Morgunblaðið - 08.06.1967, Side 12

Morgunblaðið - 08.06.1967, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNl 1967. - UMRÆÐURNAR Framhal-d af bls. 28. Frá upphaíi var vitað, að Al- t>inigi á áAvörðunarvald um lög- eoeeti kosningar og þar með út- hJjutun uppbótansæta. Alþjóð á þess vegna heimtingu á því að fiá áðúr en feosningar fara- fram vitneskju um fyrirætlanir Al- þýðubandalagsins. Ragnar Arnalds smakraði sér hijiá að svara þessu, þótt hann (jölyrti um það, sem hann kall- aði innanflokJnserjur eða eitt- favað á þá leið og GiiLs Guð- miundisison tryggðavinur Hanni- bals lét- eins og þessi vandi væri ekki tiL Þögn LúðvJks og félaga hans gefur tH. kynna, að þeir vilja faaifa frjólsar hendur til að hafa gagn af atkvæðum Hannibals eftir kosningar og fá þau talin með við úflhlutun uppbótarsæta tH Alþýðubandalagisins. En af hverju afneita þeir honum þá nú? Það er vegna þess, að þeir telja Mklegt, að með þvá fáist fleiri úr öðrum fLokkum en ella tál að greiða Hannibal atkvæði. Ætlun þeirra er sú, að þytkjast eundra liði sínu til að ginna ann- anra flokka menn í eins konar herkivi og beita þeim sáðan fyr- ir sinn valdavagn. Á sama veg neynir Framsókn að véla um fyrir kjósendum með því að Begja, að hún vilji allis elklki höft, þótt allur málflutningur hennar Býni, að eftir þeim er keppt. — JÞað eru kölluð höift“, sagði fainn lítt reyndi og óorðvari Steingrámur Hermannsson, þeg- ar hann í dreifibréfi ræðir um stefnu Framsóknar. í raeðu sinm nú var Steingrimur elkki jafn foreinskilinn, hann hefur hlotið tálminningu hér fyrir sunnan. Gott var að Ólafusr Jólhannes- aon minnti á mynd af skömmt- unanseðili frá 1950. Þá var ágrein ingurinn milli Sjálfstæðismanna og Framisóknar einmitt um það, farvort gera skyMi þvíMka seðla «ð grundvelli innflutningsleytfa tim langa framtíð eins og Fram- eókn heimtaði en Sjálfstæðis- menn neituðu. Svarttsýni Ólafs var hin sama og áður, þegar faann þá bankaráðsmaður Seðla- 'bankans, sagði fyrir gengisfall sumarið 1965 á mesta velgengn- teári, sem við nokkru sinni höf- um notið. Á yfirlýs'ngum svo óraunsærra manna -ið mark takandi. Hvernig höiftunum eigi að beita þekkja menn af reynslunni þegar SÍS og kaupfélögin tivö- tflölduðu innflutning sinn og þrefölduðu í möngum tilfellum veltu, samtimis því, sem inn- Ifllutninaurinn í heild minkaði á fyrstu fjórum vaMaárum Ey- steins Jlónssonar. Fáskrúðsfjarð- arfhneykslið sýnir að eðlið er óbreytt. Enn eitt herbragð er það að nú þykjast allir stjórnarand- stæðinigar þurfa að vernda at- vinnurekendur fýrir Sjálfstseð- iamönnuim. Annað var hljóðið, þegar Framsókn hældi sér í Biörg ár næst af því að tekizt hefði að gera gjaldþrota höfuð- atv innureikenduir í þrem lands- fjórðungum! SjáMstæðismenn skilja jafnt *vú sem áður, að heilbrigður at- vinnurekstur er undirstaða /el- megunar þjóðarinnar. Því verð- ur ekki jafnað, sem ekki hef- ur verið safnað. En Sjálfstæðis- menn fylgja í venki kjörorði sínu: Stétt með stétt. Þess vegna er það ofckar heiður að hafa, én þess að ganiga af nærri at- vinnuvagunium, haft forustu um mestu M'fskjarabætur, sem al- menningi á fsttandi hafa