Morgunblaðið - 25.05.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.05.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1967. 9 í sveitina Peysur Gallabuxur Gúmmístígvél Gúmmískór Strigaskór Regnlöt Nærföt Sokkar Húfur Belti Apaskinnsj akkar Skyrtur V E R Z LU N I N GEísíPf Fatadeildin. Til sölu: Parhús við Hraunteig með 3ja og 5 herb. íbúð- um í. Bílskúr. 6 herb. 152 ferm. 1. hæð á bezta stað í Vesturbænum, við malbikaða götu. Sér- hitaveita, sérinngangur, sér þvottahús, tvennar svalir. Laus strax, og í sama húsi vönduð 4ra herto. sérjarð- hæð. 2ja herb. hæðir við Álftamýri. 2ja hierb. góð íbúð í kjallara við Kleppsvég. 3ja herb. 4. hæð í Laugarnes- hverfi. Skemmtileg 4ra herb. inn- dregin hæð við Glaðheima. 4ra herb. 1. hæð í góðu standi við Ljósheima. Sérþvotta- hús, sérinngangur. 5 herb. hæðir við Rauðalæk, Skipholt, Grænuhlíð, Háa- leitisbraut, á góðu verði. Ný 6 herb. 4. hæð endaíbúð við Fellsmúla 12. íbúðin er eklki fullbúin, vantar í hana eldihúsinnréttingu og bað- herbergi. Allar innihurðir fylgja og máluð. Allir veð- réttir lausir, Til afihending- ar strax. 2ja herb. fokheld hæð við Skólagerði, Kópavogi. Útb. 250 þúsund. Einar Sigurðsson hdl. Ineólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. íbúðir til sölu: 2ja herb. á 3. hæð við Fálka- götu, í smíðum. 2ja herb. á 2. hæð við Hraun- teig. 2ja heirb. stór kjallaraíbúð við Kirkjuteig. 2ja herb. á 4. hæð við Hring- braut. 2ja herb. á 2. hæð við Þórsg. 2ja herb. kjallaraibúð við Reynimel. 3ja herb. á 1. hæð við Birki- mel. 3ja herb. á 3. hæð við Ljós- hieima. 3ja herb. í smíðum á 1. hæð við Fálkagötu. 3ja herb. á 2. hæð við Grana- s'kjól. 3ja herb. á 2. hæð við Hring- braut. 3ja herb. á efri hæð við Sigluvog. Bílskúr. 3jia herb. í kjallara við Forn- haga. 3ja herb. jarðhæð við Rauða- læk. 3ja herb. jarðhæð við Rauða- gerði. 3ja herb. í kjallara við Hof- teig. 4ra herb. á 2. hæð við KLepps veg. Sérþvottahús. 4ra herb. á 4. hæð við Stóra- gerði. 4ra herb. á 7. hæð við Ljós- heima. 4ra herb. á 3. hæð við Hjarð- arhaga. 4ra herb. á 4. hæð við Álf- heima. 4ra herb. á 2. hæð við Réttar- holtsveg. Bílskúr fylgir. 4ra herb. á 1. hæð við Ás- vallagötu. 4ra herb. ný íbúð á 2. hæð við Miðbraut að öllu leyti sér. Bílskúr fylgir. 5 herb. á 1. hæð við Kvist- haga. 5 berb. á 1. hæð við Skipholt. 5 herb. á 2. hæð við Bogahlíð. 5 herb. á 3. hæð við Rauða- læk. 5 herb. á 2. hæð við Háaleitis- braut, endaíbúð. Einbýlishús, nýtt, um 140 fm. við Aratún. Raðhús ódýrt við Ásgarð, 2 hæðir og kjallari, laust strax. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Gnðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Höfum til sölu 2ja herb. íbúðir, útb. frá 150 þús. 3ja herb. íbúðir, útb. frá 250 þús. 4ra herb. íbúðir, útb. frá 375 þús. 5 herb. íbúðir, útb. frá 450 þús. 6 og 7 herb. íbúðir, útb. frá 600 þús. Höfum til sölu gott íbúðarhús í næsta nágrenni Rvík.ur, nofckuð af ræktuðu landi fylgir. Vandað íbúðairhús í Kópavogi, selst til flutnings. Mjög 'góðir greiðsluskilmálar. — Höfum til sölu mjög góða byggingarlóð í Kópavogi. Steinn Jónsson hdl. Lögfræðistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Kvöldsími sölum. 