Morgunblaðið - 14.06.1967, Side 27

Morgunblaðið - 14.06.1967, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1967. 27 r • • ATOK HARÐNA I KINA Áhrif stuðningsmanna Lius forseta aukast VALDABARÁTTUNNI 1 Kina er hver.gi nœrri lokið. SJfellt beraist fréttir um bar- daga milli stuðningsmanna Mao Tse-tungs og Liu Shao- ohis florseta. Fréttir þassar gefa til kynna, að æ erfiðara reynist að halda uppi lögum og reglu í landinu. Stuðningismenn Maos hafa játað, að hugmyndum og áhrilfum Lius forseta verði ekki útrýmt fyrr en eftir langa og erfiða baráttu. Þeir segja, að margar hreinsanir muni fylgja í kjölfar þeirrar, sem nú stendur sem hæst. Mao formaður hefur þung- ar áhyggjur af ástandinu eins og sjiá má á því, að sam- kvæmt nýrri tilskipun, sem hann hefur gefið út, hafa setulið hersins í hinum ýmsu landshlutum fengið víðtæk völd til þess að handtaka borgara og hermenn og hegna þeim. f tils'kipuninni er hvatt til þess, að endi verði bund- inn á bardaga, og er senni- legt að þessari áskorun sé beint bæði til stuðnings- manna og andstæðinga Maos. Samkvaemt veggblöðum og öðrum heimildum munu rúm lega 21.000 manns hafa beðið bana í átökum milli stuðnings manna og andstæðinga Maos síðan 1. janúar. Og ©nn er að- staða stuðningsmanna for- setans mjög sterk. Sam- kvæmt síðustu fréttum virð- ast þeir jafnvel hafa treyst sig í sessi og koimist til valda á ný á ýmsum stöðum, þar sem þeir höfðu áður orðið að lúta í lægra haldi. Shanghai á valdi Liu? Fréttir þessar herma, að endi ha.fi verið bundinn á yf- irráð stuðningsmanna Maos 1 Shanghai og að embættis- menn, sem fylgja Liiu forseta að m/álum í valdabaráttunni og sviptir voru embætbum sínum fyrr í menningarbylt- ingunni, séu aftur komnir til valda, bæði í Shanghai og í fylkisstjórninni í Kiangsu. — fbúar Shanghai, sem eru sjö milljónir, munnu nú vera að snúast á sveif með Liu og „ð minnsta kosti nolckrar deild- ir þjóðfrelsiishersins í Kiang- sufylki munu hafa gen.gið í lið með andstæðingum Maos. Skömmu áður höfðu borizt fréttir um, að stðuningsmenn Maos hefðu orðið að hrökkl- ast frá völdum í Honanfylki og að þeir annað hvort væru að hrökklast eða hefðu þeg- ar hrökklast frá völdum í fyíkjunum Hupeh, Szechuan og Kweichow. í öllum þess- um þremur fylkjum hafa stuðningsmenn og andstæð- ingar Maos átt í hörðum og blóðugum bardögum síðan í apríL Kínverjar í Hongíkong, sem eiga ættingja í Shandhai, segja, að matvœlaskortur sé tiMinnanlegur í borginni, og er því kennt um, að jáirn- brautasamgöngur hafi farið úr skorðum. Ástæðan fyrir því gæti verið slæm viðgerð- arþjónusta eða uppreisn með- al verkamanna. Þeir segja einnig, að bændur í nágrenni borgarinnar séu í uppreisnar- hug, að þeir neiti að vinna við uppskerunia og tefji eða hindri matvælasendingar til Sihanghai. Sérfræðingar í Hongkong segja, að samkvæmt fréttum, sem þeiim hafi borizt, sé Mao að gliata f.ylgi sínu (í mis- jafniega ríkum mæli) í mest- öllum mið- og suðausturhluta Kína. Flestir