hlotn- ■azt. Launþegar í öllum stéttum munu viss.ulega minnast þess við kjörborðið. Jafnt framtakssamir atvinnu- rekendiuir sem launþegar, eiga mest undir, að ebki sé á ný faorfið að höftum í viðskiptum og hömlum á atihafnir. iLeyfum fóikinu að hafa vit Iflyrir sjálfu sér. Sú mun raun- in verða, að fólkið treystir þeim mest, sem því faafa neynzt bezt. Þess vegna kýs það SjáJÆstæðis- Iflakkinn. Með stuðningi við D- iistann tryggjum við frelsi, ör- yggi ag framfarir íslenzku þjóð- innj itil ihanda. Magnús Jónsson Magnús Jónsson, fjármiálaráð- herra, hóf mál sitt með því, að segja að við lifðum í nýjuvn heimii þar sem framfarir og tækni væri meiri en nokkru sinni fyrr, en tortímingarhætta gæti líka verið meiri en áður. Við yrðum að gera okkur grein fyrir þeirri samtíð, sem við lifð- um í til að geta unnið markvisst að því að tryggja framtíðina. Þjóðin stæði nú á vegamótum og nauðsynlegra væri að horf- ast í augu við þau vandamái, sem fyrir lægju en s karpa um aukaatriði. Viðskiptafrelsi það, sem nú rrkti 1 landinu, væri óhjákvæmileg forsenda velmeg- unar, en þetta viðskiptafrelsi væri ekki gamalt með þjóðinni og enn værum við ekki laus við alla vaxtaverki, sem það hefði skapað. Stærsta viðfangsefni nú- tímans væri að tryggja þjóð- inni aukna velmegun og fram- hald þeirra lífskjara, sem náðst hafa undiir forustu núverandi ríkisstjórnar. Til að ná þessu, væri nauðsynlegt að taka á vandamálunum af raunsæi og hafa til viðmiðunar þá stefnu, sem viðreisnarstjórnin hefur fylgt, stefnu viðskiptafrelsis og framkvæmdafrelsis. Það er nú viðurkennt af öll- um, sagði fjármálaráðherra, að viðskiptafrelsi sé undirstaða vel megunair, enda treystir enginn flokkur sér til þess að vera mál- svari hafta. En þá yrði að gera sér grein fyrir því, hvað væri nauðsynlegt og hvað væri bann- vara. Nauðsyn bæri til að ala þjóðfélagsborgarana upp til sjálfstæðs mats á því hvað væri nauðsyn og hvað óhóf. Samræma bæri framboð og eftirspurn og binding sparifjár væri nauðsyn- leg til að tryggja áframhaldandi uppbyggingu og frjáls viðskipti. Það er eðlilegt að lánsfjár- skortur ríkti í landi þar sem framkvæmdavilji er meiri en sparnaður og frjálsir viðskipta- hættir knýja fram aukna sam- keppni, sem ekki allir geta stað- izt. Þá höfum við orðið að horfa upp á geigvænlegt verðfall á út- flutningsframleiðslu, en þar dygðu ekki fljótfærnislegar að- gerðir. Stefna núverandi rikis- stjórnar hefur gert okkur betur fært að mæta þessu verðfalli, en annars hefði verið. Þá vék fjármiálaráðherra að sjávarútveginum, lífæð okkar. Kvað hann ríkið hafa gengið eins skammit og hægt hefði verið í styrkjaátt, en ef verðfall yrði langvinnt væri nauðsynlegt að gera sérstakar ráðstafanir þess vegna. Við byggjum við sömu lífskjör og háþróaðar iðnaðar- þjóðir, en afkoma okkar hlyti aö verða miklu ótryggari. Til þess að halda þessum góðu lífs- kjörum yrði því að leita allra ráða til að auka framleiðsluaf- köst og hagkvæmni í rekstri fyrirtækja. Menn yrðu að hætta að ala á öfundsýki og svartsýni en líta í þess stað á málin af raunsæi. Nauðsynlegt væri að gera framkvæmdaáætlanir og byggðaáætlanir. Hráefni gæti