Morgunblaðið - 19.04.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.04.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRIL 1967. 31 — Bæjarstj. Hafnarfj. t Framhald af bls. 32 meðferð og atkvæðagreiðslu fjárhagsáætlunar. Þau tíðindi gerðust á fund- inum að bæjarfulltrúar Al- þýðuflokksins og Alþýðu- bandalagsins greiddu at- kvæði gegn tillögu sem fól m. a. í sér að bæjarstjórnin sam- þykkti að taka fjárhagsáætl- unina aftur fyrir til síðari umræðu á næsta bæjarstjórn arfundi. Hér fer á eftir í heild úr- skurður félagsmálaráðuneyt- isins, frásögn af fundi bæjar- stjórnar og mótmæli bæjar- stjórnarinnar við úrskurðin- um. Með bréfi til ráðuneytisins, dags. 7. febrúar sl., hafa bæjar- fulltrúar Alþýðuflokksins og Al- þýðubandalagsins í Hafnarfirði krafizt þess, að ráðuneytið úr- skurði fjárhagsáætlun Hafnar- fjarðar fyrir árið 1967 ógilda, vegna ágalla sem hafi verið á afgreiðslu hennar, að efni og formi er hún var tekin til loka- afgreiðslu á fundí bæiarstjórnar Hafnarf jarðar þriðjudaginn 17. janúar sl. Kærubréf þetta var sent bæj- arstjóranum í Hafnarfirði, með bréfi ráðuneytisins, dags. 10. febrúar sl., þar sem óskað var eftir umsögn bæjarstjórnar Hafn- arfjarðar um kæruatriðin. Umsögn bæjarstjórnar, sem sambykkt var á bæjarstjórnar- fundi, hinn 14. f. m„ með 6 at- kvæðum geen 3. barst ráðuneyt- inu með bréfi dags. 17. s. m. Kæruatriðin eru í þrem liðum, og verður frá þeim greint hér á eftir og jafnframt getið um- sagnar meiribluta bæiarstjórnar- innar um þá, hvern og einn. 1. Afp-rpíarsla á brevf.'nD'artillög- um viff einctaka liði fjárhags- áætlunarinnar Kærendur skýra svo frá að við unnhaf lokaafgreiðslu fjárhags- áætlunar á nefndum bæjarstjórn- arfundi hinn 17. jan. sl„ hafi meirihluti bæiarráðs flutt tillögu um að vísa á bug og frá at- kvæðagreiðdu, öllum fluttum breytingartiliögum þeirra við einstaka liði í fiárhagsáætlun- inni, og hafj sú tillaga verið sam- Þvkkt með 6 atkvæðum gegn 3. Að henni sambvkktri, létu kær- enður bóka, að þar sem beir teldu téða afgreiðslu á öll- um fluttum brevtingartíilnimm þeirra, brjóta í bág við fyrir- luaslj sveitarstjórnarlaga og fund arskaDa bæiarstjórnar fsbr. 28. gr. sveitarstiérnarlaga og 10 gr. fundarqkana haaiarstjórnar Hefn- afi’rðar nr. 1O/1063V mvndu þeir ekki taka bátt í frekari af- grmðslu fiárhagsáætlunarinnar. Þersari staðhæfingu mótmælir meirihluti bæiarstjórnar f nefndrj umsögn rinni sem rangri og ó- rökstuddri. Meirihlut; hæiarráð, hafði lagf f-am svohlióðandi frávísunartil- lögu. gagnvart brevtincfartiiiög- um bæiarfnHtrúa Albýðuflokks- ins og Aihúðuhandalagsins: „Með þvi að bæjarstiórnin tel- ur brevtingartiliögur bæjarfuli- frúa Albvðubandalagsins og Al- bvðuflokksins við frumvam að fjárhagsáætlun fvrir árið 1967. og sem miðar að auknum fram- lögum til fiölmargra mála byggj- ast nær eingöngu á óraunhæfum áætlunum um hækkun útsvars- tekna. tekna af aðstöðugiöldum o. fl.. nema til komi stórfeild hækkun útsvara og aðstöðueialda umfram það sem gert er ráð fyr- ir í frumvarninu. getur bæjar- stjón ekki fallizt á framkomnar tillögur og samþykkir að vísa til- lögunum á bug og frá atkvæða- greiðslu. ...