Morgunblaðið - 08.06.1967, Page 20

Morgunblaðið - 08.06.1967, Page 20
20 MOHGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1967. - INGOLFUR Framh. af bls. 1 *inum. Þrábt fyrir þetta varð út- koman hagstæð fyrir Sjáljfstæð- isflokkinn. Nú heldur þvi eng- fcrn fraan, að með kjördæma- breytingunni hafi valdið verið fcekið aif sveitunum. Kjördæma- - ÍÞRÓTTIR Firamhald af bls. 26. menn gæfu tímamerki með byssuskoti. Hann svaraði: „Af hverju ekki með skoti. Það þarf að gefa merki. Við gætum auðvitað eins gefið það með því að sleppa dúfum úr búri“. Þá er og rætt um að breyta þurfi samningum við sjónvarps- stöðvar sem gerðir hafa verið til 10 ára, en samkv. þeim er sjón- varpsstöðvum heimilt að stöðva leiki til að senda út auglýsingar 1 dagskrám sínum. Hefur það atriði skaðað knattspyrnuna mjög vestra. 11 fang- ar flúðu Höfðu með sér fangaverði sem gísla Mexikó, 6. júní, AP. ELLEFU fangar í rikisfangelsinu i Mexíkóborg sluppu úr fangels- inu I dag og höfðu með sér tvo fangaverði sem gisla. Miklar var- úðarráðstafnir voru gerðar í borg inni af hálfu lögregluyfirvalda og öllum vegum út úr borginni lokað. Alitið er að fangarnir séu vopnaðir. Þetta er annar meiri- háttar flótti fanga úr ríkisfang- elsinu í Mexíkó á tveimur ár- um. <breytingin hefur á ýmsan hátt orðið strjálbýlinu hagstæð. Auk 'þess sem hún hefur fært þjóð- 'ina nær því að búa við lýðræðis 'legt þjóð.skipulag, meira en að- eins í orði. Fyrst þegar að ég náði kosn- ingu í Rangárvallasýslu var 'Sjálf.stæðisflokkurinn 60 atkvæð um lægri en Framsóknarflokkur inn, 1946 munaiði 8 atkvæðum, '1949 2 atkvæðum og 1953 vann 'Sjálfstæðisflokkurinn kosning- ■arnar með 60 atkvæðum yfir Fraansóknarflokknum, Sjálfstæð isflokkurinn hefur jafnan síðan verið í öruggum meirihluta í Rangárvallasýslu, en síðan kjör- dæmabreytingin varð 1959 urðu Vestmainnaeyjair og sýslurnar þrjár, Árnessýsla Rangárvalla- ■sýsla og Vestur-Skaptafells- sýsla, að einu kjördaemi. Sjálf- stæðisflokkurinn hefur verið stærsti flokkurinn í kjördæminu og hafði í síðusbu bosningum 403 atkvæði fram yfir Framsókn arflokkimn. Aðeins vantaði þá ör fá atkvæði til þes« alð 4. maðuir 'á lista Sjálfstæðisfliokksins yrði landskjörinn. Þannig er það, þrátt fyriir sbór kjörctæmi getur þingmannatala flokksins oltið á einu atkvæði. Það er ótrúlegt, að ekki skuli vera nema 11 ár síðan tilraun var gerð til þess að ná meiri- hlutafylgi á Alþingi með því að hafa aðeins fylgi þriðjungs þjóð arinnar, en þetta var reynt í krafti úreltrar kjördæmaskipun ar með stofnun Hræðslubanda- lagsins“. „Þér hafið þá setið á Alþingi í 25 ár“. „Já, ég hef verið á Alþingi ó- slitið síðan 1942 og verð að segja, að það hefur verið á- nægjulegt að taka þátt í lög- gjatfairstarfsemi sem leitt hetfur til framtfara á flesbum sviðum þjó@lí£sins“. „En hve lengi hafið þér gegnt r áðh errasitörlum?