Morgunblaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.06.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1967. 3 Svo sem getiff var í Mbl. í gær var væntanlegrt til Hafnarfjarff ar stærsta skip, sem komið hefur þangað. Skipið kom í fyrrinótt meff tilbúin hús til Kef lavíkurflugvallar. (Ljósim. Mbl.: Sv. Þ.) Samningar yfirmanna á kaupskipaflotanum — Greinargerð frá F.F.S.Í. Á síðastliðnu hausti, eða 1. október sl. runnu samningar kaupskipayfirmanna út. Höfðu yfirmenn þá gert kröfur á hend- ur stéttarfélögum sínum um betri launakjör. Var þungi mikill í þessum óskum þeirra, er leiddi til þess að stjórnir stéttarfé- laga yfirmanna álitu rétt að láta fara fram fræðilega rannsókn á launakjörum. Fór sú rannsókn fram á vegum Efnahagsmála- stofnunarinnar og lá fyrir skýrsla 2.12. 1966. í skýrslunni kom fram, að ef samanburður er gerður á al- mennum kauphækkunum, sem gengið hafa yfir frá 1.6. 1961, kemur í ljós, að yfirmenn vant- ar 7—12% á hina ýmsu launa- flokka sína. Þá má geta þess að þrengt hefur verið mjög að, með nýrri tollalöggjöf og til sjó- manna dregið stórlega úr hlunn- indum, sem jafnan hefur verið vitnað til, af hendi útgerða í samningaviðræðum á umliðnum árum, að væri kaupuppbót, sem ekki mætti líta framhjá. Rétt er einnig að vekja athygli á því, að með svonefndu næturvakta- álagi landmanna, kom veruleg skekkja fram í kaupsamanburði farmanna við hliðstæðar stéttir á landi. Vaktaálagið kom inn í MARGT manna hefur þegar skoðað listsýningu kvenna að Hallveigarstöðum. En sýningdn var opnuð sl. mánudag í tilefni af þvi að lokið er nú smíðd og innréttingu HaUveigarstaða. Á þessari sýningu eru rúmlega 50 verk eftir 27 konur, höggmynd- ir, málverk, vefnaður og leir- munir. Þessar konur eiga verk á sýn- ingunni: Erla ísleifsdóttiir, Gerður Helgadóttir, Gunnfríður Jóns- dóttir Melitta Urbancic, Nína 21 verk selzt SÝNINGU Kristjáns Inga Ein- arssonar á málverkum og högg- mynduim, sem opnuð var í Iðn- skólanum 10. þ.m., lýkur n.k. sunnudag kl. 10 e.h. 500 gestir hafa séð sýninguna, 12 málverk hafa selzt og 9 höggmyndir. samninga opinberra starfsmanna fyrst fyrir 12 árum og hefur sí- fellt farið hækkandi. Á sama tíma hafa farmenn gert kröfu til þessara kaupuppbóta, sem nú nema um 25% af kaupi. Telja farmenn kröfu þessa réttmæta, í fyrsta lagi vegna þess að megin- þorri skyldra stétta á landi hafa vaktaálag. I öðru lagi vinna farmenn á öllum tímum sólarhringsins. I þriffja lagi eru farmenn lang- dvölum aff heiman og hafa því ekki möguleika til aukatekna. Þá hafa farmenn gert mjög ákveðnar kiröfur til að fá alla ótekna fridaga greidda með næt- urvinnukaupi, en þeir eru nú að- eins greiddir með einföldu dag- kaupi, sem þekkist ekki hjá neinni stétt hérlendis í dag. Uppistaðan í upphaflegum kröfum farmanna var því þessi: 1. 7—12% kaupmismunurinn yrði jafnaður, 2. 26% vaktaálag komd á fost mánaðarlaun. 3. óteknir frítagar verði greidd- ir með 90% álagi. Eftir viðræður við ríkisstjórn- ina og ósk hennar að stilla kröf- um í hóf, með tilliti til alvar- legs ástands í þjóðfélaginu, féll- umst við á að fresta aðgerðum, iSæmundsson, Ólöf Pálsdöttir, Þorbjörg Pálsdóttir, Barbara Árnason, Eyborg Guðmundsdótt ir, Gréta Björnsson, Guðmunda Andrésdóttir. Helga Weiss- happel, Ingilbjörg Eggerz, Júlí- ana Sveinsdóttir, Jutta Guð- brandsson, Karen Agneta Þórð- arson, Kristín Jónsdóttir, Louise Matthíasson, Matthea Jónsdótir, Nína Tryggvadóttir, Ragnheiður Jónsdótir Ream, Ragnheiður Jónsdóttir, Sólveig E. Péturs- dóttir, Ásgerður Ester Búadótt- ir, Vigdís Krisjánsdóttir, Hedi Guðmundsson ög Steinunn Mart einsdóttir. Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari og Guðmuurida Andrésdóttir listmálari sáu um uppsetningu sýningarinnar fyrir kvennasam- tökin, er að Hallveigarstöðuim standa. Sýningin er opin dag hvern til 30. júní kl. 2i—10 síðdegis. ef 5 liðir yrðu uppfylltir, en þeir voru: 1. Tryggð yrði 1 klst. yfirvinnu- greiðsla á dag. 2. Nýliðar í starfi fengju að byrja á hæstu launúm í sín- um flokki. 3. 7% orlof yrði greitt á alla yfirvinnu. 4. Ágreiningsatriði samninga yrði jöfnuð. 5. Nefnd skipuð er tæki til at- hugunar laun farmanna, og á hvern hátt mætti tryggja þeim kaup, við hliðstæðar stéttir á landi. Útgerðirnar gengu að 4. lið, sögðu algjört nei við 1. og 2. lið, veittu loðin svör við 3. og 5. lið og á því stóð yfir verkfall í þrjár vikur. Viðkomandi stéttar- félög yfirmanna lýsa yfir undr- un og vonbrigðum yfir því úr- ræðaleysi, sem ríkisstjórnin sýndi í þessu máli. Sömu stétta-rfélög yfirmanna lýsa einnig yfir andúð sinni á bráðabirgðalögum ríkisstjórnar- innar og telja þau freklegt of- beldi gagnvart vinnulöggjöfinni, auk þess, sem eftirleikurinn hlýtur að harðna all verulega, er losnar um samninga á komanda hausti. Á mjög fjölmennum fundi við- komandi kaupskipayfirmanna var eftirfarandi tillaga sam- þykkt, en hún sýnir betur en mörgu orð, ástandið á skipunum og vonbrigðin með hin óvæntu lög rikisstjórnarinnar. Sameiginlegur íundur Vél- stjórafélags fslands, Stýrimanna- félags íslands og Félags ís- lenzkra loftskeytamanna, sam- þykkir að verkfall það, sem bannað er í dag 16/6, 1967, með bráðabirgðalögum hefjist að nýju frá þeim degi, er lögin falla úr gildi, ef eigi hafa tekizt samningar fyrir þann tíma. Jafnframt fordæmir fundur- inn framkomu ríkisvaldsins í þessari kjaradeilu. f fréttatilkynningu, sem blað- inu barst í gær frá Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, segir á þessa leið: Um embætti bæjarfógeta á Akureyri og sýslumanns Eyja- fjarðarsýslu sóttu Ófeigur Ei- ríksison, bæjarfógeti, Neskaup- stað og Sigurður M. Helgason, aðalfulltrúi, Akureyri. Forseti fslands hefur í dag veitt Ófeigi Eiríkssyni embætti bæjarfógeta á Akureyri og sýslu- manns Eyjafjarðarsýslu frá 1. október nk. að telja. Ófeigur Eiríksson er fæddur 14. ágúst 1927 að Breiðagerði í AUGLYSINGAR SÍIVII SS*4*8Q Kosið í stjórn Bókinenntaíé- lagsins Stjómarkosning hefur að undan- förnu staðið yfir í Hiniu íslenzka bókmenntafélagi og stendur enn. Frestur til að skila atkvæðaseðl- um er til loka júníimiánaðar og er ástæða tii að benda mönnum á að neyta atkrvæðaréttar síns fyrir þann tima. Bókmenntafélagið átti 160 ára afmæli fyrir skemmstu og minnt ist þess með afmælissýningu. Nýlega er Skírnir kominn út, þar sem minnzt er afmælisins, svo og mikil efnisskrá, sérprent- uð yfir allt efni Skírnis frá upp- haíi. Forseti félagsins er nú Einar Ólatfur Sveinsson, pró- fessor. 13 síldarskip með 2.229 lestir f GÆR bárust MbL eftirfarandi upplýsinigar frá Landlssambandi íslenzikna úfvagismanna um silid- veiði í fyr.rinótt. Gott veðuir var á sildarmið- unum. VeiðiS'væðið var 90 míl- ur SSA af Jan Mayen eða 270 —280 míllur NA að A frá Rauf- arhiöfn. Samitalis 13 skip með 2,229 lestir. Raufarhöfn: Gjatfar VE 130 lestir, Jörund- ur II RE 300, Örn RE 290, Arn- ar RE 180, Guðrún GK 100, Auðunn GK 80, Höfrungur III AK 180, Víkingur III ÍS 130, Arnfirðingur RE 130, Hrafn Sveinbj. GK 220, Sig. Jónsson SU 180, Ásþór RE 130. Dalatangi: Börikur NK 240 lestir. -----•--•--•--------- 4 Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði og voru foreldrar hans Eiríkur Einarsson bóndi þar og síðar verkamaður og afgreiðslumaður á Akureyri (f. 1899, d. 1952) og kona hans