Morgunblaðið - 04.06.1967, Page 1

Morgunblaðið - 04.06.1967, Page 1
60 síður (Tvö blöð) 54. árg. — 123. tbl. SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Magnús Jónsson, fjármálaráðherra í við tali við Morgunblaðið: Hagnýtum nútíma vinnuaðferðir til aukinnar hagkvæmni og sparnaðar í ríkisrekstri — IVfeginviðfangsefnið efling atvinnuveganna I VIÐTALI við Mbl., sem tekið var á Akureyri fyrir nokkr- um dögum, við Magnús Jónsson fjármálaráðherra, sagði hann m. a.: „Ég tel þessar kosningar vera mjög örlagaríkar fyrir þjóðina. Árið 1960 varð miklu róttækari breyting á efna- hagsmálastefnunni og starfsaðferðum rikisstjómarinnar en ég hygg þjóðina almennt hafa gert sér grein fyrir. Þessi stefna hefur ótvírætt sannað yfirburði sína yfir haftastefnu fyrri áratuga, í meiri framförum en hér hafa áður þekkst og ég hygg, að hin nýja stefna eigi ríkari þátt í þessum framförum en við gerum okkur grein fyrir. Frjáls- legir viðskiptahættir og efling einkaframtaks er höfuðein- kenni í efnahagsmálastefnu allra þeirra landa, sem búa við beztu lífskjör. Með efnahagsmálastefnu okkar síðustu árin höfum við endurvakið lánstraust okkar erlendis sem er okk- ur grundvallarnauðsyn við nauðsynlega uppbyggingu at- vinnuvega okkar. Ef við hyrfum nú frá hinni frjálsu efna- hagsstefnu, yrðum við ekki lengur hlutgengir aðilar að viðskiptasamstarfi þeirra þjóða, sem okkur er lífsnauðsyn að eiga sem bezt samskipti við.“ Samtalið við Magnús Jónsson fer hér á eftir: Þessi mynd var tekin af Magúsi Jónssyni Eyjafjörður í baksýn. Akureyri fyrir nokkrum dögum. Höfnin „Hver urðu þín fyrstu afskipti af stjómmálum?“ „Þau hófust á mínum háskóla- árum, en að öðru leyti hafa þau öll verið tengd Norðurlandi vegna þess, að strax að loknu lögfræðiprótfi 1946 réðist ég norðuir tál Akureyrar sem rit- stjóri fslendingB, fyrir tfongöngu Garðars Þorsteinssonacr, sem þá var þingmaðuir Eyfirðinga. Því stairtfi gegndi ég í tvö ár og kynntist þá mjög vel öllum málum hér nyrðra, einkum á Akureytri. Síðan hvaxtf ég að störtfum í Reykjavík og ‘hafði ekki í 'hyggju nein frekari stjóm málaafskipti hór nyrðra. Þannig Styrjöld getur hafist á hverri stundu — og orðið að heimsstyrjöld, segir Wilson um kreppuna í Austurlöndum nær Istanbul, Tel Aviv, Washing- ton, 3. júní — (AP-NTB) Þ R í R rússneskir tundur- spillar sigldu í morgun gegn- um Bosphorussundið til að slást í hóp með þeim her- skipum Sovétríkjanna, sem nú eru á siglingu um Mið- jarðarhafið. Sovétríkin hafa þegar beðið Tyrkland um leyfi til að senda alls 10 her- skip í gegnum sundið. Her- skipin eru öll frá 2000—3000 tonn að stærð og a.m.k. eitt þeirra hefur eldflaugaskot- palla um borð. Fleiri sovézk herskip voru væntanleg gegn um Bosphorus-sund í morg- un. Þá var tilkynnt á Gíhraltar í morgun, að brezka flugmóður- skipið „Albion" vaeri á leið inn í Miðjarðarhafið. Skipið er um 27.000 tonn að stærð. Banda- ríska flugmóðurskipið „Intrepid“ fór gegnum Suez-skurðinn í gær á leið til Rauða hafsins. Brezka utanríkisráðuneytið vill ekki staðfesta, að „Albion" sé á leiðinni til