Morgunblaðið - 08.06.1967, Síða 22
Á
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1967.
TÓNABZÓ
Síml 3X182
Villti Sdmur
Bráðskemmtileg og viðburða
rík litmynd um landnemalíf
i Ve-sturheimi.
Brian Keith-Tommy Kirk
Marta Kristen-Kevin Corcoran
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Str^nge Bedfellows
___ TECHNICOLOR
SVEFXHERBERGIS
ERJER
ISLENZUR TEXTI
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný amerísk gamanmynd
1 litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LOFTUR ht.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.
Simar 12002 - 13202 - 13602.
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk-ensk stór-
mynd í litum, gerð af hinum
snjalla leikstjóra Jules Dassin
og fjallar um djarfan og
snilldarlega útfærðan skart-
gripaþjófnað í Topkapi-safn-
inu i IstanbuL Peter Ustinov
fékk Oscar-verðlaunin fyrir
leik sinn í myndinni. Sagan
hefur verið framhaldssaga í
Vísi
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
ÍSLENZKUR TEXTI
★ STJÖRNU Df fl
SÍMI 18936
Tilraunahjónabandið
(Under the YUM-YUM Tree)
ÍSLENZKÖR TEXTI
Bráðskemmtileg ný amerlsk
gamanmynd 1 litum, þar sem
Jack Lemmon er i essinu sínu
ásamt Carol Linley, Dean
Jones og fL
Sýnd kL 5 og 9
Ford árgerð 1953
6 cyl. með nýlega uppgerða vél og gott gangverk
selst til niðurrifs.
Upplýsingar í síma 20104 milli kl. 6—8.
Bifreiðastjóri óskast strax
á 7 tonna vöruflutningabíl. Ekið frá Reykjavík
og út á land. Tilboð er greini aldur og fyrri störf,
sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: „Laghentur
— 2039“.
Síðasti njósnarinn
Bráðskemmtileg amerisk lit-
mynd er fjallar á mjög ný-
stárlegan hátt um alþjóða-
njósnir.
Aðalhlutverkin leika gam-
anleikararnir frægu
Marty Allen og
Steve Rogsí að ógleymdri
Nancy Sinatra.
Sýnd fcl. 5.
Fundur fcl. 9.
í
■
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Sýningar í kvöild kl. 20.
Aðeins tvær sýningar eftir
á þessu leikári.
3cppi á Sjaííi
Sýning la-ugaxdag kL 20.
Næst súðasta sýning
á þessu leikári.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 13.15—20. Sími 1-1200.
Fjalla-Eymdiff
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Sýning laugardag kl. 20.30.
Örfáar srýnimgar eftir.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá kL 14. Sími 13191.
Matráðskona óskast
Matráðskonu vantar til sumarafleysinga að Gæzlu-
vistarhælinu í Gunnarsholti. Laun samkvæmt úr-
skurði Kjaradóms. Upplýsingar gefur forstöðu-
maður hælisins, sími um Hvolsvöll.
Reykjavík, 7. júní 1967. ,
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
að það er ódýrast og bezt
I
að auglýsa í Morgunblaðinu.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
WIMIMET OU
sonur sléttunnar
Sérstaklega spennandi og
mjög viðburðarík, ný, kvik-
mynd i litum og Cinema-
Soope, byggð á samnefndri
sögu eftir Kari May, höfund
bókarinnar „Fjársjóðurinn I
Silfurvatni".
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FÉLAGSLÍF
Knattspyrniufélagið Valur,
handknattleiksdc'ild
Æfingatafla fyrir sumarið
1967:
Telpur, byrjendur:
Miðvikud. kl. 18—19.30.
Föstud. kl. 18—19.30.
Meisltara-, 1. og 2. fl. kvenma:
Þriðjud. kl. 20—21.
Miðvikud. kl. 20—21.30.
Föstud. kl. 20—21.30.
Metátara-, 1. og 2. fl. karla:
Þriðjud. kl. 21—22.30.
Æfingar byrja á föstudag, 9.
júní. Þeir, sem hafa hugsað
sér að vera með í sumar, eru
hvattir til að mæta á fyrsitu
æfingu. Mætið vel og stund-
víslega.
Stjórnin.
Þei! Þei!
Kæra Karlotta
BBJE oum
mms deHAVMMD
JOSEPHCOmH
“HUSH...HUSH,
SWEET„
CHARL07TE
A 30»h CantiMy-FM Pr*t«nl»lioo
As ind AMfkh Comptnj Proðvclkn
ÍSLENZKUR TEXTI
Furðu lostnir og æsispenntir
munu éihorfendur fýlgjast
með hinni hrollvekjandi við-
burðarás þessarar amerísku
stórmyndar.
Bönnuð börnum yngri en 16.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Oklahoma
Heimsfræg amerísk stórmynd
I litum, gerð eftir samnefnd-
um söngleik Rodgers og
Hammersteins. Tekin og sýnd
I Todd A-O sem er 70 mm
breiðfilma með 6 rása segul-
hljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Aukamynd:
Miracle of Todd A-O.
Miðasala frá kl. 4.
Barnafataverzlunin hi.
HVERFISGÖTU 41.
opnar á morgun, föstudag. — Nýjar vörur.
Teiknari
Ung dönsk stúlka óskar eftir vinnu á teiknistofu
hjá arkitekt í sex mánuði eða eitt ár. Hún hefur
stúdentspróf, hefur unnið við vélteiknun í þrjú ár
og á verkfræðiskrifstofu í eitt ár. Æskilegt að útveg-
im húsnæðis fylgi. Tilboð sendist Morgunblaðinu
fyrir 15. júní merkt: „Teiknari — 2190“.
Gróðurhús
Getum útvegað plastgróðurhús
frá Finnlandi.
Margar stærðir. — Hagstætt verð.
Kynnið yður verð og gæði.
H. G. Gudjónsson
(Miðbæ) Háaleitisbraut 58—60
2. hæð, sími 37637.