Morgunblaðið - 19.04.1967, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRIL 1967.
29
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30
Frétir. Tónleikar. 7:5ö Bæn
8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar
8:30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9:30
Tilkynningar. Tónleikar. 10:05
Fréttir. 1:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Valgerður Dan les söguna ,3yst
urnar í Grænadal' eftir Maríu
Jóhannsdóttur (3).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Charlie McKenzie leikur á píanó.
The Yardbirds og The Pepper-
mintmen syngja og leika, John
Molinari leikur á harmoniku,
Manfred Mann syngur, hljóm-
eveit Henris Logés leikur, The
Village Stompers leika og flutt
verða lög frá Týról.
18:30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist:
Stefán íslandi syngur lag eftlr
Karl O. Runólfsson.
Búdapest-kvartettinn leikur
Strengjakvarte op. 16 nr. 6 eftir
Beethoven.
17:00 Fréttir.
Framburðarkennsla i esperanto
og spænsku.
Tónleikar.
17:40 Sögur og söngur
Guðrún Birnir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18:00 Tónleikar. Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19K)Ö Fréttir.
19:20 Tilkynningar
10:30 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
19:39 Fermingarbarnið
Sére Árelíus Níelsson flytur
erindi.
20.00 íslenzk tónlist
a) Þrjú lög íyrir fiðlu og planó
eftir Sigfús Einarsson.
Þorvaldur Steingrímsscm og
Weisshappel leika.
b) Fjögur lög eftir Bjarna
Böðvarsson:
^Margt er það 1 steiningum',
„Amma kvað/ „Öunar í trjá-
lundi* og „Blunda rótt/
Sigurveig Hjaltested syngur við
undirleik Fritz Weisshappels.
c) Tokkata fyrir orgel eftir
Hallgrím Helgason.
Páll Kr. Pálsson leikur.
20:30 Framhaldsleikritið „Skytturn-
ar‘ eftir Alexandre Dumas og
Marcel Sicard (Haldið áfram
þar sem frá var horfið 22.
marz).
Flosi Ólafsson bjó til flutnings
1 útvarp og er leiksjóri.
21:00 Fréttir.
21:30 „Gaudeamus igitur'
Dagskrá háskólastúdenta siðasta
vetrardag.
Brugðið upp svipmyndum úr
sögu og starfsemi Stúdentafé-
lags háskólans, talað um stúd-
entastofnunina, hótelrekstur
stúdenta o.fl.
Stúdentakórinn syngur.
Umsjónarmenn dagskrdrinnar:
Kristinn Jóhannesson, Bryn-
jólfur Sæmundsson og Júlíus
Sæberg Ólafsson.
22:30 Veðurfregnir.
Djassþátur
Ólafur Stephensen kynnir.
23:30 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 29 .apríl.
(Sumardagurinn fyrstá)
6:00 Heilsað sumri
a) . Ávarp útvarpsstjóra, Vil-
hjálmur Þ. Gíslasonar.
b) Vorkvæði eftir Matthías
Jochumsson lesið af Lárusi Páls
ayni.
c) Vor- og sumarlög.
8:95 Fréttir. Útdrátur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:10 Morguntónleikar. (10:10 Veður-
fregnir).
a) Forleikir að „Iphigenie in
Aulis' efir Gluck og „Töfra-
flautunni eftir Mozart.
NBC-sinfóníuhljómsveitin leik-
ur; Arturo Toscanini stj.
b) „Sólarupprás', strengjakvart
ett í B-dúr op. 76 nr. 4 eftir
Haydn. Búdapest-kvartettinn
leikur.
c) Dúó fyrir fiðlu og selló eftir
Kodály.
Jascha Heifefz og Gregor Pjati
gorski leika.
d) Píanókonsert í a-moll op. 16
eftir Grieg.
Artur Rubinstein og RCA Victor
hljómsveitin leika; Alfred Wall-
enstein stj.
11:00 Skátaguð-sþjónusta í Háskóla-
bíói.
Prestur: Séra Ólafur Skúlason.
Organleikari: Guðný Magnús-
dóttir. Skátakór syngur.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13:00 Á Frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska
lög sjómanna.
14:00 Miðdegistónleikar: íslenzk
tónlist
a) Idyll, vikivaki og íslenzk
rapsódía eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson. Höfundurinn leikur
á píanó.
b) Úr myndabók Ríkisútvarps-
ins leikur; Hans Antolitsch stj.
c) Andante fyrir Selló og píanó
eftir Karl O. Runólfsson.
