Morgunblaðið - 08.06.1967, Side 17

Morgunblaðið - 08.06.1967, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1%7. 17 - UMRÆÐURNAR Framíh. af bls. 12 BDáttur, sem leysir ótrúlega orku ún læðingi. Þessvegna er auk- in, altmenn og sérhæifð menntun ei'tt níkasta hagsmunajmál þess- arair þjóðar í dag otg á morgun. Höfuðkapp verður að leggja £ að tryggja abvininuvegunum Btarfskrafta ungra íslenzkna vis- indamanna, sem sótt hafa dýr- rnæta sérþekkinigu til erlendra háskóla og vísindastafnana. Jafn biliða verðuT að stefna að því, að gera Hláskióla íslands að 1'iÆ- Xiænni vlísindastofnun á sem flest um sviðum þjóðWfsins, um leið og hann rœkir áflram hiutverk sitt sem emíbættismannaskólL Viðreisnarstjórnin hefur eflt Háskólann meira en nokbur önni ur rdkisstjóirn. Undir florystu hennar hefur einnig verið sett löggjöf um fjöiþætta vísinda- Btarfsemi. Lagður hefur verið in|ýr grundlvöll.ur að auknum vís indarannsóknum í þágu sj'ávar- lútvegs og fiskiðnaðar með upp- byggingu hafrannsóknarstoflnun lai' og rannsóknarstofnunar fiski iðnaðairirLs. Rannsóknarstarfsemi I þágu iðnaðar og landJbúnaðar heflur verið stóraukin. Nýtt síld arleitarskip kemur til landlsins £ þessu ári og ákveðin hefur verið bygging hafrannsókna- Skips. Allt eru þetta stór spor fnam á við til virkjunar hinná hag'nýtu Vísinda í þágu fram- Seiðslu og framtfana. Vísindin efla aJla dáð, sagði skáldið. Þau eru í dag liykilll að töfraheimum, hýjum tdma, sem léttir störfin tog eykiur arðinn af vinnu fóiks- ins í öllum stéttum nútímaíþjóð- Iflélags, ag skapair vaHanlega vel- kniegun fjöldaas. Ræðumaður vék síðan að efl- ftnigu atvinnulífs land'smanna og teagði að legigje yrði kaipp á að Wáða fram úir erfliðleikum at- vinnirveganna vegna verðafllsins, tog um leið að gena jákvæðar ráð stafanir til stuðninigs þeim. IHann minnti á stórfelld. umíbæt íut í hatfnarmiálum, setningu miýrra læknaskiiipunairlaga en Imeð þeilm hetfði stórt skref ver- SB stigið til umíbóta í heillbirigðis- Inaiálum ekki sízt £ strjálfbýlinu. (Ræðumaður benti þó á að fyrin Ihugaðar læknamiðstöðvar bættu lúr heilbrigðisþjónustu í sumum byggðarlögum en öðrum lekkíi og þess vegna yrði að Ivið íæknastéttdna um að tryggja læknigþjónustu á þeim stöðum. í skólamálum lagði næðumaður áherzlu á ráðstafanir til að (fnamkvæma skólaskyiduna og minnti á að lokaátakið í raf- torkumiálum værd þýðingarmik- ið. Kjarni stetfnu okkar Sjálf- stæðismanna ságði Sigurður iBjarnason er, að bagnýta góð tfr.amileiðsluskiiyrði um land alit. Gils Guðmundsson (K), sagði m.a. í sinni ræðu, að þegar nú- verandi ríkisstjórn hefði tekið yið völdum sLnum, hefði hún boðað að þá yrði einkaframtak- inu gefið aukið svigrúm og að frjálsræðið skyldi verða alls- róðandi. Verðbólgan hefði svo átt að halda í skefjum með hækkuðum vöxtum og sparitfjár bindingu. Á tímum þessarar rík- testjórnar hefðu orðið miklar verðhækkanir á útflutningsvör- um þjóðarinnar, samfara mjög aulknu atflamagni. Þetta hefði leitt til þess að framfarir hefðu orðið hjá þjóðinni, þótt tekjun- rnn hefði verið misskipt milld (þjóðfélagsþegnanna. Mikilla átaka væri nú þörf etf komast ætti hjá kreppuástandi í land- inu, og væri Alþýðubandalaginu bezt trúandi til að greiða fram úr þeim vanda, en það mundi beita sér fyrir endurskipulagn- ingu atVinnuveganna og virku verðlagseftirljti m.a. Hilmar Hálfdánarson (A), sagði, að á undanförnum árum hefðu margir stjórnmálamenn og flokkar haft tilhneigingu til að þakka sér baráttumál Al- þýðuflokksins, en hann hefði irnnið mest og bezt að hagsmuna málum launþega. Harma hæri það að Austfirðir hefðu