16515. Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetstig 3, Hafnarfirðl Simi 50960 Síminn er 24300 Til sölu og sýnis: 26. CóB 2ja herb. íbúð um 70 ferm. með geymslu- herbergi í ibúðinni á 3. hæð við Ljósheima. Ekkert á- hvílandi. Nýjar 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ og Rofabæ. Út- borganir frá 400—550 þús. Höfum ennfremur nokkrar 2ja herb. íbúðir í Austur- og Vesturborginni. Lægstar útborganir 250—300 þús. Nokkrar 3ja herb. íbúðir, sem verið er að standsetja í steinhúsi við Miðborgina. Allar lausar og sumar til- búnar til íbúðar strax. Út- borgun í hverri íbúð 500— 550 þús. 3ja herb. jarðhœð, með sérinngangi og sérhitaveitu við Bergstaðastrœti. Söluverð 590 þús. Útborgun 250 þús. 3ja herb. íbúðir á ýmsum stöðum í borginni, sumar nýlegar og sérkjallaraíbúð- ir. 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 3. hæð við Ásvallagötu. Söluverð um 950 þús. Út- borgun helzt 550 þús. 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 1. hæð ásamit bílskúr við Háteigsveg. 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 2. hæð við Guðrúnargötu, hálfur kjallari fylgir. Nýtízku 4ra herb. íbúð um 110 ferm. á 2. hæð við Álf- heima. íbúðin er 6 ára og lítur vel út. Ekkert áhvíl- andi. Nýtízku 4ra herb. íbúð um 105 ferm. á 2. hæð við Ljós- heima. Sérþvottaherbergi. Útb. helzt 600—650 þús. 4na herb. íbúðiir við Hátún, Frakkastíg, Eskihlíð, Stóra- gerði, Óðinsgötu, Löngu- hlíð, Þórsgötu og víðar. Nýtízku 6 herb. endaibúð, 140 ferm., á 2. hæð við Meist- aravelli. Tvennar svalir, bílskúrsréttindi. Skipti á 4ra herb. íbúð möguleg. 5, 6 og 7 herb. íbúðir, sumar sér og einbýlishús aif ýmisum stærðum í bonginni og margt fieira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. Sjón ' er sögi i ríkari \ y j a fasteignasalan Laugaveg 12 O-lfflHh'M Boigarnes Höfum opnað saumastofu. Saumum alls konar kvenfatn- að. Sníðum og þræðum sam- an. Úrval af efnisprufum. Einnig saumað úr tillögðum efnum, Kjólaefnastoían. Kjartansgötu 4, Borgarnesi. Atvinna Ungur maður óskar eftir vel launaðri atvinnu. Alls konar atvinna kemur til gr.eina. Er vanur ákvæðisvinnu og hefur bílpróf. Tilboð ieggist inn á afgr. Mbl. merkt „2032“ fyrir 1. júní nk. fasteipir til sislu Góð 3ja herb. íbúð við Bald- ursgötu. Laus strax. Sér- inngangur og sérhitaveita. Hagstæð kjör. Góð 2ja herb. íbúð við Klapp- arsfcíg. Laus strax. Góð 5 herb. íbúð við Klapp- arstíg. Laus strax. Verzlurrar- og skrifstofuhús- næði við Klapparstig. Úrval af 2ja—5 herb. íbúðum og einbýlishúsum. Austurstræti 20 . Sirni 19545 Til sölu m.a. 4ra herb. íbúð á jarð- hæð í fjórbýlishúsi við Brekkulæk. Ársgömul. Sérþvottaherbergi, sér- hitaveita. 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í fjór’býlishúsi við Glaðheima. Nýstand sett. Gæti verið laus fljótlega. 3ja herh. íhúð á efri hæð í tvíbýlishúsi við Álftröð í Kópavogi. Sér- inngangur, sérhiti. Bíl- skúr. 3ja herb. íbúð á 4. hæð (efstu) við Kaplaskjóls- veg. 2 herbergi í risi fylgja. 