“ „Ég varð fyrst ráðherra í rík- isstjórn Ólafs Thors 1953—56 og heyrðu þá undir mig viðskipta- og iðnaðarmál, heiibrigðismál og Pósbur og sími, síðan tók ég atftur við ráðherraembætti í stjórn Ólafs Thors 1959 og hef gegnt ráðherraembætti síðan. Ár ið 1953 voru enn viðskiptahötft og gjaldeyrisskortur, það voru leyfar fró fyrri tímum, en á þeim tíma vair sú ákvörðun tek- in að auka frelsi í viðskiptum og framkvæmdum og var unnið að því með góðum árangri á þeim ár.um, en 1956 fór Fram- sóknarflokkurinn úr ríkisstjórn og myndaði hina mairgum'töluðu og frægu vinistri stjórn, sem end aði feril sinn eins og alþjóð er kunnugt. Stjónrmálasagan síðam er flest um ljós. Með efnahagstefnunni, sem upp var tekin 1960 var tek- ið upp frelsi athatfna og við- ■skipta, sem hefur reynist atfl- vaki og driffjöður í þeirri gilœsi legu u,Pl>byggingu, sem hvar- vetna blasir við“. „Hvað viljið þér sregja um fnaimfarirnar á sviði þeirra máfn, sem heyrt hafa undir ráðunfsytí yðar, þ.eas. í landbúnaðarmál- um og raforkumálum"? „Ég held að enginn neiti því, að hagur lamdlbúnaðarins hefur batnað. Framkvæmdir hafa auk ist, bæradur hatfa tekið bæknina í þjónuistu sína og aukið fram- leiðslunia og tekjur í krafti henn ar. Ýmiskonar löggjöf hefur ver- ið sett til hagsbóta fyrir land- búraaðinn: Lög um lánamál land bainaðarsins má nefna. Lagfær- ingar á framleiðsluráðslögum, sem tryggja fullt verð fyrir firamleiðsluna, lög um búreikn- inigaskrifstofu Iamdfbúnaðarsins, lög um bændaskóla og fjárveit- ingar til nýbygginga þeirra, mikilair umtoætur á jarðræktarlög um, sérstakar fjárveitingar til jarða víðsvegar um landið, sem dregist hafa aftur úr í fram- kvæmd, lagfæring á tollamálum l'andlbúnaðarsins svo að nokkuð sé nefnt atf því, sem lögtfest hef- ur verið síðustu árin til hags- bóta fyrir landbúnaðinn. Enn- tfremur má nefna aukinn stuðn- ing við rannsóknir í þágu land- búnaðarins, lög um framleiðni sjóð landíbúnaðarins með 50 millj. kr. framlagi úr ríkis- •sjóði, lög um landgræðslu og framlög þess opirabera til vernd ar gróðri landsins. Sett hafa ver ið lög um jarðeignasjóð með 36 millj. kr. stotfnframlagi frá ríkissjóði. Unnið er a/ð byggingu nýs bændaskóla á Hvaraneyri, og •miklum endurbótium á bygging- um á Hólum í Hjaltadal. Unnið er að byggingu nýs garðyrkiu- skóla að Reykjum, sem iraun verða fullbominn að tækjum og búnaði. Gera garðyrkjumenn sér miklar vonir um startfsemi skól- ams. Þá er unnið að byggingu nýrra hiúsmæðraskóla að Laug- arvatní og skólarnir að Varma- landi í Borgarfirði, Staðarfelli DEMAG lyftitæki - talíur DEMAC DEMAG Hlaupakettir Önnur lyftitæki Rafmagnstalíur ÞÖR HF REYKJAVÍK SKÓLAV ÖRÐUSTÍG 23 í Dalasýslu og Bilöndiuósi og Hall orm.sstað hafa verið endur'bætt- ir rraeð byggingum og margs kon ar útbúnaði. >á eru í undirbún- ingi umlbætur og breytingar á ‘húsmæðraskólanum á Laugum í Reykjadal, Laugalamdi í Eyja- firði og Löngumýri í Skagafirði. Með lagtfæringu á framleiðslu- ráðslögunum hetfur hlutur bænda verið leiðréttur og kjör þeirra bætt. Þess gerðist sérstak lega þörtf vegna þess, að þeir 'höfðu dTegizt aftur úr og bjuggu við skertam hlut miðað við aðra landsmenn. Ratfvæðingu sveitanna hefur verið haldið áfram og má segja, að rafvæðingin «é komin vel á veg og má ætla, að því marki verði náð, að Sjálfstæðisiraenn •hatfa sett, að allir landsmenn Ihatfi fengið rafmagn 1970. Benda má á, að gefin hefur verið frjáls innflutningur á fóð- urbætir og hefur fóðurbætisverð lækkað að mun, sem komið hef- ur sér vel á sl. vetri og nú í vor vegraa tiðartfarsins. Fjárveitingar hafa verið stór- aukraar til fiskræktar og hefur ium 20 millj. kr. verið varið til iiskeldisstöðvar rikisins í Kolla- tfirðL Lagabreytingar, sem ég hetf hér raefnt miða að þvi að veita landlbúnaðinum meiri stuðning en áður og hefur það greinilega komið í ljós, að bændur látia ekki á sér standa að ráðast í hvers konar framkvæmdir, sem til heiiila horfa. íslenzkur land- búnaður mun eiga bjarta fram- ■tíð fyrir sér og það sem unnið er að ræktun og uppbygigingu þessa atvínrauvegar verður til góðs fyrir þjóðiraa alila í nútíð en ebki sízt þegar fram líða stundir“. „Og vegamálin?