Morgunblaðið - 04.06.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 04.06.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1967, Að rækta skóg í AUKABLAÐI MbL í dag er 'gTeœn um Heiffmörk. Mynd sú, sem hér birtist er telkin í lnndi símamarvna og kvenna, en það goSa. fólk er eitt af Landnem- nnum svokölluðu. Lundur þeirra er faUegur og til prýði í Mörk- inni. Að planta trjáplöntum veit- ir þeim, sem þátt í því taka, ó- hlandna ánægju. Það eir starf fyr ir áhugafólk íslands, það er nýtt landnemaatarf, miffar aff þvi að gera land okkar byggilegra og faUegra. FRETTIR kl. 1—3. Ökukennsla á Cortinu. Uppl. í síma 24996. Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Útvega gott en ódýrt efni. Uppl. í síma 36629. Hús óskast ti leigu allt að 116 km frá Reykjavík, 4.500 kr. á mán uði. Astand hússins ekki mikilvægt. Uppl gefur Louis Gordon í síma 23522. Til sölu sjálfvirk Hoover þvottavél — þvær, sýður, þeytivind- ur. Verð 8 þús. kr. — Sími 40779. Byggingafélagi ‘óska eftir að komast I sam band við aðila, sem hafa leyfi fyrir fjölbýlishúsi. Tilboð sendist blaðinu merkt „Byggingafélagi — 502“. Húsbyggjendur athugið! Rífum og hreinsum móta- tómbux. Vanir menn. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 34370 í dag og eftix kl. 7 á kvöldin. Bflasýning Höfum stóra bílasýningu I dag sunnudag frá kL 1—5. Nýlegir bílar, oft hagstæð bílaskipti. Bílasalinn Vitatorgi. Fiskbúð Vil taka fiskbúð á leigu iiú þegar. Uppl. í síma 42192. Dömur athugið Sauma kjóla og dragtir, einnig drengjabuxur. Upp- lýsingar í síma 60249. Lóðastandsetning Standsetjum og girðum lóðir, leggjum og steypum gangstéttir, þekjum og fl. Sími 37434. Mold mokuð á bíla við Haðaland 17 í Fossyogi í dag og næstu daga. Til leigu 3ja herb. fbúð á góðum stað I Hlíðunum. Teppa- lögð. Leigist óákveðinn iima. Uppl. í síma 17912. 'Barnavagnar 'Þýzkir barnavagnar fyrir- liggjandi. Seljast beint til kaupanda. Verð kr. 1650. Sendum í póstkröfu. Pétur Pétursson heildverzl un, Suðurgötu 14, sími 21030. Fyllingarefni Byggingameistarar og hús ibyggjendur. Önnumst sölu á rauðamöl við Skíðaskál- ann í Hveradölum frá og tneð 2. júní frá kl. 7,30 árdegis til 7 e.h. alla virka •daga. Hjálpræðisherinn. Við minnum á samkomum sunnudagsins kl. 11.00 og 20,30. ÚtisamkxKna á LækjartorgL Ofursti Kristjánsen talar. Velkomin á aUar sajmkom- ur dagsdns. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristileg samkoma sunnudaginn 4. júni kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla, Reykja vík. Biblíulestur mánudagskvöld kl. 8:30. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Allir velkomnir. Filadelfía Reykjavík: Sunnudaginn 4. júni verður bænadagur í Fíladelfíusöfnuðin- um Reykjavík. Klukkan tvö verður Brotning brauðsins. Al- menn samkoma um kvöldið kl. 8. Ásmundur Eiríksson talar. Fjölbreyttur söngur, bæði ein- söngur og tvísöngur. Fóm tekin vegna kirkjubyggingarinnar. Kvenfélag Laugarneskirkjn. Munið saumafundinn laugar- daginn 6. júní kl .8:30. Stjórnin. Kristileg samkoma verður f samkomusalnum að Mjóuhlíð 16. sunnudagskvöldið 4. júní kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Fíladelfía, Reykjavík. Guðs- þjónusta kl. 8. Ásmundur Eiríks- son. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjón- usta kl. 2. Haraldur Guðjónsson. Náttúrugripasýning að Fríkirkjuvegi II AJnbogaskeljar Náttúrugripasýning áhuga- manna í kjallarasal Æskulýðs- ráðs á Fríkirkjuveg 11 er opin daglega frá 2—10. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Eins og undanfarin sumur mun orlofsdvöl hús- mæðra verða f júlímánuði og nú að Laugaskóla f Dalasýslu. Umsóknir um orlofin verða frá 5. júní á mánud., þriðjud., fimmtudag., og’ föstud. kl. 4—6 og á miðvikud. kl. 8—10 á skrif- stofu Kvennréttindafélags ís- lands, Hallveigarstöðum, Tún- götu, sími 18156. Kvenfélagskonnr, GarðahreppL Munið kirkjukaffið sunnudag- inn 4. júní. Tekið verður á móti kökum á Garðaholti frá kL 10 um morguninn. Stjórnin. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir dvöl fyrir sig og börn sín í sumar að Hlaðgerðar- koti í Mosfellssveit, tali við ksrif stofuna, sem fyrst, sem er opin alla virka daga frá 2-4 sími 14349. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar verður að þessu sinni um 20. júní Nefndin. Getum tekið börn til sumar- dvalar ú góðum stað skammt frá Reykjavík, á þessum tímabilum og fyrir þessa aldursflokka: Fyrir drengi frá 9—12 ára aldurs, á tímabilinu frá 8.