Morgunblaðið - 13.06.1967, Síða 14

Morgunblaðið - 13.06.1967, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1967. jMw^unM'áfaiib Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: í lausasölu kr. Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. .Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. 7.00 eintakið. á. mánuði innanlands. ÞJÖÐIN VOTTAR GÖÐUM MÁLSTAÐ TRAUST SITT P*'ftár harðar og tvísýnar kosningar urðu úrslit þeirra kunn nokferu eftir mið nætti í nótt. Þjóðin vcrttaði nú verandi rikisstjórn og stjórn- arflokkum traust í þriðju kosninguim í röð og er það al- gert einsdæmi í stjórnmála- sögu hérlendis. Ríflega helm- ingur kjósenda eða 53,2% veittu stjórnarflokkunum situðning og stjórnarflokkarn- ir hafa áfram starfhæfan meiriihluta á Alþingi, hvern- ig sem reiknað er. Sjálfstæð- isflokfeurinn beið töluverðan ósigur í Reykjavik og einnig að nOfekru leyti í Reykjanes- kjördæmi. Úrslitin í Reykja- vik urðu Sj álfstæðismönnum að sjálfsögðu mikil vonbrigði enda fylgistap flokksins í höfuðborginni verulogt. Þetta er sú staðreynd kosn- inganna, sem SjáLfstæðis- menn munu veita sérstafea at hygli. Hins vegar stendur Sjálfstæðisflokkurinn styrk- um fótum í öðrum kjördæm- um landsins, í sumum heifur hann haldið sínu, í öðrum gert heldur betur. í aiþingiskosningunum 1963 var Alþýðuflókkurinn sá stjórnarflokkanna, sem varð fyrir nokkru fylgistapi, en nú hefur Sj ál'fstæðisf lokkur inn orðið fyrir því. AlþýðuflokK- urinn styrkti mjög stöðu sína í nær öllum kjördæmum, vann einn fejördæmakjörinn þingmann og stóð nærri því að vinna fleiri. Sú staðreynd, að annar stjórnarflokkurinn vinnur fylgi en hinn tapar nokkru eins og varð bæði 1963 og nú gefur til kynna að kjósendur hafi viljað styðja stjórnina tii áframhaldandi setu, en um leið veita henni nokkra aðvörun og hefur það bitnað á þeim, sem kjósendur telja bera meiri ábyrgð. Framsöknarmenn höfðu fyrir kosningar talið sjálfa sig í miki'l'li sókn. Kosning- arnar leiddu annað í ljós. Framsóknarmenn voru í vörn í nær öllum kjördæm- um landsins að undanskild- um Reykjaneskjördæmi og Vestfjarðarkjördæmi, þar sem fylgisaukning þeirra varð þó minni en þeir höfðu vonazt til. Þeir töpuðu ein- um þingmanni og munaði mjóu, að annað þingsæti tap aðist einnig og það þriðja raunar í hættu. í Reykjavfk lælbkaði atfevæðamagn Fram sóknarflofefesins hluttfaLlslega miðað vdð borgarstjórnar- kosningamar 1966 og í heild varð atkvæðamagn flokksins ívið lægra hluitfallslega en 1963. Stærsti stjórnarand- stöðuflofekurinn hlaut því enga traustyfirlýsingu kjós- enda í þessum kosningum. Alþýðubandalagið gekk sundrað til þessara kosninga enda varð útkoma þess mjög misjöfn í hinum ýmsu kjör- dæmum og þingsætatala Al- þbl. byggist á úrskurði Al- þingis um aðstöðu I-listans. Hannibal Valdimarsson náði kjöri í Reykjavík og líkieg samsetning þingmannaldðis Alþbl. virðist vera á þann veg að tii tíðinda kunni að draga innan þess, þegar Al- þingi kemur saman. Núverandi stjórnarflokfear lýstu þvi efcki yfir fyrir kosn ingar, að þeir mundu starfa saman að kosningum lokn- um, etf þeir héldu meirihluta sínum. Hins vegar var kosn- ingabaráttan rekin á þann veg af báðum flokkunum, að kjósendur máittu fyllilega skilja, að svo yrði og benda úrslit kosninganna eindregið tii þess, að vilji kjósenda sé, að stjórnarflokkarnir haldi áfram samstarfi sínu eins og Bjarni Benedifetsson sagði í viðtali við Mbl. í nótt. Það hetfur því áunnizt, sem fyrst og fremst var stefnt að, að núverandi stjórnartflokkar héldu meirihluta sínum á AI- þingi. Sjálfstæðisflokkurinn hefur orðið fyrir nokkrum áföllum í þessum kosningum. Slíkt getur jafnan komið fyr ir og hlýtur raunar að gerast í kosningum við og við. Miestu máli skiptir, að