Morgunblaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JUNI 1967. 15 —- Svernr Juliusson AXBL Jónsson skipar 4. sætið á framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi. Tryggjum áframhaldandi velgengni landsmanna með sigri Sjálfstæðisfb'okksins . — Að lokum vil ég taka það fram að ég vil þakka öllu stuðn- í viðtali við Mbl. sagði Axel m.a.: — Ég tel, að Sjálfstæðisflokk urinn hafi aukið hlutfall sitt mteðal kjósenda í Reykjanes- kjördæmi frá kosningunum 1963. í Kópavogi, þar sem ég er kunn ugastur, jók flokkurinn við sig við kosningarnar í fyrra um 50% frá bæjarstjórnarkosning- unum 1962. Síðan í fyrra hefur fjölgað um 400 á kjörskrá í Kópavogi. — Meðal Kópavogsbúa er sér staklega mikið af ungum kjós- endum, sem nú kjósa fyrsta sinni. Við væntum þess að fá atkvæði þessa unga fólks, þrátt fyrir, að það þekki ekki nema að litlu leyti stjórnarháttu vinstri stjórnarinnar. Kópavogur er fyrst og fremst ávöxtur einstaklingsframtaks- ins — byggður upp af eigin rammleik fólks, sem vill áreiðan lega, að athafnafrelsið haldizt. — Ég vil sérstaklega beina því til stuðningsfólks Sjálfstæð- isflokksins, að það auðveldi starfið á kjördag með því að kjósa snemma. Ennfremur sé ég ástæðu til þess, að þakka það starf, sem lagt hefur verið að mörkum til þess að tryggja glæsilegan sigur Sjálfstæðis- flokksins. . —• Ég hef æfinlega haft mik- inn áhuga á stjórnmálum, en þótt ég sé nú orðinn svo gam- all sem á gönum má sjá er þetta fyrsta sinni, sem ég er í fram- boði. Það hefur sjálfsagt ekki farið fram hjá mönnum, jafn- vel utan Reykjaneskjördæmis að við frambjóðendur Sjálfstæðis- fflokksins þar höfum reynt að halda vel á spöðunum undan- farnar vikur. Ég held, að fyrir- komulag það, sem við tókum upp á fundarhöldum hafi ver- ið mjög heppilegt, — að ræða yfirleitt við eina atvinnustétt í senn um 'hennar sérstöku áhuga- mál. Á þennan hátt, hefur okk- ur tekizt að fá almenna þátt- töku í umræður um vandamál- in og ábendingar kjósenda um marga híuti, stóra og smáa, sem betur mættú fara. Þetta’ fyrir- komulag, að það eru- kjósend- ur sjálfir, sem segja til um það, hvað rætt er á þingmálafundi hefur að mínum dómi gefið ágæta raun og ég tel mig hafa lært mikið af þátttöku í þessum fundarhöldum og tel, að þeim tíma, er í þau fór, hafi verið vel varið. — Og að lokum Pétur. Hvern- ig segir þér hugur um kosning- arnar í dag? — í dag eru það kjósendurn- ir, sem kveða upp sinn dóm. Vilja þeir menn, sem eru þekkt- ir að því að þora að fást við vandamálin og leysa þau? Eða aðhyllast þeir þá forustuhug- sjón, sem sjá má holdi klædda í alþingismönnunum Jóni Skafta syni og Gils Guðmundssyni. Ann ar neitaði að greiða atkvæði um álfrumvarpið með þeim rökstuðn ingi, að það „væri frekar til hagsbóta" fyrir kjördæmi hans. Hinn „leiðir það hjá sér“ hvort honum sé fjarstýrt af Hannibal eða Lúðvík sbr. yfirlýsingu hans í Frjálsri þjóð 12. f.m. Axel Jónsson Kópavogur ávöxtur einstaklingsframtaksins — ÉG er að vísu enginn spá- inaður, sagði Sverrir Júlíusson, sem skipar 3. sætið á lista Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjör- dæmi — en kosningarnar leggj- ast vel í mig. Hinn mikli áhugi, sem við frambjóðendur höfum orðið varir við að undanförnu og sérstaklega síðustu daga ber þess glöggt vitni, að ffylgi Sjláf- stæðisflokksins er vaxandi í kjördæminu. — Satt er það að kosningabar átfan hefur verið hörð, en það er ekki nema eðlilegt í lýð- frjálsu landi og vel hefur verið unnið, enda hefur fólkið fund- ið að nú er allt í húfi. Hver vill að haftastefna Framsóknarflokks ins komizt á? Allt fólk, sem man tíð vinstri stjórnarinnar kýs áreiðanlega ekki Framsókn — sporin hræða. Unga fólkið, sem heyrir lýsingu foreldra sinna á ástandinu, er þá ríkti — ég ef- ast ekki um skoðanir þess. ingsfólki okkar fyrir einarða og drengilega baráttu, sem ljúka mun aðfaranótt mánudagsins. Samstaðan hefur aldrei verið betri en nú og þann stutta tíma, sem eftir er verðum við að nota vel. Ég skora á allt sjálfstæðis- fó'lk að kjósa snemma og vinna ötullega að sigri Sjálfstæðis- flokksins og tryggja þar með áframhaldandi velmegun allra landsmanna. Jákvæð afstaða fólks gagn- vart Sjálfstæðisflokknum ODDUR Andrésson, sem skipar 6. sætið á lista Sjálfstæðisflokks ins i Reykjaneskjördæmi, komst þannig að orði, er Mbl. spurði hann um álit hans á kosning- unum: — Ég tel, að við Sjálfstæðis- menn höfum mjög góðan mál- etað í þessum kosningum og ég treysti því, að meiri hluti þjóðarinnar hafi þá dómgreind að fela Sjálfstæðisflokknum áfram forustuna með því að tryggja honum sigur í kosning- unum. Bændur geta heils hugar tekið undir þetta, því að við höfum undanfarin tvö kjörtímabil haft bezta landbúnaðarráðherra um langt skeið. Þetta gera Fram- sóknarmenn sér ljóst engu síð- ur en Sjálfstæðismenn. Ég byggi þessa skoðun á því, að stefna ríkisstjórnarinnar í landbúnaðar málum hefur verið mjög jákvæð og lengra þokað baráttumálum bænda en menn þorðu að vona. Þannig hefur á sex árum náðst svo til sá árangur, sem gert var ráð fyrir að næðist á tíu árum. Um samstöðu milli flokka til myndunar ábyrgrar ríkisstjórnar er ekki að ræða nema á milli þeirra flokka, sem að undan- förnu hafa farið með völd. É.g hef unnið þó nokkuð lengi í kosningaundirbúningi nú, og mér hefur fundizt afstaða fólks ins mjög jákvæð gagnvart Sjálf stæðisflokknum. Samstarf fram- bjóðenda á listá Sjálfstæðis- 'flokksins í Reykjaneskjördæmi hefur verið með miklum ágæt- um og ég er bjartsýnn á úrslit- in. Oddur Andrésson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.