Morgunblaðið - 04.06.1967, Side 13

Morgunblaðið - 04.06.1967, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1967. 13 flokkur æskunnar Kraftur og hugvit Það er skoðun min, að í því þj óðlfélagi, þar sem einstakling- urinn £ær að njóta krafta sinna og hugvits í sem rikustum mæli, líði fólikinu bezt. Af þessum söik- nm styð ég þann flokik, sem hef- ur það á stefnuskrá sinni að forð ast opinber afskipti en auka at- hafnafrelsi og sjálifstæði ein- staklinganna. Hér á landi er það Sjálfstæðisflokkjurinn, semri þetta hefur á stefnúskrá sinni Hann er því minn flokíkur. Gunnar Sch. Thorsteinsson, verkfræðinemi. Menntun og vísindi í viðreisnartímanuim hefur ó- talmargt verið gert, sem ungt fólk metur og þakkar. í hús- næðismálum hafa ráðstafanim- er verið fólgnar í aulknuim ián- um, nýrri vísindalegri rannsófcn- arstarfsemi og nýbreytni til að boma fram lækfcun byggingar- kostnaðar. í menntamálum er að minnast eflingar hásíkólans, nýs fcennaraskóla'húss og nýjunga í kennslulháttum við þann skóla, tækniskólans, menntaskólans við Hamralhlíð og fleiri atriða. Þannig mætti áfram telja og þannig viljum við, að áfram sé haldið í framtíðinnL f kosning- unuim 11. júní eiguim við um tvennt að velja: Þjóðlega upp- byggingarstefnu Sjálfstæðis- flokksins annars vegar og öng- þveiti vinstri aflanna hins veg- ar. Við, sem kjósum nú í fyrsta ainn, getum ráðið úrslitum. Tökum því höndum saman og tryggjum sigur Sjálfstæðis- flokksins. Jón Egill Egilsson, kennaraskólanemi. Skylda okkar allra Sjálfstæðisflokkuriníi hefur eeitíð barizt skeleggri baráttu gegn neikvæðustiu stefnu okkar tíma, Marxismanum, og ég tel það skyldu hvers einsitaklin.gs gagnvart landi sínu og þjóð að taka þátt í þeirri baráttu. Kjör- orð okkeir 11. júní er: íslendingar allra stétta, sam- einist. X D. Sævar Sveinn Guðmundsson, bankastarfsmaður. Frelsi og félagslegt öryggi f tíð viðrsisnarstjómarinnar hefur verzlunarfrelsið verið tek- ið fram yfir höft og skömmtun. Þessu var á annan veg faráð í tíð vinstri stjórnarinnar, þegar ófrelsi var níkjandi á þessu sviði eins og fjöldamörgum öðr- um. Á undanförnum árum heifur einnig verið unnið að félagsmál- um í rikum mælL Þanniig hafa bætur úr almannaitryggingakerf- inu verið stórauknar og ýmiss konar réttarbótum komið á, Ld. varðandi mæðralaun. Þá er það átak, sem nú er verið að gera í húsnæðismálum eftir bygginga áætluninnL Mklegt til að hjálpa mörgum fjölskyldum. Þetta eru einstök dæmi, en nægilegt til að Verklegar framkvœmdir Þegar gengið verður til kosn- inga sunnudaginn 11. júná, verð- ur öllu ungu fólki að vera ljós-t, hvort það vill með attovæði sínu stuðla að áframhaldandi velrneg un oig framförum eða ekki. Mér eru venklegar framkvæmdir þar efst í huga. Eignamyndunin í landinu hefur á undanförnum árum verið geysimikU, oig þurf- um við ekki að spyrja aðra nm það, við sjláum sönnunargögnin allt í kringum oikfcur, þar sem eru ný atvinnutæki og bygging- ar. Það var merk nýbreytnL þegar viðreisnarflokkiarnir beittu sér fyrir stóriðjumálinu. Það er mál, sem varðar miklu, þegar rætt er um framtíðarlhorfur í aitJvinnumálum. Með tilliti til þess, sem