Morgunblaðið - 12.08.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1967
Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856.
Helmaviðgerðir Rennum bremsuskálar, lím um á bremsuborða, slípum bremsudælur. Hemlastilling, Súðavogi 14, sími 30135
Tapazt hefur filma við Mývatn, þann 25 7. Uppl. í síma 51694.
Bókband Tek bækur blöð og tíma- rit í band. Geri einnig við gamlar bækur. Uppl. á Víðimel 51, eða í síma 23022.
Ung hjón með 1 bam óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 23039.
Kona óskar eftir ráðskonustöðu hjá ein- hleypum manni eða á fá- mennu heimili. Svar send ist til Mbl. merkt „5—7 2593“ fyrir 20. ágúst n.k.
Kona óskar eftir hreinlegrí atvinnu sem allra fyrst. Margt kemur til greina. Svar óskast sent Mbl. fyrir þann 17. ágúst merkt „Áreiðanleg 5685“.
Miðstöðvarketill Gilbarco miðstöðvarketill með öllu tilheyrandi til sölu. Sími 33581 miíli 12 og 1 og 7—8 að kvöldL
Ung ekkja með tvö börn, óskar eftir ráðskonxistöðu á Suður- nesjum (ekki í sveit). Uppl. í síma 81047.
Stúlka óskar eftir starfi um eða eftir 18. ágúst. Vön sfcrif- stofu- og afgreiðslustörf- um, eniskukunnátta. Margt kemur til greina. Tilboð merfct „Stundvís 2594“ sendist á afgr. Mbl. fyrir 18. ágúst.
Kaupmannahöfn Stúdentar — Námsfólk Nokkur herbergi til leigu hjá ungum íslenzkum hjón um, sem búa í nýju húsi í útlhverfi Kaupmannahafn ar. Uppl. í síma 17629.
Húsnæði Miðaldra maður óskar eft- ir herbergi, sem næst Arn erhvoli, í vetur. Tiiboð sendist blaðinu merkt „1818-2596“.
Eldri kona vill tafca að sér heimilis- aðstoð hjá góðum manni eða konu. Húsnæði þarf að fylgja. Tilboð merkt ,Ein- mana 2596“ sendist Mbl. fyrir 16. þ. m.
Volkswagen Til sölu Volkswagenibjí- reið, árgerð 1963, i mjög góðu standL Staðgreiðsla. UppL i síma 30647 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kirkjan á Flateyri í Önundarfirði.
Snúið yður til min, þá mun ég snúa
mér til yðar, scgir Drottinn úcr-
sveitanna, — Malakí, 3,7.
í dag er laugardagur 12. ágúst og er
það 224. dagur ársins 1967. Eftir
lifa 141 dagur. Tungl á fyrsta kvart-
eli. Árdegisháflæði kl. 10:45.
Síðdegisháflæði kl. 23:18.
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
mánuðina júni, júlí og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
síma 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. tii 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til 5,
sími 1-15-10.
Næturlæknir í Hafnarfirði,
helgarvarzia laugardag til mánu-
dagsmorguns 12.—14 ágúst, er
Grímur Jónsson sími 52315, að-
faranótt 15. ágúst er Auðunn
Sveinbjörnsson sími 50745 og
50842.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 12. ágúst —
19. ágúst er í Laugavegs Apóteki
og Holts ApótekL
Næturlæknir í Keflavík
11/8 Kjartan Ólafsson
12/8 og 13/8 Ambjörn Ólafss.
14/8 og 15/8 Guðjón Klemenzs.
16/8 Arnbjöm Ólafsson
17/8 Guðjón Klemenzson
Keflavikurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Orð lífsins svarar í síma 10-000
Messur á morgun
Dómkirkjan
Messa kL 11. Séra Ósfcar J.
ÞorlákEson.
Keflavíkurprestakall
Miunið guðsþ jó nus tun a í
Hallgríimskirkju í Saurbæ kl.
2. Sófcnarprestur.
Neskirkja
Guðsþjónuista kl. 11. Séra
Franfc M. Halldórsson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta fyrrverandi
sóknarpresta kl. 2. Séra Jón
Sfcagan messar.
Laugarneskirkja
Messa kl. 11. Séra Garðar
Svavarsson.
Fíladelfía, Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8. Áismund
ur Eiríksson.
Hallgrimskirkja
M-essa kl. 11. Dr. Jakob
Jónsson.
FRÉTTIR
Kristniboðssambandið
Síðasta samfcioman í samfcomu-
tjaldinu við ÁJftamýrarskóla
verður í kvöld kL ö:30. Þá tala
séra Magnús Guðbjörnisson, Eyr-
arbakfca, og frú Helga St. Hró-
bjartsdóttir. Mifcill söngur og
hljóðfær asláttur. Allir velfcomn-
ir.
Fíladelfía, Reykjavík
Almienn samfcoma sunnudag-
inn 13. ágúst kl. 8. Ræðumaður:
Halldór Magnússon. Póm tekin
vegna kirfcjuibyggingarinnar.
Brotning brauðsins kl. 2.
Kristileg samflooma verðua- i
samkjomuisalnum Mjóuhlíð 16.
sunnudagakvöldið 13. ágúst kl. 8.
Verið hjartanlega velfcomin.
Bænastaðurinn, Fálkagata 10.
Kristi samfcama sunniudaginn 13.
ágúst M. 4. Bænastund alla virfca
daga kl. 7. Ailir velkomnir.
Kvenfélagið Bylgjan
Konur Laftsfloeytamanna. mun-
ið sfcemmtifierðina sunnudaginn
13. ágúst. Lagt af stað frá Um-
ferðanmiðstöðinni kL 9:30.
