Morgunblaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 2
2
MORGfUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1967.
Mýrdælingar vöknuðu
við jarðskjálfta
SNARPUR jarðskjálftakippur
vakti fólk um þveran og endi-
langan Mýrdalinn aðfaranótt
miðvikudagsins. Smáhlutir féllu
um koll, en ekki hafa borizt nein
ar fregnir af skemmdum. Frétta
ritari Morgunblaðsins í Vík í
Mýrdal sagði, að vægur kippur
hefði fundizt um 11-leytið þetta
kvöld, en sá sterki hefði komið
Framhald á bls. 27.
Ör slefnyskrá Sjálfstæöisflokksins
Haldið verði áfram virkjun fallvatna og rafvæðingu alls landsins á til-
ætluðum tíma.
Sjálfstæðisflokkurinn vill, að lýðræði sé tryggt í öllum almennum og
opnum félagssamtökum borgaranna.
Sjálfstæðisflokkurinn telur æskilegt, að stofnað sé til lífeyrissjóðs fyrir
alla landsmenn og heitir því máli fullum stuðningi.
Vestfjarðakjördæmi
D-listinn er listi uppbyggingar og framfara
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURlNN er hið sameinandi afl ís-
lenzku þjóðarinnar. Aukin áhrif hans eru aldrei nauðsyn-
Iegri en nú þegar nýir flokkar eru stofnaðir og gamlir
flokkar klofna og berast á banaspjót. Hvaða ábyrgur
íslendingur lætur sér til hugar koma að vinstri stjórn
gæti leyst núverandi stjórn af hólmi og tryggt heilbrigt
stjórnarfar í landinu? Slíkt kemur engum vitibornum
manni til hugar.
En hvað biðja Framsóknarmenn og margklofið Alþýðu-
bandalag kjósendur þá um?
Aðeins um það eitt, að fella ríkisstjórnina til þess að hið
sundurleita tætingslið komist á pólitískt uppboð eins og
strandgóss af rekafjöru.
En hver vill tefla árangri uppbyggingar og framfara sl.
átta ára í slíku glæfraspili?
Hvaða hugsandi Vestfirðingur vill t.d. fórna athafna-
frelsi og frjálsum innflutningi svo til allra nauðsynjavara
og tækja á altari nýs nefnda- og ráðavalds Framsóknar-
flokksins?
Vilja bændur á ný þurfa að sækja um leyfi til nefndar
í Reykjavík til þess að mega flytja inn dráttarvél eða
jeppabifreið?
Vilja sjómenn og útvegsmenn á ný þurfa að sækja um
leyfi til þess að flytja inn fiskiskip eða vél í trilluna?
Vilja húsmæður á ný þurfa að sækja um leyfi til þess
að mega kaupa nauðsynlegustu heimilistæki?
Vilja iðnaðarmenn á ný þurfa að knékrjúpa nefndum og
ráðum til þess að mega kaupa vélar í verkstæði sín.
Hver vill þurfa að sækja um leyfi til að lifa til opinberra
nefnda og ráða?
Það er ykkar að svara þessum spurningum, hlustendur
góðir, hvort sem þið búið í sveit eða við sjó.
En eitt er víst:
Nefnda- og ráðavaldið er böl, sem skapar hverjum ein-
staklingi óhagræði og lamar framfaramátt heildarinnar.
En þyngst í skauti er það fólkinu út um land, sem versta
aðstöðu hefur til þess að höfuðsitja nefndavaldið eins og
og skyttur á tófugreni.
Ðanir hjáipa íslending-
unum við aÖ komast heim
Voru í góðu yfirlœti í Amman í gœr
ÍSLENDINGARNIR 25, sem ewu
á ferðalagi í löndunum fyxir
botnl Miðjarðarhafs, voru í
Amman í Jórdaníu í gær, og leið
vel. Dansk* sendiráðið þar hefur
tekið þá upp á arma sína og
mun aðstoða þá við að komast
'burt. Guðn ÞórðaiHon forstjóri
Ferðaskrifatofunmar Surnnu,
sagði Morgrunblaðinu að hann
hefði fengið skeyti taust fyriir
hádegi í gær. í því stóð: „Allir
við góða heilau í Amman. Sumnu
hópurinaa“.
Guðni sagðist hafa frétt í gegn
um utanríkisráðuneytið, að ís-
lendingarnir hefðu haft samband
við danska sendiráðið í Amm-
an og að það ætli að láta þá
fyilgjast með dönskum ferða-
mönnum, sem líkt er ástatt fyr-
ir. Fer fólikið frá Amrnain til
'Beinut og þaðan til Londion. Til
(þess að komast til Beirut þarf
það að fara yfir Sýrl, en Guðni
taldi því enga hættu búna á
þeirri leið. Það eina sem rask-
að gæti ferðaáætil-uninni væri, að
ef Jórdiainir semdu frið, gætu Sýr
lendintgar lokað landamærum
Vöxtur iðnoðor-
ins örnri en nður
f blaði n í dag er birt vifftal
viff Svein Guffmundsson alþm. í
fyrirsögn að vifftalinu hefur fall-
iff niffur undirfyrirsögn, en fyrir-
sögnin á aff vera: Vöxtur iðnaffar-
ins í heild — örari en dæmi eru
til áffur.
sínum. Han sagði ennfremur að
Filadeiifia væri bezta hótelið í
Amman og fólkinu ætti að líða
vel þar. Frank M. Halldórsson,
sem er fararstjóri, hefði auk
þess farið þama áður mieð ferða
hópa og væri staðháttum kunn-
ugur. Guðni ætlaði að fljúga
sjálfur til London fyrir hádegi
í dag og fara þaðan til móts við
ferðaífólkið.