Einar Vigfússon og Jórunn Við-
ar leika.
d) „Piltur og stúlka', svíta eftir
Emil Thoroddsen í hljómsveit-
arbúningi Jóns Þórarinssonar.
Sinfóníuhljómsveit íslands leik-
ur; Páll P. Pálsson stj.
e) Fjgur sönglög eftir Árna
Thorsteinson.
Sigurður Björnsson syngur; Jón
Nordal leikur undir.
f) Þrjár myndir, Fegurð him-
insins, Víxlspor og Klettar,
eftir Jón Leifs.
Sinfóníuhljómsveit tslands leik-
ur; Jindrich Rohan stj.
g) „Bjarkamál', sinfonietta ser-
iosa eftir Jón Nordal.
Sinfóniuhljómsveit íslands leik-
ur; Igor Buketoff stj.
15:35 Að tafli
Guðmundur Arnlaugsson stjórn-
ar skákþætti og ræðir við skák
menn, þ.á.m. Jón Kristinsson ný
kominn heim frá svæðisanóti 1
Halle.
16:30 Veðurfregnir.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
17:00 Barnatími: Guðrún Birnir stjórn
ar.
af hálfu Barnavinafélagsins
Sumargjafar sem leggur til margs
konar efni frá sumarskemmt-
unum sínum:
a) Börn úr Hagaborg, Hvassa-
leitisskóla og Breiðagerðisskóla
syngja og leika ýmis lög.
b) Nemendur í fósturskóla Sum
gjafar leika söguna. „Þrjá
bangsa'.
c) Börn úr Langholtsskóla
syngja hluta úr söngleiknum.
,Litlu Ljót* eftir Hauk Ágústs-
son.
d) Lúðrasveit drengja leikur;
Karl O. Runólfsson stj.
e) Nína Sveinsdóttir og Árni
Tryggvason flytja leikþáttinn
„Naglasúpuna'.
f) Ómar Ragnarson flytur frum-
samin sumarkomuþátt.
18:00 Stundarkorn með Beethoven:
Mischa Elman og Joseph Seiger
leika Sónötu nr. 5 í F-dúr
fyrir fiðlu og píanó, „Vorsón-
ötuna'.
18:00 Tónleikar. Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:30 Hugleiðing við sumarmál
Sigurður Bjarnason frá Vigur
flytur.
19:55 Einsöngur 1 útvarpssal: David
Halvorson syngur
tíu lög úr lagaflokknum „Mal-
arastúlkunni fögru* eftir Schu-
bert. Við píanóið: Guðrún
Kristinsdóttir.
20:25 „Grasaferð', saga eftir Jónas
Hallgrímsson.
Herdís Þorvaldsdótir leikkona
les.
21:00 Fréttir.
21:30 íslenzkir kórar og einsöngvarar
syngja sumarlög.
21:45 „Ennþá hripa* ég eina línu öld-
ungis að gamni mínu*.
Ljóðabréf eftir Pál Ólafsson og
lög við ljóð eftir hann.
Hildur Kalman sér um dag-
skrána og les með Andrési
Björnssyni og Þorleifi Hauks-
6yni.
22:30 Veðurfregnir.
Danslög, þ.á.m. skemmtlr hljóm
sveit Hauks Morthens i háif-
tíma.
01 .-00 Dagskrárlok.
Dráttarbíll
Til sölu Mack Intemational 10 hjóla dráttarbíll
ásamt tveim tengivögnum, allt í topp standi sem ný
dekk undir bíl og vögnum. Nýuppgerð 220 hesta
dísilvél. Upplýsingar í síma 51488 og 51918.
Mótatimbur til sölu
Til sölu er hreinsað mótatimbur ýmsar stærðir.
Upplýsingar í síma 10669.
Skrifstofuhiisnæði
Til leigu eða sölu er 250 ferm. skrifstofuhúsnæði
í Miðbænum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Skrif-
stofur — 2214“ fyrir föstudagskvöld.
Bifreiðaeigendur í Kópavogi
Bifreiðaskoðun í Kópavogi hefst 2. maí 1967. Verð-
ur auglýst nánar síðar.
Bæjarfógetinn í KópavogL
MIÐVIKUDAGUR
Ferðafélag tslands
fer gönguferð á Esju á sum-
ardaginn fyrsta kl. 9,30 frá
Austurvelli, farmiðar við bíl-
ana.
