Morgunblaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1&67.
15
”1
Prófessor Ólofur Björnsson
Vísitölugrundvöllurinn
og kaup verkamanna
Sýning Gunnars
S. Magnússonar
SfÐASTLIÐINN föstudag birtist
I Ttmaruiim griein með fyrirsögm-
bmi „Eru 117 þúsund króniur of
«mkið“, og þar riíjiuð upp orða-
ítkipti okkar Þórarins Þórarins-
•onair frá því á Alþingi í vetur
hann flutti ásamt Einard
stssynd þingsályktunartillögu
«m það, að fram færi rannsókn á
toaupmætti verkamannalauna. í
greinargierð fyrir tillögu þessari
war því haldáð fram, sem sönn-
un þess, hve rýr kjör verka-
manna væiru nú, að umsamið
máinaðarkaup samkv. Dag^brún-
ertaxba væri nú lægra en næmi
tniánaðarlegum útgjöldum 4—5
manna fjöiskyldu samkv. grund-
ivelli þeim, sem núverandi vísi-
töluútreikningur byggist á.
Ég benti þá á það, að slíkur
■amanburður sannaði hvorkd eitt
né annað í þeissu efni, þar sem
neyzlurannsókn sú, sem vísitölu-
grundvöllurinn byggist á, nær
einnig til stétta, sem eiru tekju-
Shærri en verkamenn, þannig að
tneðalútgjöld vísitölufjölskyld-
nnnar verða þannig alltaf hærri
en verkamianniskaupið ef gert er
»65 fyrir því að tekjur og út-
gjöld þeirra launþega er rann-
laókn niær til, standist nokkurn
veginn á. Leiðir þetta þannig að-
eins af þeirri aðferð, sem notuð
hefir verið til þess að finna vísi-
tölu grundivöllinn.
Af þessu dró Þórarinn svo á-
lyktun við umræður þær, sem
'fram fóru í þinginu og er hún
endurbetoin í umræddiri Tíma-
grein að ég virðist þá áliíta, að
„/unnt væri fyrir fjögurra manna
fjötskyldu að komast af með
miinna en 117 þúsund. kr. á ári
Itil að mæta umræddum útgjöld-
um“ eins og það er orðað og síð-
an er bætt við að af þessu megi
itáða „hvernig haldið verður ó
þessum miáium ef Sjálfstiæðis-
fliokkuirinn og samstarfsmenn
hans gætu einir ráðið öllu um
þeasi mál“.
Nú er að því leyti varla ástæða
til að leiðrétta þetta, að Þórar-
inn er svo heiðarlegur, að tdil-
fæna orð þau er ég bafði um
þetta á þinginu nokkurn veginn
óbrengluð, þannig að athugull
lesandi umræddrar Tímagreinar
sér að þar er al’Ls enginn dómur
Ólafur Björnsson
á það lagður hvaða laun vertoa-
menn þurfii að hafa til þess að
lifivænleg megi teljast og er það
því alveg út í blláinn, að draga
af þeim þá ályktun, sem Tíminn
siaimkvæmt ofansögðu gerir.
Byggist þessi mlálfiutningur
e. t. v. ekki á löngun tdl rang-
túlkunar, heidur á þeiirri mein-
loku, sem þeir félagar, Þórarinn
og Eimar, virtust hafa biitið í sig,
en hún er sú, að vísitölugrund-
völlurinn eigi að gefa eimhverja
Vísbendimgu um hvað séu þau
lágmankslaun, sem fólk þurfi til
þess að geta lifað. En sllíku hlut-
verki þjónar vísitölugrundvöll-
urinn ekki, eins og ég hefi gert
nánari gredn fyrir hér í blaðinu
fyrir fáum diögum, í grein er ég
nefndi ,Nýi vísitölugrundvöllur-
inn og fejör launafóliks".
Jaflnfráleitt eins og það er að
aetla sér með samanburði á vísi-
tölugrundlvelli og mánaðamkaupi
verkam'annia að sanna það, að
verkamenn geti efcki lifað af
launum, myndd það auðvitað
vera, að ætla sér að sanna hið
gagnstæðia, að verkamönmum sé
vorkunnarlaust að lifa á fasta-
kaupi sinu, enda hefi ég aldrei
sagt meitt í þá átt, og eiga þær
ályktanir, sem Tíminn dregur af
orðum miínum, sér enga stoð í
því sem ég hef um þetta sagt.
