Morgunblaðið - 12.08.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.08.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1967 Heiftarlegir götu- bardagar í Kanton — Mótmœlaaðgerðir í Peking. Mongólar uggandi vegna landamœraátaka Honig Kong, 11. ágúst, NTB. FERÐAMENN sem komnir ern til Hong Kong frá Kanton, helztu borg í Suður-Kína, segja að þar sc nú öllu umtumað og herhm megi sín einskis lengur en rauð- ir varðliðar vaði uppi, götubar- dagar geisi þar enn og hafi stað- ið óslitið síðan í fyrrakvöld og tafcl þátt í þeim yfir 10.000 manns. Rauðir varðliðar í Kanton hafa fengið lifðstyrk félaga sinna frá Beíking og Wtuhan að sögn og berjast með vopnum sem þeir hafa stolið frá Kínaher og kín- versku lögreglunni. í dag, föstu- dag, réðust þeir til atlíögu gegn útrvarpsstöðinni í Kanton og stænsta dagblaði Suður-Kína sem þar hefur aðaiMsrifstafur sínar, ,rNam Fong“, og léku hvort- tveggja næsta grátt. í dag hefur Kanton útvarpið efldlci haft sjálf- stæða dagskrá neldiuir útvarpað úbreyttum dagskrám Pejjingút- varpskns. í Peking hafa verið miklar mótmælaaðgerðir og fjöldagöng- ur um götur borgarinnar. 3öfn- uðuist mienn saman á Torgi hins himneska friðar (Tien An Men) og hrópuðu vígorð þar sem vopn- uð átök voru fordæmd en mælt með hvössum pennum í staðinn, sem væru miklu betri vopn í baráttunni gegn „óargadýrum þjóðfélagsins“. — Þar í bong er nú srvnpað um að lirtast og í fyrra vetur er menninganbyiftingin stóð sem hæst og rauðir varðliðar óðu •--------------------------------<8» uppi. MótmælaaðgerðÍT fónu fram í dag við sendiráð Mongólíu og voru þar um 10.000 manns á vakki úti fyrir sendiráðishliðun- um en 200 hermenn voru á verði og dyr allar lokaðar og hlerar fyrir gluggum. Mótmælaaðgerð- ir þessar fylgja í kjölfar annarra sem til var efnt er bifreiðanstjóri mongóLsfca sendiherirans nedtaði að veita viðtöku mynd af Mao Tse tung. Var þá bveifct í bifreið sendiherranis og hún bnennd til öskiu í hefndarskyni. Mosfcvutímaritið „Nýr tími“ sagði í dag að Mongólar gerist Martiin Hunger. Orgeltónleikaferð Með hverju ári sem líður, fjölg ar þeim kinkjum hér á landi sem eignast pipuongel, hinar mestu gensemar vönduð að allri gerð. Við það skapast áður óþekkt tæfcifæri fjölda fólks að hlýða á undiursamleg tónverk stórmeist- airanna, sem sérstakiega eru sam in fýrir pípuorgel og sóma sér hivergi annars en þá er þau eru leikin á slólk h/ljóðtfæri. Sdik hljóð færi krefjast mikillar kunnáttu og gera miklax kröfur til þeirra, sem á þau leifca ag orgeltónverk túika. En þegar skilyrðum er uppfyllt, gefst hlustendum ein- stæð unaðsstund. fyllt þeirri hátign og helgi sem guðshúsi hæf iir og veitir sálunum undiursam- lega ró og frið. brdkarmdlsins hófst í gær EINS og kunnugt er taldi brezka strandgæzlan, að m.s. Gullfoss hefði sleppt olíu í sjóinn undan Englandsströnd þar sem slíkt er óheimilt. Ljósmyndir af skipinu voru teknar úr flugvél og sést þar einhver brák í kjölfari þess. Sjópróf hófust í þessu máli í gær og Morgunblaðið leit- aði fregna af því hjá Kristj- áni Jónssyni, borgardómara. Hann kvað Gullfossmenn fullyrða, að engin olía hefði verið látin í sjóinn úr skip- inu og þeir kynnu ekki aðra skýringu en þá, að lestar hefðu verið hreinsaðar og hreinsunarlögurinn litað sjó- inn. Rannsókn málsins er ekki lokið, en Gullfoss leggur úr höfn í dag. Málið verður sent saksóknara og skipaskoðun- arstjóra til umsagnar, en ekki er vitað, hvenær lykt- ir þess verða. Á næstunni gefst ílbúum sjö baupstaða landisins einstætt tæki- færi til þess að hlýða á frábær- an kunnáttumann, Martin Hunig- er organista Landakirkju í Vest- mannaeyjum, lieika nokfcur verk stórmeistaranna. Martiin Hunger hiefiur starfað í Vestmannaeyjum