brugðizt og tímabært atvinnu- leysi gæti alltaf skotið upp koll- inum. nauðsyn þess að kanna, hvemig landbúnaðurinn yrði bezt undir það búinn að rnæta nýjum við- fangsefnum. Hyggja yrði að úr- ræðum til að gera opinibera þjón ustu sem ódýrasta. Vinna yrði markívisst að því að tryggja jafnvægi byggðarinnar og efla framkvæmdir þar sem aðstæður eru til hagkvæmrar framleiðslu. Ragnar Amalds (K) sagði m.a. að framboðsmál Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík hefðu mjög einkennt kosningabaráttuna. Þetta væri þó einkamál reyk- vískra kjósenda, en stjóraar- flokkumim hefði þótt þægilegra að ræða um þau en þjóðmálin. Geta bæri þess að um heimilis- erjur væri að ræða hjá fleirum flokkum og hefði þannig t.d. Óháði lýðræðisflokkurinn verið stofnaður af óánægðum Alþýðu- flokksmörmum. Enginn flokkur væri þó eins margklofinn og Framsóknarflokkurinn, þar sem hver höndin væri upp á móti annarri, þótt allt virtist slétt og fellt á yfirborðinu. Birgir Finnsson (A), sagði m.a. að stjórnarandstæðingar kæmust ekki lengra í málefna- legri samstöðu, en að fella stjórn arflokkana. Ósennilegt væri að þeir gætu starfað saman eftir kosningar. Ræddi Birgir síðan um klofning Alþýðubandalags- ins og sagði m.a. að á framboðs- fundi á Vestfjörðum hefði kom- ið í Ijós, hver hinn eiginlegi til- gangur roeð framboði Hannibais í Reykjavík værL Teitur Þor- leifsson, annar maður á lisra flokksins þar, hefði upplýst, að ekki væri um málefnaágreining að ræða, heldur væri þetta gert til að veiða fleiri atkvæðL og kasta ryki í augu manna. Beindi Birgir síðan orðum sínum til unga fólksins, og sagði þá m.a. að Alþýðuflokkurinn hefði ætíð beitt sér fyrir auknum kosninga rétti og lækkun kosningaaldurs. Jónína Guðjónsdóttir (A), kvað konur hafa of lítinn áhuga á stjórnmálum, en þau skiptu þær þó ekki minna máli heldur en karknenn. Sagði hún að mik ilsvert hefði verið fyrir konur, er Alþýðuflokkurinn hefði haf- ið baráttu fyrir launajafnrétti karla og kvenna. Hefðu það ver- ið þingmenn hans sem flutt hefðu frumvarp um þetta á Al- þingi fyrir 6 árum og fylgt því eftir til sigurs. Ólafur Jóhannesson (F), sagði að stjórnarflokkarnir boðuðu óbreytta stefnu og nú gætu kjós endur dæmt um þessa stefnu í kosningunum á sunnudaginn kemur. Hann sagði, að stjórnin hefði ekki náð þeim meginmark miðum, sem hún hefði sett sér og vandræði og samdráttur blasti við. Frumorsök þessa ástands væri verðbólgan, sem skapaði öllum landsmönum erf- iðleika. Verðstöðvun ríkisstjórn- arinnar hefði verið neyðarúr- ræði, sem ætti að hylja mistök ríkisstjórnarinnar og fleyta fram yfir kosningar. Pálmi Jónsson (S) gat þess í upphafi máls síns að þjóðarauð- ur íslendinga hefði aukizt um Útflutningur okkar I dag er nær eingöngu sjávarútvegur, en iðnaðurinn hefur einnig hlut- verki að gegna sem útflutnings- atvinnuvegur og iðnrekendur hafa sýnt mikinn skilning á þeim vandamálum, sem við er að glíma. Með hugkvæmni og hag- kvæmni geta þeir staðið erlend- um starfsbræðrum sinum fylli- lega jafnfætis. Að lokum vék ráðherrann að Pálmi Jónsson 44% á undanförnum 8 árum og á sama tíma hefði eignaaukn- ing í