Morgunblaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1967.
7
1
Islendirigur í Hollywood
JÓN Viðar Viggósson heitir
ungur maður, sem ráðinn
heíur verið á tveggja ára
samning hjá M.G.M., einu
stærsta kvikmyndatökuveri
Bandaríkjanna í Hollywood.
Jón var nýlega staddur í
Reykjavík og heimsótti þá
blaðamaður við Mlbl. hann,
þar sem hann bjó á Hótel
lioftleiðum.
— Hvað viltu segja lesend-
um Morgunblaðsins af ævin-
týraferðum þínum um heim-
inn?
— Það er mjög margt að
segja, segir Jón og má glöggt
heyra á mæli hans að hann
hefur dvalizt mikið erlendis,
— Ég hef nú um nokkra
ára skeið ferðast með erlend-
um auglýsingarfélögum og
sýnt föt, nýjustu herratízk-
una á heimsmarkaðnum. Ég
hef verið mikið á Spáni, en
núna síðasta árið vann ég í
Afríku við upptöku á þremiur
kvikmyndum. Fulltrúar frá
M.G.M. voru viðstaddir þessar
upptökur og tóku þeir síðar
reynslumynd af mér og buðu
mér tveggja ára samning, þar
eð þeim fannst mér takast
ágætlega.
— Hvaða nafn hefur þú
notað_ erlendis?
— Ég hef kallað mig Jean
Vadim, en í Bandaríkjunum
mun ég samt ekki nota það
nafn, þar sem það hljómar
ekki nógu vel í auglýsingum.
Enn er óráðið hvað ég mun
kalla mig þar.
— Hefur þú fengið tilboð
um hlutverk í kvikmynd?
— Já, mér hefur verið boð-
ið að leika í mynd sem bráð-
lega á að fara að taka og
er hún í Jarnes Bond stál.
— Það þarf ekki að spyrja
að því, að þú færð vel borgað
fyrir hlutverkið?
— Já, það verður mjög
mikið og ég vona að þetta
gangi allt saman vel.
Tón er sonur Sigríðar Jóns-
dóttur og Viggós Jónssonar,
forstjóra í sælgætisgerðinni
Freyju, j
— S. Ó.
Jón Viðar Viggosson.
FRÉTTIR
Kvenfélag Kópavogs vill
vekjá athygli bæjarbúa á kaffi-
sölu félágsins í barnaskólunum
á kjördag, 11. júní, til styrktar
eumardvalarheimili barna í
Lækjarbotnalandi. Ennfremur
vill félagið minna á blómasölu
á kjördag til ágóða fyrir lfknar-
ejóð Áslaugar K. P. Maack.
Heimatrúboðið. Almenn sam-
koma sunnudaginn 11. júní kl.
0:30. Allir velkomnir.
Bænastaðurinn, Fálkagötu 10.
Kristileg samkoma sunnudaginn
11. júní kl. 4. Bænastund alla
virka daga kl. 7 e.h. Allir vel-
komnir.
! Fíladelfía, Reykjavík. Guðs-
þjónusta sunnudaginn 11. júní kl.
6. Ásmundur Eiríksson talar um
efnið „Hvað er að gerast í ísrael“
Fjölbréyttur söngur.
Kristiieg samkoma verður í
eamkomusalnum að Mjóuhlíð 16
6unnudagskvöldið 11. júní kl. 8.
Verið hjartanlega velkomin.
Kirkjukór Ytri-Njarðvíkur hef
ur kaffisölu í Félagsheimilinu
Stapa sunnudaginn 11. júní frá
kl. 3 til 10 eftir hádegi.
Náttúrugripasýning
að Fríkirkjuvegi 11
Kræklingar og skyldar tegund-
Ir.
Náttúrugripasýning áhuga-
manna í kjallarasal Æskulýðs-
ráðs á Fríkirkjuveg 11 er opin
1 dag frá kl. 2 til 10.
>f Gengið >f
Reykjavík 8. Júní 1967
Kaup Sala
1 Sterlingspund 119,95 120,25
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,67 39,78
100 Danskar krónur 620,50 622,10
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Sænskar krónur 834,90 837,05
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. Irankar 875,80 878,04
100 Bglg. frankar 86,53 86.75
100 Svissn. frankar 990,70 993,25
100 Gyllini 1.193,04 1.196,10
100 Tékkn. kr. 596,40 508,00
100 Liiur €.88 6,90
100 V.-pýzk mörk 1.079,10 1.081,86
100 Austurr. scti. 166,18 166,60
100 Fesetar 71.60 71,80
KAFFISALA í STAPA
Að gefnu tilefni skal vakin
athygli á því, að kaffisalan í
Stapa 11. júní er á vegum
Kirkjukórs Ytri-Njarðvíkur
en er framboðslistum stjórn-
málaflokkanna óviðkomandi.
S*udio Gests Laufásvegi 18).
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen, ungfrú Ágústa
Kristín Magnúsdóttir afgreiðslu-
stúlka og Sigurður Jónsson
húsasmíðanemi. Heimili þeirra
er á Meistaravöllum 7. Ljósm.:
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Fríkirkjunni af séra
Þorsteini Björnssyni, unigfrú
Guðtfinna Inga Guðmundsdóttir,
kennari og Kristjón Sigfússon,
kennari. Heimili þeirra verður
á Reynimel 92. Ljóem.: Studio
Gests Lauifásvegi 18).
21. maí voru gefin saman i
hjónaband af séra Bjarna Sig-
urðssyni á Mosfelli ungfrú AuS.-
ur Auðbergsdóttir og Elliði
Ólafsson. Heimili þeirra er að
Selásbletti 2. (Loftur h.f. Ing-
ólfsstræti 6. Reykjavík).