orðið nokkuð útundan í þeirri miklu uppbyggingu sem átt hefði sér stað á liðnum árum. Vegakerfið þar væri t.d. í mjög slæmu ásig- komulagi. Væri varla von á öðru þax sem þingmenn kjördæmis- ins sýndu því litla ræktarsemi. Tveir þeir elztu hefðu það að meginmarkmiði áð tefja hina já kvæðu stefnu rfkisstjórnarinnar, en teldu sig málefni kjördæmis- ins lítils varða. Unnar Stefánsson (A), sagði, að í komandi'kosningum muridi unga fólkið leggja sjálfstætt mat á störf og stefnu flokkanna. Það mundi meta það sem gert hefði verið, en ekki hlusta á barlóm Framsóknarmanna. • Alþýðu- Æliokkurinn hefði unruið sleitu- laust að þeim framfaramálum sem kjósendur hefðu trúað hon- um fyrir og fyrir hans at'beina hefðu verið settar margar merk- ar löggjafir til hagshóta fyrir al- þýðuna, til dæmis mættd nefna lög um launajafnrétti karla og kvenna. Alþýðuflokkurinn hefði lagt á það áherzlu að samstarf næðist milli launþega og ríkis- stjórnarinnar, en slíkt væri væn legt U1 þess að auka skilning beggja aðila. Jónas Jóuiíjson (F) sagði að stjórnairfloíkkarnir reyndiu að 'láta svo ennlþá að allt væiri í l'agi í þjóðtféalgin.u flrótt fyrir það ástamd, sem ríkti nú hjó at- vinnuveguniuim. Ekki væri óhag stæðara að búa nú en áðun, en erfiðleikair landlbúnaðarins værui hinix sömu og annarra atvinnu- vega. Verðfbólgan hefði eyðilagt mairkaði erlendis og innlendi markaðurinn sniði honum otf þriöngan stakk. Því þyrtfti að lækka framleiðslukiostn.aðinn og skipuleggja framleiðslu lánd'bún aðarins betur. Margar leiðir væiru fárnar í því samlbandi og mættli benda á aíniám tolla á ’landlbúnaðarvélum og niður- igreiðsl'u á áburðarveirði. Ekki ’sagði Jónas að lofsöngur fram- Ibjóðenda Sjálflstæðisflókksins um Ingóilf Jónsson landlbúnaðar- ráðlherra rímaði vel við kjör 'bænda. Magnús Kjartansson (K), vék flyrst að glundroðanum í Al- þýðubandalaginu og sagðL að yfirkjörstjórn og landskjörstjórn hefðu kveðið upp gagnstæða úr- skurði. Allir vissu afleiðingar þeirra vinnubragða. Þegar á Al- þingi kæmi væri það þeirra sem meirihluta hefðu að úrskurða um atkvæði I-listans. Þá sagði Magnús að Alþýðu'bandalagið væri eini stjórnmálatflokkurinn sem legði nú fram lifandi nú- tímahugmyndir um lausn þeirra vandamóla sem röng stjórnar- stefna undanfarinna ára hefði leitt af sér. Þá væri hann og eini flokkurinn sem berðizt heils hugar gegn áhrifamætti herveid is á íslandi, en gott tækifæri til þess að koma herliðinu úr landi hér gæfist árið 1969, er At- lantshafssamningurinn rynni út. Bragi Sigurjónsson (A), sagði að nú gætti hvarvetna sóknar- hugar hjá Alþýðuflokksmönn- um og í komandi kosningum mundu margir bætast i liðssveit Alþýðuflokksins og starfa undir merkjum hans. Alþýðuflokkur- inn gæfi engin kosningaloforð, þar sem ekbi væri sagt fyrir um starfsaðstöðu að kosningum loknum. Alþýðutflokkurinn væri ætíð samstarfsfús og samstarfs- heill og hefði hann á þann hátt komið áleiðis baráttumálum sín- um. Fyrir forgöngu hans hefði verið komið á fót á íslandi öfl- ugum almannatryggingum, og nú væri það stefna Alþýðutflokks ins að koma á lífeyrissjóði fyr- ir alla landsmenn. Alþýðuflokk- urinn héti nú á fólk að veita honum í komandi kosningum öflugt brautargengi, svo aðstaða hans yrði sem sterkust að kosn- ingum loknum. Tómas Árnason (F), sagði slæmt ástand vega í Austurlands kijöndæmi öðru freraur starfa atf á'byrgðarleysi stjórnarvalda í vegamálum, en Framisóknar- menn hetfðu á undanförnum þing um flutt tillögur um aukið fjár- magn til vegagerða. f kosninga- baráttunni nú hefðu stjórnar- flokkarnir komdð fram sem einn, og bæru þeir því