Morgunblaðið - 08.06.1967, Page 1

Morgunblaðið - 08.06.1967, Page 1
44 SÍMiR (TVÖ BLÖÐ) 54. árg. —126. tbl. FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, í viðtali við Morgunblaðið: Tæknivæðing og framleiðsluaukning í landbúnaöi Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra — Uraðbraufir með varanlegu sliflagi stærsfa verkef ið í vegamálum í VIÐTALI við Morgnnblaðið í gær sagði Ingólfur Jóns- son ráðherra m.a.: „Við Sjálfstæðismenn munum vinna að eflingu landbúnaðarins og teljum hlutverk hans mikið og vaxandi. Við munum vinna að eflingu sjávarútvegsins og gera það, sem unnt er til þess að sjávaraflinn verði nýttur á arðbærasta hátt, t.d. með aukinni vinnslu. Við munum vinna að útfærslu landhelginnar eftir þeim leiðum, sem færar eru, en þótt sjávarútvegur og landbúnaður verði efldur og vinnsla landbúnaðar- og sjávarafurða verði auk- in, er ljóst, að það þarf meira til þess að viðhalda stöðugri atvinnu fyrir þann fjölda, sem árlega kemur á vinnumark- aðinn. Með stofnun atvinnujöfnunarsjóðs og árlegum tekj- um til hans, m.a. frá álbræðslunni er lagður grundvöllur að auknum iðnaði víðsvegar um landið. Þannig verður atvinnurekstur aukinn til frambúðar og atvinnuöryggi og góð lífskjör tryggð almenningi til handa. Ingólf Jónsson fer hér á eftir: „I>ér hafði verið í frbmboði í mörgrum kcþningum og marga hildi háð, Ingólfur, hvemær fóm þér í firamboð í fyrsÉa álúpti?“. „Ég bauð mig fynst fram i RangárvallasýisLu 1942 og varð lamdskjörimi þingimaðiur um vor- ið en kj öndæma k j ö rin n um baustið. Þetta eru 10. kosningarn ar, sem ég tek þé.tt) í aem fram- Ibj'óðandi. Það er vitanlega margs að minmast frá liðnum tíma og margir hortfnir bæði atf .samlherj- um og þeim sem ég hetf átt í Ihöggi við. Helgi Jónssion lækniir var mjög vinsæll í héraðinu. Ég átti lengst í höggi við hann frá 1942—il95S. “ Samtalið við 11956 var séra Sveinbjörn Högna son í framíboði fyrir Framsóknar tflokkinn, hann1 var baráttuifiú,s og þekktur tfyrir harðffylgi en kosn- ingalbaráttan 1956 var mun skemmtiljeigri en otft, áður og sdð ar. Björn Fr. Bjönnssion var efst- tur á lista Framsoknarlfliokkisins 'í vorkosningunum 1959 þegar kosið var um kjöndœmabreyting una. Ým,sir menn í Rangáxvalla 'sýsiki, eins og víðar, voru I ifyrstu ekki hrifnir af kjöo-diæma Ibreytinigunni og var því aðstað- ain í þeim kosningium ekki sem ibezt, enda þeim áróðri mjög haldið á lofti að verið væri að taka vaildið af fólkið í sveit- Framh. á bls. 20 ísraelsmenn segja: HÖFUM GJÖRSIGRAÐ ARABARÍKIN — hafa tekið Súez- skurðinn — Egyptar á samfelldu undanhaldi — Nasser vikið frá? Tel Aviv, Kairo, New York og víðar, 7. júní, AP-NTB. • ísrelska herforingjaráðið lýsti því yfir síðdegis í dag, að að herir ísraels hefðu gjörsigrað egypzka herinn, tekið her- skildi Sýrland, Jórdaníu og írak og eyðilagt vopnabúnað og flugheri þessara landa. I fregnum AP-fréttastofunnar segir, að \tsraelsmenn hefðu bókstaflega þurrkað út jórdanska herinn á einum sólarhring. • Sovétríkin kröfðust þess í dag, að ísraelsmönnum og Aröbum yrði skipað að hætta vopnaviðskiptum frá og með kl. 20 í kvöld. Á skyndifundi samþykkti Öryggisráðið þessa kröfu. Sovétríkin beindu þessari kröfu til Israelsmanna, sem þau segja ábyrga fyrir styrjöldinni. Lét Sovétstjórnin svo ummælt, að ef bardögum yrði ekki hætt í kvöld mundi hún gera sérstakar ráðstafanir, sem ekki voru nánar skilgreindar. Framhald á bls. 27. MNKgttCj ísraelskar hersveitír á lel# borg náðu þeir á sdtt vald hröðu framsókn sinni. inn í borgina Gaza, en þeirri þegar á miðvikudag í hinni (AP-simamynd). JC % >

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.