Morgunblaðið - 13.06.1967, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JUNI 1967,
5
Listamannalaunum
að nokkru breytt
MORGUNBLAÐINU barst í gær
eftirfarandi fréttatilkynning frá
menntamálaráðuneytinu:
„Ráðuneytið hefur í dag skip-
að nefnd til'þess að athuga
möguleika á að breyta núver-
andi listamannalaunum að
nokkru leyt'i í starfsstyrki og
verja auk þess til þeirra því fé,
sem Alþingi kynni að veita til
viðbótar í því skyni. í nefnd—
inni eiga sæti þeir Hannes Dav-
íðsson, arkitekt, sem tilnefndur
er af Bandalagi íslenzkra lista-
manna, Jón Sigurðsson, hag-
sýslustjóri, tilnefndur af fjár-
málaráðuneytinu og Árni Gunne
arsson fulltrúi i menntamála-
ráðuneytinu, og er hann jafu-
framt formaður nefndarinnar.
Auk þess verkefnis, sem áður
getur, skal nefndin athuga með
hverjum hætti væri unnt að sam
ræma starfsemi sjóða, sem nú
starfa á þessu sviði, starfs-
styrkjakerfinu, og loks skal
nefndin semja frumdrög að regl-
um um úthlutun slíkra starfs-
styrkja".
MEÐ JOHN DEERE ER
DAGSVERKIÐ LEIKUR EINN
HJÓLASKÓFLUR
Helgi Sigvaldason (situr) og Guðmundur Guðmundsson við tölvuna í gær. (Ljósm. Ól. K.)
Tölvan getspaka
TÖLVA er nýtt heiti á
verkfæri, sem til skamms
tíma hefiir verið kallað
rafeindaheili. Háskóli ís-
lands á eina slíka, sem at-
hygli landsmanna heind-
ist að í fyrrinótt, er at-
kvæðatalning hófst. Spar-
aði hún áhugasömum hlust
endum mikið erfiði og
skemmti auk þess fjölda
manna. Vera kann þó að
ýmsum hafi fundizt hún
vera með hrakspár — og
IMýr yfirmaðtir
V. O. A.
JOHN Oharles Daly Jr. hefur
verið skipaður yfirmaður Voice
of America, útvarpsdéildar Upp-
lýsingaþjónustu Bandaríkjanna.
Tekur hann við atf J ohn
Ohancellor, sem tekur aftur til
istarfa hjá NBC National Broad-
casting Coimpany.
John Daly er kiunnur frétta-
maður úr útvarpi og sjónvarpi
Btjórnandi spurningaþáttarins
What is My Line frá stofnun
þáttarins. Þessi þáttur er með-
«•1 þeirra þátta, sem lengst hafa
Verið við líði í amerísku sjón-
ivarpi og nýtur stöð'Ugra vin-
isælda. Þátturinn hefur verið
sýndur í Keflavíkursjónvarpinu
érum saman.
Daly var fr#ttamaður í Eng-
landi, ftalíu, fyrir botni Mið-
jarðarhafs og í Afriku í heim-
istyrjöldinni síðari. Síðar varð
Ihann fréttamaður i Evrópu og
(Suður-Ameríku fyrir Columbia
Broadcasting System.
Frá 1953 til 1960 var hann
yfirmaður frétta- . og Ujpplýs-
ingadeildar American Broad-
ca=*ing Company.
-4»
hugsað henni þegjandi þörf
ina, en það er önnur saga.
Við heimsóttum þessa „dótt
ur Sólons íslanduis" eins og
einn starfsmaður Raunvísinda
stofnunar Háskólans komst að
orði í gær. Þrir verkfræðing-
ar hafa unnið við að mata
hana á góðæti, sem bosninga-
tölum og hún hefur samstund
is géfið skýr svör. Þeir þre-
menningar, sem unnu við
tölvuna eru Kjartan Jóhanns
son, sem setið hefur hjá Ríkis
útvarpinu og túlkað svör
tölvunnar, Guðmundur Guð-
mundsson og Helgi Sigvalda-
son.
Tveir hinir síðastnefndu
hafa dvalizt hjá tölvunni frá
því seint á sunnudaigskvöld,
er tölur fóru að berast. Kjart
an, sem staðsettur er hjá Rík-
isútvarpinu hringir síðan í þá
félaga og tilkynnir þeim síð-
ustu tölur. Þeir gata upplýs-
ingarnar á gataspjald og láta
í tölvuna. Eftir 57 sekúndur
gefur hún síðan upp spá um
úrslit í kjördæminu og innan
þriggja minútna spá fyrir allt
landið.
Þeir félagar Guðmundur og
Helgi tjáðu okkur að allt frá
því á laugardag, 3. júní, hafi
þeir unnið við það að mata
tölvuna með upplýsingum um
fyrra kjörfylgi flokkanna og
með ýmsum öðrum útreikn-
ingum. Við þetta hafa þeir
þremenningar unnið öll
kvöld og helgina 4. júní.
Mestur tíminn fer í það að
fyl'tja upplýisingarnar á milli.
Þá heíur það háð spádómusn-
um, að talning hófst í aðeins
tveimur kjördæmum, auk
þess sem kjörstjórnir hafa
gert sig sekar um að telja í
takmörkuðum héruðum, en
ekki stokka upp atkvæðin áð
ur en talning hefst svo sem
ráð er fyrir gert í kosninga-
lögunum.
Þeir félagar sögðu að lok-
um að þeir litu einungis á
þetta starf sitt sef skemmti-
atriði, hlustendum til gam-
ans. Alla útreikninga hefði
tölvan framkvæmt að undan-
tekinni áætlun þeirra félaga
á fylgi Óháða lýðræðisflokks-
ins. Þar var um hreina ágizk-
un þeirra félaga að rœða.
Þeir gizkuðu á 4,1% í Reýkja-
neskjördæmi, en flokkurinn
fékk 4,2%.
Þeir félagar voru ánægðir
með árangurinn og sögðu að
einungis ein vitleysa hefði
komið fram — er þeir reikn-
uðu 1-listanum uppbótarþing
sæti í spá fyrir allt landið.
Þetta hefði komið til vegna
þess að þeir hefðu ekki vitað
um lagabókstaf í kosninga-
lögunum, er segði að listi ut
an flokika gæti ekki hlotið
uppbótanþingsæti. Þetta var
leiðrétt nokkrum mínútum
síðar um nóttina.
John Deere 300 (43 ha.)
Verd kr. 253.500
JOHN DEERE 300 HJÖLASKÖFLAN
ER NÝ FRAMLEIÐSLA HJÁ JOHN DEERE.
HÚN ER MJÖG HENTUG FYRIR FRYSTIHÚS,
SÍLDARVERKSMIÐJUR OG ÖNNUR ÞAU
FYRIRTÆKI, SEM ÞURFA LIPRAR OG
AFKASTAMIKLAR HJÓLASKÓFLUR. —
KYNNIÐ YÐUR HINAR NÝJU JOHN DEERE
hjólaskóflur: —
LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA
Sími 21240 HEILDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavegi /70-172
ALIIAF FJ0LCAR V0LKSWAGEN