íbúar Kyrrahafs strandar Kína, það er íbúar fylkjanna Kukien og Kwang- tung, virðaist nú hafa lagzt gegn Mao. Svipaðar fréttir berast frá nágrannaihéruðun- um lengra inn í landið, fylkj- unum Anhwei, Kiangsi, Hun- an og KwangsL Grafnir lifandi Alvarlegustu bardagarnir að undanförnu munu hafa átt sér stað umhverfis Ohangtu, höfuðborg fylkisins Szachwan, um miðjan maí- mánuð. Talið er, að 10.000 manns hafi fallið eða særzt í þessum átökum. Til marks um grimnid þá og það hatur, sem einkennir valdabarátt- una, er bent á það að 148 menn voru grafnir lifandi í Szechwan og Kwangtung. Japanskur ifrétbaritari segir, að mjög víða hafi slegið í bardaga og framleiðslan hafi liamazt. Síðustu bardagarnir, sem fréttir hafa borizt um, áttu sér stað í Kunming milli and stæðinga og stuðninglsmanna Maos í hernum. Milli 60 og 266 menn biðu bana í þess- um bardögum og 1000 særð- ustu eða týndust. Að því er veggblöð herma, réðust 30.000 andstæðingar Maos í hernum á 2.000 stór- skotaliðsmenn, sem fylgja Mao að málium, 28. og 29. maí. Kunming er höfuðborg Yunman.fyLkis, sem lig.gur að Norður-Víetnam, en þangað fluttu Bandaríkjamenn vistir og hergögn í flugvélum yfir Himalayafjöll frá Indlandi í heimss tyr j öldin n i. Samkvæmt öðrum fréttum biðu tveir nauðir varðliðar bana og 27 sœrðust í átökum í síðustu viku við stuðnimgs- menn Lius forseta í búnaðar- skóla í Ohiamussu í Heilung- kianghéraði í Mansjúríu. „Löng barátta" Fréttir þessar benda til þess, að bardagar færist enn í aukana í Kína og að and- staðan gegn Mao formanni hafi aukizt um alttan hekn- ing. Og stuðningsmenin Maos gena sér ekki vonir um skjót- an sigur í viðureigninni við stðuningsmenn Lius forseta. Til marks um það er yfirlýs- img sem byltingarnefndin í Shanghai gaf út 2. júní. Þar sagðL að hin mikla menn- ingarbylting öreiganna væri aðeins upþhafið að mör.gum öðrum byltingum. Flokksmeð limir voru varaðir við að álíta, „að allt yrði í lagi“ eft- ir eina eða tvær slíikar hreins anir. í yfirlýsingunni sagði með- al annars: — Ef efldki verður rétt hald ið á málunum, giebur endur- reisn kapítalismans orðið hugsanlegur möguleiiki áður en farir. Enginn meðlimur kommúnistaflokksins og eng- inn Kínverji má halda, að allt verði í lagi eftir eina eða tvær menningarbyltingar, eða jafnvel þrjár eða fjórar. Við verðum að sýna fyllstu ár- vekni og megum ekki sofa á verðinum. Játað var I yfirlýsingunn„ að maoistar hefðu ekki Shanghai algerlega á sínu valdi: — Nú sem stendur hefur völdunum verið náð í nokkr- um hverfum og bæjarhlutum á grundvelli „þrenningar- bandalagsins", en í öðnum hverfum eru völdin í hönd- um einna eða nokikurra bylt- ingarsamtaka, og í enm öðr- um hefur völdunum efcki verið náð, og þar eru völldin ekki í höndum yfirvalda ör- eigastéttariinnar (maoista). í tilkynninigunni sagðg að stuðningsmemn Lius veiittu virka mótspyrnu. örfáir menn, sem ekki þekkja hin- ar raunverulegu staðreyndir, hafa gert með sér samsæri um að ráðast á