“ Þegar fyrsta breytingartillaga frá bæjarfulltrúum Alþýðuflokks ins kom til afgreiðslu var nefnd frávísunartillaga borin fyrst upp til atkvæða og samþykkt með 6 atkvæðum gegn 3. Næstu breyt- ingartillögu var síðan vísað frá skv. ofangreindri tillögu meiri- hluta bæjarráðs með 6 atkvæð- um gegn 3. Áður en kom að afgreiðslu á þriðju breytingartillögu kær- enda, óskaði forseti að eftirfar- andi væri bókað: „Með því að bæjarstjórn hefur þegar með atkvæðagreiðslu á þessum fundi lýst vilja sínum til frávísunar á öllum þeim breytingartillögum, sem lágu fyr- ir í upphafi fundarins frá bæjar- fulltrúum Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokksins á frumvarpi að fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar ár- ið 1967, tel ég frekari atkvæða- greiðslur um breytingartillög- urnar óþarfar. Hins vegar skal atkvæða- greiðsla fara fram að nýju um sér-hverja þá breytingartillögu, sem bæjarfulltrúar kynnu að óska eftir og atkvæðagreiðsla um frávísunartillögur meirihluta bæj arráðs því endurtekin jafnoft. Þessi úrskurður var borinn undir atkvæði og samþykktur með sex atkvæðum gegn þemur. Bæjar- stjórnarmeirihlutinn telur, að í þessari bókun forseta hafi falizt, að hann teldi frekari atkvæða- greiðslur um breytingartillögur kærenda óbarfar, þar sem bæjar- stjórn hefði þegar í atkvæða- greiðslu á fundinum lýst vilja og afstöðu sinni til beirra. Þetta þvddi hins vegar ekki, að hver einstakur liður fiárhagsáætlunar- ionar. sem snerti efni breytingar- till^gnanna hafi ekki fengið sér- staka afgreiðslu. Síðan seeir orð- rétt í umsöwn meúihluta bæiar- stjórnar. ,.Til að þóknast ætluð- um vilía kærenda hvað það snertir að endurtaka atkvæða- greiðslu um frávísunartillöguna jafnoft og hver einstök brevting- artillsea beirra kom til af- greiðslu, bauðst forseti til þess ' sið"ri málslið bókunar sinnar. Hvorki þá né síðar á fundinum kom fram nein ósk kærenda um nýja atkvæðagreiðslu. brátt fyrir að forseti ítrekaði við hverja af- greiðslu breytingartillagnanna, hvort nýrrar atkvæðagreiðslu væri óskað. Því hlutu allar aðrar breytingartillöeur kærenda þá afgreiðslu með bókun að hv. sinni, að þeim hefði verið vísað frá... .“ 2. Aukning úti=tandandi útsvara. Kærendur telia ólögmætt að taka inn í fjárhagsáætlun, lið undir eignabreytingum, merkt- an gjöld 4 „vegna aukningar á útistandandi útsvörum o.fl.“ kr. 1.750.000.00 og hafi þeir flutt breytingartillögu þar að lútandi, sem hafi verið vísað frá atkvæða greiðslu. í umsögn sinni um þenna kærulið vísar meirihluti bæj- arstjórnar til meðfylgjandi bréfs Bergs Tómassonar, endurskoð- anda bæjarreikninga Hafnar- fjarðar, dags. 4. f. m„ og segir hann þar m.a.: „Eins og eðlilegt er, gengur á ýmsu með inn- heimtu útsvaranna og upphæð útistandandi útsvara og fast- eignagjalda yfirleitt farið hækk- andi ár frá ári ....... Ef ekki er gert ráð fyrir í fjárhagsáætl- un (sem eignabreytingú) að inn- heimta gangi ekki sem skyldi vegna örðugleika í innheimtu, hlýtur það að hafa í för með sér greiðslufjárskort hjá Bæjar- sjóði.