“ „Árið 1963 voru sett ný vega- lög. Með þeim var mótuð heilla- rók stefna í vegamálum. Fjár- veitingar voru stórauknar til vegamála og vinnuhagræðing upp tekin, þaranig að meira fæst unnið fyrir fjárveitingar en áð- ur. Vegagerðin hefur fengið nýj- ar vélar, þurfti áður að notast við gmlar, sem voru dýrar í rekstri. Vegaframkvæmdir hafa stóraukist eins og allir vita og verður varið til þeirra á þessu ári 460 miillj. kr.. þar af varið til afborgunar af lánum 42 millj. kr., en Reykianebbrautin ein ‘kostaði 270 millj. kr. og var að 'mestu byggð fyrir lánstfé. Á síð- ustu valdaárum Framsóknar var varið til vegatframkvæmida að- •eiras 83 milli. kr. Undirbúningur er hafinin að því, að haldið verði áfram gerð hraðbrauta með var anlegu slitlagi. Til þess að geta boðið vegaframbvæmdir út á al- þjóðavettvan gi eins og stórvirkj luniraa við Búrfell þarf mikinn undirbúning og væntanlega verð dr hægt að hefjast handa um tframWæmdir á árinu 1969“. „Nú h'4> eánnig orðið mikljar tframfairir í simamálum". „Já, það er unnið að því að koma upp sjáltfvirkum símstöð- oim sem víðast, m.a. í öllum •kauptúnum landsins og skapar það .aukin þægindi og sparar tbæði tíma og reksturskostnað. ®iðan er gert ráð fyrir að sveit- árnar fái einnig sjéifvirka sima «g er nú tiil komin ný teekni, isem mun gera það möguilegt .kostnaðairins vegn.a. Símafram- Ikvæmdir hafa verið miklu örari niú síðari árin en nokkru sinni fyrr og er það í samrœmi við hinn aukna frarrakvæmdaihraða, sem raáðst hefur á mörg.um svið- um. „Nú hetfur verið kotnið á nm- bótum í tryggingamálum fólks- irasí strjálbýlim 0 ea- ekki svo“? „Fyrir fólk sem býr í kaup- túnum og sveitum hafa átt sér stað sértstakar réttarbætur með breytiragum á almannatrygg ingarlögum. Áður var landirau skipt f tvö verðlagssvæði og voru tryggingabætur á öðru verðlagssvæði mun lægri en í kaupstöðum, sem töldust til fyrsta verðlagssvæðis. Haf.a tryggingabætur nú verið sexfaid aðar á þessu tima'bili, og trygg- ingalöggj. endurbætt á mörg- oun sviðum. Það er þó Ijóst, að enn þartf ýmislegt að gera til endurbóta á tiyggingalöggjöf- inni. Siáltfstæðisfldkkurinn og AlþýðufLokkurinn hafa verið •sammála um þessi mál“. „Er tfiki stórvirkjunin við Þjósisá eitthvert stær-.Hi mál sisan þér hafið umraið að í ráðlhfenra- tíð yðar?“ „Jú, Búrfellsvirkjunin er stór mál og hið mikilsverðasta fram- faramiál. Það er meir en háltf öld síðan Einar Benediktsson og fleiri framsýnir menn vildu beizila vatnsiaflið og vinna með þvi gegn fátæki þjóðarinar. Með því að virkja á hagkvæman, hátt eins og gert hefur verið, verður r afmagn til heimdlisnotkunar og iðnaðar mun ódýrara heldur en ef farið hefði verið að vilja s+í ^rnarandstæðinga og virkjað m áföngum, eins og gert áður. Samningurinn við Svisslendinga tryggir það, .að virkjunarkostnaðurinn verður ekki þumgbær, þar sem öll ián, sem tekin verða til virkjunar- iranar verða greidd af Svisslend iragum. Þetta verður til þess, að þjóðin mun geta haiidið áfram að virkja vatnsföilin og tryggja þannig raægilega orku til auk- iras iðnaðar, sem byggja verður upp. Þeir sem voru á móti stórvirkj un Þjórsár munu sjá etftir þvl síðar og hatfa kannski nú þegar gert það“. „Hvar telHó þér helztu, fram- tí ðarverkiefniu ?