Morgunblaðið - 25.05.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1967.
Þriggja herbergja 1. flokks íbúff óskast til leigu fyrir tvo Kanada- menn í 3 til 4 mánuði. Uppl. í síma 52366.
Óska eftir að fá keyptan eða gefins lítinn kettling. Uppl. í síma 20062.
Til sölu Saab bifreið, hvit að lit, árgerð 1965. Ekin 32000 km. Uppl. í síma 82133 efir kl. 6 e.h.
Timbur Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í sima 31078 og 20175.
Leikfélag Keflavíkur Aðalfundur félagsins verð ur haldinn 29. maí kl. 9 e.h. í Sjálfstæðishúsinu. Félag- ar fjölmennið. Stjórnin.
Notuð kynditæki óskast, 3—4 ferm. ketill með innbyggðum spíraL Uppl. í sima 19096.
Volkswagen árg. ’61 til sölu. Skipti á 6 manna bíl möguleg. — Uppl. í síma 60387 milli kl. 19 og 22 í kvöld og næstu kvöld.
Maður vanur bifreiðaréttingum óskast. Bifreiðarverkstæði Tóm-asar G. Guðjónsswnax Laugarnesi.
Au pair Stúlka óskast á gott heim- ili í London. Uppl. í síma 40970.
Tvö herbergi og eldhús til leigu frá 15. júní til 15. septemiber. Tilboð merkt „Miðbær 527“ sendist Mbl. fyrir 28. þ. m.
Ökukennsla Kenni á Volkswagen ’67, 1300. Sími 21139.
Volkswagen 1955—1958 óskast keyptur. Útborgun. Upplýsingar í síma 37815 etftir kl. 7.
Til sölu Skoda Comibi station, árg. '64 til sölu. Upplýsingar í sáma 56 um Brúarland.
Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og viðgerðir. Útvega mjög gott en ódýrt efni. Fljót afgr. Uppl. í síma 36629 daglega.
I Safamýri Til leigu ný 3ja herb. Ibúð á jarðhæð. Tilboð merkt „Safamýri 525“ sendist Mbl. fyrir hádegi laugard.
Al Bishop á Hótel Borg
HANN (Jesús) er sá af Guði fyrir-
hugaði dómari lifenda og dauðra
(Post. 1», 43).
í DAG er fimmtudagur 25. maí og
er það 145. dagur ársins 1967.
Eftir lifa 220 dagar. Dýridagur
(Corpus Christi) Úrbanusmessa, 6.
vika sumars byrjar. Árdegisháflæði
kl. 7:12. Síðdegisháflæði kl .19:35.
Cpplýsingar nm læknaþjón-
nstu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd
arstöðinni. OpiL allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðdegis til 8 að morgni. Auk
þessa alla helgidaga. Sími 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5
simi 11510.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Keflavikur-apótek er opið
virka daga kl. 9 — 19, laugar-
daga kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 20. maí — 27.
mai er í Apóteki Austurbæjar og
Garðs Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði rff-
faranótt 26. mai er Grimur Jóns
son sími 52315.
Næturlæknir I Keflavík
25/5. Kjartan Ólafsson.
Framvegis verðut ceklð a móu pelm
er gefa vilja bJóð 1 Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fJi og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
fJi. Sérstök athygll skal vakin á mið-
vikudögum. vegna kvöldtímans.
Bilanasím) Rafmagnsveitu Reykja-
vfkur á skrifstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig I mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, síml:
1637? Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar í sima 10000
Góðkunningi okkar, hínn heimsfrægi bassasöngvari AL BISHOP
er kominn aftur hingað til lands og syngur um þessar mundir með
hljómsveit Hauks Morthens á Hótel Borg. Mun hann syngja á
Borginni í nokkrar vikur. Óþarfi er að kynna A1 Bishop frekar.
Hann þekkja allir, og ekki sizt eftir að hann kom fram í sjónvarp-
inu íslenzka í vetur. Þeir sem þckkja hann, vita jafnframt, að fyrir
utan sönginn, er A1 Bisliop skemmtilegur persónuleiki og mannvin-
ur. Myndin af honum er tekin fyrir utan Hótel Borg á dögunum.
75 ára er í dag Sigríður Ein-
arsdóttir, Hagamel 34, Reykja-
vík. Sigríður dvelst nú að Heilsu
hæli N.L.F.Í. í Hveragerði
Storh
unnn
ÓClCj
<fi
beint framan í sólina, með lok-
uð augu, og sjálfsagt munu þær
telja sólbrúnkuna til fegurðar
auka, og ef þær kæmust almenni-
lega í tæri við sólina á afviknum
stað, gætu þær sagt á eftir við
„sjarmörinn" sinn: „Já, svona er
ég öll“, en það er nú allt önnur
saga.
