Morgunblaðið - 04.06.1967, Qupperneq 12
i 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JUNI 1967.
Sjálfstæðisflokkurinn
SJÁLFSTÁEÐISFLOKKURINN er flokkur æskunnar. — f
kosningunum 11. júní er það hlutverk æskunnar að tryggja
flokknum þann styrk, sem duga mun til að haldið verði
áfram á fslandi störfum að uppbyggingu atvinnulífsins og
eflingu mennta og menningar í anda Sjálfstæðisstefnunnar.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki aðeins verið flokkur æsk-
unnar í þeim skilningi, að hann hafi verið skipaður fólki af
eldri kynslóðinni, sem hefur skilið æskuna og viljað koma
fram áhugamálum hennar. Sjálfstæðisflokkurinn er eigi
síður flokkur æskunnar í þeim skilningi, að þar fær unga
fólkið sjálft tækifæri til að móta það þjóðfélag, sem það
mun búa við. Hér á eftir eru hirt ummæli nokkurra ungra
kjósenda um Sjálfstæðisflokkinn.
Fólk ur öllum
stéttum
í kosningunuTn -11. júní næst-
feoanaíidi er í raun og veru um
trvennt að velja: Annað er göanul
og ill haiftastefna, „islenzkur"
sósíalismi, Hannibalismi o.s.frv.
Hitt er áifnamhaM á þeirri braut
framfara og nýrrar uppbygging-
ar, sem mótað hefur þjóðláfið
undanfarin sjö viðreisnanár.
Annars vegar stendur Sjálf-
stæðisfiokkurinn, floídkur fjöld-
ans, byggður á breiðum grund-
velli af fólki úr öllum stéttum.
Hins vegar eru sundnuð vinstri
ötfl, sem aldrei hefur verið á
treystandi. Enda þótt ýmislegt
megi gagnrýna, svo sem alltaf
er, þá er valið auðvelt, þegar á
mál þjóðarinnar í heild er litið.
Sjálfstæðisflokkurinn er flokk
nr alls ungs fólks, sem kýs vax-
andi velmegun í stað glundroða.
Reynir Tómas Geirsson,
læknanemi.
Vöxtur og velgengni
Þegar við gönigum að kjörtoorð
inu eftir viiku, hlýtuir að verða
efst í hiuga okkar sú öna þróun
og velmegun, sem verið hefur
undir skeleggri forystu Sjálf-
stæðisfloikksins hér á landi und-
anfarin ár.
í>að er skylda okkar unga
fólksins að stuðla að áframhald-
andi vexti í þjóðlifinu og vel-
gengni fólksins á komandi árum.
Til að svo megi verða, ber okk-
ur, sem erum ungir kjósendur
og hljótum að ráða úrslitum í
þessum Alþingiskosningum, að
setja x fyrir framan D-listann.
Ungt iólk! Sameiniumst undir
menki Sjálfstæðismanna, því að
sameinuð stöndum við, en
sundruð föllum við. X D!
Haraldur S. Haraldsson,
sölumaður.
Máttur einstaklings
framtaksins
'Hvers vegna kýs ég Sjálf-
stæðisfLokíkinn?
Það er vegna þess, að ég hef
trú á mátt einstaiklingsframtaks-
ins. Reynslan hefur sýnt, að
framfarirnar hafa verið stórstíg-
astar, þar sem hugmyndaauðgi
einstaklkigsins hefur fengið að
njóta sín óheft. SjálfstæðisfLokk-
urinn er eini flokkurinn, sem
styður einstaklingsframtakið
heils hugar. Þess vegna er hann
minn flokkur.
Vinstri flobkarnir toafa fengið
að reyna diug sinn, en gjörsam-
Stefnuskrá
S/álfstœðisflokksins
HINN 23. apríl sl. ítrekaði Landsfundur Sjálfstæðis-
flokksins eftirfarandi „grundvallaratriði Sjálfstæðis-
stefnunnar:
1. að varðveita og tryggja sjálfstæði og frelsi ís-
lands, og standa vörð um tungu, bókmenntir og
annan menningararf íslendinga,
2. að treysta lýðræði og þingræði,
3. að vinna að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu
á grundvelli einstaklingsfrelsis og athafnafrelsis,
með hagsmuni allra stétta fyrir augum,
4. að beita nútíma þekkingu og tækni, svo að auð-
lindir landsins verði hagnýttar í þágu þjóðarinnar,
3. að skapa öllum landsmönnum félagslegt öryggi“.
lega brugðizt trausti þjóðarinn-
ar. Þess vegna fylkir uipprenn-
andi kynslóðin í landinu sér um
SjálfstæðisifíLoikkittn.
Niels Chr. Nielsen,
verzlunarskólanemi.
Blóma- og
framfaraskeið
Viðreisnartímaibilið hefur ver
ið mesta blóma- og framfara-
skeið í sögu íslenzku þjóðarinn-
ar, ekki aðeins 1 atvinnulífinu
heldur einnig í menningarlífiinu.
