Morgunblaðið - 08.06.1967, Síða 13

Morgunblaðið - 08.06.1967, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1987. 13 Sölunefnd varnarliðseigna vill ráða starfsmann sem er vanur afgreiðslustörf- um í verzlun. — Upplýsingar kl. 10—12 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. Tilboð Tilboð óskast í Volkswagen bifreið árgerð 1962 sem skemmd er eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í dag og á morgun frá kl. 9—6 á bifreiðaverkstaeði Gunnars Á. Sigurgíslasonar, Bjargi v/Sundlauga- veg. Tilboðum sé skilað á sama stað. MELAVÖLLUR Úrslitaleikur Reykjavikurmótsins KR - Fram í kvöld kl. 20.30. ATH.: Leikjaskráin er komin át og fæst í bóka- verzlunum Lárusar Blöndals og veitinga- sölunni á Melavelli og Laugardalsvelli. Mótanefnd K.R.R. Finnstu tjöldin ern komin Stærð Hæð Verð kero 2 2American 200x135 150 kr. 3,500.00 kero 4 American 205x205 150 kr. 4,980.00 kero 6 American 260x260 180 kr. 7,300.00 ótrúlega auðveld uppsetning á nokkrum mínútum. Búin til úr undra-fibernum MEWLON, sem „andar“ þótt tjöldin séu vatns- og vindheld. Nylon net- gluggar og dyr. — Henta bezt íslenzku veðurfari. SPORTVðfWHÚS REYKJAVím Rafha-húsinu v/Óðinstorg. Sími 1-6488. Póstsendum. ÓDÝRT HJÁ ANDRÉSI HERRADEILD uppi (II. hœð) Erlend karlmannaföt, verð frá kr. 1.590.— til 1.990.— Stakir karlmannajakkar á kr. 975.— Terylenefrakkar — svampfóðraðir á kr. 975.— DÖMUDEILD (I. hœð) Terylenekápur — svampfóðraðar á kr. 975.— Kven-regnkápur á kr. 450.— Telpnaregnkápur, verð frá kr. 250.— til 350.— KAUPIÐ ÓDÝRA OG GÓÐA VÖRU Á MEÐAN ÚRVALIÐ ER NÓG. lEVTS STfl-PREST Sport og ferðabuxurnar i sumar Ljósir og dökkir litir ATII. BUXURNAR ÞARF ALDREI AÐ STRAUJA. Ul Herradeild RÉTTll TEPPIIVI á staði, þar sem mikið mæðir á, eru FLOTEX-teppi, endurbætt með þykku vínyl-undirlagi. Þau eru sterk, þau eru falleg, þau eru vatnsþétt, þau er auðvelt að þvo, þau hlaupa ekki, þau lóast ekki, þau upplitast ekki. Fransk-íslenzka verzlunarfélagið Brautarhoiti 20, sími 21999.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.