unnið hefur verið að undanför<nu, og til þess að tryggja áframhald þeirrar þró- unar, mun ég kjósa D-Jistajm. Rafn Gestsson, verkamaður. „Það er skoðun mín, að I því þjóðfélagi, þar sem einstakling- urinn fær að njóta krafta sinna og hugvits I sem ríkustum mæli, líði fólkinu bezt66 minna á alkunnar staðreyndir um miklar umbætur og fram- kvæmdir. Ég hef alltaf veri® fylgjandi frelsi á öllum sviðum og jafnframt réttlæti gagnvart þeim, sem standa höllum fæti, þess vegna falla skoðanir mínar saman við stefnu Sjálfstæðis- flokksins. Sveinborg Jónsdóttir, skrifstofustúlka. Mikið umbótastarf Éig kýs Sjálfstæðisfloikákinn vegna þess, að ég er fylgjandi frjálsu einstaklingsframtakL — Sjálfetæðisflolkkurinn hefur beitt sér fyrir afnámi hafta á sviði viðskipta og unnið mikið umbótastarf í þágu þjóðfélags- ins. Þvi greiði ég D-listamum atkvæði mitt í þessum kosning- uim. Hafsteinn Blandon, verkfræðinemi. „Við viljum sjálf fá að byggja okkur bjarta og góða framtíð66 Frelsið og áhœttan Eitt megininntakið í stefnu Sjálfstæðisflokksins er stuðning ur við einstaklmgsframtak og einstaklingsfrelsL Flokkurinn hefur nú haft tækifæri til að koma þessari stefnu í fram- kvæmid undanfarin tvö kjör- tímabil. Sú frjálshyggjustefna, sem viðreisnarstjórnin hefur beitt sér fyrir, hefur aukið at- hafnafrelsi einstaklinganna að mu.n. Áranigurinn hefur orðið mikill: verðmætisaukning i at- vinnutækjum hefur orðið um 50%, — ný skip hafa bætzt í flotann, verksmiðjuhús oig aðr- ar byggingar hafa sprottið upp og þannig mætti lengi telja. — Andstæðingar Sjálfstæðisflokks- ins hafa fjargviðrazt út af „öli- um þessu nýju verzlun.ar'h.öllr um“. Að SLS e.t.v. undanskildu virðasit þeir ekki gera sér grein fyrir, að öll atvinnufyrirtœki, bæði í útgerð, verzlun, landbún- aði og iðnaðL þurfa að auka húsneeði sitt, ef þjómistan við neytendur á að aukasL And- stæðingarnir hafa ehrniig haÆt mlörg orð um fyrirtækL s-em orðið hafa að draga saman segt- in. Þeir hafa aS vísu gleymt að ræða málið frá sijónanmiði neyt- enda, sem átt hafa kost á ný>- um vörum. En rétt er að fyrir- tælki, einkum í skó- og fataiðn- aðL hafa orðið að minnka starf- semina eða hætta hennL Ástæð- urnar eru ýmsar, smæð mark- aðar og smæð fyrirtækj a-nna sjiálfra, lækkun folla o.fl. En alltaf mun svo verða, að fyrin- tækjum vegni misvel, og áhæfcfe- an í atvmnustarfseminni mun alltaf verða fyrir hendi. Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn, af því að ég tel hann eina sanna stnðn- ingsflokk einstaklingsframtaka- ins hér á landi. Júlíus Sæberg Ólafsson, viðskiptafræðinenú. Kosningaskemmtun unga fólksins í Lldó I kvöld kl. 21 Stutt ávörp flytja: Kristín Sigurðsson, nem. M. R. Jón Sigurðsson, verzlunarmaður. Haraldur Sumarliðason, trésmiður. Ármann Sveinsson, stud. jur. Allt ungt stuðningsfólk Sjálf- stæðisflokksins er hvatt til að mæta vel og stundvíslega og stuðla þannig að glæsi- legri kosningaskemmtun SKEMMTIKRAFTAR: r • Omar Ragnarsson Gunnar Eyjólfsson Bessi Bjarnason HUÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS leikur fyrir dansi til kl. 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.