“ 3. Gialdaliður — Verklegar framkvæmdir. Kærendur telja að fjárhags- áætlunin hafi alls ekki verið þannig úr garði gerð, að hún hafi getað verið grundvöllur að fjárstjórn bæjarins, eins og hún avr endanlega afgreidd, þar sem yfirlýst hafi verið, af hálfu for- mælenda bæjarstjórnarmeiri- hlutans, að af gjaldaliðnum Verk legar framkvæmdir, að fjárhæð kr. 14.150.000,00, skyldi nota kr. 6.6 millj. til greiðslu á afborg- unum lána bæjarsjóðs. Kærend- ur segja ennfremur, að þar sem þeir hafi talið, að fjárhagsáætl- unin ætti að sýna og bera með sér sem réttasta mynd af fyrir- hugaðri ráðstöfun tekna sveitar- félagsins, hafi þeir flutt af þessu tilefni breytingartillögu til leiðréttingar hér á, sem á sama hátt, hafi ekki komið til at- kvæðagreiðslu vegna bókunar forseta um samþykkt fyrr- greindrar frávísunartillögu meiri hluta bæjarráðs. Meirihluti bæjarstjórnar segir í umsögn sinni um þetta kæru- atriði, að við framlagningu fjár- hagsáætlunarinnar við 1. umr. 27. des. 1966 og við síðari um- ræðu í bæjarstjórn 17. janúar sl. hafi sérstök athygli bæjarfull- trúa verið vakin á þessum gjalda lið verklegra framkvæmda, svo ekki sé hægt að halda því fram, að hér hafi átt að blekkja eða villa um fyrir bæjarfulltrúum á eðli gjaldliðsins, að öðru leyti er vísað til meðfylgjandi bréfs Bergs Tómassonar endurskoð- anda, sem áður er á minnst, en þar segir m.a„ að árið 1967 sé gert ráð fyrir að greitt sé af ó- greiddum lánum, sem tekin hafi verið vegna gatnagerða síðustu ára, 6.6 millj. krónur og því af- skrifað af eignarliðnum gatna- gerð samsvarandi upphæð og fært til gjalda undir verklegar framkvæmdir. Hér sé einungis verið að færa þessar stærri framkvæmdir í gatnagerð til gjalda það árið, sem bæjarbú- um er fært að greiða þær. í 27. gr. laga nr. 51/1964 seg- ir, að upphæð útsvara í sveitar- félögum skuli ákveða þannig í fjárhagsáætlun, að útsvörin, á- samt öðrum tekjum sveitarfé- lagsins hrökkvi fyrir útgjöldum þess á fjárhagsárinu, að við- bættum 5—10% fyrir vanhöld- um við innheimtu þeirra. Lögum samkvæmt er ekki gert ráð fyrir öðrum eða meiri van- höldum vegna innheimtu út- svara, en nefndum 5—10%, og er því ekki í samræmi við gild- andi lög að taka inn í fjárhags- áætlunina gjaldalið, sem gerir ráð fyrir 1.750 millj. króna aukn ingu á útistandandi útsvörum o. fl. Upplýst er að af gjaldaliðnum verklegar framkvæmdir í frum- varpi að fjárhagsáætluninni að upphæð 14.150 millj. kr„ átti að nota 6.6 millj. króna til greiðslu á afborgunum lána bæjarsjóðs, sem tekin höfðu verið vegna gatnagerða síðari ára. Ráðuneyt- ið telur þessa uppsetningu vill- andi og að eðlilegra hefði ver- ið að lækka lið verklegra fram- kvæmda um 6.6 millj. kr. og taka upp nýjan lið, til greiðslu lána kr. 6.6 millj. króna, enda færi þá ekki milli mála á hvern veg þessu fé skyldi varið. í 28. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 58/1961, sbr. 10 gr. fundar- skapa bæjarstjórnar Hafnarfjarð ar nr. 10/1963, segir, að við af- greiðslu fjárhagsáætlunar, skuli greiða atkvæði um hverja grein hennar fyrir sig og síðan um áætlunina í heild, og skuli þetta gert við síðari umræðu um fjár- hagsáætlunina. EINS og undanfarin ár verð- ur sumardagurinn fyrsti hátíð- legur haldinn og gengst Sumar- gjöf fyrir skrúðgöngum og inni- skemmtunum. Verður fyrir- komulag með svipuðu sniði og i fyrra, að öðru leyti en því, að skrúðgöngur vera nú í úthverf- um borgarinnar og skemmtiatriði fjölbreytilegri. — Að þessu sinni verður ekki útvarpað frá hátíðahöldunum, og að sjálf- sögðu verða skrúðgöngur ekki nema veður verið skaplegt. Skrúðgöngur barna verða frá Austurbæjar- og Melaskólanum