld skemmta HOTEL R E G E M ‘S streng jabrúðurnar nýstárlegasta skemmtiatriði ársins. Hljómsveit Karls Lillicndahl ásamt söngkonunni Hjördísi Geirsdóttur. Aage Lorange Ieikur í danshléum. Kvöldverður frá kL 7. Borðpantanir í síma 22-3-21. OPIÐ TIL KL. 1:00. VERIÐ VELKOMIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.