sósíalismann, fyrir opnum tjöldum eða að tjafldabakL til þess að grafa undan alræði öreiganna, sagði í yfirlýsingunni. - ÞJÓÐHÁTÍÐIN Framhald af bls. 28. itíðarnefnd hefði á undanförnum érum heyrt háværar raddir um það, að hið gam-la fyrirkomulag á þjóðhátiðardeginum, sem ver- ið hefði í sama meginformi mörg ár, væri alltof einhæft og ■nauðsyn væri að breyta til. Nefndin hefði fyrir löngu feng- ið augastað á Laugardalnum, sem hentugum stað fyrir útihá- tíðahöldin, og þar sem bygging mannvirkja þar væri nú bomin svo langt, hefði hún ákveðið að fara með öll hátíðahöldin inn i Laugardal að þessu sinni. Reynt yTði að hafa dagskrána þar sem fjölbreyttasta. Hér væri um að ræða tilraun til að færa dagskrá þjóðhátu'ðarinnar i nýjar skorður. og ef hún mis- - SOVÉTRÍKIN Framhald af bls. 1. fundi i Washington í dag, að Bandaríkjamenn haldi fast við þá stefnu að vernda beri full- veldi allra landanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Hvernig þetta verði framkvæmt sé undir þró- uninni og löndunum sjálfum komið. Er forsetinn var spurður hvort Bandaríkjamenn myndu reyna að kom.a aftur á stjórn- málasambandi við Arabaríkin, svaraði hann, að það yrði tím- inn að leiða í ljós. Hann sagði, að Bandarikjamenn myndu halda áfram að stuðla að upp- byggingu í löndum við Miðjarð- arhaf, en tíminn myndi einnig leiða í ljós hvernig það starf yrði framkvæmt. Gideon Rafael, fulltrúi ísraels hjá Sameinuðu þjóðunum fór i dag frá New York til Jerúsal- em til að ráðgast við stjórn sína. Rafael sagði við brottförina, að nauðsynlegt væri að fá einhverja heildarmynd af ástandinu og undirbúa friðarviðræður. Hann sagði að mörg vandamál þyrfti að leysa og að endurskoða þyrfti allt samband ísraels við nágrannaríkin, Hann sagði að tækist væri ekki um annað að ræða, en að hafa gamla háttinn é, þ. e. að breyta aftur til og fara með þjóðhátíðardagskrána aftur í miðibæinn. Dagskrá þjóðhátíðarinnar í (Reylkj avík hefst kl. 10 fJh. með samlhiljóm.um kirkjuklukknanna í Reykjavík en stundarfjórð- ungi síðar mun prófessor Þórin Kr. Þórðarson, varaforseti borg- arstjórnar, leggja blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sig- urðssonar, og Karlakór Reykja- Vákur syngur. Síðan er guðs- þjónustan í dómkirkj.unni og predikar séra Guðlmundur Guð- mundsson. Klukkan 11.25 mun svo forseti íslands, herra Ás- geir Ásgeirsson, leggja blóm- .eveig fré íslenzku þjóðinni á ffninnisvarða Jóns Sigurðssonar log Karlakór Reykjavíkur syng- <ur þjóðsönginn. efst á listanum væru landvinn- ingar fsraelsmanna og vanda- málið varðandi jórdanska flótta- menn. Alvarlegt ástand á Gaza. Ástandið á Gazasvæðinu er nú mjög alvarlegt vegna mat- væla- og vatnsskorts. Um 315 þúsund flóttamenn frá Palestínu halda til á svæðinu, sem eiga allt sitt undir alþjóðlegri hjálp- arstarfsemi. Ekki hefur tekizt að koma til þeirra matvælum um langt skeið og er óttazt að hungrið kunni að neyða þá ‘11 örþrifaverka. í Gaza er nú út- göngubann 20 klst. á