Morgunblaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1967.
Útgefandi:
Framkvæmdastj óri:
Ritstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
í lausasölu kr.
Áskriftargjald kr. 105.00
Hf. Árvakur, Reykjavík.
.Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstraeti 6.
ASalstræti 6. Sími 22480.
7.00 eintakið.
á. mánuði innanlands.
1
\
lanlands.
DAGUR KJÓSANDANS
1\AGUR kjósandans er nú runninn upp. í dag kveður hann
með atkivæði sínu upp dóm um það, hverjir fara skuli
með stjórn landlsins næ&tu fjögur ár. Þeirri ákvörðun fyligir
mikil álbyrgð. Að baki eru átta ár, sem að allra dómi eru
eiltthvertt mesta uppbyggingar- og framfaraskeið, sem þjóðin
hefur litfað. Framundan bíða milkil verikefni og erfið vanda-
miál úrlausnar, en um leið er öllum Ijóst að þeir fímar, sem
við liifum á, eru tímar mikil'la tækifæra til þess að skapa
okkar fámennu þjóð enn betri MEsfcjör og sfcila komandi
kynslóðum betra íslandi í arf.
Þessar kosningar eru tvísýnar og jafnframt öriagaríkar.
En línurnar eru skýrar og staðreyndirnar liggja fyrir. Ann-
ans vegar eiga kjósendur þess kost að veija freLsis- og fram-
farastefnu SjiálfstæðisfLokksins, sem hefur haft forUiStu um
örari uppbyggingu atvinnuveganna en noklkru sinni fyrr og
uim leið Lífskjarabýltingu, sem hefur sfcapað þjóðinni Mfs-
kjör, sem eru sambærilleg við það, sem bezt gerisf með
stærri og auðugri þjóðum. Hins vegar er hafta- og ofstjórn-
arstefna Framsóknarmanna og taommúnMa. Þeir fiLokkar
eru sundraðir sín á millli og innbyrðis talofnir. Kosninga-
baráttan hefur sýnt, að þeir hafa ekfcert lært og engu gleyrnt
frá því að þeir hrökkLuðuist úrræðalausir frá einni alræmd-
uistu stjórn, sem setið hefur á íslandi — vinstri stjórninni.
í kjöLfar aulkinna áhritfa Framsóknarmanna og kommúnista
mundi fýLgja glundroði og óvissa. Það er því mifcið í húfi,
að kjósendur geri sér fulila grein fyrir því hvað um er að
tefla og hverjar afleiðingarnar verðra, ef gllundroðafilokk-
arnir flá aukin áhritf.
Sjálflstæðisfllokikurinn heflur í þessari feasningabaráttu lagt
éherzlu á að kynna þjóðinni verk viðreisnarinnar og stefinu
sína gagnvart þeim verkefnium og vandamáLum sem fram-
undan eru. Þjóðin þekikir verk viðreisnanstjórnarinnar. Hún
veit hvað hún hefur hafit undir stjórnarfloruetu Sjálfisitœðis-
fiLoktasins. Sjálflstæðisflotafcurinn er floktour kjarks og bjart-
sýni, sagði Tómas Guðmundsson á Háskólabíófiundinum.
En Sjálfstæðiisfloklkurinn hefiur einnig leitazt við að skýra
fyrir kjósendum helztu verkefni sem framundan eru og
þá erfiðleikia sem við er að etja. Hann hefur markað skýra
og trausta stefnu gagnvart viðfangsefnum framtíðarinnar.
