Morgunblaðið - 22.06.1967, Page 14

Morgunblaðið - 22.06.1967, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1967. ilí 'Úitgefaii'di: Framkvæmdastjóri: iRitstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Uitstjórn og afgreiðsla: Auglýsingar: í lausasölu: Áskriftargjald kr. 105.00 Uf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-1100. Aðalstræti 6. Sími 212-4-80. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. I j ) í AÐ VINNA FRIÐINN ¥»essa dagana stendur yfir auikafundur Alisherjar- þingisins í New Yorfc, þar senti fjallað er uim deilkrr ísraels og Arabaríkjannia. Fundur þessi hiefur að vonurn vakið heimsatíhygli, bæði vegna fundarefnisins og edns vegna orðaskipta sem þar hafa orð- ið milM u.ta n ríkis rá ðherr a ísraels og U Thants, fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Fram til þessa bafa umræður fyrst og fremst ein- bennzt af gagnkvæmum á- sötounum en lítið örlað á til- Dögium um varanlega lausn þessara deiliumála. ísraedsmenn hafa unnið skammvininit sitríð við Araba- rílkin. Það er höfuðstaðreynd má'lsins. Þeir haifa eyðiilagt hierstyrk þeirra, svo að búasit mlá váð, að það taki Araba- ríbin mörg ár að byggja hann upp á ný. Mieð siigri sínium hafa ísraelsmerm einn ig gjörhreytt vaMahiutföil- unum í Austurlöndum nær sér í bag og unnið mdkil landsvæðL En það er gömul saga og ný, að sá sem sigrar í stríði vinmur ekki alltaf friðinn. Bandamenn reyndu það eftir 1918, að framkoma þeirra gagnivart sigruðum Þjóðverj- um þá ieiddi til ills eins. Á hinn bóginn var afstaða bandamanna til Þýzfcalands í lok heimsstyrjaldarinnar síðari og næstu árin á eftir, svo og framlkoma Bandarikja manna gagmvart Japönum, á þann veg, sem sigurvegarar eiga að koma fram gagmvant hinum sigruðu. Með þetta í buga er ósk- andi, að ísraelsmenn ofmetn- ist ekfci yfir þeim hernaða-r- liegu sigrurn, sem þeir hafa unnið, það getur orðið tM þess, að þeir tapi friðnum. MiM'llL fjöldi Araba hefur nú hrökklazt frá sínuim fyrri heimkynnum. Það er ekfci fyrst og fremst sök ísraels- roanna. Þeim var storkað svo og agrað, að þeir áttu í rauin- inni emgan kost annan en þann, sern þeir tóku. En þótt stórveMÍn sitji nú í rauninni við samningaborðið og reyni að trygigja sér sem bezta stöðu í Ausiturlöndum nær verður einniig að hugsa um fóikið, sem á um sárt að binda í Arabaríkjunum og á engan þátt í þeim hörmung- um, sem yfiir það hafa geng- ið. ísraelsmenn standa nú með pálmann í höndunum, en vegur þeirra mundi vaxa enn meir, ef þeir kærnu fram af sanngirni gagnvart þessu fóllki, afhentu því aiftur lands svæði, sem það hefur orðið að hrökklazt frá en skiptir ekki meginmáfli frá hernaðar legu sjónarmiði fyrir ísrael að haMóu Slíkt skref af hálflu sigurvegarans mundi mjög stuðl'a að því að skapa það andrúmsloft meðail Araba sjálfra, sem nauðsynilegfc er til þess að koma á varaínleg- um friði í Austuriöndum nær. ísraettemenn hafa lýsit því yfir að þeir vilji taika upp heinar samninigaviðræður við ArabarMn. Fram til þessa hafa þeir ekM fengið jálbvæð svör við þeirri málaiteitan. Það er sarna sagan og í Víet- nam, þar sem kommúnistar hafa (ítrekað neitað ölilum tilmæflium um samningavið- ræður. Grundvalllaratriði í ölflum samningum milfli ísraels og Arabarikjanna hlýtur að vera viðurfcenning hinna síð- arnefndu á tilveru ísraels- ríkis og rétti þess til aðgangS' að sjó. Að öðru leyti er höifiuð nauðsyn að eyða því hatri, sem nú ríkir meðal Arába á ísrael, og það verður ekfci gert nema þeim Aröbum, sem nú eiga um sárt að binda, svo og hinum, sem í tvo áratugi hafa ekikert heimili átt, verði sfcöpuð að- staða til manns'æmandi Mfls á gó'ðum landssvæðum. Von- andi verður þetta tsefcifiæri notað tii þess að bugsa um þanfir og óslkir fólksins í þess um löndum en ekki eiuungis sem enn einn leibur á tafil- borði stórveManna. VAXANDI BORG f»að er vissiuilega ánægjuiefini fyrir ReybvMnga að skoða hin nýju hverfi borg- arinnar, sem verið hafa að rtísa upp á síðustu árum, svo og þau, sem nú er verið að byggja upp-. Árbæjarhverfið er að verða að myndarlegum borg- arbluta, þar" sem þúsundir Rieyfcvíkinga og sérstakilega ungt fóilk hefiir byggt upp heimili sín afi mifclum dugn- aði. Þar eru einnig að rísa upp ný og myndarleg verk- smiðjUhús, sem irnun fara fjölgandi á næstu áruim. Ár- bæjarhverfið er táJkn um þann þrótt, sem býr í Reykja vík og ReyfcvJkingum. Eins og oft vill verða um ný hverfii hefur nolkkuð skort þar á ýmsa nauðsymlega þjón usfu en það stendur nú