Morgunblaðið - 25.05.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.05.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAI 1967. 13 AFKASTAGETA SÍLDARVERK- SMIÐJANNA Afkastageta síldarverksmiðj anna hefur aukizt gífurlega á viðreisnartímabilinu: Austurland: I árslok 1958 var afkastagetan 13.820 mál á sólarhring en var í árslok 1965 komin upp í 36.350 mál Suður- og Vesturland: í árs- lok 1958 var afkastagetan 10.900 mál á sólarhring en var í árslok 1965 orð:n 38.500 mál.. ENDURSKiPU- LAGNING HRAÐFRYSTI- IÐNAÐARINS Ríkisstjórn og Alþingi hafa ákveðið í samráði við forustu- menn frystiiðnaðarins að fram fari athugun á rekstraraðstæð um og fjárhagslegri uppbygg- ingu frystiiðnaðarins. Á grund velli þeirrar athugunar verði síðan fyrir lok þessa árs gerð- ar tillögur um betri uppbygg- ingu iðnaðarins aukna hráefn isöflun, tæknibreytingar og fjárhagslega endurskipulagn- ingu . RANNSÓKNAK- STOFNANIR Með lögum, sem settt voru á árinu 1965 um rann- sóknir í Iþágu atvinnuveg- anna var lagður gnmdvöll- ur að auknum vísindarann sóknum í þágu sjávarút- vegs og fiskiðnaðar. Verkefni RANNSÓKNAR- STOFNUNAR FISKIÐNAÐ- ARINS eru m.a. þessi: 1. Rannsóknir á hráefnum og framleiðslu fiskiðnaðarins til þess að tryggja fyllstu nýtingu hráefnanna og gæði afurðanna. 2. Aðstoð og leiðbeiningar i við fiskiðnaðinn við undir- búning og byggingu fiskiðju- vera og val véla og tækja til fiskiðnaðar. l 3. Kynning á nýjungum í / fiskiðnaði, tækjum og vinnslu i aðferðum og prófun á gagn- \ semi þeirra. i Verkefni HAFRANNSÖKN i ARSTOFNUNAR eru m.a, l þessi*: 1. Rannsókn á göngum og í stofnsveiflum islenzkra sjáv- I ardýra og áhrifum þeirra á / aiflamagn, veiðihorfur og há- 1 marksnýtingu. 1 2. Skipulagning og stjórn rannsókna og fiskileitar á veiðisvæðum og leit nýrra fiskimiða. ' 3. Rannsókn á fiskrækt, 4. Tilraunir með ný veið- artæri og veiðiaðferðir ,og rannsóknir á hagkvæmustu gerð fiskiskipa. Á sumrin lifnar yfir síldarbæjunum ekki sízt þegar söltun hefst en fjölmargjar nýjar sölt- unarstöðvar hafa risið upp á síðustu árum. Sildarflutningar hafa haft ometanlega þýðingu og munu hafa það í vaxandi mæli. Þeir eru eitt gleggsta dæmi um dirfsku og framsýni einkaframtaksins. Ejnar Guðfinnsson og synir hans í Bolungarvík hófust fyrstir handa um síldarflutninga. Fjölmörg myndarleg fiskiðjuver hafa rísið upp hér á landi og á síðustu árum hefur verið unnið að hagræðingu í þeim með bættum ... ^ „ . ...... ---- — —»-------=- - ---------------» tækjabúnaði og betri vmnubrogðum. Hefur rikissjoður Iagt fram verulegt fe til þessarar starfsemi. Þessi mynd er af hinú stóra og myndarléga fiskiðjuveri Júpiters og Marz í Rvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.