Hvað sem vísitölugrundvellin-
um Mður, er auðvitað enginn á-
gmeiningur um það, að þrátt fyr-
ir þá miklu aukn. feaupmáttar
launa, sem orðið hefur á valda-
tíð núverandi rfkisstjórnar, þá
er það enn þjóðfélagsle.gt vanda-
mál, hvemig skapa megi ófag-
lærðu verkafólki, er fjölskyldu-
byrði hefir, kjör sem samrýmist
hóflegum vinnutima. En ekki er
miér kunnugt um neinar fram-
bærilegar tillögur frá Framsókn-
armönnunum tiil lausnar því
vandiamáld.
Hinis vegar hefir núverandi
ríkisstjórn stutt samtök ófag-
Tiærðs verkafólks í því við gerð
launasamninga Síðustu 2—3 ár-
in, að fá launahlutföllum breytt
þeim í hag. En til þessa bafa
Framsófcnairmenn mér vitanlega
ýmist sýnt allri þeirrd viðleitnd
tóml'æti eða jaínvei fullan fjand-
skap. Mun vertoafólkið því taka
hinum skyndilega áhuga þeirra
nú rétt fyrir klosningar á því að
rétba hlut þess með tilhlýðilegri
varúð.
í NÝBYGGINGU Mennta-
skólans í Reykjavík er nú sýn-
ing á verkum Gunnars S. Magn-
ússonar, og er þar mikið af mynd
um samankomið, yfir 130 talsins,
og ekíki aðeins í samkomusaln-
um, heldur eru einnig allir gang
ar á öðrum hæðum undirlagðir.
Þetta er því óvenjumikið af
myndum, sem sýndar eru eftir
sama listamann á einkasýningu,
en það gerir hlutina hvorki betri
né verri hvert magn er saman-
safnað. Hitt er aftur á móti nokk-
uð algengt, að það vill verða
mörgum listamanninum erfitt að
velja og hafna, þegar til sýninga
er efnt, og einmitt þetta hefur
orðið Gunnari S. Magnússyni
ofviða að þessu sinni. Ég fæ
efcki betur séð en að hann hefði
getað fengið miklu betri árang-
ur, ef hann hefði sett saman sýn
ingu, sem hefði verið betur val-
in, og þá komið miklu sterkari
Sjálfstæðismenn
opna skrifstofu
í Ytri Njarðvík
SJÁLFSTÆÐISMENN hafa nú
opnað kosningaskrifstofu í
Önnuhúsl, 1 Ytri-Njarðvík. Er
sjálfstæðisfólk í Ytri- og Innri-
Njarðvík kvatt til þess að hafa
samband við skrifstofuna, sem
verður opin frá kl. 14—18 og
20—22. Sími í storifstofunni er
2450.
Á fimmtudag halda frambjóð-
endur D-listans 1 Reykjaneskjör
dæmi fund á kjördegi með trún-
aðarmönnum, hverfisstjórum og
sjáliflboðaldðúm í skriifls'tofunnL
sem listamaður fyrir almenning*
sjónir. j
Það sem mér finnst bez.t &
þessari sýningu Gunnars, eru
nokkrar litlar vatnslitamyndir,
sem eru á efsta gangi, ef ég
man rétt. Það eru snotrar mynd-
ir, sem hann ræður algerlega við,
en því miður verður ekki það
sama sagt um megnið af þessum
verkum. Annað er mjög áber-
andi á þessari sýningu, en það
er, hve víða Gunnar kemur við
í verkum sínum, og það er óger-
legt að gera sér nokkrar hug-
myndir um, hvar hann er á vegi
staddur sem málari. Til þess er
heildarsvipur sýningarinnar svo
í rnolurn, að það virðist jafnvel
erfitt að hugsa sér, að öll þessi
verk séu eftir sama mann. Það
er eins og vanti þungamiðju í
þetta samsafn og engu líkara en
að Gunnar hafi ekki úthald til
að gegnumfæra allt það, sem
hann færist í fang, en eins og
áður er sagt, þá leitar hann fyrir
sér á mörgum sviðum, og er það
auðvitað skiljanlegt um ungan
mann, en það verður að vera
takmark, sem er hnitmiðað við
listræn vinnubrögð, til þess að
maður sannifærist um getu og
mátt viðkomandi listamanns. Þvi
miður finnst mér þetta vanta al-.
gerlega í framleiðslu Gunnars,
og þar af leiðir að ég get ekki
fellt mig við megnið af þessum
verkum, er hann hefur nú til sýn
is.