Suez-skurðarins vegna kreppunnar fyrir botni Miðjarðarhafs, en upplýsti að við Möltu væri nú eitt brezkt flugvélamóðurskip og fjórar frei- gátur. Dagblað í Kairó, Akhibar Elyom, segár í dag, að Bretar starfi nú að liðstflutningum í Líbíu. Segir blaðið, að brezkt varalið hatfi verið sett upp á helztu olíusvæðum í landinu. Harold Wilson, forsætisráð- herra Stóra-Bretlands, og John- son Bandaríkjaforseti hafa orðið sammála um texta yfirlýsingar, sem á að tryggja rétt ísraels til frjálsra siglinga um Akaba-fló- ann. Verður yfirlýsing þessi með Framhald á bls. 20. Sprenging í olíuskipi 'Sprenging í Olíuskipi Azoreyjum, 3. júní, AP—NTB SPRENGING varð í v-þýzka olíuskipinu „Essbergier Chemlst" 'Skammt suður atf Azoreyjum rétt fyrir miðnætti á föstudagts- 'kvöld. Klofnaði skipið í tvennt við sprenginguna en ekki er vit að í gærmorgun hvort það væri sokkið. Olíuskipið var 12.683 tonn að stærð. Áhöfnin 46 menn bjargaðist yfir í gríska björgunarskipið „Nikos Zakinthos", og hlaut eng inn meiðsli við björgunaraðgerð imar. Veður var stillt á Azor- eyjum, ex abburður þessi gerð- ist. Oolumia, 3. júnd. Bandariskur herréttur dæmdi í dagí dag Howard B. Levy, lækni, til þriggja ára fangelsis vistar tfyrir að neita að þjálfa sjúkraliða til þess að hjúkra særðum hermöninum í Vietnam. Levy hatfði einnig hvatt blökku- hienmenn til að neita að gegna herþjónustu i Vietnam. æxlaðist þó til, að við ákvörðim framhoðs í Eyjafirði 1949 vair þess óskað, að ég tæki axmað sæti á ldista flokksins, og 1951 tók ég svo faisí sæti á Alþingi, eftir að Stefán heitinn í Fagra- skógi hafðd sagt af sér þing- mennisku sökum veikinda. Síðan hetf ég vecrið þingmaður Eyfirð- ingia og loks Norðurlandskj ör- dæmis ©ystra til þessa dags.“ „Hver mundir þú segja, að væri aðalmunurinn á þvi, að vera þingmaður einnar sýslu eða þessa stóra kjördæmis, Norður- landskjördæmis eystra?" „Munurinn er töluvierðuir, og hann ©r fyrst og fremst í því fólginn, að störf þingmannanna verða umfangsmeiri og samstairí- ið við fólkið með nokkuð öðrum hætti. Tel ég miður að geta ekki haft eins náið persónulegt samband við kjósenduma og áð- uir, en hins vegar álit ég kosti kjördæmabreytingarinnar fyrst og frernst þá, að mörg vanda- mál eru nú skoðuð firá víðari sjóndeiidarhring, svo að hægt er að vinna að lausn þeirra með skynsamlegri hætti.“ „Hvaða viðfangsefni hefur þú haft mesta ánægju af á þessum árum?“ „Viðtfangsefnin hatfa vitanlega verið fjölmörg á þessu langa tímabili, og erfitt er að meta, hvað hafi verið mikilvægast og það veitir efcki síður ánægju að geta leyst persónuleg vanda- mál fólks, sem á við erfiðleika að stríða, en að stuðla að meiri- háttar umbótamálum. Þegar ég lit til baka til starfía miinna, fyrst í Eyjafirði og síð- ar Noirðurlandi eystra, verðuir mér efst í huga sá sterki vinar- hugur, sem ég hefi ávallt mætt hér, eigi aðeins frá samherjum mínum og baráttufélögum, held- ur ednnig frá ótal mörgu fólki úr hópi hinna pólitísku andstæð- inga. Ted ég það mestu gætfu Framh. á bls. 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.