og haldið í Lækjargötu, frá Laugarnes- og Langholtsskólan- um og Hrafnistu, og frá Hvassa- leitiskólanum að Réttarholtsskóla Á öllum stöðunum verða flutt ávörp og ómar Ragnarsson skemmtir en lúðrasveitir leika fyrir göngunum. Inniskemmtan- ir verða kl. 3 í Laugarásbíói, Réttarholtsskóla, Tjarnarbæ, Engar ákveðnar reglur er að I finna í sveitarstjórnarlögum eða neifndum fundarsköpum um hvernig haga skuli afgreiðslu á einstökum liðum fjárhagsáætl- unarinnar eða breytingartillög- um við þá. Hinsvegar eru það við urkenndar fundarskaparreglur að breytingartillögu við aðal- tillögu verður að bera undir at- kvæði áður en sjálf aðaltillagan er borin undir atkvæði. Upplýst er, að þegar síðari um ræðu um fjárhagsáætlunina var lokið, og atkvæðagreiðsla hafin 1 um einstaka liði hennar, lagði ■ meirihluti bæjarráðs til við bæjarstjórn, við afgreiðslu á fyrstu breytingartillögu minni- hlutans í bæjarstjórn, er til at- kvæða’ kom, að öllum breytingar tillögum, sem til atkvæðagreiðslu skyldu koma síðar á fundinum. Þegar þess er gætt, að breytingar tillögur minnihlutans gátu raun- verulega ekki komið til af- greiðslu fyrr en atkvæðagreiðsla fór fram um þá liði, sem breyt- ingartillögunnar áttu við, verður að telja að ekki hafi verið farið að réttum lögum og viðurkennd- um fundarskaparreglum, er frá- vísunartillaga á breytingartillög- um, sem enn voru ekiki komnar til afgreiðslu, var samþykkt. Tilboð það um endurteCkna frá vísum nefndra breytingartillagna, sem felst í síðari málsgrein bók- unar forseta, breytir hér engu, þar sem telja verður, að frávís- un á breytingartillögum við ein stakar greinar fjárhagsáætlunar geri ekki samrýmst réttum lög- um og venjum, og getur því af- greiðsla þeirra í bæjarstjórn að- eins farið fram með þeim hætti, að þær séu með atkvæðagreiðslu annaðhvort samþyfkktar eða fslldar. Verður því að telja, að þeir gallar hafi verið á lokaafgreiðslu fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðar fyrir árið 1967,er vanrækt var að láta fara fram lögboðna at- kvæðagreiðslu um hverja ein- staka grein fjárhagsáætlunarinn- ar, að ekki verði hjá því kom- ist að ógilda hana og leggja fyrir bæjarstjórn að taka fjárhagsáætl unina aftur til síðari umræðu og lögmæltrar afgreiðslu. Félagsmálaráðuneytið, 14/4. 1967 Eggert G. Þorsteinsson í UMRÆÐUM um mál þctta, sem fram fór á fundi bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar í gær- kvöldi báru Stefán Jónsson og Árni Gunnlaugsson fram tillögu, þar sem mótmælt var þessum úrskurði en jafnframt sam- þykkt, að taka fjárhagsáætlun- ina til síðari umræðu á ný næsta bæjarstjórnarfundi. í ræðum þeirra kom fram, að kærendur hefðu í engu mótmælt meðferð fjárhagsáætlunar á sín Austurbæjarbíói og leiksýningar í Iðnó og Þjóðleikhúsinu. Þá verður barnatiminn þennan dag á vegum Sumargjafar. Sólskin 1967 kemur út og er það 38. árgangur. Sá Jónas Jósteinsson um útgáfuna. Á fundi með stjórn Sumar- gjafar í gær, gaf formaðurinn, Ásgeir Guðmundsson yfirkenn- ari ýmsar upplýsingar um starf semi Barnavinafélagsins sumar- gjafar. Það rekur nú 8 dagheim- i'li og 7 leikskóla og eru 763 börn í þeim daglega. Þá er verið að byggja eða um það bil að taika til starfa, leikskólar í Smá- íbúðahverfi og Safamýri. Einnig verður byggt dagheimili