Morgunblaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNf 199f. n Kjörstaðir og kjördeildir við alþingiskosningarnar í Reykjavík II. /úní 1967 ÁLFTAMÝRARSKÓLINN Götur tilheyrandl skólanum sem kjörstað við alþingiskosningarnar 11. júní 1967: 1. kjördeild: Álftamýri — Ármúli — Fellsmúli til og með nr. 11. 2. kjördeild: Fellsmúli 12 tál enda — Háaleitis- braut tál og með nr. 105. 3. kjördeild: Háaleitisbraut 109 til enda — Háa- leitisvegur — Hvassaleiti — Kringlu- mýrarvegur — Safamýri til og með nr. 19. 4. kjördeild: Safamýri 21 til enda — Seljalands- vegur — Síðumúli — Starmýri — Suðurlandsbraut vestan Elliðaár. AIJ STURBÆ JARSKÓLINN Götur tUheyrandi skólanum sem kjörstað við alþingiskosningarnar 11. jújaí 1967: 1. kjördeUd: Reykjavík óstaðsettir — Auðar- stræti — Baldursgata — Barónsstíg- ur — Bergþórugata. 2. kjördeild: Bjarnarstígur — Bollagata — Braga- gata — Egilsgata — Eiríksgata — Fjölnisvegur — Frakkastígur — Freyjugata til og með nr. 39. 3. kjördeild: Freyjugata 40 til enda — Grettisgata — Guðrúnargata — Gunnarsbraut — Haðarstígur. 4. kjördeild: Hrefnugata — Hverfisgata — Kára- stigur Karlagata. 5. kjördeild: Kjartansgata — Klapparstígur — Laugavegur — Leifsgata til og með nr. 7. 6. kjördeUd: Leifsgata 8 til enda — Lindargata — Lokastígur — Mánagata — Mímis- vegur — Njálsgata til og með nr. 10 A. 7. kjördeUd: Njalsgata 11 til enda — Njarðargata —- Nönnugata — Rauðarárstígur til 1 og með nr. 22. S. kjördeUd: Rauðárárstígur 24 til enda — Sendi- ráð íslands erlendis — Sjafnargata — Skarphéðinsgata — Skeggjagata — Skólavörðustígur — Skólavörðu- torg — Skúlagata til og með nr. 76. 9. kjördeild: Skúlagata 78 til enda — Snorrabraut -— Týsgata — Urðarstígur — Vatns- stígur — Veghúsastígur — Vífils- gata — Vitastígur — Þorfinnsgata — Þórsgata. BREIÐAGERÐISSKÓLINN Götnr tilheyrandi skólanum sem kjörstað við alþingiskosningarnar 11. júní 1967: 1. kjördeild: Akurgerði — Ásendi — Asgarður — Bakkagerði — Básendi — Bleikj- argróf — Blesagróf til og með Vind- heimum. 2. kjördeild: Blesagróf A la til enda — Borgar- gerði — Breiðagerði — Breiðholts- vegur — Brekkugerði — Búðargerði *— Bústaðavegur — Fossvogsvegur — Garðsendi — Grensásvegur til og með 56. 3. kjördeild: Grensásvegur 58 til enda — Grund- argerði — Háagerði — Hamarsgerði — Heiðargerði — Hlíðargerði — Hólmgarður til og með nr. 14. 4. kjördeild: Hólmgarður 15 til enda — Hvamms- gerði — Hæðargarður — Jöldugróf — Klifvegur — Langagerði — Litla- gerði — Melgerði — Mosgerði til og með nr. 7. 5. kjördeild: Mosgerði 8 til enda — Rauðagerði — Réttarholtsvegur — Skálagerði — Skógargerði — Sléttuvegur — Soga- vegur til og með nr. 224. 4. kjördeild: Sogavegur Brekka til enda — Steina- gerði — Stóragerði — Teigagerði — Tunguvegur. LANGHOLTSSKÓLINN Götur tllheyrandi skólanum sem kjörstað vi8 alþingiskosningarnar 11. júní 1967: L kjördeild: Álfhermar — Ásvegur — Austur- brún til og með nr. 2. 