Það er annars mikil ósköp af
sýningum á þessu vord, og sann-,
ar það, að mikið er fengizt við
miálverk á voru landi, en það
mætti gjarnan velta þeirri spurn
ingu svolítið fyrir sér, hvort allt
iþetta, sem á boðstólum er, sá
gert af fagurfræðilegri þörf eða,
af einhverjum öðrum annarleg-
um hvötum. Ekki ætla ég að
svara þeirri spurningu hér, en
ég minnist á þetta atriði, vegna
þess að ég viMi, að einhverjir af
lesendum blaðsins veltu þessarii
spurningu fyrir sér í rólegheit^
um.
Valtýr Pétursson.
ðr uppbygging Vatnsleysustrandar
— sennileg á næstu árum
— segir Pétur Jónsson, oddviti
MIORGUNtBLAÐIÐ átti nýlega
viðtal við Pétur Jónsson oddvita
( Vogum um viðhorfin í miálefn-
tem Vatnsleysustrandarhrepps.
Hann ræðir í upphafi samgöngu
málin og segir: „Með tilkomu
Reykjanesbrautar breyttist tölu-
vert aðstaða okkar í samgöngu-
m'álum, þar sem vegurinn færð-
Jsft fjær byggð. Við misstum við
það töluvert í þjónustu sérleyf-
lshafa. í staðinn fyrir 12 ferðir
á dag höfunv við ekki nema 6
ferðir og erum eina sveitarfélag
ið sunnan Hafnarfjarðar, sem
hefur misst að einhverju leyti í,
við tilkomu þessa vegar, þótt
hann að öðru leyti sé mikil sam-
Hópferð til
Danmerkur
ÞANN 29. júní næstkomandi
verður farin för til Danmerkur
á vegum Norræna félagsins og
Dansk-Islandsk samfund. Eiga
meðlimiir Norræna félagsins og
Dansk-Islandsk samfund kost á
fbúðaskiptuim við nokkra félags-
menn í Danmörku, og verður
iargjald mjög lágt. Ætlunin er
að reyna að halda uppi þess
konar ferðum í framtíðinni, ef
vel tekst að þessu sinni. Þeir
wm áhuga hafa á förinni geta
lengið allar upplýsingar um
fJölskyMur, verð o.þ.h, hjá
FerðaisikrilflstoÆunni Sunnu.
göngubót fyrir Suðurnesin I
heiM. Við höfum alltaf álitilð, að
það hefð'i orðið lítið kostnaðar-
samara að leggja veginn svolítið
neðar. Nokkrar bætur hefur sam
göngumálaráðherra veitt okkur
til að bæta upp missi okkar í
þjónustu sérleyfishafa Greiddi
ríkissjóður bíl að hálfu og
greiddi reksturskostnað bílsins
í hlutfalli við notkun hans til
fólksflutninga.
Þeir sem búa á Ströndinni
njóta ekki vegarins nema í Kúa-
gerði, eða um 9 km. til Hafnar-
fjarðar en borga jafnháan vega-
skatt og aðrir. Að öðru leyti höf-
um við einnig sérstöðu í því, að
við þurfum að sækja héraðs-
lækni til Hafnarfjarðar og prest
í Garðahrepp og þurfum við að
greiða vegaskatt fyrir þessa
þjónustu. Við teljum ekki
ósanngjarnt, að um einhverja
lækkun á vegaskatti væri að
ræða a.rn.k. fyriir íbúa Strand-
ar. En fiyrir Reykjanesskagann
í heiM hefur Reykjanesbrautin
auðvitað orðið mjög mikil sam-
göngubót.
— Við höfum verið að vinna
að því allt frá 1946, að bæta
hafnaraðstæður og hefur það
náttúrlega orðið þungur baggi
á okkur. Höfnin er enn ekki
kominn í það lag, að hún full-
nægi kröfum úitgerðarmanna og
framtoviæimdir haifa stöðvazt um
nokknpt ára'bil, vegna þess að
meiri áherzla hefur verið lögð
á stærri hafnir, sérstaklega
landshöfnina í Njarðvíkum. Hef
ur það orðið til þess, að dregið
hefur úr framkvæmdum við
minni hafnir. Vogahöfn hefur
alltaf verið mjög góð frá nátt-
úrunnar hendi. Hún hefur verið
lífhöfn fyrir báta frá Kefla-
Vík, Njarðvíkum og jafnvel sunn
an Garðskaga. Ég fyrir mitt
leyti tel, að hægt hefði verið að
gera sambærilega höfn í Vogum
fyrir helmingi minna flé en gert
hefur verið í Njarðvíkum og það
er von okkar, að þessi m'ál kom-
izt í viðunandi horf. Okkur vant
ar aðeins góða aðstöðu fyrir
báta, sem stunda bolfiskveiðar.