Kjósendur vita því hvað þeir kjósa, þegar þeir greiða D-
listanum atkvæði sitt. Þeir vilta hins vegar minna um það.
hvað þeir kjósa, ef þeir greiða stjómarandstöðuflokkunum
atkvæði sitt. Þeir vita það eitt að því fylgir óvissa og
glundroði, höft og ríkisfiorsjá.
f dag gengur stór hópur ungra manna og kvenna í fyrsta
Skipti að kjörborðinu. Það er æska (Islands, sú æska, sem
á næsltu áratugum mun fá það erfiða en um leið heillandi
verkefni að leiða ísland inn í nýja öld, öld, sem skapar ný
tækifæri en jafnframt ný vandamád. SjálÆstæðisflokkurinn
hefur jafnan öðmm flokfcum fremur unnið að hagsmuna-
málum unga fólfesins, hann hefur sýnt upprennandi kyn-
slóðum meiri trúnað en aðrir flokkar og hlotið að launum
meira traust æskunnar en aðrir flokkar. Sjálfistæðisflokk-
urinn vill ganga á vit nýrra tíma með æskuna í forustu.
Sú ábyrgð, sem hvílir á ungu kjósendimum nú er mikil.
Þeir hafa alizt upp í betra íslandi en foreldrar þeirra. Þeir
eiga þess nú kast að leggja sitt af mörkum til þess að upp-
byggingar- og framfaratímabil síðustu ára haldi áfram. En
þeirn er einnLg boðinn sá kostur, sem floreldrar þeirra hafia
þegar vísað frá sér — að kjósa yfir sig höft og pólitískt of-
rífci Framsóknarmanna og kommúnibta, það þjóðféLag sem
Aishkenazy lýsti og sagði skilið við — þjóðffélag pólitískra ofi-
sókna og atvinnukúgunar. Það skiptir miklu fyrir framtíð-
ina hvert val þeirra verður.
Sjálfstæðismenn um land allt munu í dag vinna ötullega
að sigri flokksins síns í kosningunum. En ákvörðunin er
kjósandans, þegar hann kemur í kjörklefann. Abyrgðin er
hans. Sjálfstæðismenn leggja verk sín og stefnu undir dóm
hans í öruggri vissu um það, að þeir hafa fyrir góðum mál-
stað að berjast.
Kjósum D-Iistann,
Margrét ríkisarfi og Hinrik greifi
gefin saman í Holmenskirke
í GÆR voru g-efiin saman í
hjónaband Margrét níkisarfi
Dana og Hinrifc greifii af Mon
pezait. — Vígslan flór fram í
Holmens kirfce kluk-kan 4.30
síðdegis og þvá var ekfei hægt
að binta myndir af brúð-
kaupinu, að Mbl. fór I prent-
un fclukkan 4. Úr þess-u ver ð-
ur þó vonandi bætt með síð-
degisbliaði Mbl. á morgun. —
Hér fer á efitir frásögn Ryt-
gaards, fréttaritara Mbl. í
Kaupmannahöfn af brúð-
kaupsundirbúningnum.
Margrét ríkisa-rfi og heitmaður
hennar, Hinrik greifi af Mon-
pezat komu fram í sjónvarpi á
föstudagskvöld að ávarpa dönsku
þjóðina. Fluttu þau þar bæði
stutta tölu og mælti greifinn á
danska tungu, heldur stirðlega,
en Margrét hvíslaði að honum
þegar hann rak í vörðumar og
hafði fólk af mikið garnan.
Hjónavígslunni í Holmens
kirke verður sjónvarpað og er
gert ráð fyrir að Danir sitji mik-
ið heima við sjónvarpstæki sín að
horfa á brúðhjónin og gesti
þeirra í kirkjunni en fjöldi
manna verður þó eflaust úti við
að fagna Margréti og Hinrik er
þau aka í skrautvagni úr kirkju
eftir brúðkaupið. Það er til
marks um almennan áhuga Dana
á brúðkaupinu að nær engir aðr-
ir hafa kosið sér þennan dag, 10.
júní, fyrir brúðkaupsdag.
Hjónavigslan fer í einu og öllu
fram að hefðbundnum hætti og
verður ekki frábrugðin venju-
legri hjónavígslu innan dönsku
kirkjunnar. Athöfnin í kirkjunni
tekur tæpa þrjá--,stundar fjórð-
u-nga. Heimilisprestur dönsku
konungsfjölskyldunnar, Erik
biskup Jensen, gefur brúðhjónin
sa-man, en Friðrik konungur
leiðir dóttur sína til altaris.