í Voga- hverfi og leikskóli í Árbæjar- hverfi. Alls vinna nú 170 manns við dagheimilin og leikskóla Sumargjafar. Þá rekur félagið fóstruskóla og útskrifast úr hon- um árlega 25-27 fóstrur. Tekur námið tvö ár. um tíma og raunar staðfes* hana fyrir sitt leyti með breyt- ingartillögum. Þeir lögðu jafn- framt áherzlu á að fjárhagsáætl unin væri ekki ógild vegna þeirra atriða er kært var yfir heldur þar sem talið var að hver liður fjárhagsáætlunarinn- ar hafi ekki verið borinn upp sérstaklega en það væri alrangt. Jafnframt héldu ræðumenn því fram að hér væri um „póli- tískan“ úrskurð að ræða. Hér fer á eftir samþykkt bæjarstjórn ar Hafnarfjarðar sem samþvkkt var með 6 atkv. gegn 3. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar motmælir sem röngum þeim úrskurði félagsmálaráðherra Eggerts G. Þorsteinssonar, ^að fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 1967 verði að ógilda, þar sem vanrækt hafði verið að láta fara fram lögboðna atkvæða greiðslu um hverja einstaka grein fjárhagsáætlunarinnar (eins og komizt er að orði í nið- urlagi úrskurðarins). 28. gr. laga nr. 58/1961 kveður á um meðferð og atkvæða- greiðslu fjáfhagsáætlunar, svo- hljóðandi: „Athuga skal fjárhagsáætlun lið fyrir lið og greiða. atkeæði um hverja grein fyrir sig og áætlunina í heild“. Þessum ákvæðum var i einu og öllu fullnægt við afgreiðsiu fjádhagsáætlunarinnar. Þá mótmælir bæjarstjórn sér- staklega þeirri furðulegu kenn- ingu, sem sem fram kemur í úr- skurði ráðherra, „að frávísun á breytingatillögum við einstaiiar greinar fjárhagsáætlunar geti ekki samrýmst réttum lögum og venjum, og getur því afgreiðsla þeirra í bæjarstjórn aðeins far;ð fram með þeim hætti, að þær séu með atkvæðagreiðslu annað- hvort samþykktar eða felldar". Til stuðnings mótmælum bæjar- stjórnar í þessu efni vísast til 13. gr. fundarskapa bæjarstjórn ar Hafnarfjarðar, sem stáðfest eru af féi&gsmálaráðuneytinu 14. jan. 1963 en þar segir: „Mál má afgreiða með því að samþykkja það eða fella með því að vísa því frá með einfaldri eða rökstuddn dagskrá, eða með því að fresta því“. Engin undantekning er gerð um þetta varðandi tillögur. sem snerta fjárhagsáætlun og af greiðslu nennar hvorki í lands- lögum fundarsköpum. Þar n félagsmálaráðherra Eggert Þorsteinsson hefir endanleg úrskurðarvald um kæruatrið- og til dómstóla verð- ut þvi ekki leitað um réttmæti úrskurðarins, verður að hlita honum á þann hátt, sem fyrir er lagt og samþykkir því bæjar- stjórn að taka fjárhagsáætlumna aftur fyrir til síðari umræðu á næsta bæjarstjórnarfundi. Stjórn Sumargjafar skipa nú Ásgeir Guðmundsson formaður, Jónas Jósteinsson, Þórunn Einar* dóttir, Valborg Sigurðardóttir, Helgi Elíasson, Sigurjón Björns- son og Kristín Pálsdóttir. — Dómur Framhald af bls. 11. Samkvæmt þessu var sök skipt þannig, að m.s. Hekla var lát- in bera % hluta tjónsins, en m.b. Pálmi %. Var því Skipaútgerðin dæmd til að greiða Vélbátatryggingu Eyjafjarðar kr. 77.094.00 ásamt vöxtum og kr. 25.000.00 í máls- kostnað. Ennfremur skyldi skiptaútgerðin greiða eigendum v.b. Pálma kr. 39.260 00 auk vaxta og kr. 15.000.00 í máls- kostnað. Málskostnaður fyrir I KæsiaiéLti var niður felldur. Hátíðahöldin í Reykjavík á sumardaginn fyrsta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.