Morgunblaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1967. Og bræður munu berjast (The 4 Horsemen af the Apocailypse) •tarring GLENN FORD • INGRID THULIN CHARLES BOYER • LEE J. COBB Endursýnd kl. 9. Villti Sdmur Sýnd kl. 5 og 7. Hefðarfrúin og flækingurinn Barnasýning kl. 3. Mfrnmsm SVEFNIIERBEItGIS THEY LOVE TOflGHT... BUT NOT AT NIGHTI ,rí» Strange Bedfellows ERJUR ISLENZUR TEXTI Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný amerísk gamanmynd 1 litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flækingarnir Ein sú bezta með Abbott og C«stello Sýnd kl. 3 Fjaðrlr, f jaðrablöð, bljóðkútar púströr o.fl varahlutlr I margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. TÓNABÍé Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk-ensk stór- mynd i litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilldarlega útfærðan skart- gripaþjófnað i Topkapi-safn- inu i Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga S Vísi. Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn. Barnasýning kl. 3. G imsteinaþ j óf arnir ★ STJÖRNU Df fl SÍMI 18936 Tilraunahjónabandið (Under the YUM-YUM Tree) ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum, þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fL Sýnd kl. 5 og 9 Síðustu sýningar. Hetjur Hróa hattar Sýnd kl. 3 Hótel Borg NÝR LAX í DAG. Sundhettur mi'kið úr-vaL Austurstræti 7. Simt t7291. Læknir ó grænni grein Ein af þessum sprenghlægi- legu myndum frá Rank, í lit- um. Mynd fyrir alla flokka. Allir í gott skap. Aðalhlutverk: Jame-s Robeortson Justice Leslie Phillips ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kil. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn Gleðskapur með Stjóna blóa III m ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20 Næsrt síðasta sýning á þesöu leikári. 3eppt d Sjaííi Sýning miðvikudag kl. 20 Síðasta sýniing á þeissu leikári. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15—20. Sími 1-1200. ^LEIKFÉLAG^ WREYKIAVÍKUF150 Fjalla-Eyvindu! Sýning í kvöld kl. 20.30. Örfáar sýningair eftir. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. FÉLAGSIÍF Knattspyrnufélagið Valur, handknattleiksdeild Æfingatafla fyrir sumarið 1967: Telpur, byrjendur: Miðvikud. kl. 18—19.30. Föstud. kl. 18—19.30. Meistara-, 1. og 2. fl. kveinjna: Þriðjud. kl. 20—21. Miðvikud. kl. 20—21.30. Föstud. kl. 20—21.30. Meistara-, 1. og 2. fl. karla: Þriðjud. kl. 21—22.30. Æfingar byrja á föstudag, 9. júní. Þeir, sem hafa hugsað sér að vera með í sumar, eru hvattir til að mæta á fyrstu æfingu. Mætið vel og stund- víslega. Ath. Æfing mfl., 1. og 2. flokks á þriðjudag hefst kl. 18.30 vegna leiks Vals í 1. deild. Stjórnin. WINMET OU sonur sléttunnar Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík, ný, kvik- mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á samnefndri sögu eftir Karl May, höfund bókarinnar „Fjársjóðurinn í Silfurvatni". Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I fótspor Hróa hattar Sýnd kl. 3 Til sölu Húseignin Grettisgata 22 er til aölu. í húsinu eru tvær íbúðir og fjögur herbergi í risi. Til sýnis um helgar og eftir kl. 6 á kvöldin, sirni 23902. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24652 kl. 2—7. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Sími 18354. Þei! Þei! Kæra Karlotta I Bim oum 1’ i DAVtS deHAVMAHD 1 JOSEPHCOmH I 1 UHUSH...HUSH, SWEET„ 1 CHARL07TE A ðOfh C«nlury Fo« Pr«i*nUfloo tó Aa AmocuUi Mri AWrich Compiny Production -T, ÍSLENZKUR TEXTI Furðu lostnir og æsispenntir munu áhorfendur fylgjast með hinni hrollvekjandi við- burðarás þessarar amerísku stórmyndar. Bönnuð börnum yngri en 16. Sýnd kl. 5 og 9. Lith leyni- lögreglumaðurinn Kalli Blómkvist Hin skemmtilega og spenn- andi unglingamynd. Sýnd kl. 3 Síðaista sinn LAUGARAS *fœar 3ZU7S — 38120 Oklahoma Heimsfræg amerísk stórmynd í litum, gerð eftir samnefnd- um söngleik Rodgers og Hammersteins. Tekin og sýnd 1 Todd A-O sem er 70 mm breiðfiima með 6 rása segul- hljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Síí>jsta Býnmgarvika Aukamynd: Miracle of Todd A-O. Barnasýning kl. 3. Hugprúði skraddarinn eða Sjo 1 emu hoggi Spennandi ævintýramynd í litum með íslenzk-u talL Miðasal frá kl. 2. Maqnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.