Morgunblaðið - 08.06.1967, Side 10

Morgunblaðið - 08.06.1967, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1967. Miklar framfarir í menntamálum á viðreisnartímabilinu Á SVIÐI menntamála hafa orðið stórfelldar framfarir í tíð Viðreisnarstjórnar- innar, m.a. að því er snert- ir skólarannsóknir, tækni- menntun, iðnfræðslu, menntaskóla, h á s k ó 1 a , bændaskóla, námslán og styrki, vísindastarfsemi, ýmsa löggjöf á vettvangi skólamála — og síðast en ekld sízt byggingu skóla- húsa um land allt. Skal hér vikið nánar að ý m s u m framangreindra atriða, til fróðleiks fyrir þá, sem vilja kynna sér framfarir í þessum efntun síðustu árin. Skólarannsóknir — merk nýjung Mcðal athyglisverðra ný- maela, sem tekin hafa verið upp, er stofnun sérstakrar deildar innan menntamála- um hans hefur síðan árið 1956 fjölgað úr 68 í 120 á sl. ári, eða um 52. Þar af hefur prófessorum fjölgað um tíu. Sömu sögu segir hækkun fjárframlaga til háskólans. Þau voru á fjárlögum árið 1956 alls 4 millj. kr., en 1966 28 millj. kr. Jafnvel þótt tek- ið sé fullt tillit til verðhækk- ana á þessu tímabili, er hér um að ræða um 240% hækk- un fjárframlaga til skólans. Ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að tryggja áfram- haldandi eflingu háskólans, m.a. er nú í framkvæmd 10 ára áætlun um fjölgun kenn- ara við hann, sem gerð var á árinu 1964. Þá hefur verið skipuð nefnd til þess að gera tillögur um uppbyggingu skól ans næstu 20 árin. Síðast en ekki sízt má geta þess, að stúdentafjöldi við skólann hefur meira en tvöfaldazt á viðreisnartímabilinu. Rannsóknar- og vísindastofnanir Ný jar rannsókna «- og vís- Menntaskólarnir — ný húsakynni og fjölgun þeirra að stærð. Að því er f járveit- ingar til menntaskólanna varðar, skal rifjað upp, að 1956 nam fé til byggingar- framkvæmda rúml. 2,3 mUlj. kr. en á sl. ári var varið til nýbygginga við þá 9,3 millj. kr. Rekstrarfé hefur meira en fimmfaldazt á sama tímabilL Síðast en ekki sízt ber svo að geta ákvarðana um að stefna beri að stofnun mennta- skóla á fsafirði og Austur- landi. I lögum um þetta efnl fólust einnig fleiri ákvæði, sem auka munu möguleika ungs fólks á Vestfjörðum og Austurlandi til að afla sév framhaldsmenntunar. Nýtt Kennara- skólahús Aðstaða til kennaramennt- unar hefur stórbatnað með tilkomu hinnar nýju bygginp- ar Kennaraskóla fslands. Þav w þó aðeins um hluta af ▼æntanlegri stórbyggingu að Barna- og miðskólinn nýi í Bolungavik — eitt hinna mörgu skólahúsa, sem byggð hafa verið síðustu árin. ir öll börn og unglinga á skólaskyldualdri. Sú venja að láta endurskoðun skólalög- gjafarinnar og námsefnis fara fram reglulega á t.d. 10 eða 15 ára fresti þykir hins- vegar úrelt nú, vegna þess hve ört breytingar eiga sér nú stað í þjóðlífinu. Skóla- rannsóknadéildin, sem starfar i nánu samráði við fræðslu- yfirvöld ríkis og sveitarfé- laga, skólastjóra og kennara, stuðlar að þvi eins og frekast er kostur, að æskileg aðlög- un fræðslukerfisins að ýmis- konar breyttum aðstæðum dragist ekki úr hömlu upp- vaxandi kynslóð til tjóns. Er hér um að ræða fyrirkomu- lag, sem ekki á sér fullkomna hliðstæðu erlendis. Háskóli íslands og efling hans StórfeUd efling æðstu menntastofnunar þjóðarinn- ar, Haskóla Islands, kemur í því, að kennur- Síðustu árin hafa bygging- arframkvæmdir sett töluverð an svip á menntaskólastarf- semina, þ. á. m. hefur verið re'istur fyrsti áfangi nýs menntaskóla við Hamrahlíð í Reykjavík og sá skóli tekið til starfa. Þar verða teknar upp ýmsar nýjungar í mennta skólakennslu og standa vonir til að skóUnn allur verði hinn fullkomnasti. Nýtt hús hefur verið reist vlð gamla mennta- skólann í Lækjargötu. Er það Smíðisgripir vélaskólanema. mm Þessi mynd sýnir fyrsta áfanga hins nýja bændaskóla á Hvanneyri — en byggingin er nú fokbeld. Ný skolah ráðuneytisins, sem hefur það verkefni að annast stöðugar vísindalegar rannsóknir á skólakerfinu og gera tUlögur til úrbóta jafnóðum. Áður hafði á árinu 1961 verið gefin út ný allsherjarnámsskrá fyr- indastofnanir hafa tekið tíl starfa, þ. á m. Raunvísinda- stofnun háskólans, sem mun vinna að rannsóknum á sviði stærðfræði, eðlisfræði, efna- fræði og jarðeðlisfræði. Fjár- veiting tU stofnunarinnar Nýbyggingin við menntaskolann í Lækjargotu — stærn en gamla skolahusið nemur nú um 6 millj. kr. Þá ber að nefna Reiknistofnun háskólans, sem einnig gegnir ýmsum mikilsverðum verk- efnum. Starfsemi Rannsókn- arráðs ríkisins hefur verið endurskipulögð og efld. stærra en gamla skólahúsið og aðallega ætlað fyrir kennslu í raunvísindagrein- um. Ákveðið hefur verið að reisa samskonar byggingu fyrir sérkennslu við mennta- skólann á Akureyrl. Bygging- arframkvæmdir, sem staðið hafa yfir við heimavistarhús- næði fyrir menntaskólann á Laugarvatni, eru við það miðaðar, að sá skóli tvöfaldist

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.