báðir ábyrgðina. Þeir hefðu stjórnað landinu við sérstaklega hagstæð skilyrði, en yrðu að leggja sína Sigurður Magnússon og Jón Bjarnason á blaðamannafunðinum í gær. - MJÓLKURSALA Framhald af bls. 28. að öllum matvöruverzlunum, hvort sem þær eru í eigu fé- laga eða einstaklinga, verði veitt ur hliðstæður möguleiki til sölu og dreifingar á mjólk og mjólk- urafurðum, enda fullnægi hlut- aðeigandi verzlanir þeim skilyrð um, sem sett eru atf hólflu heil- brigðisyfirvalda hverju sinstii". í greinargerð, sem fýlgdi sam- þykktimni segir: „í lögum nr. 59 frá 1960 um Framleiðlsluráð landlbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o.fl., nánar tiltekið í 5. katfla laganna, 22. gr. til 32. gr., er að finna ákvæði um sölu mjólkur og mj ólkuratf urða. Á undanförnum árum hefur framkvæmdin á sölu og dreitf- ingu nýmjólkur og skyldra af- urða að mestu farið fram í mjólk urfbúðum, sem viðkomandi mjólk ursamsölur eða samlög hafa sjálf starfrækt. Hin síðari ár hefur það fyrir- komulaig hins vegar mjög rutt sér til rúms, að almennar mat- vöruverzlanir hafi á boð'stólum sffellt fjölbreyttara úrval mat- væla, þ.á.m. í mörgum tilvikum nýmjólk og skyldan varning. Segja má að þessi þróun sé tilkomm atf tveimur áistæðum aðallega. Annars vegar vegna kröíu neytenda um að hafa sem hag- ikvæmasta aðstöðu til innkaupa, þannig að möguleikar sköpuð- ust til að gera dagleg innkaup á matvörum á sem stytztum tíma og hins vegar vegna stórbættrar aðstöðu verzlananna sjálfra til aukinnar þjónustu, eirikum og sér í lagi vegna tilkomu kæli- toekja og ýmiis konar umlbúða, sem gera geymsluþol matvæla meira en áður var. Og þessi þró- un er á margan hátt afsprengi þess, sem átt hefur sér stað í nágrannalöndum okkar. Ekki má heldur gleyma þeim möguleika, sem með þessu skap- ast á heimsendingu mjólkur. Sumsstaðar, t.d. á Akureyri er farið að nota nýjar tegundir mjólkurumlbúða, er innihalda mjól'kurmagn sem nemur allt að vikulegri þörf meðalstórs heim- ilis Gefur auga leið, að með notkun slíkra um/búða skapast grundvöllur fyrir heimsendingu mjólkur á sama hátt og annarra matvæla, til ómetanlegs hagræð- is og þæginda fyrir húsmiæður. Þess gætir þó viða hérlendis, að starfandi mjólkursamlög telja ekki ástæðu til að nýmjólk og skyldum vörum sé dreift nema á sínum eigin vegum eða á veg- um kaupfélags í viðkomandi viðreisnarstefnu á hilluna strix og erfiðleikum væri að mæta, en taka í hennar stað upp stefnu sem þeir viðurkenndu sjálfir að væri algjör bráðabirgðastefna. byggðarlagi. Slíkt er að sjálf- sögðu mjög óeðlilegt. Það kem- ur í veg fyrir, að neytendur fái þá þjónustu og möguleika til innkaupa, sem annars mundu vera fyrir bendi, auk þess sem slíkt fyrirkomulag skapar að- stöðumun og misrétti milli verzl. unarfyrirtækja sem aftur leiðir til þess, að ekká er lengur frjáls samikeppni!sgrunidvöllur fyrir henidi við rekstur verzlananna, sem allir ættu þó að vera sam- mála um að eigi jafnan að vera til staðar. Af þeim ástæðum m.a., sem hér hafa verið tilgreindar, leggja Kaupmannasamtökin á það á- herzlu að breytingar verði gerð- ar á sölufyrirkomulagi mjólkur og mjólkurafurða og vænta stuðn ings sem flestra í því sambandi, enda er hér uim að ræða mikið og brýnt hagsmunamál hins al- menna neytenda svo og frjálsrar verzlunar í landinu“. Kaupmannasamtökin hafa sent þetta mál til allra mjólkursam- laga á landiriu, Framleiðsluráði landbúnaðarins, Neytendasam- tökunum, Kvenfélagasambandi íslands svo og öllum sveitar- stjórnarfulltrúum í þeim byggðar lögum sem starfandi eru mjólk- ursamlög og beint þeim tilmæl- um. til þessara