sólarhring og borgin er algerlega rafmagns- laus. Arabaríkin hertu í dag á hefndarráðstöfunum gegn Bret- um og Bandaríkjamönnum og öðrum löndum sem þeir segja að stutt hafi ísraelsmenn í stríð- inu. Fregnir herma að brezkar og bandarískar vörur verði bann aðar í Arabalöndunum. f frétt- um frá Damaskus segir að Ara- baríkin muni nota öll ráð til að sýna „bandarísku og brezku heimsveldissinnunum í tvo heim ana“, og sterkasta vopnið er olían. Klukkan 1.15 hefjast skrúð- gön.gur, og verður gengið frá ifjórum stöðum í bænum: Sunnu ttorgi, Álfta.mýrarskóla, Hlemim- itorgi og Hrafnistu. Munu göng- turnar allar mætast í Laugar- dalnum. Lúðrasveitir og féna- feorg skáta ganga fyrir skrúð- göngunu.m, og ganga þær inn á 'Laugardialsvöll. Þar flytur for- maður þjóðhátíðarnefndar á- •varp, og Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, flytur ræðu. ÍÞá er ávarp fjallbonunnar, en Sigríður Þorvaldsdóttir fer með 'hlutverk hennar að þessu sinni. ÍFlyt'ur hún ljóð, sem Matthías Jolhannessen hefur samið. í 'fylgd með henni verða sex ung- •ar stúlkur i fel. þ^ðbúningi. M ■sýnir Þjóðdansarfsg Reykja- vikur ísl. dansa. Loks munu skétar ganga af leikvelli og halda áleiðis tii fþróttahallar- •innar. Milli atriða leika lúðra- ■sveitir. Við íþrót'tahöllina verður svo •barnaiskemmtun, og er Klemenz Jónsson stjórnandi og kynnir. •Fyrst mun lúðraisveitin Savnur leika, en kl. 15 hefst svo dag- skráin með því að tvöfaldur kvartett syngur ..Söngur trúl- anna“. Þé er atriði úr „Galdra- karlinum í Oz“. Of langt yrði •upp að telja afllt það 9em þarna •verður til skemmtunar, en sér- •staklega hefur verið til þessarar barnaskemmtunar vandað. Með- ■al þeirra sem þarna koma fram eru Bessi Bjarnason, Margrét •Guðmundsdóttir Árni Tryggva- •9on, Baldur og Konni og ómar Ragnarsson og margir fleiri. Klukkan 16 er iþróttahátíð á 'Lau'gardalsvelli. Verða þar fyrst glímu- og fimleikasýningar, þá knattspyrnukáppleikur m i 11 i drengja í Au'sturbæ og Vestur- bæ og síðan hefst keppni i ‘frjálsum íþróttum og eru flestir af okkar beztu íþróttamönnum meðal keppenda. Um leið og íþrótamótið hefst verður opnuð í anddyri íþrótta- 'hallarinnar myndlistarsýning, isem nefnd hefur verið „Ungir myndliistarmenn ’67“. Þarna munu 14 myndlistarmenn, sem ■allir eru innan við þrítugt sýna um 50 myndir. Fleiri sýningar verða í Laugardalnum um likt •leyti. T. d. munu félagar úr ■Hestamannafélaginu Fáki fara hópreið á um 20 hestum á svæði fyrir austan leikvang- inn, og sýna hinn fjölbreyti- lega gang íslenzkra hesta. Þar (má einnig sjá menn á hestbaki lí íslenzkum fornbúningi og) (konur í söðlum o. fl. Þé verður 'Húsdýrasýning á svæði fyrir isiunnan íþróttahöllina og verð- lur hún opin allan daginn. Þar igefur að l'ita hesta, kýr, kind- rur, svín, kalkúna ag hænur með unga, svo eitthvað sé inefnt. Loks er að nefna bif- reiðasýningu á bifreiðast'æði vestan við íþróttahöllina. Félag 'íslenzkra bifreiðaeigenda hefur 'borið hita og þunga þessarar