í rúmt hálft þriðja ár með ágæt- um. Fer það ekki milli mála, að þar sem hann er, er mikilhæfur tónliistamaður og túlkandi á ferð- inni. Martin Hunger, mun efna til orgeltónleika á eftirtökhum stöð- um, sem hér segir: Keflavik, mánudag 14. áigúst kl. 9. e.h. Hafnarfirði þriðjudag inn 16 ágúst kl. 9 e.h. Selfossi miðvifcudaginn 16. ágúst kl. 9 e.h. Akranesi fknmtudaginn 17. ágúst kl 9 e.h. Kópavogi föstu- daginn 18. ágúst kl. 9 e.h. Húsa- vík mánudaginn 21. ágúst kl. 9 e.h. Akureyri þriðjudaginn 22. ágúst kl. 9 e.h. Athygli fólks á þessum stöð- um er vakin á þessu sérstæða tæfcifæri, og það hvatt til þess að fjötonenna, Engan mun iðra þess. En öílurn, sem tónlleikana sækja er árnað friðar og bless- unar. Tónlistarunnandi. Hfótmælaganga Salisbury 11. ágúst AP—NTB UM það bil tvö hundruð stúdent ar fóru í dag í hópgöngu til Sal- isbury til að mótmæla stjórn Ian Smith. Flestir stúdentanna voru frá Afríkuþjóðum eða tveir þriðju. Höfuðtilgangur göngumanna var að mótmæla því að Rhódesíustjórn hefur heft ferðafrelsi stúdentaleiðtogans Mike Holeans. Lögreglumenn notuðu hunda til að dreifa göngu mönnum og 7 voru handteknir þar á meðal ein hvít stúdina. Hópgöngur sem þessar hafa ver- ið bannaðar í Rhódesíu síðan 1965. Ronnsóhn nú uiggandi vegna síendurtekinna ögirana Kínverja á landamærum Kína og Mongólíu og séu þar Rauðir varðliðar fremstir í fntokki. í grein sem birtist í bl’að- irau segir að Kínverjar séu binir einu s’em vaddi Mongólum áhyggj uim, annars eigi þeto góð sam- skipti við allar þjóðir og þá ekki sízt við Sovétríkin. Allsherjarverk- fall í Aden Aden, 11. ágúst AP—NTB ARABÍSKIR þjóðernissinnar réð ust í dag á brezka hermenn í Aden með handsprengjum, sprengjuvörpum og öðrum vopn um. Ekki hefur frétzt um mann- fall í árás þessari. Allt athafna- líf er nú lamað í Aden, vegna allherjarverkfalls sem hófst í morgun og á að standa 48 klst. Það voru þjóðernissinnasamtök- in NLF í Aden, er hvöttu til verkfallsins í mótmælaskyni við að sendinefnd S. Þ. í Aden hef- ur fallizt á að hitta fulltrúa S-Arabísku sambandsstjórnar- innar, en þjóðernissinnar viður kenna ekki þá stjóm. Nefnd þessi sem skipuð er þremur mönnum á að gera tilraun til að finna friðsamlega lausn á deilu- málum í S-Arabíu, sem mun öðl nst sjálfstæði 9. janúar nk. Haraldur ríkisarfi skoðar kapellu Háskóla Islands. De Gaulle sætir harðri gagnrýni París og New York, 1:1. ágúst, AP, NTB. RÆÐA de Gaulle Frakklands- forseta í útvarpi og sjónvarpi í gær hefur sætt harðri gagnrýni stjórnarandstæðinga í Frakk- landi og yfirleitt hefur hún fengið kuldalegar móttökur í frönskum blöðum. Er það mál margra iað Frakklandsforseti sé nú í fyrsta skipti á undanhaldi og reyni að réttlæta orð sín og athafnir, sem svo miklu róti hafa á komið í Frakklandi og utan þess. Forsetinn gerði nær eingöngu að umtallsefni sínu framtíðar- s'tefnu frönsfcu stjórnarinnar í ýmisum þjóðmálum og hélt uppi FYRIRTÆKIÐ Stálhúsgögn opn aði í gær nýja sölubúð að Skúla- götu 61 í nýju verzlunar- og verksmiðjuhúsi, sem fyrirtækið er að ljúka við að byggja og er viðbygging við eldra húsnæði er fyrirtækið byggði árið 1947. Nýja húsnæðið er 212 ferm. að flatarmáli á fjórum hæðum auk kjallara. Á fyrstu hæðinni er sölubúð og skrifstofa, á ann- ari hæð er samsetningarverk- stæði og húsgagnageymsla en á þriðju hæðinni bólstursverk- stæði. Fjórða hæð og kjallari eru ekki fullbúin. Teikninguna gerði Hafhði Jó'hannsson, húsa- smíðameistari, en hann og Magn ús Baldvinsson múrarameistari sáu um byggingu hússins. Stálhúsgögn var stofnað 1933 og voru stofnendur Gunnar Jóns son og Bjöm Olsen. Ráku þeir fyrirtækið saman til ársins 1941 er Björn lézt, en síðan hefur Gunnar rekið fyrirtækið