2. kjördeild: Aústurbrún 4 til enda — Barða- vogur — Brúnavegur — Dyngju- vegur — Dragavegur — Drekavogur — Efstasund til og með nr. 84. 3. kjördeild: Efstasund 84 til enda — Eikjuvogur Engjavegur — Ferjuvogur — Glað- heimar — Gnoðarvogur — Goð- heimar til og með nr. 9. 4. kjördeild: Goðheimar 10 til enda — Hjallavegur — Hlunnavogur — Hólsvegur — Holtavegur — Kambsvegur — Karfa- vogur — Kleifarvegur. 5. kjördeild: Kleppsmýrarvegur — Kleppsvegur frá 118 ásamt Kleppi — Langholts- vegur til og með 135. 6. kjördeild: Langholtsvegur 136 til enda — Laugarásvegur — Ljóshedmar til og með nr. 11. 7. kjördeild: Ljósheimar 12 til enda — Njörva- sund — Norðurbrún — Nökkvavogur til og með nr. 56. 8. kjördeild: Nökkvavogur 58 til enda — Siglu- vogur — Skeiðarvogur — Skipasund. 9. kjördeild: Snekkjuvogur — Sólheimar — Sunnu vegur — Sæviðarsund — Vestur- ] brún. L AU G ARNE S SKÓLINN Götur tilheyrandi skólanum sem kjörstað við alþingiskosningarnar 11. júní 1967: 1. kjördeild: Árbæjarblettir — Borgartún — Brekkulækur — Bugðulækur — Dal- braut — Engjavegur — Elliðavatns- vegur — Fagribær — Glæsibær — Gufunesvegur — Gullteigur — Há- bær — Hátún — Heiðarbær — Hita- veitutorg — Hitaveituvegur — Hlað- bær — Hofteigur til og með nr. 28. 2. ftjðrdeild: Hofteigur 30 til enda — Hraunbær — Hraunteigur — Hrísateigur. 3. kjördeild: Höfðaborg — Höfðatún — Yztibær — Kirkjuteigur — Kleppsvegur til og með nr. 48. 4. kjördeild: Kleppsvegur 50 til og með nr. 108 ásamt húsanöfnum — Laugalækur — Laugarnesvegur til og með nr. 102. 5. kjördeild: Laugarnesvegur 104 til enda — Laugateigur — Miðtún — Múlavegur — Otrateigur. 6. kjördeild: Rauðalækur — Reykjavegur — Rofa- bær — Samtún — Selásblettir — Selvogsgrunn til og með nr. 15. 7. kjördeild: Selvogsgrunn 16 til enda — Sigtún — Silfurteigur — Skúlatún — Smá- landsbraut — Sporðagrunn — Suður landsbraut (austan Elliðaár) — Sundlaugavegur — Sætún — Teiga- vegur — Urðarbraut — Vatnsveib*. vegur — Vesturlandsbraut — Vors»- bær — Þykkvibær — Þvottalauga- vegur. MELASKÓLINN Götur tilheyrandi skólanum sem kjörstað við alþingiskosningarnar 11. júní 1967: 1. kjördeild: Aragata — Arnargata — Baugs- vegur — Birkimelur — Dunhagi — Einimelur — Fáfnisvegur — Fálka- gata — FaxaskjóL 2. kjördeild: Fornhagi — Fossagata — Furumelur — Gnitavegur — Granaskjól — Grandavegur — Grenimelur — Grímshagi — Hagamelur til og með nr. 26. 3. kjördeild: Hagamelur 27 til enda — Hjarðar- hagi — Hofsvallagata — Hringbraut til og með nr. 41. 4. kjördeild: Hringbraut 43 til enda — Hörpugata — Kaplaskjól — Kaplaskjólsvegur til og með nr. 53. 5. kjördeild: Kaplaskjólsvegur 54 til enda — Kvisthagi — Lágholtsvegur — Lyng- hagi — Meistaravellir. 6. kjördeild: Melhagi — Nesvegur — Oddagata — Reykjavíkurvegur — Reynimelur. 7. kjördeild: Shellvegur — Skildinganesvegur — Smyrilsvegur — Starhagi — Sörla- skjól — Tómasarhagi til og með nr. 51. 