Morgunblaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 28
FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1967 B/arni Benediktsson í útvarpsumrœtSunum: Heilbrigður atvinnurekstur undir- staða velmegunar þjóðarinnar — Mestu lífskjarabœfur, sem almenningi hafa hlotnast — Vilja kommúnistar atkvœði Hannibals eðo ekki? — Neita að svara í R Æ Ð U sinni í útvarpsnmræðunum í gærkvöldi sagði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra: „Leyfum fólkinu að haf-i vit fyrir sjálfu sér. Sú mun raunin verða að fólkið treystir þeim mest, sem því hafa reynzt bezt. Þess vegna kýs það Sjálfstæðisflokkinn. Með stuðningi við D-listann tryggjum við frelsi, öryggi og fram- farir íslenzku þjóðinni til handa.“ Forsætisráðherra vakti athygli á því að bandalagsbræð- ur Hannibals hefðu með offorsi heimtað að listi hans yrði talinn utanflokka, en þegar Lúðvik Jósepsson hefði verið spurður að því í sjónvarpsumræðum og beðinn að svara afdráttarlaust, hvort Alþýðubandalagsmenn mundu eftir kosningar greiða á Alþingi atkvæði gegn því, að þeim yrðu talin atkvæði Hannibals við úthlutun uppbótarsæta, hefði hann með engu móti fengizt til að svara þvi. Benti for- sætisráðherra á að þessi þögn gæfi til kynna að Lúðvík og félagar vildu hafa frjálsar hendur til að hafa gagn af atkvæðum Hannibals eftir kosningar og að þeir afneiti Hannibal nú vegna þess, að þeir telji, að með þvi fáist fleiri úr öðrum flokkum til að kjósa Hannibal. Hér fer á eftir ræða forsætisráðherra og frásögn af um- ræðunum. StjórnaranAstæðingar reyn-a nú að véla uim fyrir kjósendum og veikja þar með meirihluta stjórnarflokkanna, svo að af hljótiet glundroði, þar sem þeir fái notið sinna býsna sérstæðu hæfileika. Hærra nó hiugsjónir Bjarni Benediktsson þeirra eteki, því að þeir eru ger- samleg.a vonlausir um eigin meirihluta. Um þessi vélræði ber ásttandið innan Alþýðubandal agsins glöggit vitni. Hannibai Valdimarsson fer raunar ekki dult með það, að hann heldiur fullri tryggð við þann félagsskap. Hann hefur ektei sagt af sér formenns'ku þar, og hann krefst þess, að öll þau afkrvæði, sam listi hans fær, komi Alþýðubandalaginu að gagni, þegar útlhluta skal upp- bótarþingsætum. Þ-sss vegna væri rangt að saka hann um að villa á sér heimildir. Hann lítux á þetta „uppgjör", etf uppgjör skyldi kall-a, sem hreint innan- floikksmál. Bandalagsbræður hans fara öðr.u vísi að. Þeir hafa með otff- orsi hieimtað, að listi Hannibals yrði talin utanflokka. En þegar Lúðvilk Jósefsson var á mánu- daginn beðinn að svara þvi af- dróttarlaust, hvort Alþýðu- bandalagsm-enn mundu eftir kosningar greiða á Aliþingi at- kvæði gegn þvi, að þeim yrðu talin atkvæði Hannibais við út- hlutun uppbótarsæta, þá fékks-t hann ekki með nokkru móti til að svara því. Þessi aístaða L»úð- vítes og sikoðanabrœðra hans getur ráðið úrslitum um lög- fræðilegt mat á þessu vafamáli, — og hér er vissuliega um mik- ið vafamál að ræða, eins og hin- ir gagnstæðu úrskurðir ytfirkjör- stjómar í Reykjavík og lands- kjörstjórnar sýna. Annars vegar koma til áíhritf þess, eí flotefcur afneitar framboðslista gersam- lega og þverneitar að taka við atbvæðum hans við