isýninaar, og hefur þama verið isafnað saman 20 bifreiðum af öllum mögulegum árgerðum. iEr hin elzta frá 1917 en hinar lyngstu frá 1967. Má þarna féi •allgott yfirtit um þróun bif- ireiðakosts Islendinga á undan- iförnum 50 árum. Síðan munu Lúðrasveitir ibarna og unglinga leika við Hrafnistu og Elliheimilið kl. >16. og Lúðrasveit Reykjavikur Jeikur í Laugardalsgarði kl. '17.15. Þé er að geta sund- Ikeppni, í Laugardalslauginni, og hafa kieppnisgreinar þar verið .sérstaklega valdar með það Ifyrir augum, að keopni í þeim' geti orðið akemmtileg og gtenn' andi. Milli þess er keppni fer tfram verður kynning á íslenzk- •um þióðbúningum í umsjá Elsu' E. Guðjónsson og Unnar Ey- Ifelfls. Á sama tíma og sundmótið! Ihefst eða kl. 17.30 verður líkai dan,s barna og unglinga við líbróttahöllina. Stjórnandi er Hermann Ragnars en h'jóm- Isveitin Toxic leikur fvrir dansi. Werður þarna dansað á malbik- 'uðum bifreiðastæðum/ fyrir tframan höllina í um klu'kku- t'íma, en hliómsveitin hefur að- Isetur á svölum ofan við aðal- linnganginn í höllina. Fnr munu teinnig sikemmtikraft'ar á bama- Iskemmtuninni kom.a fram, og, telur bióðbátiðarnefnd að þessi káðstöfun eigi að auðvelda mjög Ibörnumi að geta fylgzt með því Isem þaraa fer fram. Um 36 sölutjöld verða i Laug ardalnu'm, þar sem menn geta tfengið sér hressingu, en einnig) Iverður selt kaffi í íþróttahöll- ánnL bæði frammf á pallinum í anddyrinu og í sjáflfum saln- lum. Eiga um 1600 manns að igeta dru'kkið katffi þarna í einu. Um kvöldið verður svo dans- fleikur við íþróttahöllina fyrir* Iþá semi ekki hatfa náð aldri t.il' 4>ess að komaist inn á skemmti- Istaði borgarinnar. Munu tvær Ihljómsveitir leika fyrir dansi, Ihljómsveit ólafs Gau'ks ogl Toxic. Mun önnur leilka inn i isjálfum fþróttasalnum, en hin *úti á svölum ofan við aðalinn- ■ganginn, þannig að bæði verð- •ur dansað úti og inni. TaLsvert hefur verið um þafl á undanförnum þjóðhátíðardög- um, að börn hafi orðið viðsldla 'við for.eldra sína, er foreldrum því bent á, að missi þeir aif börn ium sínum er þeim bent á að spyrjast fyrir um þau í bún- ingsherbergjum íþróttahallar- innar, þar sem börn, sem hafa torðið viðskila við foreldra sína Yerða geymd unz þeirra verður Vitjað. Merki þjóðhátíðarinnar verð- •ur selt nú sem áður, og hetfur IÞór Sandholt teiknað það. Er1 það nú í mynd bókar, sem* 'tá'kna á menninguna í landinu. Allur ágóði af merkjasöflunni Tennu'r til minnisvarðasjóðs, en hann er nú orðinn 1400 þúsund kr. - RHÓDESÍU Framhald af bls. 10 landsins. Wilson og Smith hitt- ust síðast um borð í brezka herskipinu Tiger 2. og 3. des- .ember sl. ár, en viðræður þeirra Ibéru ekki árangur í samkomu- •lagsétt og skömmu síðar snenu Bretar sér til Sameinuðu þjóð- anna með beiðni um að alþjóð- legum refsiaðgerðum yrði beitt giegn Rhódesiu. SÞ féllust á þessa beiðni og beita nú með- limaríki samtakanná Rhódesíu- stjórn efnahagsle&um refsiað- gerðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.