atvinnutækjum íslendinga verið yfir 50%. Bæra þessum staðreyndum illa saman við tal stjórnarandstæðinga að allt hefði farið úrskeiðis og væri á niðurleið. Þá hefðu stofnlána- sjóðir atvinnuveganna verið stórefldir og hefðu t.d. útlán úr sjóðum landbúnaðarins nær þre faldast á þessum árum. Hefði það ásamf öðru orðið til þess að stórkostleg uppbygging hefði átt sér stað í sveitum landsins. Pálmi sagði, að hægt væri að nefna margar merkar löggjafir er settar hefðu verið á þessum árum, landbúnaðinum til hags- bóta, og minnast bæri þess að útflutningsuppbætur á landbún- aðarafurðum næmu nú 248 milljónum króna, eða upphæð er svaraði til 45 þús. kr. á hvern bónda í landinu. Ræddi Pálmi síðan um atvinriuástand í Norð- urlandskjördæmi vestra og sagði að tilkoma Atvinnujöfnunar- sjóðs ásamt með Norðurlands- áætluninni ykju mjög á rnögu- leika þess að hægt væn að greiða úr þessum miálum á far- sælan hátt. Hvergi væri meiri þörf og réttur á fjarmagni úr Atvinnujöfnunarsjóði en í þessflf kjördæmi, þar sem aflaleysi und anfarinna ára hefði skapað mikla erfiðleika. Pálmi sagði, að þótt margt hefði áunnizt væri þó jafnan nóg verkefni fyrir hendi og mætti þar til nefna sem dæmi samgöngumál og raforku- mál. í komandi kosningum yrði þjóðin spurð að því, hvort hún kysi áframhaldandi upp'bygg- ingu þessara mála og annarra, eða hvort hún kysi forystu þeirra manna sem teldu höft og pólitískár úthlutunarnefndir leysa allan vanda og jafnveí hældu sér af þvi að hafa gefizt upp við að stjórna landinu, þeg- ar erfiðleika hefði borjð að hönd uim. Sverrir Hermannsson sagði m.a., að varaformaður Framsókn arflokksins hefðd minnst á það í Sverrir Hermannsson um mönnum tækifæri til stjórn arstarfa á íslandi — Framsókn- armönnum. Vert væri að minn- ast þess að Framsóknarmenn hefðu fengið sín tækifæri til þess, siðast 1956—'1908, og spyrja mætti hvernig hefði þeim farizt þá. Þjóðin hefði ekki efni á að gefa þeim slíkt tækifæri aftur. Sverrir sagði, að ó'hrekj- anlegt væri að Sjálfstæðismenn hefðu ráðið mestu um gang landsmála síðan lýðveldið var endurreist 1944, og hefði jafnan bezt til tekizt þegar þeir hefðu ráðið málum. Svo yrði einnig í framtíðinni. Miklar þjóðfélags- breytingar hefðu átt sér stað á Viðreisnartímabilinu, og þyrfti jafnvel það unga fólk sem nú í fyrsta sinni gengi að kjörborð- inu ekki að leita sögulegra stað- reynda, heldur þekkti það fram- þróunina af eigin raum. Undir stjórnarforystu Sjálfstæðisfiokks ins hefði stórhuga framfaraafl Íslendinga verið Íeyst úr læð- ingi, en ekki bæri að neita því að við hefðum búið við góðæri. En það hefðum við gert áður m.a. á tímum vdnstri stjórnar- in-nar, en þá hefði það hvergi nægt tiL fslenzka þjóðin ætti nú við vandamál að etja, þó ekki eins mikil og vinstri stjórnin hefði skilið eftir sig. Sjálfstæð- isnaenn horfa óhræddir á vand- ann og þyrðu að takazt á við hamn, gagnstætt Framsóknar- mönnum sem stöðugt kyrjuðu sinn bölsýnissöng. íslendingar þyrftu að setja markið hátt og krefjast mikils, og Sjálfstæðis- 'flokknuim væri bezt trúandi til þess að tryggja það að sú stefna frjálsræðis og uppbyggingar er ríkt hefði að