uppbótar- sætaúthlutun. Er þá hægt að neyða hann til að þiggja þvílík- an stuðninig? Hins vegar er þýð- ing þess, ef í ljós kemur, að um hreinan leikaraskap sé að ræða, á þann veg, að fyrir / kosninggr krefjist Aliþýðubandalagið, að at kvæði Hannibals séu talin utan- floklka, en eftir kosningar til- einki það sér þau. Á að verð- launa þvílík svik við kjósend- ur? Framhald á bls. 12. Forseti fslands herra Ásgeir Ásgeirsson kom til Kaup- mannahafnar í gær til að vera viðstaddur brúðkaup FORMAÐUR Kaupmannasam- taka Islands, Sigurður Magnús- son og Jón Bjarnason, fulltrúi, kvöddu blaðamenn á sinn fund í gær og skýrðu þeim frá því, að samtökunum og einstökum með- limum þeirra bærust sífellt fleiri og fleiri fyrirspumir um, hvort ekki væri unnt að koma I á hagkvæmari dreifingu nýmjólk þeirra Margrétar og Henris greifa sem verður haldið á laugardaginn. Myndin er tek- in þegar Friðrik konungur ur og skyldra vara, þannlg að möguleikar sköpuðust fyrir heim- sendingar mjólkur, líkt og er um aðrar matvörur. Hafa marg- ir neytendur jafnframt látið í ljósi þá skoðun, að ekki væri nema eðlilegt og sjálfsagt, að greitt yrði sérstaklega fyrir þá þjónustu, ef það gæti ráðið úr- slitum. tók á móti forsetanum í Kast rup flugvelli. (Mynd: Nordifloto). Kaupmannasamtökln hafa haft þetta mál til athugunar að und- anförnu og gerði stjórn samtak- anna nýlega svohljóðandi sam þykkt: „Stjórn K aupma n n as amt ak a fslands beinir þeirri áskorun til Framleiðsluráðs landbúnaðarins og mjól'kursamlaga um land allt, Framihald á bls. 17. Kaupmenn vilja taka að sér dreifingu mjólkur Með því sparasi dreifingarkostnaður, sem á að verða til þess að verð til bœnda hœkki — segir Sigurður Magnússon Miklar framfarir í menntamálum undanfarin ár skólabygginga risið um land allt. MIKLAR FRAMFARIR hafa orðið á hinum ýmsu sviðum mennta- og skóla- mála í tíð viðreisnar- stjórnarinnar. Námsefni hefur verið aðlagað breyttum þörfum þjóð- félagsins, m. a. stofnað- ur Tækniskóli íslands, vísindastarfsemi aukin, námslán og styrkir vaxið stórlega og mikill fjöldi Meðal ráðstaíana á þessum sviðucm, sem gerðar hafa veir- ið síðustu árin, eru þessar: ^ Stoínuð helur verdð sér- stök deild, sem annast stöðugar rannsókndr á skólakerfinu í landiniu og gerir tillögur tál úrbóta jafnóðum og þeirra er tal- in þörf -Á Fjárframlöig til Hásikóila íslands nema nú 28 millj. kr. og hafa sjöfaldazt sáð- an 1956; kennarafjöldinn við skólann hefur nser tvö falldazt á sama tímabili, var 68 en er nú 120. ■jír Á árunum 1960—67 hafa fjárveitiingar til stofn- kostnaðar skóla numið tæplega 667 millj. kr. — og mifclu hærri fjárhæð varið til reksturs skól- anna. Með nýrri skúlakostnað- arlöggjölf er m.a. stefnt að því að skólabyggingum verði framvegis lofcið á 2—3 áirum og að fram- kvæmdfé nýtist betur en áður. Nám og sityrkir til náms- rnan.na heima og erlendis hafa aufcizt samanlagt úr 3.8 millj. kr. árið 1959 í 29.8 millij. kr. á þessu ári. — Hinar mifolu framfarir í þes'sum efnum sýna glöggt þá rækit, sem núverandi stjórnarflokfcar vilja leggja við menntun og menningu þjóðarinnar. Sjá eninfremur b s. 10-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.