“ „Þjóðinni fjölgað og það er talið, að íslendingar verði jafra- vel helmingi fjölmennari en nú, upp úr næstu aidamótium. Það liggur í augum uppþ .að sú skylda hvílir á stjórnmálamönn- um að hafa yfirsýn yfir uppbygg ingu atvinnu'lífsiins og leggja grundvöil að því að atvinnui- tækin Verði aukin og atvinuveg- imir geti starfað af krafti og verið færir um að gegna því hlutverki sínu að atfla nauðsyn- legra verðrraæta fyrir þjóðarbúið og tryggja fjölgaradi þjóðlfélags- þegraum örugga atvinnu. Við Sjáltfstæðismenn munum leggja okkur fram um að svo geti orð- ið. Við muraum stuðla að efiingu landbúnaðarins og teljum hlut- verk hans mikið og vaxandl Við iraunum vinraa að eflingu sjávarútvegsins og gera þaS, sem unnt er til þess, að sjáiv- arafliran verði nýttur á arðbær- ari hátt. Við munum vinna að útíærslu landhelginnar, eftir þeim leiðum sem færar eru. Þótt sjávarútvegur og lanidbún aður verði etfldir og vinmsla af- urða þeirra aukin, er ljóst, að það þairtf meira til þess að við- halda stöðugri atvinrau fyrir þann fjölda, sem árlega kemuffl á vinnumarkaðinn. M)eð stotfn- un Atviniujöfraunarsjóðs og árleg um tekjum til hans, m.a. frá álbræðslunni er lagður grund- völlur að auikn,um iðnaði víðs- vegar um landið. Þannig verður atvinraurekstur aukinn til fram- búðar og atviranuöryggi og góð lífskjör tryggð almenningi til Ihanda. AtvinnujÖfnunarsjóður mun geena því mikilvæga hlutverki að halda uppi jafnvægi í byggð landsins og koma í veg fyrir að fólkið flytji á óæskiiiegan hátt frá blómlee'um og byggilégum héruðum til eins staðar á land- inu“. „Og keminigahorfiimftr?" „Um kosningaúrsUtin veit eng inn. Kosningarraar eru frjálsar og leynilegar, eins og þær eiga að vera. Það er vissulega mikiis Vert að eiga þess kost að velja eða hafna á fjögurra ára frestL kosningaréttinum fyl'rir því mik il ábyrgð. Framtíð þjóðarmnar veltur á því, að stýrt sé eftir jakvæðri stetfnu, sem leiðir til uppbygeingar og framtfara og batnandi lífskjara. Það er eng- um efa bundið, að á síðasta kjör tímabili hafa orðið meiri fram- farir í landinu en nokkru sinrai fyrr. Það sýnir að rétt er stetfnt *og nauðsynlegt að halda upp- byggingar- og framtfarstefinunni áfram. Við Sjáltfstæðismenn vilj um aðeins vera dæmdir aí veTk um okkar og heirri stefnu, sem við fylgium. Reynslan sýnir að sjálfstæðisstetfraan leiðir til hag- sældar og batnandi lífskjara. (Þess vegna ber að stuðla að bvl að húra verði ráðandi með þjóð- innL Framkvæmdamenn - verktakar Jarðýta til leigu, lipur vél fyrir minni og stærri verk. — Upplýsingar í síma 30639. Smurstöðin, Sætúni 4 Seljum allar tegundir af smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. 3 tonna dieseibíll Höfum til sölu Ford dieselbíl 3ja tonna árgerð 1965. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson Reiðhjól Miklatorgi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.