einn. Aðalframleiðsla þess hefur alla tíð verið smíði stálhúsgagna fyr ir heimili, skóla, skrifstofur, hót- el o. fl. Má þar m.a. nefna nokk- ur meiri háttar vers svo sem sætin í Háskólabíói, húsgögn fyr ir hótel Loftleiðir og Hótel Holt, Lídó, Hótel Sögu, sæti í kirkj- vörnum fyrir hana. Hann drap rétt aðeins á orsakir andúðar þetorar sem hann befiur orðið fyrir undanfarið og minntist sem snöggvast á hetonsókn sína til Kanada, breytingar á tryggtnga- kerfinu og tillögunrim um að verkamenn fái hliuitdeiid í arði fyrirtækja þeirar er þeir vinna við. Síðaista atriðið hefur gert verfcalýðsfélög'um í Frakklandi mjög graant í geði og tel'ja ýmisir leiðtogar þeirra að forsetinn láti sig Litllu sfcipta hvex'su borgur- uinium landisins líði ef hann aðeins fái sínu framgengint á vetbvangi stjórnmiálanna. Leiðtogax stjórnarandstöðunn- ur o. fl. Hjá Stálhúsgögnum starfa um 15—20 manns. New York, 11. ágúst, NTB KONGÓSTJÓRN fór þess í dag á leit við aðildarriki öryggis- ráðs S. Þ. og önnur vinveitt ríki, að þau veittu henni aðstoð í baráttu hennar við hvíta mála- liða í Kivu-héraðinu í austur- hluta landsins. Hjálparbeiðnin barst í hendur formanni öryggisráðsins Roger Seydou, fulltrúa Frakka þar, með bréfi frá utanríkisráðherra Kongó, Justin Bomboko. f bréfi sínu sagði Bamboko að m'álalið ar hefðu safnað liði í portú- gölsku nýlendunni Angola síðan 21. júlí gl. og hefðu þar baeði flugvélar og annan búnað og væri augljóst að þeir hygðu á innrás í Kongó. Kvað Bomboko Kongóstjórn hafa náð að heyra skilaboð sem farið hefðu á milli ar I Frakklandi eru harðorðir í garð forsetans og segja hann fylgja úreltri þjóðernisstefnu og einangra með því Frakkland í stað þeisis að leggja lið alþjóða- stofnunum og efla viðleitni til alþjóðasams t arf s. Bandarílsfca stórblaðið „New York Times“ ræðir sjónvarps- ræðiu De GauLLes í ritstjórnar- grein í dag og segir að þar hafi verið að finna gnægð hrakyrða í garð gagnrýnenda hans en mifcið hafi þar sfcort á miótvœgi skyn- samlegrar gagnrafca. Segir í grein inni að Ijóst sé að færu fram kosningax í Frafcklandi nú myndi die Gaulle eklki aftur kjörinn til forseta og l'átið er að því liggja að skýriniguna á ýmisu því er menn flurði sig á í ræðu De Gauilles kunni að vera að finna í gremrju hans vegna minnkandi vinisiælda af löndum síntim. Einnig segir „New York Times“ að stefna Frakklandstjórinar und- ir forustu de Gaull’e nálgist það að vera vinum frönsku þjóðar- innar til jafn milkils ógagns og hún sé óviraum hennar til gagns. í KVÖLD voru birtar í Paxís nið- urstöður skoðanakönnunar, sem sýna að aðeins úm 18% frönsku þjóðarinnar eru fylgjandi þeirri stefnu de Gaulles að styðja þá frönskuimiælandi Kanadabúa, sem óska eftir sjálltfistæði Quiebechér- aðls. Stooðanakönnunin sýnir einnig að 45% þjóðarinnar eru andvíg þessari stefnu forsetans, en 37% neituðu að svara. Skoð- anakönnonin var gerð vikiu eftir heimtoomu forsietans frá Kanada. fyrirliða málaliðanna í Bukavu, Jean Schramme majórs, og stöðvanna í Angola, og sagði full víst að fyrirhuguð væri innrás málaliðanna í Kongó. Taldi Bom boko, að friðinum í Mið-Afríku stafaði af mikil hætta og fór fram á aðstoð stórveldanna og allra vinveittra ríkja til að af- stýra þessari hættu. Frá sendiráði Afríkuríkisins Ruanda í París var tilkynnt 1 dag, að hrundið yrði hugsan- legri sólkn málaliða og byltingar manna, sem reyndu að komast inn í Ruanda, er á landamæri að Kivuhéraði. Aftur á móti bváðust Ruandamenn myndu taka á móti flóttamönnum frá Kivu-héraðinu bæði evrópskum og Kongómönnum af mannúðar ástæðum. Stálhúsgögn eignast nýtt húsnæði Kongóstjórn fer iram á aðstoð — í baráttunni gegn málaliðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.