Það má ekki láta hér staðar
numið. Uppbyggingin verður að
halda áfram með auknum krafti,
— þeim krafti, sem býr í fram-
taki einstaklingsins. Við viljum
sjálf fá að byggja okkur bjarta
og góða framtíð. Það munum við
gera, ef við fáum hindrunar-
laust að starfa að áhugamálum
okkar. Með þvi að greiða Sjálf-
stæðisflokknum atkvæði 11. júní
stuðlum við að ei'gin farsæld.
Sophie Kofoed-Hansen,
kennarL
Stóriðja á Islandi
Við eigum um hvorki meira
né minna en 6 lista að velja hér
í Reyfkjavík í þingkosningunum
11. júnL Þeir hafa — misjafn-
lega greinilega að vísu — sagt
okkur frá stefnu sinni og gefið
kosningalofórð. Frásagnir af
verkunum hafa Mka heyrzt, en
misjafnlega ýtarlegar sem von-
legt er. Ég hef komizt að þeirri
niðurstöðu, að stefna Sjálfstæðis
flokksins samræmist bezt skoð-
unum mínum, og ég tel, að verk
flokksins á undanfönnum árum
sýni, að hann muni framfylgja
stefnunni ótrauður.
Ég hef mikla trú á stóriðju á
íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn
hefur haft forystu um það mál,
og með því sýnt hugkvæmni,
dug og framtak. Á sama hátt
hefur flokkurinn fyrr og síðar
fundið ný og mikilvæg úrræði
og ekki hikað við að gera þau
að veruleika.
Unga fólkið vill sjá framtíð
sína í öruggum höndum, og þess
vegna kýs það Sjálfstæðisflokk-
inn.
Hilmar Karlsson,
prentari.
Festa, en ekki
glundroði
öryggi og festa í þjóðmálum
er það, sem einkennt heÆur við-
reismartímabilið. Stefnan, sem
framkvæmd hefur verið á und-
anförnum árum, hafði á því
kjörtímabili, sem nú er að ljúka,
fylgi 32 þingmanna. Ef eitt ein-
asta þingsæti tapazt, er ekiki
lengur fyrir hendi starfhæfur
þingmeiriihluti veigna þeirra
reglna, sem gilda um skiptingu í
þingdeildir. Ef þetta gerist, er
með öllu óvíst, hvað við tekur í
þjóðmólum. Núverandi stjómar-
andstöðuflokkar hafa hvorki
samheldni né fylgi til að mynda
saman stjóm, svo að hætta er á
glundroða og og vandræðum ef
núverandi þingmeirihluti held-
ur ekki velli.
Saga fyrri ára kennir okkur,
að ótraustur þingmeirihluti og
ertfiðleikar við sitjórnarmyndan-
ir og stjórnarsaimstarf geta skap
að miikla erfiðleika og tafið
framfarir í landinu. Með þetta
í huga mun æskan í þessum kosn
ingum sem fyrr fylkja sér undir
merki SjálfstæðisTnanixa. Með
þessu munu ungir kjósendur
feoma í veg fyrir, að strandfeap-
teinar sundraðra vinstri afla nái
að sigla þjóðarsfeútunni í strand,
eins og gerðist á tíma hinnar ill-
ræmdu vinstri stjórnar.
Sturla Þórðarson,
laganemi.
Málsvari œskunnar
Ég mun kjósa Sjálfstæðisflokk
inn í ikosningunum 11. júní
vegna þess, að hann er traustur
málsvari unga fólkisinsv Ekki að-
eins vegna skilnings hinna eMri
flókksmanna á þörfum æskunn-
ar, heldiur og vegna þess, að
á flokksins vegum hafa ungir
menn jafnan átt þess kost að
koma sjálfir á framfærl skoðun-
um sínum, berjast fyrir þeim og
framkvæma áhugamál sín. Flókk
urinn hefur bæði unnið almenmt
í anda þeirrar stefnu frjálsræðis
og framtaks, sem hlýtur að falla
ungu fólki í geð, og stuðlað sér-
staklega að framgangi húsnæðis
mála, skólamála og annarra á-
hugamiála æskunnar.
Sjálfs tæð isflok'kurinn er okk-
ar bezta trygging gegn glund-
roða í stjómmálum landsins.
Hann skilur gildi hins frjálsa
framtaks, en á því byggist fram-
tíð okkar allra. Þess vegna ber
ofekur að stuðla eftir mætti að
sigri hanSk
Ingi Torfason,
húsasmiðanemL
Frjáls þjóð
« trjálsu landi
Eftir að hafa dvalizt víða er-
lendis nokkurn tíma og kynnzt
Mfslkjörum þar, hef ég komizt að
raun um, að hér hefur fólk það
jaifn gott eða jafnvel betra en
víðast annars staðar. Þetta má
trvímælalaust þatoka því frjáls-
ræðL sem Sjólfstæðismenn hafa
komið á í samræmi við stefnu
flokks Siíns. Við lifum hér frjá'ls
þjóð í frjálsu landi, og þar sem
Sjálfstæðiisflokkurinn hefur allt
af sett frelsið á oddinn, hef ég
aldrei efazt um, að ég eigi að
greiða D-listanum atkvæði mitt
í kosningunum 11. júni.
Þorbjörg Snorradóttir,
verzlunarstúlka.
„Siálfstædisflokkurinn er
flokkur alls ungs fólks, sem
kýs vaxandi velmegun
í stað glundroða4
>6