Happdrætti A.F.S.:
Nýlega var dregið í happdrætti
AF.S. á íslandi og fcomu upp
eftirfarandi númer:
1. Vinningur á 1701
3. vinningur á 1205
3. vinningur á 1797
4. vinningur á 592
Vinninga skail vitja tll Vil-
hjáims Þ. VillhjálTnssonar, Safa-
mýri 91, sámi 35410,
Grensásprestakall
Messa í Breiðagerðisskóla
kL 11. Séra Felix Ólafsison.
Garðakirkja
Guðsþjónuista k)l. 10:30. Séra
Bragi Friðriksson.
Kálfatjarnarkirkja
Guðsþjónusta kíl. 2. Séra
Bragi Friðriiksson.
Útskálakirkja
Messa kl. 11. Séra Guð-
mundiur Guðmundsson.
Kristskirkja, Landakoti
Lágmessa kl. 8:30 árdegis.
Hámessa kl. 10 árdegis.
Lágmessa kL 2. síðdiegis.
Hallgrímskirkja í Saurbæ
Messa kl 2. Séra Björn Jóns
son í Keflavífc messar. Séra
Jón Einarsson.
Leirárkirkja
Messa kl. 2. Séra Jón Einars
son.
Vegaþjónusta Félags íslenzkra
bifreiðaeigenda helgina 12—13.
ágúst 1967.
FÍB-1 Þingvelldr—Laugarvatn
FÍB-2 öifus—Grímsnes—
Sfceið
FÍB-3 Afcureyri—Vaglaskógiur
—Mývatn
FÍB-4 Borgarfjörður
FÍB-5 Afcranes-Borgarfjörður
FÍB-6 Austurleið
FÍB-7 Reykjavík og nágrenni
FÍB-9 Árnessýsla
FÍB-11 Borgarfjörður
FÍB-12 Út frá Egilsstöðum
FÍB-14Út frá Egiisstöðum
fTB-lö Vestfirðir
FÍB-16 Út frá ísafirði
Gujfunes-radio sími 22384 að-
stoðar við að koma skilaboðum
til vegaþjónustubifreiða.
Athygii sbal vafcin á því, að
þeir sem óska eftir aðstoð frá
vagaþjóniustu F.Í.B. verði á þeim
srtiað sem þeir varu þegar þeir
báðu um aðstoð þótt bifreið
þeirra hafi verið lagfærð á ann-
an hátt.
\ förum til Konsó
Kveðjusamkoma fyrir kristniboðana Katrínu Guðlaugsdóttur og
Gísia Amkelsson verður á sunnudagskvöldið kl. 8:30 í K.F.UJVl.
húsinu. Söngur. Þau eru að halda út til Konsó til að halda áfram
starfinu á ísleinzku kristniboðsistöðinni. í för með þeim verða 5 börn
þeirra. Á myndinni hér að ofan sjást þau hjónin ásamt börnum sin-
um. Yngsta bamið vantar á myndina. Allir era veikomnir á eam-
komu þessa.
Óháði söfnuðurinn
Farið verður í ferðalag sunnu-
daginn 20. ágúst. Upplýsingar og
farseðlar í Kirkjubæ þriðjudag,
miðvikudag og fimmtudag kl.
7—10. Stjórnin.
Keflavíkingar-Njarðvíkingar
Munið safnaðarferðina að HelLI-
grimskirkju í Saurbæ á sunnu-
daginn. Lagt af stað frá SBK kl.
9:30.
Saumafundur I.O G.T.
fer að Jaðri mánudaginn 14.
áigúst. Lagt verður að stað frá
GT-ihúsinu kl. 2. Allar konur
innan Góðtemplarareglunnar vel-
toamnar. Upplýsingar í síima
32928 og 36675-
Ferðahappdrætti Bústaðakirkju
Dregið verður í happdrætti Bú-
staðakirkju þriðjudaginn, 15.
ágúst. Þeir sem hafa fengið senda
miða eru góðfúslega beðnir að
gera skM, sem ailra fyrst. Skrif-
stofan við kirkjubygginguna er
opin alla daga kl. 7—8 e.h. þar
til dregið verður.
Nefndin.
Kvennadeild Borgfirðingafé-
lagsins fer sína árlegu skemmti-
ferð sunnudaginn 13. ágúst. Ekið
verður um uppsveitir Árnessýslu
fcvöldverður í Valhöll. Farið
verðuir frá Umferðarmiðstöðinni
kl. 9- Þátttaka tilfcynnist og nán-
ari upplýsingar veittar í síma
16293, 37110 og 17736.
Séra Jón Þorvarðsson verður
fjarverandi til 17. ágúst.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
í fjarveru minni í ágústmán-
uði mun Snorri Jónsson, kenn-
ari Sunnuvegi 8 annast um út-
skriftir úr kirkjubóbum.
Séra Bragi Benediktsson.
80 ára er í dag Sigríður Gríms
dóttir, Slkipagerði, Stofcfcseyri.
VÍSUKORIM
Kolsvart húmið kveður mig,
kaldar dimmar nætur.
Komdu aftnr, kyssnmst við,
kyrrðin djúpa grætur.
Pétnr Páll.
sá NÆST bezti
Það var einhverju sinni, er Árni Pálsson prófessor, sem þá
tófc þátt í pólitík, flutti ræðu á pólitísfcium flundi, að hann minntist
á máL sem heyrði undir embætti Sigurðar Eggerz, þegax hann
var ráðherra. Sigurðlur Eggerz var á flundinum og greip fraim i
fyrir Árna:
„Þetta er ekfci rétt“.
„Víist er það rétt“, srvaraði ÁrnL
„Það er ekki rétt, — það veit það enginn betur en ég, — ég var
ráðherra þá“.
Árni svaraði:
„Satt var það, — þitt var rJkið, en hvorlki mátturinn né dýrðin'*.