Okkur í Vogum finnst sveltar
félögunum hér hafa verið mis-
munað, þar sem landshafnir eru
byggóar í Njarðvíkum og Kefla-
vík og þau sveitarfélög þurfa
ekki að leggja fram fé til bygg-
ingar þeirra, en auðvitað hafa
þessar framkvæmdir veitt mikla
atvinnu og skapað möguleika til
margvíslegs iðnaðar þar. Sveit-
arfélögin á Reykjanesskaganum
hafa að mestu leyti orðið að
'byggja sínar hafnir sjálf, sem
hefur auðvitað orðið til þess að
draga úr öðrum framkvæmdum
þeirra. Ég teldi sanngjarnt, að
öll sveitarfélögin á Reykjanesi
væru í sama bát og landshaín-
arlögin giltu fyrir allar þessar
hafnir. Eins og nú horfir von-
umst við til, að framkværr\ir
hefjis't á næsta ári og að hafnar-
gerðin í Vogum verði sett inn á
framkvæmdaáætlun ríkisins.
— Símamálin hafa verið okk-
ur nokkuð erfið viðfangs. Við
erum eina sveitafélagið á þessu
svæði sem ekki höfum orðið að-
njótandi sjálfvirks síma, en fyr-
ir frumkvæði símamálaráðherra
og nokkurra þingmanna eru
framkvæmdir hins vegar hafnar
við þetta verk nú og standa von
ir til, að á þessu sumiri komi
sjálfvirkt símakerfi í samband.
— Hverjar eru helztu fram-
kvæmdir sem nú er unnið að í
V atnsieysustrandarhreppi?
— Það er í uppsiglingu hjá
okkur holræsagerð. í þeim efn-
um hefur horft til vandræða og
er þetta ofckur mikið nauðsynja
mál og stefnt að því að hefja
framkvæmdiir á þessu sumri.
Við erum byrjaðiir að byggja
félagsheimili og ennfremur er
verið að ljúka byggingu skóla-
stjórabústaðar. Vatnsveitumálin
eru á döfinni hjá okkur. Vísir
að vatnsveitu hefur verið í einka
eign en nú þarf að stækka hana
og sennilega verður úr því, að
ráðist verði i varanlegar fram-
kvæmdÍT á næsta áffi.
— Og hvað segir þú um kosn
ingahorfumar?
— Ég er bjartsýnn á kosninga
horfurnar í Reykjaneskjördæmi.
Mér virðist fólkið hafa það gott
í okkar sveitarfélagi, menn
vinna að vísu mikið en það
gerðu þeir líka áður fyrr og af
húsakynnum ,og bílum er ekki
annað að sjá, en fólkið hafi það
gott. Þetta er duglegt og gott
fólk og unga fólkið er sérstak-
lega dugnaðarlegt og reglusamt
og við væntum okkur mikils at
því. fbúum fer helduæ fjölgandi
nú hin síðari árin og aðstaða
okkar til að sækja vinnu er góð*
hefur batnað mikið við tilkomu
'Reykjanesbrautarinnar. Við
verðum varir við vaxandi ábuga
hjá fólki að byggja sér íbúðar-
hús í Vogunum og nú liggja t.d.
fyirir 11 lóðaumsóknir og aulfa
þessa eru nokkur hús í bygg-
ingu.
Sveitarfélagið er í þannig að-
stöðu, að sennilega byggist það
nokkuð hratt upp á næstu ár-
um og með tilkomu álbræðsl-
unnar er góð aðstaða fyrir fólli
í Vogunum til þess að sækja
vinnu þangað. Við i Vatnsleysu-
strandahreppi erum mjög ánægfr
ir með það, að eiga ágætan full«*
trúa á framboðslista Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjaneskjördæm%
Sæmund Þórðarson, skjpstjóra^
dugnaðar- og prýðismann a9
öllu leyti, sem við væntum okkr*
ur mikils af í framtíðinni.