3ja herb. íbúð á 1 hæð við Bragagötu (stein- hú,s) um 85 ferm. Verð 650 þúsund. 2ja hiorb. íbúð á 1. hæð í Árbæjarhverfi. Vönd- uð innrétting. 2ja herb. íbúð í kjallara við Karfavog. Vel um- gengin. Verð 500 þús. Útfborgun 300 þús. FASTEIGIMA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 (Silli &Valdi) RAGNAR TÓMASSON HDL. SÍMI 2464S SÖLUMADUR FASTEIGNA: STEFÁN I. RICHTER SÍMI I«870 KVÖLDSÍMI 30587 Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12f.h. og 8—9e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Jarðeigendur takið eftir Ungur maður m'eð konu og börn óskar að taka á leigu bújörð með næstu fardögum. Bústjórn eða búrekstur koma einnig til greina. Einhig kaup á ódýrri jörð með sæmilegu íbúðarhúsi. Tilboð sendist til Mbd. fyrir næstu mánaðamót, merkt „Ung hjón 944“. Jóhann Ragnarsson, hdl. hæstaréttarlögmaður Vonarstræti 4. Sími 19085. EIGNASALAIM REYKJAVIK 19540 19191 Til sölu 2ja herb. kjallaraíhúð við Hlíðarveg, allt sér, teppi á gólfum. 2ja lierb. kjallaraibúð við Langholtsveg, sérinng. 2ja heirb. íbúð í góðu standi við Rauðarárstíg ásamt herbergi í kjallara. 2ja herb. risíbúð við Skúla— götu, suðursvalir. 3ja herb. íbúð við Bollagötu, sérinngangur, sérhiti, lítið niðurgrafin. 3ja herb. íbúð í Lamibastaða- túni, í góðu standL Ný 3ja herb. íbúð við Hraun- bæ ásamt herb. í kjallara, mjög glæsileg. 3ja herb. kjallaraibúð við Kvisthaga, sérinng., sérhiti. 3}a herb. kjallaraíbúð við Sig tún. Laus strax, sérinng. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Álfheima, i góðu standi. Ný 4ra herb. 120 ferm. jarð- hæð við Fálkagöfcu, sér- hiti, allt frágengið. Ný 4ra herb. íbúð við Hraun- bæ ásamt herb. í kjallara, teppi fylgja. 4ra herb. íhúð við Hátún, sér- hitaveita, falle'gt útsýnd. Góð 4ra herb. íbúð við Sól- heima, suðursvalir. 5 herb. íbúð við Grænuhlíð, sérhiti, bílskúrsplata steypt. 5 herb. sérhæð við Gnoðar- vog, bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð við Hjallaveg, sérinng., sérhiti, bílskúr. 5 herb. íbúð við Njarðargötu, í góðu standi. Vönduð 5 herb. íbúð við Skipholt, ásamt herb. í kj. 6 herb. ibúð við Bólstaðar- hlíð, tvennar svalir, laus strax. Hárgreiðslustofa í fullum gangi í Austurbænum, i góðu hverfi. Mikið af tæfkj- um. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 20446. Húseignir til sölu 4ra herb. endaíbúð við Hvassa leiti með bílskúr. 4xa herb. endaíbúð í Stóra- gerði. 4ra herb. risibúð við Leifs- götu. 3ja herb. risíbúð með bílskúr. Raðhús við Háagerði. 4ra herb. íbúð við Laugarnes- veg. 2ja herb. íbúð við Rauða- gerði. 100 ferm. íbúðarhæð, útborg- un 3—4 hundruð þúsund. 3ja herb. kjallaraíbúð, lítil útborgun. Flestar íbúðirnar lausar strax. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa. Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskiptL Laufásv. 2. Simi 19960 13243. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. ■____ Sími 249401

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.