Morgunblaðið - 04.06.1967, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 19€7.
15
Skólar í Englandi
Skrifstofa Mímis verður opin kl. 2—7 eftir
hádegi þessa viku og verða þá sýndir
bæklingar frá skólum, sem enn geta tekið
viö nemendum.
\
Máiaskólinn IVIímir
Brautarholti 4 — Sími 10004.
TERYLENE KÁPUR
ný sending í fyrramálið
Bernharð Laxdal kjörcardi
Miðstöðvarofnar
HÖFUM FYRIRLIGGJANDI ÓDÝRA
STÁLOFNA. STÆRÐ 500/150.
HÁR HITAFLUTNINGSSTUÐULL —
GÓÐUR HITAGJAFI.
VERÐ PR. FERM. KR. 200.—.
VÉLAVERZLUN — SÍMI 24260.
ítalskir, franskir og
þýzkir kvenskór
í STÓRGLÆSILEGU ÚRVALI.
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ.
Skóval
_______________Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara.
BARNAHATTAR
íyrir 17. júní. — Lágt verð
Laugavegi 31 — Aðalstræti 9.
FRÚARKJÓLAR
DRAGTIR, KÁPUR, BUXNADRAGTIR og KJÓLAR
verður tekið upp á morgun.
Litir samkvæmt nýjustu tízku. Allar stærðir.
Munið hina hagkvæmu greiðsluskilmála.
Kjólabúðin
Lækjargötu 2 og Bankastræti 10.
Útihurðir
Útihurðir úr teak og afzelia,
margar gerðir.
Valin efni vönduð smíð. __
Timburverzlunin Volundur hf.
Klapparstíg 1 — Sími 1 8430.
Tjöld
Kaupið vönduð tjöld, tjöld sem þola ís-
lenzka veðráttu. Þau fáið þið hjá okkur.
Skoðið sjálf og dæmið.
SVEFNPOKAR mjög vandaðir.
í mjög fjölbreyttu úrvali.
Viðleguútbúnaður
alls konar, hvergi annað eins úrval.
Sportfatnaður
ferðafat
í mjög fjölbreyttu úrvali.
Allt aðeins úrvals vörur.
GEísíPf
Vesturgötu 1.