Morgunblaðið - 12.08.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.08.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. AGUST 1967 ÞAKPAPPI Eigum fyrirliggjandi hinn vinsæla Ruberoid þakpappa á mjög hagstæðu verði. GLOBUS HF. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Hlllllllllllllllll BILAR Bílaskipti- Bílasala Ibúð til leigu Til leigu er 5 herb. íbúð í Háaleitishverfi. Sími, teppi á gólfum og stigagangi, vélar í þvottahúsi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 17. ágúst merkt: „Góð umgengni 5686.“ Maður eða kona óskast til Blómaskreytinga Framtíðarstarf. Tilboð sendist Mbl. merkt: „5688“ Þagmælsku heitið. Múrverk - skiptivinna Vantar múrara helzt í skiptivinnu, gegn innan- hústréverki eða góðum húsgögnum á framleiðslu- verði. Upplýsingar í síma 33530, 37288, 60313. Hestamannafélagið Máni. Mikið úrval af góðum not- uðum bifreiðum. Bíll dagsins Corvair árg. 1962 sjálf- skiptur einkabíll. Ver8 130 þús. Útb. 35 þús. Eftirstöðv- ar 5 þús. á mán. American árg 1964, 1966 Classic árg. 1964, 1965 Buick Super árg. 1363 Zephyr árg. 1963, 1966 Simca árg. 1963 Chevrolet árg. 1958 Volvo Amazon árg. 1964 Volga árg. 1958 Taunus 17M árg. 1965 Taunus 12M ágr. 1964 Corvair árg. 1962 Bronco árg. 1966 Prinz árg. 1964 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. IHkl Rambler- JIJN ^boðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll PLÖTUDANSLEIKUR N.k. sunnudag 13. ágúst verður haldlnn plötudansleikur í Himinbjörgum, Félagsheimili Heimdallar, og hefst kl. 8.30. NATIONAL SJÚNVARPSTÆKI MATSUSHXTA ELECTRIC skermur fyrir sumarbústaðinn bílinn heimilið 220 v. ac. 12 v dc. RAFBORG S.F Rauðarárstíg 1, Sími 11141. Firmakeppni og kappreiðar heldur firmakeppni og kappreiðar við Garðskaga- vita sunnudaginn 13. ágúst og hefst kl. 14 eftir hádegi. DAGSKRÁ: 1. Firmakeppni. 2. 250 metra skeið. 3. 250 metra tölt. 4. 250 metra stökk. 5. 500 metra stökk. 6. Boðhlaup. MÓTSNEFND. Tóbaksverzlun TÓMASAR Laugavegi 62.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.