En sem ég kom að Tjarnar-
króknum, þar sem eitt sinn stóð
Báruíhúsið, sællar minningar,
hitti ég Sigga Ben á förnuim vegi,
og hann lét sér nægja að sóla sig
í nánd við malbikið, sem verið
er í óðaönn að skella á göturn-
ar.
Storkurinn: Ósköp ertu ábúðar
fullur, Siggi minn Ben?
Siggi Ben hjá malbikinu: Og
ekki er að furða. Nú ætla ég að
halda málverkauppboð á þriðju
daginn eftir helgi, og ég held
barasta, að það fólk, sem ætlar
að láta mig selja fyrir sig að
þessu sinni hafi alls ekki áttað
sig á því, að það verður að
koma málverkunum til mín fyrir
helgi, ef þetta á að verða barn í
í brók. Ég sýni nefnilega málverk
in á mánudag.
Annars, af því að ég sé, að þú
ert í sólskinsskapi, storkur minn,
ætla ég að trúa þér fyrir þv!
leyndarmáli, að miklu betra er
að sóla sig hjá malbiki en í
grænum görðum. Svarti liturinn
og tjaran setur sinn svip á and-
lifið, ef rétt er að farið.
Ja, mér þykir þú segja tíðind-
in, Siggi minn Ben. Ef ég færi nú
að mála, heldurðu að þú myndir
ekki selja fyrir mig íltilræði
þarna á Sögu?
Annað hvort væri, sagði upp-
boðshaldarinn, og rauk með það
sama út í góðviðrið, en Storkur
hélt áfram flugi sínu, sér og öðr-
um til gagns og gleðL
FRÉTTIR
Æskulýðsstarf Neskirkju:
Kirkjukjallarinn opinn fyrir 13-
17 ára pilta föstudagskvöldið kl.
8.
Hringkonur, Hafnarfirði: Bas-
arinn verður haldinn í Alþýðuhús
inu föstudaginn 26. maí kl. 8,30.
Margt ágætra muna.
Félag anstfirzkra kvenna
heldur sína árlegu skemmtisam
komu fyrir aldraðar austfirskar
konur í Breiðfirðingabúð mánu-
daginn 29. maí kl. 8 e. h. stund
víslega. Þær austfirzkar konur,
sem hafa verið gestir félagsins
undanfarin ár eru að sjálfsögðu
boðnar. Einnig austfirzkar konur
gestkomandi í bænum. Stjórnin.
Skógræktarfélags Mosfells-
hrepps heldur aðalfund að Hlé-
garði þriðjudaginn 30. maí kl.
8.30. Þeir sem ætla að panta
garðplöntur geri það sem fyrst
eða á fundinum. Einnig mætir
Sverrir Sigurðsson fulltrúi og
sýnir kvikmynd. Stjórnin.
Hjálpræffisherinn. í kvöld kl.
20.30 almenn samkoma. Johannes
Sigurðsson sýnir ksuggamyndir
frá Pallstinu. Allir velkomnir.
Fíladelfía, Reykjavík. Almenn
samkoma í kvöld kl. 8.30 Ingi-
mar Vigfússon og Gunny Einars
dóttir tala.
Æskulýðsfélag Bústaffasóknar,
yngri deild. Fundur í Réttarholts
skóla á fimmtudagskvöldið kL
8.30. Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju: Aðalfund
ur félagsins verður haldinn
fimmtudaginn 25. maí kl. 8:30 í
Félagsheimilinu. SkemmtiatriðL
Kaffi. Stjórnin.
Nemendasamband Kvenna-
skólans heldur hóf í Leikhús-
kjallaranum fimmtudaginn 25.
maí og hefst með borðhaldi kL
7.30. Hljómsveit og skemmti
kraftur hússins skemmta og spil-
að verður bingó Aðgöngumiðar
verða afhentir í Kvennaskólan-
um 22. og 23. maí milli 5-7. —
Stjórn.
VÍSUKORN
Mér hefur ástin yndi veitt
yljað bandið tryggða,
og á stundum líka leitt
langt af vegi dyggða.
Kjartan Ólafsson.
Spakmœli dagsins
Eru það nokkrir smámunir aff
hafa notiff sólskinsins, lifaff fögn
uð vorsins og hafa elskað, hugs-
að og framkvæmt?
— M. Arnold.
sá NVEST bezti
Áður fyrr lék konan mín á píanó, en eftir að börnin komu,
hefur hún engan tíma tíl þess.
„Ó, já, börnin eru mikil blessun!“
Skelfing er þessi sólbaðsdýrk-
un skrýtin. Ég flaug rétt framan
við Iðnó í hádegisbilinu í gær,
og þar sátu snoppufríðar skrif-
stofustúlkur og ráku snoppuna
CJ’
jm!
SÉÐAN ÉG TÓK PRÓFIÐ ERU ÞESSAR ELSKUR ALLTAF AB VINKA MER.