20:00 Fréttir
20:30 Steinaldarmennirnir
Teiknimynd gerð af Hanna og
Barbera
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins
dóttir.
20:55 „Sofðu unga ástin mfn. . . .*
Þáttur í umsjá Savannatríósins.
Björn Björnsson, Þórir Baldurs-
son og Troels Bendtsen syngja
barnalög og bjóða til sín ung-
um söngvurum fxá Keflavík.
19. APRIL
21:25 Sophia Loren í Róm
Litazt um I Rómaborg undir
leiðsögu Sophiu Loren.
Þýðinguna gerði Andrés Indriða
son. Þulur er Guðrún Ás-
mundsdóttir.
22:25 í finnsku brúðkaupi
Þáttur frá finnska sjónvarpinu
um brúðkaups- og þjóðdansa í
Kaustinen í Finnlandi.
FÉLAGSLÍF
Ferðafélag
Islands
ATLÁS
j_____
Kæliskápar — Frystiskápar —■ Frystikistur
14 GERÐIR - STÆRÐIR VIÐ ALLRA HÆFI
• ATLAS kæli- og frystifækin eru glæsileg útlits, stilhrein og sígild.
• ATLAS býður fullkomnustu tækni, svo sem nýja einangrun, þynnri
en betri, sem veitir aukið geymslurými og meiri styrk. • ATLAS full-
nýtir rýmið með markvissri, vandaðri innréftingu, og hefur m.a. lausar,
færanlegar draghillur og flöskustoðir, sem einnig auðveldar hreinsun.
• ATLAS kæliskóparnir hafa nýtt, lokað ★ ★ ★ djúpfrystihólf með
nýrri gerð af hinni snjöllu, einkaleyfisvernduðu 3ja þrepa froststill-
ingu. • ATLAS þýður einnig sambyggða kæli- og frystiskópa með sér
hurð og kuldastitlingu fyrir hvorn hluta, alsjólfvirka þíðingu og raka
blósturskælingu. • ATLAS hefur hljóða, létta og þétta segullokun og
möguleika ó fótopnun. • ATLAS skóparnir hafa allir færanlega hurð
fyrir hægri eða vinstri opnun. • ATLAS hefur stöðluð mól og inn-
byggingarmöguleika með þar til gerðum búnaði, listum og loft-
ristum. • ATLAS býður 5 ára óbyrgð á kerfi og trausta þjónustu.
• ATLAS býður hagstætt verð. • ATLAS er afbragð.
KÆLISKÁPAR .... — 4 STÆRÐIR
SAMBYGGÐIR KÆLI-
OG FRYSTISKÁPAR . — 2 STÆRÐIR
FRYSTISKÁPAR .... — 3 STÆRÐIR
FRYSTIKISTUR .... — 3 STÆRÐIR
VIÐAR-KÆLISKÁPAR — 2 STÆRÐIR
meÖ og ón vín- og tóbaksskóps. Vol um vióartegundir.
FYRSTA
FLOKKS
FRÁ....
FÖNIX
SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK
Nauðiingaruppboð
sem auglýst var í 6., 8. og 9. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta úr Vatnsendabletti 18, þing-
lýstri eign Halldórs Hjaltested, fer fram á eign-
inni sjálfri mánudaginn 24. april 1967 kl. 17, sam-
kvæmt kröfu Iðnaðarbanka íslands, Jóns G. Sig-
urðssonar hrl. og bæjarsjóðs Kópavogs.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 69. og 70. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1966 og 1. tölublaði 1967, á Álfhólsvegi 137,
þinglýstri eign Ingva H. Magnússonar, fer fraun á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. apríl 1967 kl. 14
samkvæmt kröfum bæjarsjóðs Kópavogs, Einars
Viðar hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands, skatt-
heimtu ríkissjóðs og Axels Kristjánssonar hrl.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 1 55., 58. og 60. tölublaði Lögbirt-
ingablaðsins 1966 á Holtagerði 64, þinglýstri eign
OddS Geirssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 25. apríl 1967 kl. 17.30, samkvæmt kröfum
Veðdeildar Landsbanka íslands, Sigurðar Sigurðs-
sonar hrl., Jóns G. Sigurðssonar hdl., sýlumanns
Gullbringu- og Kjósasýslu, sveitarstjóra, Seltjam-
arneshrepps, Jóhannesar Lárussonar hrl., bæjar-
sjóðs Kópavogs, skattbeimtu ríkissjóðs og Ara ís-
berg hrl.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
22:45 Dagskrárlok