Sjálf- stæðisflöfekurinn kanni til grunna orsakir fylgistapsins í Reykjavik og nágrenni og dragi réttar ályktanir af niðurstöðum þess. En frá sjónarmiði heildarinnar séð, hefur góður málstaður sigr- að í þessum koisningum. n UTAN ÚR HEIMI STÚLKUR Osló, Noregi, (AP) VORH) er komið í þessum norðlæga hluta Evrópu, og það hefur í för með sér, að ný alda ungra stúlkna hlaup- ast að heiman. Foreldrarnir eru örvinglað- ir og lögreglan er oft hjálp- arvana. Hvað á að gera við stúlku á táningsaldrinum, sem hefur ævin.týraþrá í blóð inu og vill aðeins „komast i burtu?“ Fram til þessa hefur lög- reglunni norsku verið til- kynnt um 250 stúlkur, sem eru týndar, flestar eru á aldrinum 14 til 16 ára. Þrátt fyrir að flestar flóttastúlkn- anna snúi heim eftir stuttan tíma, geta nokkrar þeirra ver- ið í burtu vikum og mánuðum saman. Sænska og danska lögregl- an nær mörgum hinna ungu stúlkna og sendir þær heim. Aðrar finnast í „undirheim- um“ Osló-borgar. Ein ung stúlka, 14 ára göm- ul, hljópst að heiman 20 sinn um á einu ári. Foreldrar ann arrar fundu hana á hinum fjölförnu neðanjarðarbrautar pöllum í Stokkhólmi. Á einu ári kunna lögreglu- yfirvöldin að fá á milli 800 og 900 tilkynningar um týnd ar stúlkur. „Við getum ekki hafið víð- tæka glæparannsókn á öll- um þessum málum, vegna þess að yfirleitt er flóttinn af fúsum vilja. Þegar stúlka hleypst að heiman á þennan hátt, virðist uppeldiniu oft vera ábótavant,” segir iög- reglan. Hvað um foreldrana? „Við höfum reynt allt til að fá 15 ára dóttur okkar til að vera heima. En nú hefur nú flú- ið aftur,“ sagði þreyttur fað- ir. Hvað um stúlburnar? Það virðist vera gamla sagan. Þær finna menn — unga eða gamla — sem hjóða þeim mat, vín og ást. Stúlkurnar eru ungar og reynslulausar. Þær gera sér ekki Ijóst, að fyrsti flótti þeirra að heimian kann að vera fyrsta skrefið á leið þeirra til glötunnar. - ISRAELSMENN Framhald af bls. 3. fBoumediemne komimn til Moskvu Forsætisráðherra Alsírs, Buari ©oumedienne, kom til Moskvu í idiag í því skyaii að ræða við isovzézka stjórnmálaleiðtoga um aukna aðstoð við Aratoaríkin. Samitímis var haft eftir áreið- anlegum heimildum í Moskvu, að ibráðlega muni Sovétríikin senda sendinefnd til Karíó og að á mæstu vikum sé von. á mörgium leiðtogum Arabaríkjanna til Moskivu. Áhugi himna sovézku leiðtoga á Boumedienne hefur vaxið ■greinilega síðustu daga, sökum •þess að atiburðirnir fyrir botni Miðjarðarhafsins hafa valdið óvissu varðandi stöðu Nassers i— ekíki aðeins á meðal leiðtoga Arabaríkjanna heldur einnig í hans eigin lattidi. Er Boumedienne kominn ti‘l þess að sýna, að hann sé reiðu- búinn til þess að taka að sér hlutverk Nassers? er spurning, sem nú er ofarlega á baugi í Moskivu. Því er haldið fram, að Boumedienne hafi fram að færa Víðtækar óskir um, að Sovétrílk- in taki á sig umfangsmiklar skuldbindingar — stjórnmála- lega, fjárhagslega og hernaðar- lega — gagnvart Arabaríkjunum, sem hafa orðið fyrir miklum álits hnebki vegna sigurs ísraels- manna. Talið er, að Sovétríkin sóu reiðuibúin til þess að veita Ar- abarikjuinum mikla aðstoð og að rétta við hernaiðarmiátt þeirra. Þannig sagði Pravda, málgagn rússneska kommúnistafl olkksins I dag, að toommúnistaríkin muni 'áfram veita Arabaríkjunum all- an þann etfnalhagslega stuðning, sem þau þarfnist til þess að geta hrundið árás og til þess að tryggja landiamæri sín. PfiÉMÍÍ tftMBHl fmmm 9mm§í SYR- LAND ISRACL JORDANIA EGYPTALAND SAUDI ARABÍA te$ÉÉ*SHARM flv SHEIK $3» Hin dökklituðu svæði á kortinu sýna þau landsvæði, sem fsraelsmenn hafa hertekið. Það er all- ur Síaniskagi, sá hluti Jórdaníu sem liggur vestan Jórdanárinnar og litilsháttar landsvæði inn- an sýrlenzku landamæranna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.