Rut Ófeigsdóttir. Ófeigur varð stúdent frá Mennta skólanum á Akureyri 1948 og cand. juris frá Háskóla Islands 1953. Sama ár var hann skipaður fulltrúi bæjarfógetans á Siglu- firði og gegndi þvi embætti til ársins 1960 er hann var skipaður bæjarfógeti í Neskaupstað. Hef- ur hann gegnt því starfi síðan. Kvæntur er Ófeigur Ernu Sig- mundsdóttur frá Siglufirði og eiga þau þrjú börn. STAKSTEIMAR Framsókn og sam- vinnuhreyíingin í kosningabaráttunni spunnr ust nokkrar umræffur um sam- band Framsóknarflokksins viff samvinnuhreyfinguna vegna Fá- skrúffsf jarffarhneykslisins, - sem upp kom í miðri kosningabarátt- unni. I framhaldi af því er frófflegt aff fletta því tölublaffi Timans sem út kom 17. júni sl. Þaff er barmafullt af auglýsingum fri kaupfélögum og samvinnufyrir- tækjum hvaðanæva af landinu. Nú er samvinnufélögium, isem öffrum aff sjálfsögðu heimilt aff auglýsa hvar sem þeim sýnist. En það hefur tíðkast um margra ára skeiff aff Tíminn hefur viff og við birt heil blöð, sem eru lítiff annað en auglýsingar frá kaupfélögum og hiff sama má segja um ýmis blöff, sem Fram- sóknarflokkurinn gefur út viffa um landið. Þessi staffreynd er íhugunarefni fyrir þá, sem ef tll vill hafa átt erfitt með að trúa því aff Framsóknarflokkurinn misnoti samvinnuhreyfinguna. Frelsið og sjálfstæðið í forustugrein kommúnfsta- blaffsins í gær segir svo: „Banda ríkin hafa, eitt stórvelda heims, átt í sífelldum hernaðarátökum síffan annarri heimsstyrjöldinnl lauk, þar á meffal stórstyrjöld- um eins og í Kóreu og nú í Viet- nam. Bandaríkin hafa leynt og ljóst hlutast til um málefni fjöl- margra þjóffa í öllum heimsálf- um, steypt ríkisstjómum meff hernaðarihlutunum....“ Þessl orff nægja til þess aff lýsa efni forustugreinar Þjóffviljans í gær. Þar er ekki minnst einu orffi á þá staðreynd að kommúnistar hófu Kóreustyrjöldina og aff Sameinuffu þjóðirnar komu vam arlausri þjóff þar til hjálpar. Styrjöldin í Kóreu gegn komm- únistum var háff undir fánum Sameinuffu þjóffanna. Ekki er á það minnst að kommúnistar hófu styrjöldina í Víetnam og hlutur Bandaríkjamanna þar er sá að koma smáþjóð til hjálpar gegn ofbeldi alheimskommúnism ans. Ekki er minnst einu orffi á uppreisn verkamanna í Berlín 17. júní 1953, sem bæld var niff- ur meff skriffdrekum Rússa. Ekki er minnst á uppreisnina í Ungverjalandi 1956, sem var bar in niður með sovézku vopna- valdi eftir aff griff höfðu verlff rofin. Ekki er minnst einu orffi á uppreisnina i Poznan 1956, sem einnig var barin niður í skjóli Rauffa hersins. Ekki er minnst á valdarán kommúnista í Tékkó slóvakíu, eyffingu þeirra á þjóff- unum í Eystrasaltslöndunum. Ekki er minnst einu orffi á þá staffreynd aff Sovétríkii? og al- heimskommúnisminn hafa allt frá stríðslokum róiff undir alls staffar í heiminum og höfðu nærri steypt heiminum út í nýja stórstyrjöld vegna Kúbu 1962. Um allt þetta er þagað. Frelsi og sjálfstæffi eru innan- tóm slagorð ef frjálsar þjóðir lyppast niður gagnvart slíku ofbeldi. Frelsi og sjálfstæffi is- lenzku þjóffarinnar væri fánýtt ef menn á borff viff Magnús Kjartansson og Einar Olgeirsson hefffu komizt til einhverra áhrifa í íslenzku þjóðfélagi. En íslenzka þjóðin hefur boriff gæfu til að afþakka forsjá slíkra manna. Og helzta fulltrúa of- beldisaflanna í austri væri sæmra aff þegja um það sem hann kallar ofbeldisverk ann- arra og líta fremur í barn sinna herra. Þar sér hann í hnotskurn undirrót nær allra þeirra átaka sem orffið hafa í heiminum síff- ustu tvo áratugi. Fjölbreytt listsýning í Hallveigarstöðum Ófeipr Eiríkssen skipnður bæjorfégeti ó Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.