Gömul hus
brunnu
'I GÆR kom upp eldur í hiúsum
á jörðinni Seitberg, sem er rétt
■ofan við Hatfnanfjörð. Þegar
(slökkviliðið kom á vettvanig var
eldiurinn töiuvert mikill, en þó'
tóksit fljótlega að ráða að niður-
iögium hains. Ekki hetfur veríð bú
dð í húsum þessum lengi og eru
'þau í niðurníðslu. Reyk sást
leggja þaðan sl. þriðjiudag og
tfór þá fólk til að slökikva eld-
inn, en slökkvilið Hafnarfjarðari
var ekki krvatt út. Er talið líkleg
ast að neitstar hafi enn leynst
S húsunum þegar fóikið fór og
leldturinn svo blossað upp aði
mýju. Líklegast heíur einihven
verið á ferðinmi þarma með eid
og kveikit í, viljandi eða óvilj-
■andi.
Gozðahieppui
Kosningaskrifstofa Sjálfstæff-
isflokksins er aff Melási 2, símar
52470 og 52471.
VIÐREISN
Bílar á kjördegi
ÞEIR stuffningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem vilja lána
bíla á kjördegi gjöri svo vel og hafi samband viff skrifstofu
bílanefndar. SÍMI 15411.
Sjálfboðaliðar
SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN vantar sjálfboðaliða til
starfa á kjördag. Skráning sjálfboðaliða fer fram á
skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Sjálfstæðishúsinu við
Austurvöll, sími 17100-
Hernámsandstæðingar hafa gufað
upp ó nornakatli valdastreitu
— Segir Jóhannes úr Kötlum
ÞAÐ verður ekki annað sagt
en Alþýðubandalagið haldi
uppi stöðugri skemmtidag-
skrá fyrir landsmenn, því að
sífellt koma fram nýjar og
nýjar játningar úr hópi Al-
þýðubandalagsm. um það ó-
fremdarástand. sem ríkir í
röðum þeirra. Daglega leggja
Alþýðubandalagsmenn sjálfir
fram ný og ný rök fyrir því,
að kjósendur eigi ekki að
kasta atkvæði sínu á þá eða
lista þeirra Nú síðast er það
skáldið Jóhannes úr Kötlum,
sem gefur landsmönnum eink
ar glögga lýsingu á ástand-
inu í þessum samtökum. í
ræðu, sem hann flutti yfir
göngufólki segir hann m.a.:
„Einu sinni bar allhátt á
hreyfingu, sem kallaði sig
samtök bernámsandstæðinga
og hugðist hefja þetta mál
málanna ofar allri dægur-
baráttu og kosningabralli og
ná hámarki baráttu sinnar
einmitt fyrir þessar kosning-
ar, hinar síðustu áður en sú
stund rynni, að unnt yrði að
hrista af sér klafa hersetu og
stríðsbandalags. En hver hef-
ur svo raunin orðið? Það er
skemmst af að segja, að í stað
þess að kalla umboðsmenn
hins brynvarða dollaravalds
til reikningsskapar í kosn-
ingabaráttunni og draga þá
síðar fyrir dóm á kjördegi
þá hafa þessi samtök gufað
að mestu leyti upp í norna-
katli ýmist flokkslegra eða
persónulegra sérhagsmuna og
valdastreitu. Hin vígreifu
þjóðvarnaröfl, vinstri öfl, rót
tæku öfl eða hvað þau vilja
kalla sig hafa sem sagt
skemmt skrattanum, hinum
þríhöfðaða með því að
splundrast þvers og kruss í
ótal fjandsamlegar klíkur,
sem því miður virðast ekki
stundum vita hvar eða hvern
ig þær eiga að sitja eða
standa. Það hefur verið
hnakkrifist um það, hvort
Pétur eða Páll ættu að vera
hér eða þar á hinum og þess-
um framboðslistanum, elleg-
ar hvaða bókstafur skyldi
hlífa — t.d. tvöfallt G eða I.
Sumir hafa skriðið undir
pilsfald kommagrýlunnar
sælu að góðkunnum Mogga-
sið og manni finnst einhvern
veginn að jafnvel hinir ólík-
legustu menn séu nú orðnir
til í að kúra undir boldangi
amerísku soldátanna, ef ekki
skyldi verða föl næturgisting
handa öllum hjá æðsta for-
ingja Vallarins þegar gerir
skúr.“
Rétt er að kjósendur um
land allt veiti athygli þess-
um orðum Jóhannesar úr
Kötlum. Þau gefa einkar
glögga lýsingu á ástandinu í
Alþýðubandalaginu og eru
enn ein röksemd fyrir því að
kjósendur eyði atkvæði sínu
á annan hátt en þann að
kasta því til einskis á þau
stjórnmálasamtök, sem hafa
„gufað upp í nornakatli
flokkslegra eða persónulegra
sérhagsmuna og valda-
streitu."
Ferðamál
MÓTTAKA erlendra ferða
manna hefur verið vax-
andi atvinnugrein hér á
landi á vdðreisnartímabil-
inu, og með setningu laga
um ferðamál á árinu 1934
hefur ríkisvaldið leitaz'
við að veita henni stuðn-
ing. Einkaréttur Ferða-
skrifstofu rikisins til þess
að haf a með höindum mót-
töku erlendra ferðamanna
var afnuminn. Stofnað var
ferðamólaráð, sem á að
vera Alþingi og rikisstjórn
ráðgefandi um allt það, er
að ferðamáluim lýtur.
Komið var á fót ferða-
málasjóðd, sem hefur það
hlutverk að stuðla að bygg
ingu veitinga- og gistihúsa
í landinu, m.a. með lán-
veitingum.