—17. Guðmundur biskup góði á Ilólum var einn sérdeilis góð- ur biskup, auk þess sem hann var einskonar Tryggingar- stofnun ríkisins" á sínum tíma. Hann flutti sitt þurfandi fólk með sér vitt um byggðir íslands, að visu gekk það við fót, en það voru ellilífeyris þegar nútímans, öryrkjar, fólk sem átti um sárt að binda, eins konar útlagar þess tíma. Á leiffum sinum um ísland notrúi Guðmundur góði tæki færið og vígði allskyns vatns ból, sem reyndust góð síðan. Frægasta vatnsbólið, og sjálfsagt það sem mestum nytjum veldur eru Gvendar- brunnar við Reykjavík. Eigin- lega stórmerkilegt fyrirbrigði hvernig sem á er litið. Guðfríður Jónsdóttir mynd- höggvari hefur gert gríðar- stórt líkneski af Guðmundi góða, klerkinum eins og hún kallar hann. Likneskið er 2,30 metrar á hæð. Margir hafa litið þetta listaverk og lofað það, og það hefur bomið til tals, að steypa það í varan- legt efni og setja það niður á Hólastað. Aðrir hafa haldið því fram, að ekki ætti síðuT við, að koma því fyrir nærri Gvend- arbrunnum hjá Reykjavík, og mætti vel hugsa sér ,að því yrði valinn staður í Heiðmörk eða við Austurveg hjá Gunn- arslhólma. Mynd er saf þessu verki í bók þeirri, sem Gunnfríður gaf út með myndum af listar- verkum sínum fyrir síðustu jóL Hún heftir fengið þakkir fyrir bókina úr ýmsum áttum, en hér skulu tilíærðar tvær, sem listakonan sagði okkur frá á dögunum, þegar við heim sóttum hana til að líta mynd ina af Guðmundi góða. Bjarni M. Gíslason þakkar fyrir bókina með eftirfarandi stöku: „Þú ritar kvæði fyrir augað eitt, sem orðlaus strengur hljóma myndir þínar. En málið, það er islenzkt, hart en heitt, sem háfjallsmynd í bliki stórrar sýnar*4. Um síðustu páska fékk Gunrafríður bréf frá Ingigerd HÆLI er hin eilífi GuS, og hið neðra eru eilifir armar (S. Mós. 33,27) f DAG er sunnuðagur 4. Júni og er það 155. dagnr ársins 1967. Eftir lifa 210 dagar. Fjórði fardagur. Árdegisháflæði kl. 03:55. Siðdegisháflæði kl. 16:22. Upplýslngar om læknaþjón- nstn í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan I Hellsnvernd arstöðinni. Opii. allan sólarhring inn — affeins mótaka slasaffra — siml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 siðdegis tU 8 að morgnL Ank þessa alla helgidaga. Simi 21230. Neyðarvaktin svarar affeins á virkum dögum frá kl. 9 til kL 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opiff alla daga frá 9—7, nema langardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opiff virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kL 9—2 og sunnudaga frá júlí. Fyrir stúlkur frá 9 ára til 12 ára aldurs, á tímabilinu frá 22 —31. júlL Aftur fyrir drengi á sama aldri, á tímaibilinu frá 5.—14. ágúst, og Th-orhamm, myndhöggvara I Stokkhólmi, sem í senn er médari og myradhöggvari. Mað ur hennar, sem nú er látinn skreytti m.a. höfuðkirkjuna í Osló. Frú Ingigerd skrifar: „Ég hefi sýnt bókina þína félögum okkar, sem voru samskóla ofckur í akademiunni, og öll- hafa þau verið mjög hrifin ai kveðjur til þín ásamt árnaðar óskum“. Gunnfríður lætur ekki sitt eftir liggja ennþá, þótt öldr- Kvöldvarzla í lyfjabúðum f Reykjavík vikuna 3. júní til 10. júní er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki Næturlæknir í Hafnarfirði aff- faranótt 3. júni er Kristján Jó- hannesson, simi 50056. Næturlæknar í Keflavík 2/6 Guffjón Klemenzson. 3/6 og 4/6 Kjartan Ólafsson. 5/6 og 6/6 Arnbjörn Ólafsson. 7/6 og 8/6 Guffjón Klemenzson. Framvegls verður tekið á mótl pclm er gefa vilja blóð 1 Blóðhankann, sem hé> segir: Mánudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá ki. 9—11 fji. og 2—4 e.h. MIÐVIKDDAGA frá kl. 2—8 e.B. laugardaga frá kl. 9—11 fjt. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasfml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Næluv og helgidagavarzla 182300. Dpplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smlðjustig 1 mánudaga, mið- vikudaga og föstndaga kl. 20—23, simlt 16372 Fundir á sama stað mánndaga kl. 20, mlðvikudaga og föstndaga kL 21 Orff Ufsins svarar í sima 10000 □ EDDA 5967667 — 1 fyrir stúlkur á sama aldri, frá 19.—28. ágúst. Allar nánari upplýsingar gef- ur Fíladelfíusöfnuðurinn í síma 81856, milli kl. 6—7 næstu daga. uð sé orðin, og um þessar muradir á hún eitt verk á norrænu samsýningunni í myndunum, og biðja mig fyrir Stokkhólmi. Svo við víkjum talinu aftur af Guðmundi biskuipi ógða, er það von hennar, að hann megi áður en langt um líður, prýða nágrenni eins Gvendarbrunns ins, og verða þanig ævarandi minnismerki um þann góða biskup og merka mann. Fr. S. Guðmnndur góðl hjú Gvendurbrunnum?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.