allt til bóta. í Breiðhollti og Possvogi eru nú að rísa upp ný ífoúð- arhverfi. Possvogur á eftár að verða stolit Reykjavifcur og í framtíðinni mun 20 þúsund manna borg rísa í BreiðlhoflltL Alilt er þetta ÉLzM UTAN ÚR HEIMI Flóttamenn fara austur yfir ána Jórdan. Kaðall er strengdur yfir ána þar sem taún er væð og er áin sögð ná mönnum í mitti þarna á vaðihu þar sem hún er dýpst. Ben Gurion vill nýtt ríki Araba vestan Jórdan — en segir að Jerúsalem hljóti að verða höfuðborg Ísraelsríkis um alla eilífð DAVID Ben Gurion, hinn aldni leiðtogi ísraelsmanna og fyrrum forsætisráðherra landsins, hefur lagt fram til- lögu þess efnis að á vestur- bökkum Jórdan, sem fsraels- her nú hefur á sínu valdi, verði sett á stofn nýtt ríki Araba, sem verði í efnahags- legum tengslum við ísrael, er einnig sjái því fyrir her- vernd. í>á leggur Ben Gurion til að riki þetta fái aðgang að Mið- jarðarhafinu og sömuleiðis Jórdan, en samið verði við Hussein Jórdaníukonung um frið. Vill- Ben Gurion að fbúar landssvæðis þessa velji sér sjálfir fulltrúa sem semji við fsraelsmenn um stofnun h'.ns nýja rlkis, og telur að þetta myndi geta leyst að nokkru flóttamannavandamálið á þessum slóðum, en við þeim flóttamönnum er ekki vildu setjast að í hinu nýja ríki myndu þá önnur ríki Araba geta tekið, að hans dómi. Ben Gurion leggur á það ríka áberzlu að þessa tillögu sína flytji hann á eigin ábyrgð en tali hvorki fyrir munn Ísraelsríkis né nokkurs aðila annars. Ben Gurion er því og hlynntur að saminn verði frið ur við Egypta og vill að ísra- elsmönnum verði tryggðar frjálsar siglingar um Súez- skurð og Akabaflóa en telur ísraelsmenn geta í staðinn boðið að þeir skuli bverfa frá Sinaiskagan-um. Einnig er Ben Gurion því fyigjandi að saminn verði friður við Sýr- lendinga, ef þeir heiti því að lokið skuli að fullu öllum árásum þaðan á ísraelskt land og vill að ísraelsmenn kalli þá aftur heim herlið sitt úr hæðunum norðaustan landamæra ísraels og Sýr- lands, sem ísraelsmenn ráða nú. Ben Gurion leggur á það ríka áherzlu að deilur ríkj- anna fyrir botni Miðjarðar- hafs verði því aðeins leystar að ísrael og Arabaríkin setj- ist að samningum og segir alla íhlutun um sættir eða málamiðlun af hálfu S.Þ. óæskilega. Jerúsalem höfuðborg ísraelsríkis um alla eilífð Aftur á móti heldur Ben Gurion fast við þá skoðun sína að um Jerúsalem og ná- grenni hennar geti ísraels- menn aldrei samið, því borg- ina láti þeir ekki af hendi né nokkurn hluta hennar. „Jerúsalem hefur verið höfuð borg ísraelsrikis allt síðan á dögum Davíðs konungs“, seg ir Ben Gurion, „og verður um alla eilífð“. Á stjórnarfundi í Rafi- flokknum, sem Ben Gurion stofnaði sjálfur fyrir nokkr- um árum, ræddi hann um Jerúsalem og sagði að rífa ætti niður hina gömlu borg- armúra Jerúsalem svo að Ijóst verði hverj'um manni, að borgin, sem svo lengi hefur verið í tveimur hlutum, sé nú aftur ein borg. Kvað Ben Gurion það mjög mikils virði að sameina borgarhlutana og taldi það ekki sameiningunni til fyrirstöðu að nokkuð væri af Aröbum í borginnL Ben Gurion minnti á 1 þessu sambandi, að borgar- múrarnir væru Gyðingum ekki heilagir, þá hefði gert Tyrkjasoldán einn á sextándu öld. „Það sem Gyðinga skipt- ir mestu máli,“ sagði Ben Gurion, „Grátmúrinn, síðustu leifarnar af öðru musteri Heródesar konungs eru nú á valdi Gyðinga.“ Lauk svo stjórnarfundi í Rafi-flokknum að ákveðið var með 98 atkvæðum gegn 29 að taka upp samvinnu við Mapai-flokkinn, stjórnarflokk inn, sem Ben Guirion sagði skilið við fyrir nokkrum ár- um, máli þessu til framdrátt- ar og til að styrkja stjórn landsins, eins og sagði í álykt un stjórnarfundarins. Fréttastofufregnir að aust- an herma að ísraelsmenn áformi nú að láta Gyðinga- fjölskyldur sem Arabar ráku brott úr gamla borgarhluta Jerúsalem í Palstínustríðinu 1948 kom þangað aftur. Hafa ísraelskir hermenn sem her- tóku gamla borgarlhlutann i mánaðarbyrjun nú flutt hrott arabískar fjölskyldur sem sezt höfðu að í búst'öðum Gyð inga þessara. Telja ísraels- menn að Arabar hafi eyði- lagt ýmis guðshús Gyðinga og skóla í gamla borgarhlut- anum, en lofa aftur á móti grænmetiss-ala einn, arabísk- an, sem sagður er hafa varð- veitt ð.OOO helgar bækur skráðar á pergament í gam- alli synagogu skammt frá Via Dolorosa. mierki um þrótfirmfcla forustu i um höf.uðborgarmnar, dugn- I Reykjav'Ik er enn sem fyrr Sjiállfstæðiisimanna í málefn- I að borgarbúa og tákn þess að | ört vaxandi borg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.