LÆKNAR
FJARVERANDI
Alfreð Gíslason fjv. til 22. júnd
Staðg. Bjarni Bjarnason.
Bergsveinn ólafsson fjv. um óákveð
inn tíma. Stg. augnlækniisstörf: Ragn-
heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti
sjúklingum á lækningastofu hans sími
14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson,
Domus Medica, sírni 13774.
Bjarni Jónsson er fjarverandi til 1.
júlí. Staðgengill er Björn Önundarson.
Bjami Snæbjörnsson fjarv. næstu
tvo mánuði. Staðg. Grímur Jónsson
héraðslæknir, sími 52344.
Borgþór Smári fjv. frá 1/6—9/7. Stg.
Guðmundur Benediktsson, Klapparstíg
27, sími 11360.
Guðirnmdur Björnsson fjv. frú 28.
maí til 15. juní.
Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júní.
Frá 12. júní til 1. júlí er staðlgengill
Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til
1. september er Úlfur Ragnarsson.
Hulda Sveinsson frá 31/5—31/7 Stg.
Ólafur Jóhannsson.
Hannes Finnbogason, fjarverandi
1/5—15/6.
Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6
mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson,
Aðalstræti 18.
Jónas Sveinsson fjarv. óákveðið.
Staðgengill Kristján Hamnesson.
Hulda Sveinsson fjarv. frá 31/ð—
3/7. Stg. Ólafur Jóhannsson, Domus
Medica.
Karl S. Jónasson fjv. frá 23. mai
— 17. júM Stg. Ólafur Helgason.
Kristinn Björnsson fjv .um óákveð-
inn tíma. Stg. Þorgeir Jónsson, Domus
Medica.
Ríkarður Pálsson tannlæknir fjv.
til 3. júlí.
Skúli Thoroddsen fjv. frá 22/5. — 1/7.
Stg. Heimilislæknir Björn Önundar-
son, Domus Medica, augnlæknir, Hörð
ur Þorleifsson, Suðurgötu 3.
Úifur Ragnarsson fjv. frá 29. april
til 1. júM. Stg. Henrik Linnet.
Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð-
inn íma.
Viktor Gestsson er fjarv. til 19. júni.
Minningarspjöld
Minningarspjöld frá minningar
sjóði Sigríðar Halldórsdóttur og
Jóhanns ögmundar Oddssonar
fást í Bókabúð Æskunnar.
Atvinnurekendur Háskólanemi óskar eftir ativinnu við skrifs'tofu- eða teiknistörf yfir sumarmán- uðina. Uppl. í sima 37088. Volvo Amazon ’61 til sölu. Pppl. í sima 41623 eftir kl. 7 á kvöldin, á dag inn í Iðngörðuim Skeifan 13. Bílaverfcstæði.
Ungur reglumaður óskar eftir hefbergi stxax. Áreiðanleg greiðsla. Tilb. sendist afgr. MJbl. fyrir miðvikudag merkt „586“. Garðeigendur Garðurinn þarfnast góðrar umhirðu. Pantið slátt fyrir sumarið tímanlega. Sláttu þjómustan, sími 37110 kl. 12—13 og eftir kl. 18.
Óska eftir vinnu í tvo mánuði, jafnvel í sveit. Sími 31343. Húsbyggjendur athugið! Rífum og hreinsum móta- timbur. Vanir menn. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 34379 í dag og eftir. kl. T á kvöldin.
Heimavinna óskast Ung stúlka með Verzlun- arskólapróf óskar eftir heimavinnu (t.d. vélritun) nokkurn hluta dagsins. Sími 16638.
3ja herb. íbúð í Hlíðunum til leigu. Tilboð ásamt upip lýsinguim sendist MbL merkt „Ibúð 5@3“.
'Barnavagnar 'Þýzkir barnavagnar fyrir- liggjandi. Seljast beint til kaupanda. Verð kr. 1650. ISendum í póstkröfu. Pétur Pðtursson heildverzl un, Suðurgötu 14, •ími 21020.
Fyllingarefni Byggingameistarar og hús 'byggjendiur. önnumist söJu ó rauðamöl við Skíðaskiál- ann í Hveradöluim frá og með 2. júná frá kl. 7,30 árdegis til 7 e.h. alla vinka daga.
íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu 1—2 herb. ibúð helzt sem næst Landspítalanuim. Tvennt fullorðið í heim- ili. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „632“ fyrir þriðjiudagskvöld.
Keflavík Nýtoomið terylene í buxur og pils. Ullaretfni í dragtir, köflótt, og einlitt. Verzlun Sigríðar Skúladóttur, sími 2061.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Garðeigendur Ódýrar sjálfbrýnandi sláttuvélar tii sölu og flestar gerðdr garðyrkju- verkáeera. Bitsitál Grjótagötu 14, sími 21500.
I Stapa Ytri Njarðvík
verður KAFFISALA sunnudaginn 11. júní
frá kl. 15—24.
Notið góða veginn, húsumardaginn og njótið
góðra veitinga, í glæsilegu mhúsakynnum.
Kirkjukór Ytri Njarðvikur
1 ] i i ! :yrir 17. júní Barnahattar — töskur og hanzkar miklu úrvali. 5ÓLBRÁ Laugavegi 83.
Fyrir 17. júní rerylenefrakkar og kápur stærðir 2ja til 14 ára. rerylenekjólar og smábarnafatnaður í miklu úrvali. SÓLBRÁ Laugavegi 83.