undanförnu yrði framhaldið. HJalti Haraldsson (K) ræddi m.a. uim Efnaihagsbandalagið og sagði að öll stefna stjórnamflokki anna miðaði að þvi að hefja útfamarsönig hins islenzfca lýð- Veidis og inngönjgu í EBE. Það faarf ekki að fjölyrða um afleið- iingar þess, sagði ræðumaður. Hvað mundi gerast ef allar dyr yrðu opnar. Við munduim glata sjálfum okkur, ejálfstæði og menningiu. Til þess að koma í veg fyrir þetta verður að fella ■ríkiisstjórnina og eina leiðin til þess er að kjósa AJlþbL vegrna þess að atkvæði Fnamlsóknar- flakksins falla ónýt, hann hefur hvergi möguleika á að vinnai þingsæti. Jón ÞcHifeeimstson (A) sagði að kosnkugarnair snerast ekki að- 'eins um það, hvort stjóirnini héldi áfram meirihluta sínum eða ekkL Þegar dýpra er skyggnst stendur Jojósand.inn frammi fyrir því vali hvaða fliokk og stefmui hamn á að kjósa. Síðan gerði ræðumaður grein fyrir megin- stefnu Aliþýðuflokksins og sagði að þótt Alþýðufiokkurinn væri liítill flokkur í samvinnu við stáran heifðu áhrif hans verið sferk á stjórnansteÆnuna. Eftin kjördiæmabreytingiuna hefði Al- þýðuiflokkurinn haft oddaað- stöðu í stjórmrmálium. Hann sagðli ennfremur að launþegar í Sjálf 'stæðisfliokknum ættu margt sam eiginlegt með, Alþýðuflokknum. Ræðumaður sagði að islenzka !verkalýð'Sh'reyfimgiu sfeorti öflug an póiitískan bakhjali. Til þess hefði Alþýðuflokfciurinn verið Istofnaður en klofningur Héðins log síðan Hannilbalis hefði feamiið lí veg fyrir að flokkurinn gegndi þessu hlutverki. Ræðumaður isagði að eini ágreiningiur Al- þýðufiokksins og þessara itveggja manna hetfði verið um afstöðuna til þefes hvort hægfe (væri að vinna með kommúnist- um. SfeeingTÍmur H«rmanm.suon (F) sagði að frambjóðend.ur stjórn- arfldkkanna florðuðust að nefna erfiðleika atvinnuveganna. Þeir reyndu að telja fólki tnú um á- giæti viðreilsnarinnar með enda- lausum töium. Ekkert væri hins 'vegair minnst á nýjar ráðstaf- anir til stuðnings atvinnuveg- unum, sem augljó'slega þyrlti þó að gera. Framsóknarfillokkur hefur tnú á því að skapa megi Sslendingum sambærileg lífs- kjör við það sem bezt gerist, sagði ræðumaðnr. Hatnn vekur hins vegar athygli á geigvæn- leigu ástandi atvinnuveganna. En vandræðunum á að velta fram yfir kosningar. Þetta er hinn stórkostlegi átna'ngur við- reisnarinnar. Siiguirður Bjailn.ason (S) sagði að það sem mestu m'áli sfcipti væri að þjóðin ætti nú betri. Sigurður Bjarnason stórvirkari og fullkomnari fram- ileiðsiliutiæki til þess að bjarga sér með en nokkiru sinni fyrr. S'tærri og betri fiskiskip, stærri rverzlunartflota, fullkomnari flug fiiota og fjölbreyttari iðnað, bet- iur rekinn landlbúnað ag hiún nýfe uir í stórium dráttum viðskipta- og verzlunarfrelsis. Síðan saigði Sigurður Bjarnason: Við stöndum við diyr urudraald ar, sem býður upp á stórfbrotn- ari og fjöibreyttari möguleika en nokkur kynslóð hetfur. áður staðið firammi fyrir. Gætfa o>kkar Veltur á því, að við skittjum kall Ihins niýja feíma, hagnýtum vís- iindi og tækni i þágu bjargræðis vega ókkar og gerum ofckur unv- Ifram allt ljóst, að menntun er Farmh. á bls. 17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.