Morgunblaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1967. 19 79 sovét rithöfund- ar fara fram á af- nám ritskoðunar þar Moskvu, 9. júní — AP HAFT er eftir .sovézkum heimiMum í gær að 79 sovézkir rithöfuncLar, marg ir þekíktir vel bæði heima og erlendis, hafi farið fram á það við yfirvöM í Sovétríikjunnum að af- numin verði ritsikoðun bók mennitaverka. — Meðal þeirra_ . er undirrituðu bænaskjal þessa efnis eru sagðir rithöfundarnir Kon- stantin Paustovsky og Alexander T. Tvardosky, ritstjóri hins frjiálslynda bókmenntatímarits „Novy Mir“ eðb Nýr heimur, og Vasily P. Aksyonov, þekkt ur sbáldsagna- og leikrita- höfundur. Þá hermdu fregnir að skáldið Yev- geny Yevtusihenko hefði sent Sovétstjórninni skeyti og lýsti þar stuðningi við undirritendur bænaskjalS- ins. f skjali þessu, sem ritlhöf- undiarnir 79 eru sagðir hafa lagt fyrir leiðtoga þings rifc- höfundasamibands Sovétríkj- I ann,a í fyrra mánuði, er þess farið á leit að ritbötfundasaim- tökin fjalli fyrir opnum tjöld um um ýmis atriði er sovézíki ritböfundurinn Alexander I. Solzbenitsyn hefur áður vak- ið máls é, þar á meðal ritskoð un bókmáebntaverka. I Solzhenitsyn. höfundur bók i arinnar „Dagur í lifi ívans / Denisovichs“, hefur skritfað 1 bréf, sem sagt er ganga I manna á milli í Moskvu, en hefur eklki verið birt opin- berlega, þar sem hann lýsir því yfir að ha'nn hafi viljað vekja máls á mörgu á þingi rithöfundasamtakanna en ver ið meinað um það. Solzhenit- syn sagði einnig í bréfinu að rithöfundasamtökunum . bæri að halda uppi vörnum fyrir þá félaga þess sem seettu á- 1 rásum yfirvaldanma eða flokksins fyrir bókmennta- > verk sín og bar það á örygg- islögreglu Sovétríkianna að hún hefði gert upptæk hand- rit hams og komið í veg fyr- ir útgáfu þeirra. Þá kvað Solzhenitsyn sovézka embætt ismenn hafa borið sig órétt- mœtum sökum og meinað sér að bera þær af sér. Vélverk h.f. auglýsir Eru fluttir með þjónustu okkar að Bíldshöfða 8, á horni Vesturlandsvegar og Krossamýrarvegar. Hið nýja símanúmer er 82452. VÉLVERK H.F., dieselvélastillingar, og bifreiðaviðgerðir. Húsbyggjendur—byggingameistarar Vörubílastöðin Þróttur vill vekja athygli á að hún hefir á boðstólum margar tegundir af fyrsta flokks fyllingarefni svo sem grús, hraun og rauðamöl. K J Ó S I Ð Trilla bilar Vörubílastöðin Þróttur tekur að sér alls konar fyll- ingar og moldarakstur fyrir húsbyggjendur { SÁ atburður gerðist aðfarar- nótt fimmtudags sl. að vél bilaði í opinni trillu, sem var á veiðum 12 sjómílur norður af Garðskaga. Áhöfn trillunnar voru tveir menn úr Reykjavík, Sigurð- ui Guðbjartsson og Bjarni Gunnarsson. Þeir voru svo lánsamir að báturinn Haf- berg var á veiðum skammt undan og gat komið þeim til hjálpar. Voru mennirnir tekn ir um borð í Hafberg, sem um stund dró trilluna, þar til varðskipið Albert kom á vettvang. Fóru mennirnir um borð í varðskipið, sem dró trilluna í land. Kom skipið til Reykjavíkur snemma í gærmorgun. KARNABÆR Tízkuverzlun ungo íólksins HERRADEILD NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL SPORT- SKYRTUR OG FÍNNI SKYRTUR MARGAR GERÐIR STÆRÐIR OG LITIR. EINNIG STAKIR JAKKAR OG BUXUR. DÖMUDEILD VÆNTANLEGT FYRIR 17. JÚNÍ PILSDRAGTIR OG BUXNADRAGTIR KJÓLAR OG SPORTSOKKAR O. M. FL. PÓSTSENDUM UM LAND ALLT. SÍMI 12330. ákvæðisvinnu á hagkvæmu verði. ÖRUGG OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. Vörubílnstöðin ÞRÓTTUR SÍMl 11471. Amerískar gallabuxur hinar alþekktu margir litir nýkomnar. GEísiPf Fatadeildin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.