Svaramaður Hinriks greifa er
einn frænda hans. Hinrik greifi
hefur eins og áður hefur verið
frá skýrt, tekið lútherstrú o-g
fékk til þess samþykki páfastóls,
sem veititi nauðsynlega undan
þágu.
í Holmens kirke er rúm fyrir
900 manns og verður þar hvert
saeti skipað. Fjöldi fréttamanna
verður þar innandyra, en þó
hefur orðið að skammta þeim
sæti, því alls eru við brúðkaup-
ið 300 fréttamenn danskir og 400
erlendir. Mikill fjöldi er er-
lendra gesta og hafa allir ríkj-
andi þjóðhöfðingjar í Evrópu
utan Elísabet Bretadrottning og
Konstantín Grikkjakonungur til-
kynnt komu sína til Kaupmanna
hafnar og eru flestir gestirnir
þegar komnir.
Eftir hjónavígsluna í Holmens
kirke aka brúðhjónin í skraut-
vagni um götur Kaupmannai-
hafnar til Amalienborgarhallar
og þaðan til Fredensborgarhall-
ar þar sem haldin verður brúð-
kaupsveizla 400 gestum í gríðar-
stóru tjaldi í hallargarðinum.
Ástandið í 1 öndunum fyrir
botni Miðjarðarhafs hefur sett
svip sinn á brúðkaupsundirbún-
inginn. Blaðamannasamband
íraks sendi boð að engin fulltrúi
þess myndi kioma til Kaupmanna
hafnar því Danmörk hlyti að
teljast vináttuland Israelsríkis.
Fró Sovétríkjunum kemur einn
blaðamaður en 70 frá Frakk-
landi. Flestir eru blaðamennirnir
frá Norðurlöndunum og Eng-
landi, en Bandaríkjamenn og
Þjóðverjar eru þar all-fjöl-
mennir líka.
Það verður eitt meginverkefni
fréttamanna að reyna að komast
að því hvert brúðkaupsferðinni
verði heitið.' Margrét og Hinrik
halda eftir veizluna í Fredens-
borgarhöll um kvöldið út í kon-
ungssnekkjuna „Dannebrog", en
það er hald margra að leikur
sá sé til þess eins gerður að
villa um fyrir forvitnum og
brúðhjónin munu síðar halda
annað, en um það er ekkert
vitað. Helzt er gizkað á Mexikó
í þessu sambandi en ekki meiri
fótur fyrir þeirri tdlgátu en
hverri annarri.
Nýr hæstaréttarlögmaður
SL. föstudag lauk Árni Grét-
ar Finnsson flutningi síðasta
prófmáls fyrir Hæstarétti og
öðlast þar með réttindi hæsta-
réttarlögmanns að fenginini stað-
festingu dómsmálaráðuneytis-
ins.
Árni Grétar Finnsson er fædd
ur á Akranesi 3. ágúst 1934 og
maður fræðsluráðs Hafnarfjarð
ar frá vori 1962, í stjórn Lands-
virkjunar frá upphafi 1965 og
varamaður í stjórn Húsnæðis-
málastofnunar rikisins frá
1962. Ennfremur hefur hann átt
sæti í miðstjórn Sjálfstæðis-
flokksins frá 1964 og bæjarfull-
trúi í Hafnarfirði frá 1966.
Á háskólaárum sínum var
Árni Grétar Finnsson, formaður
Stúdentaráðs 1959-1960 og átti
sæti í háskólaráði, sem fulltrúi
stúdenta 1960-1961.
Hann er kvæntur Sigríði Oli-
versdóttur, Guðmundssonar
■ ■ prentara í Reykjavík og eiga
þau tvö börn.