aðila, að þeir beiti sér fyrir hagkvæmri lausn málsins. Segja má, að svo miklar breyt- ingar hafi orðið í verzlunar- háttum hin síðari ár, miðað við það sem var, þegar núverandi sölufyrirkomulag byrjaði, að nauðsynlegt sé að taka þessi mál til endurskoðunar. Ber þar fyrst og fremst að nefna miklu stærri og full'komnari verzlanir en áður tiðkuðust, tilkomu kæli og frysti- tækja að ógleymdum nýjum tegunaum umbúða, sem gera geymsluþol mjólkur og ann. ara matvæla miklu meira en áð- ut var. Allit þetta gerir það að verk- um, að unnt á að vera að koma á hagkvæmara dreifing- arkerfi fyrir þennan mikla nauð- synjavarning, er í senn ætti að hafa í för með sér aukin þægindi fyrir allan almenning og þá sérstaklega húsmæður, og betri nýtingu á smásöluverzlun- inni og auk þess meiri mjólkur- neyzlu og lægri dreifingarkostn- að, sem ætti að færa mjólkur- framleiðendunum, bændunum, hærra verð fyrir afurðir sínar. Með tilliti til alls þessa vilja Kauipmannasamtökin beita sér fyrir æskilegum breytingum á sölufyrirkomulagi nýmjólkur og þau vilja gera það í samvinnu og með góðu samkomulagi við alla þá aðila, sem málið snertir og hagsmuna eiga að gæta. Taka verður tillit til margra hluta og þess fyrirkomulags, sem verið hefúr um árabil, en með réttu mati og gagnkvæmum skilningi á að vera hægt að koma tl leiðar jákvæðum breyting- um, til verulegra hagsbóta öll- um aðilum. Þeir félagar Sigurður Magnús- son og Jón Bjarnason sögðu að með þessari breytingu myndi dreifing mjólkur verða miklum mun ódýrari, þar eð t.d. í Reykja vík væru nú fjölmargar verzl- anir, sem uppfylltu skilyrði tif mjólkursölu og væri því ástæðu laust fyrir mjólkursamsölur að hafa með ærnum kostnaði mjólk urbúðir um allt. Með þessu nýja skipulagi yrði mjólk til sölu á fleiri stöðum og myndi sala á mjólk því aukast, auk þess, sem •bændur fengju hærra verð fýrir hana vegna lækkaðs kosnaðar við dreilfingu. Porsenda þess, að slík dreif- ing kæmist á, væri sú að taka þyrfti upp hagkvæmari umbúð- ir — sagði Sigurður. Auk þess sagði hann, að innan fárra daga myndu viðræður um málið hefj- ast. við forráðamenn mjólkur- samsalanna, en áður hafa þeim verið send bréf. Það kom einnig fram á blaða- mannafundinum, að samtökin, eða félagsmenn þeirra, hafa fengið fremur dræmar undir- tektir u-m þessa málaleitan og sums staðar hreinar synjanir. Einar Tjörvi Elíasson Varði doktors- ritgerð í tri- bologi HINN 31. maí sl. varði Einar Tjörvi Elíasson doktorsritgerð í „Tribologi" við háskólann í Glasgow. Tribologi er ein grein véiaverkfræðinnar. Ritgerð hans fjallaði um „Dynamiska" hleðslu á legu og áhrif þess að stytta legur. Einnig um stærðfræði- legar athuganir hans á þvi sem kallað er „Oil lift“. Einar Tjörvi hlaut styrk úr Vísindasjóði árið 1959 og einig styrkti skólinn hann til framhaldsnámsins, en hann vann þar við kcnnslu í 5 ár. Einar Tjörvi hefur verið skipaður yfirverkfræðingur við Kisiliðjuna. Hann er kvæntur norskrl konu, Inger Johannes Eliasson, frá Hammerfest í Noregi og eiga þau tvö börn. Happdrætti Sjómannadags- ins DÍRBGIÐ var í gær í skyndiihapp draetti Sjóimannadagsins 1967. — Vinningar féllu þannig: 1. vinningur: Ferð fyrir tvo með einu skipa Hafskip h.f. nr. 728. — 2. vinnjngur: Ferð fyrir tvo með m.s. Esju í hringferð ólkringum land nr. 3469. — 3. vinningur: Vikudvöl í sumar- búðum Stýrimannafélags ís- lands fyrir fjöls'kyldu nr. 2592. Öllum ágóða af happdrættinu er varið til barnaheimjlisstarf- semi Sjómanadagsréðs. Vinn- ingsihafar hafi samiband við stjórn Sjómannadagsráðs í sima 38465. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.