Morgunblaðið - 04.06.1967, Side 4

Morgunblaðið - 04.06.1967, Side 4
0 4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1967. BÍLALEICAN -FERÐ- Daggjald kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDUM MAGNÚSAR SKIPHOLTI21 símar21190 eftirlokun simi 40381 »“1-44-44 mMFIÐ/B Hverfísgötn 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigagjald. Bensín innifalið í leigugjaldl. Sími 14970 BÍLALEIGAN — VAKUR — Snndlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36211. fy=*0/iJUÆI0AM L5®k/y7/&ir nAUOARARSTÍG 31 SÍMI22022 rjaðrir. fjaðrablöð. hljóðkútai púströi oil varahlutir I margar gerðir bifreiða. Bílavorubúðrn FJ ÖBKIN Laugavegi 168. — Siml 24180. J(roydon» GOLFKYI.FUR heimsþekktar I meir esn 50 ár af reynslu og gæðum. Skíðaskólinn í Kerlmgafjöllum Sími 10470 mánud. — föstud. kl. 4—6, laugard. kl. 1—3. Bjarni Beinteinssom LÖGFRAÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (lll-LI ft valo« 6ÍMI 13536 ^ Dýr verður dropinn góði „117“ skrifar Velvak- anda eftirfarandi bréf með ofanletraðri fyrirsögn: „Kæri Velvakandi! Eg vil segja þér og lesend- um þínum smásögu. Ég keypti í Hafnarfirði 56 gr. af svonefndu „Nescafé", það kostaði kr. 40,90. Þá fór ég til Hveragerðis til dvalar þar og lagaði kaffi úr inni- haldi hylkisins, og eftir 6 daga var það tómt, og er það út af fyrir sig ekki í frásögur fær- andi, en ég þurfti að sjálfsögðu að kaupa mér annað hylki. Ég fór þá að gera innkaup hér í Hveragerði, og þar kost- aði hylkið kr. 50,90. Það skal tekið fram að þetta var sama tegund og sami grammafjöldi. Að gamni mínu fór ég að reikna, hve mikill munur yrði á kg á nefndum stöðum, og hann mun vera sem hæst kr. 178,58, sem ég tel þá vera flutn ingskostnað austur fyrir fjall, til Hveragerðis. Engin ferð var búin að falla frá tunglinu á þessu tímabili, sem orsakaði hækkun vörxinn- ar. En venjan hjá seljanda er að segja kaupanda: „það hefir komið með annarri ferð“. Til þess að ekkert fari til spiliis, og enginn misskilning- ur eigi sér stað, þá vil ég taka það fram, að þetta voru „búðir fólksins", eins og mikið Jærð- ir“ menn kaila þær. Ég læt svo öðrum eftir að reikna út, bvað kaffikílóið kostar, þegar það er komið austur á Gerpi. 117“. ,J3úðir fólksins“? Það skyldu þó aldrei vera kaupfélögin? ★ Leglykkjur og ,.afslöppun“ „Barnakona" skrifar: „Kæri Velvakandi! Ég get ekki orða bundizt lengur eftir svarbréf læknis til ljósmóður í morgun, sem mér finnst stráikslegt og út í hött, þegar þetta mál er til umræðu. Ég þekki hvorki lækninn né þessa ljóemður, en ég get vitn- að um, að allt, sem hún sagði um þessar lykkjur er rétt og orð i tíma töluð. Ég fékk mér þetta sjálf, því að læknir, er ég fór til í þessu sambandi, mælti mjög sterklega með þessu. Sagði hann þetta það nýjasta og þezta og sagði hafa sett þetta á fleiri hundruð kon- ur, en reynsla mín er nú önn- ur, því að mánaðar blæðingar stoppuðu aldrei nema með pillum, og að endingu lét ég taka þetta af mér. Ég fór svo til míns heimilis- læknis (....). Hann varð mér reiður, að ég skyldi hafa feng- ið mér þetta. Hann sagðist ekki mæla með því, enda vom þann daginn komnar upp í spítala hjá honum tvær konur, önnur með 40 stiga hita, en hin kom- in fjóra mánuði á leið, báðar með lykkjur. Fleiri dæmi þekki ég, en tel þau ekki upp; læt þetta duga, ef það mætti verða til þess að ungar konur létu þetta verða sér víti til varnaðar. Ég veit um ungar konur, sem ætluðu að fá sér lykkjur og trúðu mér ekki, en hættu við það áform sitt eftir bréf ljós- móður í dálkum Velvakanda. Birting þess hefur þess vegna komið góðu til leiðar, að mínu áliti a. m. k., og því á ljós- móðirin skilið að fá þakkir. Það er áreiðanlega óverðskuld- að að segja, að hún sé stöðnuð í sínu starfi. Það afsannar bréf hennar hinn 21. 5. Hún fylgist einmitt með. Ég vildi gjarnan, að fleiri konur segðu s koðun sína á þessu máli, þ. e. a. s. konur, sem reynsluna hafa af þessu. Mér finnst þetta ekkert feimn- ismál, þar sem það varðar líf og heilsu. Ég bið yður að birta ekki nöfnin, sem ég nefni, enda skipta þau ekki máli. Ég vil einungis, að þessi sannleikxir komi í ljós. Viðvíkjandi því atriði, að konur stundi „afslöppun" um meðgöngutímaxin, þá hef ég ekkert nema gott eitt um það að segja. Það er ágætt fyrir feonur, sem ganga með fyrsta barn, en um algerlega sársaxxka lausa fæiðngu held ég að geti ekki verið um að ræða. Það er mjög villandi að telja ungum konum trú um það, en ef kona hefur góða ljósmóður, þá segir hún henni allt, sem máli skipt- ir, þegar að fæðingu kemur, og hjálpar henni til að allt gangi eðlilega. Svo þakka ég allt gamalt og gott. Ég hef ánægju af skrifum yðar og les alltaf Velvakanda. — Fyrirgefið fljótaskriftina, yðar einlægur aðdáandi, Barnakona". Konur! Koyo er kjörgripur KOYO er nú vinsælast allra saumavéla- merkja í Danmörku. KOMIÐ OG SKOÐIÐ KOYO. FRÁBÆR GÆÐI. — LÁGT VERÐ. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Smiðir Þrír smiðir óskast við húsasmíði út á land í um 3—4 mánuði. Uppmæling. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar gefnar í síma 40097 eftir kl. 8 á kvöldin. Frá Bifreiðaklúbb GU Laugav. 53 MA Sími 23843 Reykjavíkur Keppninni frestað um óákveðin tíma. Hornsófasett í homið er tilvalið að láta homborð og 2 sófa úr frá því. Eða láta annan sófann skipta stofunum. Eða skapa skemmti- logan sjónvarpskrók. Möguleikarnir eru óteljandi. int BLf Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.