<$>-----------------------------
Árni Grétar Finnsson.
eru foreldrar hans hjónin Finn-
ur Árnason, trésmiðameistari,
Akranesi og Eygló Gamalíels-
dóttir. Hann varð stúdent frá
Verzlunarskóla íslands vorið
1955 með 1. einkunn. Embættis
prófi í lögfræði lauk hann frá
Háskóla fslands vorið 1961 með
1. einkunn. Hann setti á stofn
eigin lögfræðiskrifstofu í Hafn-
arfirði að prófi loknu vorið 1961
og hefur rekið hana síðan. Hér-
aðsdómslögmaður Varð hann 17.
maí 1962, og umboðsmaður Sjó-
vátryggingafélags fslands hf. í
Hafnarfirði frá 1. apríl 1962.
Árni Grétar Finnsson hefur
gegnt margvíslegum trúnaðar-
störfum á vegum Sjálfstæðis-
flokksins. Hann var ritstjóri
Hamars í Hafnarfirði frá hausti
1956 til hausts 1960 og hefur set-
ið í stjórn Sambands ungra
Sjálfstæiðismanna frá 1957, vara
formaður þess 1959-1964 og for-
maður þess frá 1964. Hann var
formaður Stefnis FUIS í Hafnar-
firði 1958-1962, hefur verið for-
Hótað hefur verið mótmæla-
aðgerðum þegar brúðkaupið fer
fram og er Kaupmannahafnar-
búum svo mikið í mun að ekkert
slíkt varpi skugga á brúðkaups-
dag ríkisarfa þeirra að efldur
hefur verið lögregluvörður um
allan helming og varúðarráð-
svo öfluga að einn borgarfull-
trúi Kaupmannahafnar hand-
leggsbrotnaði í viðureign við
lögregluvörð þegar honum varð
það á að fara inn fyrir afgirt
svæði í hallargarði Fredensborg-
arhallar.
Mikil veizluihöld hafa verið
alla vikuna fyrir brúðkaupið, og
hefur Ásgeir Asgeirsson forseti
fslands- jafnan verið þar við
staddur sem gestur dönsku kon-
ungsíjölskyldunnar.
Vestfjarðakjördæmi
D-listinn er listi uppbyggingar og framfara
í DAG veljum við landi
okkar þing og stjórn
næstu fjögur ár. Dóm-
greind fólksins ræður um
það, hvernig til tekst.
Við Vestfirðingar höfum
bezta reynslu af Sjálf-
stæðisflokknum og for-
ystu hans. Þessvegna ber
okkur að fylkja okkur
um D-listann. Kjósum
snemma og kjósum
D-listann. Það þýðir
framfarir og uppbygg-
ingu á Vestfjörðum, betri
og bjartari tíma.
Nefnd gerir tillögur um
bætta aðbúð aldraðra
MORGUNBLAÐINU barst í gær
svohljóðandi fréttatilkynning frá
Félagsmálaráðuneytinu:
Samkvæmt ákvörðun ríkis-
stjórnarinnar hefur félagsmála-
ráðherra hinn 8. þ.m. skipað 5
manna nefnd til þess að gera til-
lögur í frumvarpsformi um
bætta aðbúð fyrir aldrað fólfc, á
öðruim sviðum en í lífeyrissjóðs-
og tryggingamálum.
Meginhlutverk nefndarinnar
auk endurskoðunar laga um
byggingarsjóð aldraðs fólks, laga
um heimilishjálp aldraðra og
laga um vinnumiðlun, er samn-
ing lagafrumvarps um dvalar-
heimili fyrir aldrað fólk.
í neíndina hafa eftirtaldir
menn verið skipaðir: Guðjón
Hansen, tryggingafræðingur,
Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu-
neytisstjóri, Páll Sigurðsson,
tryggingayfirlæknir, Ragnhildur
Helgadóttir, húsfrú og Erlendur
Vilhjálmsison, deildarstjóri, sem
jafnframt hefur verið skipaður
formaður nefndarinnar.