8. kjördeild: Tómasarhagi 53 til enda — Víði- melur — Þjórsárgata — Þormóðs- staðavegur — Þrastargata — Þver- vegur — Ægissíða. MIÐBÆJARSKÓLINN Götur tilheyrandi skólanum sem kjörstað við alþingiskosningarnar 11. júni 1967: 1. kjördeild: Aðalstræti — Amtmannsstígur — Ásvallagata — Austurstræti — Bakka stígur — Bankastræti — Bárugata ! — Bergstaðastræti til og með nr. 21 B. 2. kjördeild: Bergstaðastræti 22 til enda — Bjarg- arstígur — Bjarkargata — Blóm- vallagata — Bókhlöðustígur — Brattagata — Brávallagata — Brekkustígur — Brunnstígur. 3. kjördeild: Bræðraborgarstígur — Drafnarstígur ■— Fischersund — Fjólugata — Flug- vallarvegur — Framnesvegur — Frí- kirkjuvegur — Garðastræti — Grandagarður — Grjótagata — Grófin. 4. kjördeild: Grundarstígur — Hafnarstræti — Hallveigarstígur — Hávallagata — Hellusund — Hólatorg — Hólavalla- gata — Holtsgata — Hrannarstígur 4— Ingólfsstræti — Kirkjugarðsstígur — Kirkjustræti — Kirkjutorg — Laufásvegur til og með nr. 17. 5. kjördeild: Laufásvegur 18 til enda — Ljósvalla- gata — Lækjargata — Marargata — Miðstræti — Mýrargata — Mjóstræti Nýlendugata — Norðurstígur — Óðinsgata til og með nr. 19. 6. kjördeild: Óðinsgata 20 til enda — Pósthús- stræti — Ránargata — Seljavegur — Skálholtsstígur — Skólabrú — Skóla stræti — Skofchúsvegur — Smára- gata — Smiðjustígur — Sóleyjar- gata — Sólvallagata til og með nr. 21. 7. kjördeild: Sólvallagata 22 til enda — Spítala- stígur — Stýrimannastígur — Suð- urgata — Sölvhólsgata — Templara- sund — Thorvaldsensstræti — Tjarn argata —- Traðarkotssund — Tryggva gata Túngata — Unnarstígur — Vegamótastígur — Veltusund. 8. kjördeild: Vesturgata — Vesturvallagata — Vonarstræti — Þingholtsstræti — Ægisgata — öldugata. SJÓMANNASKÓLINN Götur tilheyrandl skólanum sem kjörstað við alþingiskosningarnar 11. júní 1967: 1. kjördeild: Barmahlíð •— Blönduhlíð — Boga- hlíð til og með nr. 14. 2. kjördeild: Bogahlíð 15 til enda — Bólstaðarhlíð — Brautarholt — Drápuhlíð til og með nr. 21. 3. kjördeild: Drápuhlíð 22 til enda — Einholt — Engihlíð — Eskihlíð. 4. kjördeild: Flókagata — Grænahlíð — Háahlíð — Hamrahlíð — Háteigsvegur til og með nr. 26. 5. kjördelld: Háteigsvegur 28 til enda — Hjálm- holt — Hörgshlíð — Langahlíð — Mávahlíð. 6. kjördeild: Meðalholt — Miklabraut — Mjóa- hlíð — Mjölnisholt — Nóátún — Reykjahlíð. 7. kjördeild: Reykjanesbraut — Skaftahlíð — Skip holt — Stakkholt — Stangarholt — Stigahlið tíl og með nr. 4. 8. kjördeild: Stigahlíð 6 til enda — Stórholt — Úthlíð — Vatnsholt — Þvertholt. EHiheimilið „GRUND“ Þar skulu kjósa vistmenn, sem samkvæmt kjör- skrá eiga heimili þar 1. des. 1966. HRAFNISTA D.A.S. Þar skulu kjósa vistmenn, sem samkvæmt kjör- skrá eiga heimili þar 1. des. 1966. Kjörfundur hefst á framangreindum stöðum kl. 9.00 og lýkur kl. 23.00. Athygli skal vakin á þvi, að ef kjörstjó rn óskar, skal kjósandi sanna hver ha nn er, með því að framvísa nafnskír- teini eða á annan fullnægjandi hátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.